Svart og sykurlaust í ræktinni Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 29. október 2014 09:30 Stíll Rick Owens er í anda health goth. Vísir/Getty Nýjasta æðið í dag er Health Goth eða heilsu goth. Flestir kannast við goth lífsstíllinn sem kom í kjölfar pönksins og einkenndist af drunga og dauða. Því munu sennilega flestir spyrja sig hvernig í ósköpunum þetta tvennt fer saman; að vera goth og heilsufrík. Heilsu goth byggir vissulega á sömu hugmyndum, en er snúið upp í það að æfa öfga mikið og helst þangað til þú heldur að þú sért við það að deyja. Heilsu goth varð fyrst vinsælt vorið 2013 þegar Facebooksíðan Health Goth var stofnuð. Undanfarið hefur kassamerkingin #healthgoth náð vinsældum á Twitter þar sem vitnað er í tíu boðorð þeirra. Þar er lögð áhersla á að æfa almennilega og gerð uppreisn gegn stereótýpum í líkamsrækt, sólbrúnum kroppum sem mæta bara til þess að skoða sig í speglinum eða æfa einungis efri búk. Á síðunni deadworldwide útskýrir Caitlin Mary Cunningham, eigandi hennar, hugtakið „health goth“ svona: „Hugsaðu um satanísku Biblíuna. Þar er talað um að þú sért þinnar eigin gæfu smiður og með því að vera þinn eigin Guð þá ertu að taka stjórn á þínu lífi. Það er heilsu goth. Lyfta þungu, nota ketilbjöllur og taka hnébeygjur. Þú færð aðeins einn líkama og eitt tækifæri til þess að lífa. Að lifa heilsusamlegu lífi, vera í formi og samkvæmur sjálfum sér, það er heilsu goth,“ segir Cunningham. Það verður seint sagt um þennan lífsstíl að hann sé litríkur. Svart og ekkert nema svart ræður ríkjum, með einstaka hvítu og gráu. Sportlegur klæðnaður sem virkar bæði í ræktinni og úti á lífinu. Víð æfingaföt, einföld snið, netabolir, glansandi efni, þykkbotna íþróttaskór og framtíðarleg, stundum vélræn hönnun. Hönnuðir eins og Rick Owens og Alexander Wang eru skólabókardæmi um health goth stíl, ásamt klassískum fötum frá Nike og Adidas. Merkið Hood by Air, sem hefur verið vinsælt hjá tónlistarmönnum eins og Kendrick Lamar og Kanye West. Þrátt fyrir að þessir tískuhönnuðir geri fatnað í anda health goth, er þeim meinilla við að kalla þetta tískubylgju og vilja heldur kalla þetta lífsstíl. 10 Boðorð heilsu gotharans#healthgoth1. 80% af árangrinum næst í eldhúsinu2. Þú getur ekki einangrað brennslu á einn líkamshluta3. Æfðu allan líkamann jafnt4. Ekki sleppa fótadegi5. Ekki vera hrædd(ur) við a lyfta6. Ef þú getur ekki lyft þungu, léttu það þá7. Kláraðu æfinguna/settið8. Ekki skoða þig í speglinum9. Æfðu þangað til þér líður eins og þú sért að deyja10. Næring fyrir og eftir æfingu skiptir máli #healthgoth Tweets Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Nýjasta æðið í dag er Health Goth eða heilsu goth. Flestir kannast við goth lífsstíllinn sem kom í kjölfar pönksins og einkenndist af drunga og dauða. Því munu sennilega flestir spyrja sig hvernig í ósköpunum þetta tvennt fer saman; að vera goth og heilsufrík. Heilsu goth byggir vissulega á sömu hugmyndum, en er snúið upp í það að æfa öfga mikið og helst þangað til þú heldur að þú sért við það að deyja. Heilsu goth varð fyrst vinsælt vorið 2013 þegar Facebooksíðan Health Goth var stofnuð. Undanfarið hefur kassamerkingin #healthgoth náð vinsældum á Twitter þar sem vitnað er í tíu boðorð þeirra. Þar er lögð áhersla á að æfa almennilega og gerð uppreisn gegn stereótýpum í líkamsrækt, sólbrúnum kroppum sem mæta bara til þess að skoða sig í speglinum eða æfa einungis efri búk. Á síðunni deadworldwide útskýrir Caitlin Mary Cunningham, eigandi hennar, hugtakið „health goth“ svona: „Hugsaðu um satanísku Biblíuna. Þar er talað um að þú sért þinnar eigin gæfu smiður og með því að vera þinn eigin Guð þá ertu að taka stjórn á þínu lífi. Það er heilsu goth. Lyfta þungu, nota ketilbjöllur og taka hnébeygjur. Þú færð aðeins einn líkama og eitt tækifæri til þess að lífa. Að lifa heilsusamlegu lífi, vera í formi og samkvæmur sjálfum sér, það er heilsu goth,“ segir Cunningham. Það verður seint sagt um þennan lífsstíl að hann sé litríkur. Svart og ekkert nema svart ræður ríkjum, með einstaka hvítu og gráu. Sportlegur klæðnaður sem virkar bæði í ræktinni og úti á lífinu. Víð æfingaföt, einföld snið, netabolir, glansandi efni, þykkbotna íþróttaskór og framtíðarleg, stundum vélræn hönnun. Hönnuðir eins og Rick Owens og Alexander Wang eru skólabókardæmi um health goth stíl, ásamt klassískum fötum frá Nike og Adidas. Merkið Hood by Air, sem hefur verið vinsælt hjá tónlistarmönnum eins og Kendrick Lamar og Kanye West. Þrátt fyrir að þessir tískuhönnuðir geri fatnað í anda health goth, er þeim meinilla við að kalla þetta tískubylgju og vilja heldur kalla þetta lífsstíl. 10 Boðorð heilsu gotharans#healthgoth1. 80% af árangrinum næst í eldhúsinu2. Þú getur ekki einangrað brennslu á einn líkamshluta3. Æfðu allan líkamann jafnt4. Ekki sleppa fótadegi5. Ekki vera hrædd(ur) við a lyfta6. Ef þú getur ekki lyft þungu, léttu það þá7. Kláraðu æfinguna/settið8. Ekki skoða þig í speglinum9. Æfðu þangað til þér líður eins og þú sért að deyja10. Næring fyrir og eftir æfingu skiptir máli #healthgoth Tweets
Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið