Klæddist lífstykki í sjö ár til að minnka mittismálið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2014 17:30 Fyrirsætan og hönnuðurinn Kelly Lee Dekay þráði að minnka mittismál sitt svo hún ákvað að klæðast lífstykki í sjö ár. Sú aðferð kallast á ensku „tight-lacing“ sem felst í því að breyta líkamsvexti sínum með því að klæðast stanslaust lífstykki sem er mjög þröngt. Nú er mittismál hennar rétt rúmlega fjörutíu sentímetrar.Í viðtali við Daily Mail segir hún að teiknimyndafígúran Jessica Rabbit hafi verið sér mikill innblástur. „Þegar ég ólst upp elskaði ég þegar stílar voru ýktir og fallega búninga sem teiknimyndasöguhetjur klæddust sem stuðlaði að fagurfræðinni á bak við „tight-lacing“. Mig langaði að verða ofurhetjuillmenni,“ segir hún.Í viðtali við Cosmopolitan segir hún að þessi aðferð snúist um kynlíf og list. „Ég er með blæti fyrir lífstykki.“Kelly leggur einnig áherslu á að hún geri þetta fyrir sjálfa sig og hafi engan áhuga á að karlmenn horfi á hana á kynferðislegan hátt. Hún ráðfærði sig ekki við lækni áður en hún byrjaði í „tight-lacing“ en samkvæmt nýjustu læknisskoðun er hún við hestaheilsu. Kelly hefur fundið fyrir neikvæðri athygli á Facebook og Instagram en henni er sama. „Ég byrjaði í „tight-lacing“ fyrir mig. Ég nýt þess. Ég ber persónuleika minn utan á mér. En er þetta fyrir alla? Nei, alls ekki. En þetta er minn líkami og mín ákvörðun.“ Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira
Fyrirsætan og hönnuðurinn Kelly Lee Dekay þráði að minnka mittismál sitt svo hún ákvað að klæðast lífstykki í sjö ár. Sú aðferð kallast á ensku „tight-lacing“ sem felst í því að breyta líkamsvexti sínum með því að klæðast stanslaust lífstykki sem er mjög þröngt. Nú er mittismál hennar rétt rúmlega fjörutíu sentímetrar.Í viðtali við Daily Mail segir hún að teiknimyndafígúran Jessica Rabbit hafi verið sér mikill innblástur. „Þegar ég ólst upp elskaði ég þegar stílar voru ýktir og fallega búninga sem teiknimyndasöguhetjur klæddust sem stuðlaði að fagurfræðinni á bak við „tight-lacing“. Mig langaði að verða ofurhetjuillmenni,“ segir hún.Í viðtali við Cosmopolitan segir hún að þessi aðferð snúist um kynlíf og list. „Ég er með blæti fyrir lífstykki.“Kelly leggur einnig áherslu á að hún geri þetta fyrir sjálfa sig og hafi engan áhuga á að karlmenn horfi á hana á kynferðislegan hátt. Hún ráðfærði sig ekki við lækni áður en hún byrjaði í „tight-lacing“ en samkvæmt nýjustu læknisskoðun er hún við hestaheilsu. Kelly hefur fundið fyrir neikvæðri athygli á Facebook og Instagram en henni er sama. „Ég byrjaði í „tight-lacing“ fyrir mig. Ég nýt þess. Ég ber persónuleika minn utan á mér. En er þetta fyrir alla? Nei, alls ekki. En þetta er minn líkami og mín ákvörðun.“
Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira