Fleiri fréttir

Sinfónían hitar upp fyrir Proms

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður gestum ókeypis í Hörpu í kvöld að hlýða á dagskrá sem hún flytur á Proms-tónlistarhátíðinni í Royal Albert Hall 22. ágúst.

Fengu verðlaun fyrir framúrskarandi söng

Kammerkórinn Melodia deildi 2. sæti í sínum flokki með tékkneskum kór í Béla Bartók-kórakeppni í Ungverjalandi og hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir eitt verk. Hann flytur efnisskrána úr keppninni í Háteigskirkju annað kvöld.

Chris Pratt vildi detta í það í staðinn

Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk

Fetar nýjar slóðir

Handrit að nýrri skáldsögu Stefáns Mána er komið til útgefanda.

Færa New York til Austurstrætis

Andrés Þór Björnsson vinnur nú að því að opna staðinn Brooklyn Bar en hann segir mjóa húsið í Austurstræti fullkomið fyrir New York-stemninguna.

Fréttir um afrek Fjölnis Þorgeirssonar

Strákarnir í Áttunni Fjölnir segja frá því að Fjölnir fann olíu á Drekasvæðinu, leysti ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, slökkti eld í Landspítalanum og fann MH 370.

Páll Óskar kom á óvart

Mikið var um að vera í Reykjadal á sunnudaginn þegar lokaball sumarbúðanna fór þar fram.

Afbragðsafmæli Selmu og Bjarkar

Mikil gleði var í sameiginlegri fertugsafmælisveislu Selmu Björnsdóttur og Bjarkar Eiðsdóttur sem haldin var á laugardagskvöld.

Hjartað er eini heilarinn

Ef ég mætti gefa þér ráð í aðeins þremur orðum myndi það hljóma svona: "Segðu alltaf satt.“ Og ef ég mætti bæta nokkrum orðum við ráðið myndi ég segja: "Hvað sem tautar og raular.“

Pottþéttur Vesalingur í Bandaríkjunum

Jóhann Schram Reed hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn og söng í Vesalingunum í Bandaríkjunum og fengið frábæra gagnrýni í fjölmiðlum vestanhafs.

Örlagaríkasta sjóorrustan?

Illugi Jökulsson hafði á táningsaldri mikinn áhuga á sjóorrustum og las af áfergju um þær stærstu þeirra. Löngu seinna komst hann að því að lítt þekkt orrusta skipti kannski meira máli en þær flestar.

Sama dagskrá á sama stað 40 árum síðar

Kammersveit Reykjavíkur fagnar fertugsafmæli á Kjarvalsstöðum á morgun með tónleikunum Endurskin frá 1974 og flytur sömu efnisskrá og er hún hóf leik fyrir 40 árum.

Bindur vonir við stofnfrumumeðferð á Indlandi

Bjarnheiður Hannesdóttir er heilasködduð og ósjálfbjarga eftir að hún fór í hjartastopp í desember árið 2012. Draumur hennar er að komast í stofnfrumumeðferð á Indlandi og hefur Styrktarsjóður Heiðu Hannesar verið stofnaður til að safna fyrir meðferðinni.

„Fötin gjörsamlega fjúka út“

Eysteinn Sigurðarson stendur fyrir fatamarkaði í dag á Prikinu ásamt samstarfsmönnum sínum í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar.

Beikonið yfirtekur borgina

Matarhátíðin Reykjavík Bacon Festival fer fram fjórða árið í röð. Beikonið mun flæða niður Skólavörðustíginn.

Útimarkaður sprettur upp við ósa Elliðaáa

Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals fer fram í dag við Snarfarahöfnina í Elliðavogi, nánar tiltekið við nýju hjólabrúna. Þegar kvöldar verður götugrill og lifandi tónlist, gítarar og almennur söngur.

Í hjartastopp fyrir framan fjölskylduna

Bjarnheiður Hannesdóttir lenti í hjartastoppi í tuttugu mínútur fyrir tæpum tveimur árum fyrir framan fjölskyldu sína. Henni var vart hugað líf en barðist fyrir tilvist sinni á þessari jörð.

Eldar úr engu fyrir fátæka námsmenn

Ásta Maack hefur opnað vefsíðu fyrir námsmenn sem eru í sömu sporum og hún. Þar má sjá uppskriftir að girnilegum réttum sem auðvelt er að matreiða.

Leysa orku úr læðingi

Sýningin Urta Islandica ehf. – Skapandi greinar verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir