Lífið

„Fötin gjörsamlega fjúka út“

Talsverður vindur er í portinu á Prikinu.
Talsverður vindur er í portinu á Prikinu. mynd/guðjónböðvars
Fötin gjörsamlega fjúka út, segir innanbúðardrengurinn Eysteinn Sigurðarson en hann stendur fyrir fatamarkaði í dag á Prikinu ásamt samstarfsmönnum sínum í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar.

Það er kominn mikill vindur í menn, segir Eysteinn og hlær en þá vísar hann til veðursins í miðbænum en mælst hefur mikill vindur sem telst ekki hið besta veður fyrir fatamarkað.

Eysteinn segir þó góða stemningu vera á Prikinu enda er svokölluð gleði-stund eða „Happy Hour á barnum til 16:00.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.