Fleiri fréttir

Beikonið yfirtekur borgina

Matarhátíðin Reykjavík Bacon Festival fer fram fjórða árið í röð. Beikonið mun flæða niður Skólavörðustíginn.

Útimarkaður sprettur upp við ósa Elliðaáa

Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals fer fram í dag við Snarfarahöfnina í Elliðavogi, nánar tiltekið við nýju hjólabrúna. Þegar kvöldar verður götugrill og lifandi tónlist, gítarar og almennur söngur.

Í hjartastopp fyrir framan fjölskylduna

Bjarnheiður Hannesdóttir lenti í hjartastoppi í tuttugu mínútur fyrir tæpum tveimur árum fyrir framan fjölskyldu sína. Henni var vart hugað líf en barðist fyrir tilvist sinni á þessari jörð.

Eldar úr engu fyrir fátæka námsmenn

Ásta Maack hefur opnað vefsíðu fyrir námsmenn sem eru í sömu sporum og hún. Þar má sjá uppskriftir að girnilegum réttum sem auðvelt er að matreiða.

Leysa orku úr læðingi

Sýningin Urta Islandica ehf. – Skapandi greinar verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun.

Söngurinn númer eitt, tvö og þrjú

Tómas R. Einarsson og úrvalslið með honum heldur útgáfutónleika í Norðurljósasal Hörpu á sunnudagskvöldið 17. ágúst. Þar verða flutt sönglög eftir Tómas við texta eftir ýmis góðskáld 20. aldar. Einsöngvari er Sigríður Thorlacius.

Þægilegt að geta horfið í smástund

Ungi hönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir prjónar flíkur undir nafninu Ýrúrarí en hún hefur vakið talsverða athygli fyrir óhefðbundna hönnun og frjóa hugsun.

Börn í Palestínu styrkt

Vinkvennahópurinn Fuglabjargið úr Breiðholtinu ætlar í samstarfi við Rauða krossinn að standa fyrir söfnun á Kexi Hosteli um helgina fyrir börn í Palestínu.

Púlsinn 15.ágúst 2014

Rokkrisarnir Nikki Sixx úr Mötley Crue og Gene Simmons úr Kiss eru komnir í deilur eftir að Simmons mætti í útvarpsviðtal þar sem hann sagðist ekki trúa á þunglyndi og að þeir sem kvörtuðu undan því ættu að drepa sig.

Stjörnur með Sveppa

Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson þreytir frumraun sína í kvikmyndaleik í nýjustu mynd Sveppa, Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum.

Gerir upp Grænlands ævintýrið í myndum

Baldur Kristjánsson ferðaðist til Sisimiut í Grænlandi til þess að mynda Jakob Jakobsson, Sóleyju Kaldal og son þeirra Ólaf, sem bjuggu þar í afskekktu þorpi.

Selur bæði blóm og sjálfan sig

Nýjasta mynd Johns Turturro er á leið í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndin fjallar um blómasalann Fioravante í New York sem er plataður út í vændi af síblönkum vini sínum, Murray, til þess að koma honum úr fjárhagsvandræðum.

Ekki í spandex á barinn

Alexander Schepsky rekur hjólreiðaverslunina Berlín en hann lét framleiða sérstök hjól fyrir verslunina til þess að koma með alvöru bæjarhjól til Reykjavík.

Þýskur einkahúmor opinberaður

Strákarnir úr sjónvarpsþættinum Áttunni eru að senda frá sér lag sem er á þýsku. Þeir eru einnig á leið til Þýskalands til að taka upp myndband við lagið.

Sjá næstu 50 fréttir