Hlátur er besta meðalið Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 15. ágúst 2014 14:00 Vísir/Getty Hlátur er áhugavert fyrirbæri og vinsælt rannóknarefni. Góður og kröftugur hlátur er smitandi og stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan. Hlátur losar um spennu og kemur vöðvunum á hreyfingu. Hann virkar sem vörn gegn sjúkdómum og verkjum auk þess sem hann hjálpar fólki að tengjast tilfinningaböndum. Það besta við hlátur sem meðal er að hann er skemmtilegur, ókeypist og auðveldur að nálgast. Hér koma nokkur dæmi um heilsubætandi áhrif hláturs á líkamann.Hlátur slakar á öllum líkamanumGóður og kröftugur hlátur vinnur á móti líkamlegri spennu og streitu og hjálpar vöðvunum að slaka á í dágóðan tíma á eftir.Hlátur eflir ónæmiskerfið.Hlátur dregur úr framleiðslu stresshórmóna og eykur framleiðslu hvítra blóðkorna sem styrkja varnir líkamans.Hlátur dregur úr streitu og verkjum.Hlátur stuðlar að losun endorfíns í heilanum, en það er það boðefni sem lítur okkur finna fyrir vellíðan og hjálpar til við að draga úr verkjum.Hlátur verndar hjartað.Rannsóknir hafa sýnt fram á að hlátur geti minnkað minnkað bólgur í æðum, aukið blóðflæði, lækkað blóðþrýsting og hækkað magn góðs kólesteróls í blóði. Heilsa Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir
Hlátur er áhugavert fyrirbæri og vinsælt rannóknarefni. Góður og kröftugur hlátur er smitandi og stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan. Hlátur losar um spennu og kemur vöðvunum á hreyfingu. Hann virkar sem vörn gegn sjúkdómum og verkjum auk þess sem hann hjálpar fólki að tengjast tilfinningaböndum. Það besta við hlátur sem meðal er að hann er skemmtilegur, ókeypist og auðveldur að nálgast. Hér koma nokkur dæmi um heilsubætandi áhrif hláturs á líkamann.Hlátur slakar á öllum líkamanumGóður og kröftugur hlátur vinnur á móti líkamlegri spennu og streitu og hjálpar vöðvunum að slaka á í dágóðan tíma á eftir.Hlátur eflir ónæmiskerfið.Hlátur dregur úr framleiðslu stresshórmóna og eykur framleiðslu hvítra blóðkorna sem styrkja varnir líkamans.Hlátur dregur úr streitu og verkjum.Hlátur stuðlar að losun endorfíns í heilanum, en það er það boðefni sem lítur okkur finna fyrir vellíðan og hjálpar til við að draga úr verkjum.Hlátur verndar hjartað.Rannsóknir hafa sýnt fram á að hlátur geti minnkað minnkað bólgur í æðum, aukið blóðflæði, lækkað blóðþrýsting og hækkað magn góðs kólesteróls í blóði.
Heilsa Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Leikjavísir