Fleiri fréttir

Fær nauðgunarhótanir í kjölfar myndbands

Leikkonan sem labbaði um New York og fékk yfir 100 athugasemdir frá karlmönnum á þeim tíma hefur fengið nauðgunarhótanir á netinu vegna myndbandsins sem tekið var upp á meðan hún gekk um borgina.

Freddi opnar á morgun

Hægt verður að leika sér í hinum ýmsu spilakössum, meðal annars NBA Jam kassanum sögufræga, hinum klassíska Pac-man leik og Donkey Kong sem margir muna eftir.

Vildu bara gera þungarokk

Þriðja hljóðversplata rokkaranna í Skálmöld kemur út á föstudaginn. Hljómsveitin er á leiðinni í tónleikaferðalag um Evrópu og verða fyrstu tónleikarnir á Ítalíu. Útgáfutónleikar á Íslandi verða á næsta ári.

Háklassík og slagarar

Jóhann Friðgeir tenór og Jónas Þórir píanóleikari halda hádegistónleika í Bústaðakirkju í dag.

Djammað með Ásgeiri Trausta

Aðdáendum tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta býðst að taka þátt í leik á Facebook-síðu hans þar sem verðlaunin eru að djamma með honum í hljóðprufu á tónleikastaðnum Sheperds Bush Empire í London.

Hvernig virka vítamín?

í þessu frábæra myndbandi er flestum spurningum þínum um hlutverk og farveg vítamína í líkamanum svarað.

Fór í þriðju krabbameinsmeðferðina

„Ég man ekki eftir að mér hafi verið sagt að setja á mig sólarvörn þegar ég var að alast upp í Ástralíu,“ segir leikarinn Hugh Jackman.

Jim Carrey gerir grín að Matthew McConaughey

Leikarinn Jim Carrey var í Saturday Night Live um helgina og meðal annars lék hann í þremur auglýsingum þar sem gert var grín að Lincoln auglýsingum Matthew McConaughey.

Sjá næstu 50 fréttir