Fleiri fréttir

Skotheld stefnumótaráð

Mörgum finnst tilhugsunin um stefnumót óþægileg því samræðurnar geta orðið vandræðalegar og yfirborðskenndar. Prófaðu að fylgja þessum 5 ráðum um hvað sé gott að tala um til að kynnast manneskjunni betur og vera áhugaverð/ur í augum hins aðilans.

Bandarískir táningar líta mest upp til Youtube-stjarna

Í könnun sem að tímaritið Variety stóð fyrir fyrr í sumar kemur í ljós að þeir fimm einstaklingar sem hafa hvað mest áhrif á táninga á aldrinum þrettán til átján ára eru allir Youtube-stjörnur.

Rænd í Hamptons

Kourtney Kardashian er hálfri milljón fátækari eftir sumarleyfið.

Bransadagar RIFF beina sjónum að íslensku hugviti og hæfileikum

"Þetta verður blanda af kvikmyndagerðarmönnum – leikstjórar en mikið af framleiðendum – og síðan bjóðum við blaðamönnum þrátt fyrir að þeir séu kannski ekki beinir gestir Bransadaga. Auk þeirra koma leikstjórar sem eiga mynd á hátíðinni, heiðursgestir og einhverjir Íslendingar. Þetta slefar hátt í hundrað manns.“

Fáðu magnesíum úr fæðunni

Stress-hormón geta étið upp magnesíumforða líkamans, sem gerir fólki erfitt fyrir að framkvæma auðveldustu hluti.

Á heimaslóð Hallgríms

Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur er með upplestur á bók sinni Heimanfylgju, skáldsögu um uppvöxt Hallgríms Péturssonar, í Auðunarstofu á Hólum þessa viku. Lesturinn er upptaktur að Hólahátíð.

Legg áherslu á að halda voninni og trúa á bata

Gunnar L. Friðriksson, nuddari og sjúkraliði, greindist með krabbamein í ristli en hefur ekki farið í hefðbundna meðferð heldur freistar þess að ná bata með óhefðbundnum aðferðum. Hann langar að ná sambandi

Þetta verður hugljúft

Strengjasveitin Spiccato leikur sína eftirlætisbarokktónlist í Dómkirkjunni í kvöld.

Leitar að Charizard í glansi

Aron Már Ólafsson leitar nú að ákveðinni glansútgáfu af Pokémon-spilinu Charizard. Hægt er að fá háar upphæðir fyrir spilið, sé það í góðu ásigkomulagi.

10 leiðir til að minnka mittismálið

Þessi 10 ráð er upplagt að hafa í huga ef að þig langar að minnka mittismálið eða taka skref í áttina að heilbrigðara líferni.

Frábært lokakvöld á vel heppnaðri Act Alone

Hápunktur hátíðarinnar var Sveinsstykki Þorvalds Þorsteinssonar heitins, með Arnari Jónssyni í aðalhlutverki, en verkinu leikstýrði eiginkona Arnars Þórhildur Þorleifsdóttir.

Tilgangurinn er þín útfærsla á ást

Við gerum þetta öll. Upp að einhverju marki erum við öll á kafi í forsendum skortdýrsins, iðandi í leit að einhverju öðru en því sem við erum og því sem við höfum, núna.

Húsfyllir á Bryan Adams

Meðfylgjandi myndir voru teknar á fyrri tónleikum Bryan Adams í gærkvöldi sem fór á kostum í troðfullum Eldborgarsal Hörpu.

Svo gat ég ekki hætt

Andri Már Guðmundsson, 13 ára, var ekkert gríðarlega spenntur fyrir golfinu fyrst þegar hann prófaði en nú æfir hann og keppir og fer í golfferðir.

Gufuvél Rómaveldis

Illugi Jökulsson býr hér til sögu um það sem hefði getað gerst ef vísindamenn á tímum Rómaveldis hefðu fylgt eftir uppfinningu sem búið var að gera – en enginn vissi til hvers átti að nota.

Það er ekkert til sem heitir eðlilegt fjölskyldumynstur

Þau Sigríður Birna Valsdóttir og Hilmar Magnússon hafa verið perluvinir í níu ár. Fyrir sex árum ákváðu þau að eignast barn saman og fyrir fimmtán mánuðum fæddist augasteinninn Kári Valur. Sigríður er í sambúð með Faye Rickett svo hann á tvær mæður og einn föður.

Prikið verður gay um helgina

Eins og Priksins er von og vísa verður rapptónlist á dagskránni, en ekki minni nöfn en Emmsjé Gauti og Úlfur Úlfur spila í portinu.

Galdramaður kvöldsins er Tommi White

KAOS músík og Lavabarinn standa fyrir öðrum tónleikum í tónleikaröðinni LavaKAOS í kvöld, laugardagskvöld, á Lavabarnum við Lækjargötu.

Sjá næstu 50 fréttir