Victoria's Secret lofar fullkomnum líkama Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2014 17:00 Undirfatarisinn Victoria's Secret er afar umdeildur í Bretlandi þessa dagana eftir að hann birti auglýsingu í breskum verslunum og á heimasíðu sinni. Í auglýsingunni sem um ræðir er hinum fullkomna líkama lofað og sjást léttklæddar fyrirsætur á myndinni klæddar í undirföt frá fyrirtækinu. Orðið Líkami eða Body er í gæsalöppum í auglýsingunni og á að vera grín en viðskiptavinum mislíkar þetta mjög. Margir hafa brugðið á það ráð að gagnrýna fyrirtækið á samfélagsmiðlum en einnig er búið að hefja undirskriftasöfnun á vefsíðunni Change. Er farið fram á að Victoria's Secret biðjist afsökunar en um hádegisbilið í dag voru tæplega þrjú þúsund manns búnir að skrifa undir. Talsmenn Victoria's Secret hafa ekki tjáð sig um þessar deilur.Sorry Victoria but it's not a secret every body is perfect the way they are pic.twitter.com/2xYtKY3eoi — Brittany (@britbrit91011) September 29, 2014Victoria's Secret wants your daughters to know what a "perfect body" looks like: https://t.co/67cdc5WnpIpic.twitter.com/B2boVwh88l — Sociology of Gender (@SocofGender) September 29, 2014What gives Victoria's Secret the right to say what a "perfect" body is?? Stop body shaming!! pic.twitter.com/m57SJ96mn1— hb (@hannahmbooth) October 12, 2014 Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira
Undirfatarisinn Victoria's Secret er afar umdeildur í Bretlandi þessa dagana eftir að hann birti auglýsingu í breskum verslunum og á heimasíðu sinni. Í auglýsingunni sem um ræðir er hinum fullkomna líkama lofað og sjást léttklæddar fyrirsætur á myndinni klæddar í undirföt frá fyrirtækinu. Orðið Líkami eða Body er í gæsalöppum í auglýsingunni og á að vera grín en viðskiptavinum mislíkar þetta mjög. Margir hafa brugðið á það ráð að gagnrýna fyrirtækið á samfélagsmiðlum en einnig er búið að hefja undirskriftasöfnun á vefsíðunni Change. Er farið fram á að Victoria's Secret biðjist afsökunar en um hádegisbilið í dag voru tæplega þrjú þúsund manns búnir að skrifa undir. Talsmenn Victoria's Secret hafa ekki tjáð sig um þessar deilur.Sorry Victoria but it's not a secret every body is perfect the way they are pic.twitter.com/2xYtKY3eoi — Brittany (@britbrit91011) September 29, 2014Victoria's Secret wants your daughters to know what a "perfect body" looks like: https://t.co/67cdc5WnpIpic.twitter.com/B2boVwh88l — Sociology of Gender (@SocofGender) September 29, 2014What gives Victoria's Secret the right to say what a "perfect" body is?? Stop body shaming!! pic.twitter.com/m57SJ96mn1— hb (@hannahmbooth) October 12, 2014
Mest lesið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Sjá meira