Kvöldmáltíð varaborgarfulltrúa kostaði minna en 248 krónur Bjarki Ármannsson skrifar 28. október 2014 21:50 Máltíðir gerast ekki mikið ódýrari en hjá fjölskyldu Lífar Magneudóttur í kvöld. Vísir/GVA/Pjetur „Þetta smellpassaði í þetta sinn. En ég fékk mér líka bara eina bollu,“ segir Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, sem deildi því með Facebook-vinum sínum í kvöld að henni hefði tekist að borða kvöldverð sem kostaði minna en 248 krónur á mann. „Ég fékk mér kjötfarsbollur og kartöflumús og við erum sex á heimilinu,“ segir Líf. „Maðurinn minn hélt að ég væri ekki í mat og þess vegna keypti hann þetta. Ég semsagt borða ekki kjötfars. Svo var ég bara í mat. En þetta er náttúrulega einn ódýrasti maturinn sem þú getur keypt.“ Upphæðin 248 krónur vísar að sjálfsögðu til umræðunnar um frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskatti, þar sem tekið var dæmi um fjölskyldu sem eyðir 248 krónum á mann í hverja máltíð. Líf bendir á að þar sem sex manns eru í fjölskyldu hennar, njóti þau ákveðinnar stærðarhagkvæmni. „Þannig að kvöldmáltíðin er oft í kringum þetta,“ segir hún. „Það nefnilega skiptir máli hvort maður er einn eða sex.“ Þótt að máltíðin hafi ekki verið dýr, á Líf hinsvegar ekki von á því að borða aðra slíka í bráð. „Ég held að ég borði kjötfars einu sinni á ári og þetta hafi verið það skiptið,“ segir hún. Tengdar fréttir Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Fór aftur til fortíðar og lifði á 750 krónum á dag Nanna Rögnvaldardóttir fylgdi áttatíu ára gömlum matseðli í viku. Matarkostnaðurinn var um 750 krónur á dag og því hver máltíð undir 248 krónum. 23. október 2014 00:01 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Bryndís óvinsæl innan Sjálfstæðisflokksins Brynjar Níelsson veltir því upp hvort Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður ætti kannski að segja sig úr flokknum. Sjálfstæðismenn hugsa Bryndísi þegjandi þörfina. 15. október 2014 11:56 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi á forsætisnefnd þingsins. Máltíðin kostar í dag 550 krónur og er niðurgreidd. 15. október 2014 16:11 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
„Þetta smellpassaði í þetta sinn. En ég fékk mér líka bara eina bollu,“ segir Líf Magneudóttir, varaborgarfulltrúi Vinstri grænna, sem deildi því með Facebook-vinum sínum í kvöld að henni hefði tekist að borða kvöldverð sem kostaði minna en 248 krónur á mann. „Ég fékk mér kjötfarsbollur og kartöflumús og við erum sex á heimilinu,“ segir Líf. „Maðurinn minn hélt að ég væri ekki í mat og þess vegna keypti hann þetta. Ég semsagt borða ekki kjötfars. Svo var ég bara í mat. En þetta er náttúrulega einn ódýrasti maturinn sem þú getur keypt.“ Upphæðin 248 krónur vísar að sjálfsögðu til umræðunnar um frumvarp fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskatti, þar sem tekið var dæmi um fjölskyldu sem eyðir 248 krónum á mann í hverja máltíð. Líf bendir á að þar sem sex manns eru í fjölskyldu hennar, njóti þau ákveðinnar stærðarhagkvæmni. „Þannig að kvöldmáltíðin er oft í kringum þetta,“ segir hún. „Það nefnilega skiptir máli hvort maður er einn eða sex.“ Þótt að máltíðin hafi ekki verið dýr, á Líf hinsvegar ekki von á því að borða aðra slíka í bráð. „Ég held að ég borði kjötfars einu sinni á ári og þetta hafi verið það skiptið,“ segir hún.
Tengdar fréttir Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00 Fór aftur til fortíðar og lifði á 750 krónum á dag Nanna Rögnvaldardóttir fylgdi áttatíu ára gömlum matseðli í viku. Matarkostnaðurinn var um 750 krónur á dag og því hver máltíð undir 248 krónum. 23. október 2014 00:01 Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30 Bryndís óvinsæl innan Sjálfstæðisflokksins Brynjar Níelsson veltir því upp hvort Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður ætti kannski að segja sig úr flokknum. Sjálfstæðismenn hugsa Bryndísi þegjandi þörfina. 15. október 2014 11:56 Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38 Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45 Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi á forsætisnefnd þingsins. Máltíðin kostar í dag 550 krónur og er niðurgreidd. 15. október 2014 16:11 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13. október 2014 07:00
Fór aftur til fortíðar og lifði á 750 krónum á dag Nanna Rögnvaldardóttir fylgdi áttatíu ára gömlum matseðli í viku. Matarkostnaðurinn var um 750 krónur á dag og því hver máltíð undir 248 krónum. 23. október 2014 00:01
Segir ekkert vanmat á matarkostnaði fjölskyldna Fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti og afnám vörugjaldi lækki neysluvísitöluna og auki kaupmátt. Ekkert í frumvörpum segi að hver einstaklingur eyði 248 kr. í hverja máltíð. 15. október 2014 19:30
Bryndís óvinsæl innan Sjálfstæðisflokksins Brynjar Níelsson veltir því upp hvort Bryndís Loftsdóttir varaþingmaður ætti kannski að segja sig úr flokknum. Sjálfstæðismenn hugsa Bryndísi þegjandi þörfina. 15. október 2014 11:56
Þingið á að fara yfir neysluviðmiðin Sigurður Ingi Jóhannsson segir augljóst að þingið sé akkúrat í þeirri stöðu að yfirfæra forsendur fyrir breytingum á virðisaukaskatti. 14. október 2014 13:52
Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13. október 2014 19:38
Neysluviðmiðin skoðuð að nýju reynist þess vera þörf Fjármálaráðuneytið skýrir ekki hvers vegna kaup á mat á veitingahúsum og í mötuneytum eru ekki flokkuð með matarútgjöldum í forsendum virðisaukaskattsfrumvarpsins. Viðmið verða endurskoðuð reynist þau röng. 15. október 2014 08:45
Stingur upp á því að mötuneyti þingsins eldi máltíðir fyrir 248 krónur Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur sent erindi á forsætisnefnd þingsins. Máltíðin kostar í dag 550 krónur og er niðurgreidd. 15. október 2014 16:11