Fleiri fréttir Nýir Sprotar í grínflóru íslenskra leikkvenna Þrjár ungar leikkonur stíga sín fyrstu skref í sketsaleik í Stelpunum í haust. 15.8.2014 14:30 Hlátur er besta meðalið Hlátur stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan 15.8.2014 14:00 Börn í Palestínu styrkt Vinkvennahópurinn Fuglabjargið úr Breiðholtinu ætlar í samstarfi við Rauða krossinn að standa fyrir söfnun á Kexi Hosteli um helgina fyrir börn í Palestínu. 15.8.2014 14:00 Senda friðarákall út í heim með jógaþoni "Jóga er alltaf friður og ró,“ segir formaður Ungmennaráðs UN Women. 15.8.2014 13:30 Púlsinn 15.ágúst 2014 Rokkrisarnir Nikki Sixx úr Mötley Crue og Gene Simmons úr Kiss eru komnir í deilur eftir að Simmons mætti í útvarpsviðtal þar sem hann sagðist ekki trúa á þunglyndi og að þeir sem kvörtuðu undan því ættu að drepa sig. 15.8.2014 13:08 „Frumsýningin gekk frábærlega“ Söngleikurinn Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter var frumsýndur í New York á miðvikudag. 15.8.2014 13:00 Stjörnur með Sveppa Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson þreytir frumraun sína í kvikmyndaleik í nýjustu mynd Sveppa, Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum. 15.8.2014 12:30 Sweet chili - kjúklingasúpa með íslensku grænmeti Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. 15.8.2014 12:00 Vöðvatröllin hafa engu gleymt Hasarmyndin Expendables 3 var frumsýnd í Los Angeles á miðvikudag. 15.8.2014 12:00 Litlaust sumar hjá Kim Húðlitaður í uppáhaldi hjá Kim Kardashian. 15.8.2014 11:30 Spilaði golf í gömlum Hagkaupsslopp Sigmundur Ernir í óhefðbundnum golfklæðnaði. 15.8.2014 11:00 Sóley opnar nýja verslun Sjáðu myndirnar. 15.8.2014 09:45 Gerir upp Grænlands ævintýrið í myndum Baldur Kristjánsson ferðaðist til Sisimiut í Grænlandi til þess að mynda Jakob Jakobsson, Sóleyju Kaldal og son þeirra Ólaf, sem bjuggu þar í afskekktu þorpi. 15.8.2014 09:34 Kristinn Sigmunds með Íslensku óperunni í fyrsta skipti í tólf ár Í óperunni Don Carlo eftir Giuseppe Verdi sem Íslenska óperan setur upp í október fer Kristinn Sigmundsson með eitt voldugasta bassahlutverk tónbókmenntanna, Filippus konung, föður Don Carlo. 15.8.2014 09:30 Eiga von á barni og safna fyrir plötu Sigga Eyrún og Karl Olgeirsson hafa í nógu að snúast þessa dagana. 15.8.2014 09:00 Af jaðrinum í ríkisstofnun: „Er loksins orðin fullorðin!“ Erna Ómarsdóttir hefur verið ráðin listrænn ráðgjafi Íslenska dansflokksins. Erna er óhrædd við að feta sínar eigin slóðir og mun beina sjónum að þeim sköpunarkrafti sem býr í flokknum. 15.8.2014 08:00 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14.8.2014 20:00 Robin Williams var með Parkinsons Leikarinn var jafnframt alsgáður þegar hann fyrirfór sér en hann þjáðist lengi af þunglyndi og kvíða. 14.8.2014 19:49 Frestar tónleikaferð vegna veikinda Eiginmaður Céline Dion berst við krabbamein 14.8.2014 19:00 Nýtt lag frá Blaz Roca Í laginu nýtur hann aðstoðar söngkonunnar Sölku Sól Eyfeld. 14.8.2014 18:00 Nýbökuð mamma með sixpakk "Það er allt hægt ef viljinn er til staðar." 14.8.2014 17:15 North West situr fyrir í Chanel Stígur sín fyrstu skref í módelheiminum. 14.8.2014 17:00 Launsonur Arnolds mætti á frumsýninguna Expendables 3 var frumsýnd í Los Angeles á miðvikudag. 14.8.2014 16:30 Selur bæði blóm og sjálfan sig Nýjasta mynd Johns Turturro er á leið í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndin fjallar um blómasalann Fioravante í New York sem er plataður út í vændi af síblönkum vini sínum, Murray, til þess að koma honum úr fjárhagsvandræðum. 14.8.2014 16:00 Ekki í spandex á barinn Alexander Schepsky rekur hjólreiðaverslunina Berlín en hann lét framleiða sérstök hjól fyrir verslunina til þess að koma með alvöru bæjarhjól til Reykjavík. 14.8.2014 15:30 Taktfastir trommutöfrar í Hörpu Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram í 25. sinn í ár og er einstaklega flott hátíð í vændum. 14.8.2014 15:00 Þýskur einkahúmor opinberaður Strákarnir úr sjónvarpsþættinum Áttunni eru að senda frá sér lag sem er á þýsku. Þeir eru einnig á leið til Þýskalands til að taka upp myndband við lagið. 14.8.2014 14:30 Fegurð allskonar líkama 14.8.2014 14:00 Verð að skella á skeið Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina. 14.8.2014 14:00 Púlsinn 14.ágúst 2014 Nú er allt að verða klárt fyrir Menningarnæturtónleika X977 og Bar 11 sem fara fram í portinu á Bar 11 laugardaginn 23.ágúst. Þetta er í þriðja skipti sem X977 stendur fyrir tónleikum á þessum stað á Menningarnótt. 14.8.2014 13:44 Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Vígamenn íslamska ríkisins eira engu í Írak og Sýrlandi. 14.8.2014 13:40 Heimsókn í Vesturbæ 14.8.2014 13:30 Seldist upp í Hofi á tíu mínútum Miðasala á tónleikasýninguna Bat out of Hell hófst með látum í dag. 14.8.2014 13:02 Myndasögur Bjarna á sýningu Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu Á sýningunni Skuggar, sem opnuð verður á morgun í aðalsafni Borgarbókasafnsins, eru myndasögur eftir Bjarna Hinriksson frá síðustu tveimur árum. 14.8.2014 13:00 Slappur Mozart, óslappur tangó Fremur misjöfn dagskrá, sumt var frábært, annað var beinlínis leiðinlegt. 14.8.2014 12:30 Heklaði soninn í heiminn Rósa Hlín Sigfúsdóttir heklaði fallega blómahringi sem hún seldi til að safna fyrir glasafrjóvgun. Hún lærði snemma að hekla og prjóna enda komin af miklum hannyrðakonum. 14.8.2014 12:00 Afar sjaldgæfar upptökur á netið Upptökur frá tónleikum Quarashi og Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2001 hafa litið dagsins ljós á netinu. Um afar sjaldgæfar upptökur er að ræða. 14.8.2014 12:00 Endurfundir Nonna og Manna Félagarnir settust saman að snæðingi á sushi-staðnum Tokyo Sushi á Nýbýlavegi í gær. 14.8.2014 11:00 Ástríðan í sögunum kom á óvart Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur þýddi smásagnasafnið Lífið að leysa eftir kanadíska Nóbelsverðlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomið út hjá Forlaginu. Hún segir það hafa verið krefjandi verkefni enda sögurnar í knöppu formi en samt margslungin 14.8.2014 10:30 Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14.8.2014 10:00 Sneri við taflinu og æfir nú fyrir maraþonið Ívar Trausti Jósafatsson fékk „wake-up call“ árið 2008 varðandi heilsufar sitt. Hann hefur misst um 30 kíló síðan og vill hvetja aðra til að hreyfa sig. 14.8.2014 09:39 „Bóndahlutverkið fer mér vel“ Sigurður Sigurjónsson leikur eitt aðalhlutverkanna í nýrri íslenskri kvikmynd. 14.8.2014 09:30 "Á meðan æxlið heldur sér góðu þá erum við hamingjusöm" "Þuríður Arna mín var í aðgerð í vikunni þar sem það fundust tvær blöðrur við kjálkann hennar sem þurfti að fjarlægja." 14.8.2014 09:15 Nýja Bond-stúlkan fundin Myndin verður jafnframt hin 24. um Bond en talað er um að Léa Seydoux muni fara með hlutverk svokallaðrar Bond-stúlku. 13.8.2014 23:00 Lét illa á tökustað nýjustu mynd Woody Allen Vitni á staðnum segja að maðurinn hafi mætt á tökustað og farið að spyrja öryggisverði skrítinna spurninga um leikara myndarinnar og þegar þeir svöruðu honum ekki fór hann að láta illa. 13.8.2014 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nýir Sprotar í grínflóru íslenskra leikkvenna Þrjár ungar leikkonur stíga sín fyrstu skref í sketsaleik í Stelpunum í haust. 15.8.2014 14:30
Börn í Palestínu styrkt Vinkvennahópurinn Fuglabjargið úr Breiðholtinu ætlar í samstarfi við Rauða krossinn að standa fyrir söfnun á Kexi Hosteli um helgina fyrir börn í Palestínu. 15.8.2014 14:00
Senda friðarákall út í heim með jógaþoni "Jóga er alltaf friður og ró,“ segir formaður Ungmennaráðs UN Women. 15.8.2014 13:30
Púlsinn 15.ágúst 2014 Rokkrisarnir Nikki Sixx úr Mötley Crue og Gene Simmons úr Kiss eru komnir í deilur eftir að Simmons mætti í útvarpsviðtal þar sem hann sagðist ekki trúa á þunglyndi og að þeir sem kvörtuðu undan því ættu að drepa sig. 15.8.2014 13:08
„Frumsýningin gekk frábærlega“ Söngleikurinn Revolution Inside the Elbow of Ragnar Agnarsson Furniture Painter var frumsýndur í New York á miðvikudag. 15.8.2014 13:00
Stjörnur með Sveppa Tónlistarmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson þreytir frumraun sína í kvikmyndaleik í nýjustu mynd Sveppa, Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum. 15.8.2014 12:30
Sweet chili - kjúklingasúpa með íslensku grænmeti Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. 15.8.2014 12:00
Vöðvatröllin hafa engu gleymt Hasarmyndin Expendables 3 var frumsýnd í Los Angeles á miðvikudag. 15.8.2014 12:00
Gerir upp Grænlands ævintýrið í myndum Baldur Kristjánsson ferðaðist til Sisimiut í Grænlandi til þess að mynda Jakob Jakobsson, Sóleyju Kaldal og son þeirra Ólaf, sem bjuggu þar í afskekktu þorpi. 15.8.2014 09:34
Kristinn Sigmunds með Íslensku óperunni í fyrsta skipti í tólf ár Í óperunni Don Carlo eftir Giuseppe Verdi sem Íslenska óperan setur upp í október fer Kristinn Sigmundsson með eitt voldugasta bassahlutverk tónbókmenntanna, Filippus konung, föður Don Carlo. 15.8.2014 09:30
Eiga von á barni og safna fyrir plötu Sigga Eyrún og Karl Olgeirsson hafa í nógu að snúast þessa dagana. 15.8.2014 09:00
Af jaðrinum í ríkisstofnun: „Er loksins orðin fullorðin!“ Erna Ómarsdóttir hefur verið ráðin listrænn ráðgjafi Íslenska dansflokksins. Erna er óhrædd við að feta sínar eigin slóðir og mun beina sjónum að þeim sköpunarkrafti sem býr í flokknum. 15.8.2014 08:00
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14.8.2014 20:00
Robin Williams var með Parkinsons Leikarinn var jafnframt alsgáður þegar hann fyrirfór sér en hann þjáðist lengi af þunglyndi og kvíða. 14.8.2014 19:49
Launsonur Arnolds mætti á frumsýninguna Expendables 3 var frumsýnd í Los Angeles á miðvikudag. 14.8.2014 16:30
Selur bæði blóm og sjálfan sig Nýjasta mynd Johns Turturro er á leið í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndin fjallar um blómasalann Fioravante í New York sem er plataður út í vændi af síblönkum vini sínum, Murray, til þess að koma honum úr fjárhagsvandræðum. 14.8.2014 16:00
Ekki í spandex á barinn Alexander Schepsky rekur hjólreiðaverslunina Berlín en hann lét framleiða sérstök hjól fyrir verslunina til þess að koma með alvöru bæjarhjól til Reykjavík. 14.8.2014 15:30
Taktfastir trommutöfrar í Hörpu Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram í 25. sinn í ár og er einstaklega flott hátíð í vændum. 14.8.2014 15:00
Þýskur einkahúmor opinberaður Strákarnir úr sjónvarpsþættinum Áttunni eru að senda frá sér lag sem er á þýsku. Þeir eru einnig á leið til Þýskalands til að taka upp myndband við lagið. 14.8.2014 14:30
Verð að skella á skeið Ingunn Jensdóttir, leikstjóri og frístundamálari, er á leið upp í Biskupstungur að setja upp listsýningu í Café Mika og taka þar með þátt í hátíðinni Tvær úr Tungunum um helgina. 14.8.2014 14:00
Púlsinn 14.ágúst 2014 Nú er allt að verða klárt fyrir Menningarnæturtónleika X977 og Bar 11 sem fara fram í portinu á Bar 11 laugardaginn 23.ágúst. Þetta er í þriðja skipti sem X977 stendur fyrir tónleikum á þessum stað á Menningarnótt. 14.8.2014 13:44
Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Vígamenn íslamska ríkisins eira engu í Írak og Sýrlandi. 14.8.2014 13:40
Seldist upp í Hofi á tíu mínútum Miðasala á tónleikasýninguna Bat out of Hell hófst með látum í dag. 14.8.2014 13:02
Myndasögur Bjarna á sýningu Borgarbókasafnsins í Tryggvagötu Á sýningunni Skuggar, sem opnuð verður á morgun í aðalsafni Borgarbókasafnsins, eru myndasögur eftir Bjarna Hinriksson frá síðustu tveimur árum. 14.8.2014 13:00
Slappur Mozart, óslappur tangó Fremur misjöfn dagskrá, sumt var frábært, annað var beinlínis leiðinlegt. 14.8.2014 12:30
Heklaði soninn í heiminn Rósa Hlín Sigfúsdóttir heklaði fallega blómahringi sem hún seldi til að safna fyrir glasafrjóvgun. Hún lærði snemma að hekla og prjóna enda komin af miklum hannyrðakonum. 14.8.2014 12:00
Afar sjaldgæfar upptökur á netið Upptökur frá tónleikum Quarashi og Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá árinu 2001 hafa litið dagsins ljós á netinu. Um afar sjaldgæfar upptökur er að ræða. 14.8.2014 12:00
Endurfundir Nonna og Manna Félagarnir settust saman að snæðingi á sushi-staðnum Tokyo Sushi á Nýbýlavegi í gær. 14.8.2014 11:00
Ástríðan í sögunum kom á óvart Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur þýddi smásagnasafnið Lífið að leysa eftir kanadíska Nóbelsverðlaunahöfundinn Alice Munro sem er nýkomið út hjá Forlaginu. Hún segir það hafa verið krefjandi verkefni enda sögurnar í knöppu formi en samt margslungin 14.8.2014 10:30
Hafsteinn einn tíu kvikmyndagerðamanna sem verður að þekkja Hafsteinn Gunnar lofaður í vefriti Dazed & Confused af David Gordon Green. 14.8.2014 10:00
Sneri við taflinu og æfir nú fyrir maraþonið Ívar Trausti Jósafatsson fékk „wake-up call“ árið 2008 varðandi heilsufar sitt. Hann hefur misst um 30 kíló síðan og vill hvetja aðra til að hreyfa sig. 14.8.2014 09:39
„Bóndahlutverkið fer mér vel“ Sigurður Sigurjónsson leikur eitt aðalhlutverkanna í nýrri íslenskri kvikmynd. 14.8.2014 09:30
"Á meðan æxlið heldur sér góðu þá erum við hamingjusöm" "Þuríður Arna mín var í aðgerð í vikunni þar sem það fundust tvær blöðrur við kjálkann hennar sem þurfti að fjarlægja." 14.8.2014 09:15
Nýja Bond-stúlkan fundin Myndin verður jafnframt hin 24. um Bond en talað er um að Léa Seydoux muni fara með hlutverk svokallaðrar Bond-stúlku. 13.8.2014 23:00
Lét illa á tökustað nýjustu mynd Woody Allen Vitni á staðnum segja að maðurinn hafi mætt á tökustað og farið að spyrja öryggisverði skrítinna spurninga um leikara myndarinnar og þegar þeir svöruðu honum ekki fór hann að láta illa. 13.8.2014 22:00