Fleiri fréttir

Samspil náttúru, tísku og menningararfs

Hin sænska Lisen Stibeck ferðaðist um Ísland í fyrra og tók myndir. Afraksturinn er á sýningu sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu á föstudaginn.

Grípandi laglínur vafðar spuna

Tríóið Minua er á ferð um landið með tónlist sína og kemur fram í flestum landshlutum. Tríóið hóf leikinn í gærkveldi á Akranesi en verður á Patreksfirði í kvöld.

Við bjóðum upp á Kabaríur

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari kanna lendur kabarettsins og óperunnar á fyrsta kvöldi Berjadaga, menningarhátíðar á Ólafsfirði, sem hefst annað kvöld í kirkjunni.

Tölva á typpinu

Nú er hægt að smella typpahring á sig fyrir samfarir sem sendir svo félögunum upplýsingar um hvernig þú stóðst þig.

Tveir járnkarlar á sex vikum

„Um fertugt var ég bara meðalskrifstofumaður með smá bumbu sem drakk og reykti,“ segir Pétur Einarsson.

Ofnæmiskonan snýr aftur í Stelpunum

Gamanleikkonur Íslands sameinast á ný í Stelpunum. Leikstjóri þáttanna segir gamla karaktera skjóta upp kollinum en einnig sé fullt af nýjum.

Hjólakraftur í RB Classic götuhjólakeppninni

Hjólakappinn Þorvaldur Daníelsson ætlar að taka þátt í RB Classic götuhjólakeppninni ásamt nokkrum krökkum úr Hjólakrafti. Keppnin fer fram á sunnudaginn en hún er haldin af RB í í samstarfi við hjólreiðafélagið Tind.

Lauren Bacall látin

Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun.

Gefur út selfie-bók

Doðranturinn mun koma til með að vera hvorki meira né minna en 352 blaðsíður af uppáhalds sjálfsmyndum stjörnunnar.

Staðfest að Robin Williams framdi sjálfsvíg

Lögreglan í Kaliforníu hefur staðfest að leikarinn Robin Williams, sem fannst látinn í íbúð sinni í gær, hafi framið sjálfsvíg.Aðstoðarmaður leikarans kom að honum látnum á heimili hans þar sem hann hafði hengt sig.

Nýtt lag frá Kanye West

Laginu var þó lekið á netið og má því gera ráð fyrir að West sé ekki ánægður þessa dagana.

Tónlistarmenn syrgja Williams

Margar af helstu stjörnum tónlistargeirans minnast leikarans Robins Williams á Twitter-aðgangi sínum.

Tæplega tvö þúsund manns bæst í aðdáendahóp Skálmaldar

Tæplega tvö þúsund manns hafa líkað við Skálmöld á Facebook síðasta sólarhringinn. Í gær sagði Vísir frá því að níutíu manns hefðu hætt að fylgja sveitinni á Facebook, eftir að hún gaf út stuðningsyfirlýsingu við Gay Pride hátíðina.

Ertu kynköld?

Nú kveðum við niður kynlífstengdar mýtur um konur

Slökkti óvart á útsendingu FM 957

Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir var í hljóðveri FM 957, við tökur nýrrar kvikmyndar, og slökkti óvart á útsendingunni.

Mikil gleði á Dalvík

Margir þekktir Íslendingar lögðu leið sína til Dalvíkur um síðustu helgi og skemmtu sér í hinum ýmsu garðpartíum.

Sjá næstu 50 fréttir