Fleiri fréttir

Framleiða listaþátt á mannamáli

Margrét Þorgeirsdóttir og Anna Birta Tryggvadóttir vildu varpa ljósi á vinnu listafólks hér á landi og framleiddu því eigin sjónvarpsþátt, Lyst á list.

Leoncie setur húsið sitt á sölu

Indverska prinsessan útilokar ekki að flytja utan á nýjan leik en heldur þó öllu opnu. Hún ætlar sér að klára þrjú tónlistarmyndbönd í sumar, á Íslandi og ytra.

Tobba orðin móðir

Tobba Marinós og Karl Sigurðsson eignuðust dóttur á sunnudagskvöld og er stúlkan fyrsta barn þeirra.

Styndu hærra

Fólk stynur af allskonar ástæðum og því getur verið flókið að lesa í stunur því þær gefa ekki endilega til kynna kynferðislegan unað

Vísindamenn fluttir inn til að laga veðrið

Sérstakt veðurbreytingatæki var flutt til landsins til þess að sjá til þess að gott veður yrði á tónlistarhátíðinni Secret Solstice samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Hefur fyrirgefið Pistoriusi

Móðir Reevu Steenkamp, June Steenkamp, hefur fyrirgefið fyrrum tengdasyninum, spretthlauparanum Oscari Pistoriousi fyrir að hafa skotið dóttur sína til bana í mistökum fyrir innbrotsþjóf á heimili Oscars í febrúar í fyrra.

Ásgeir Trausti leikur undir fyrir pabba sinn

Á dögunum gaf Forlagið út ljóðabók Einars Georgs, Hverafugla. Einar Georg hefur einkum orðið kunnur af textagerð fyrir syni sína, Þorstein í hljómsveitinni Hjálmum og Ásgeir Trausta.

Kynnist íslenskum kjarnakonum

"Ég held að allar konur og allir karlmenn hafi gott af því að horfa á þessa þætti. Við græðum öll á jafnrétti,“ segir dagskrárgerðarkonan Kolbrún Björnsdóttir en í kvöld hefur þátturinn Kjarnakonur göngu sína á Stöð 2.

Eva Laufey eignaðist stúlku

Matgæðingurinn og sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir og unnusti hennar Haraldur Haraldsson eignuðust dóttur á sunnudaginn en þetta er fyrsta barn þeirra.

Þarna munaði mjóu

Hársbreidd frá stórslysi þegar tvær farþegaþotur rekast nærri því á hvor aðra.

Á meðal þeirra bestu

Yrsa og Arnaldur eiga bækur á meðal fimmtíu bestu glæpa- og spennusagna síðustu fimm ára í Bretlandi, að mati Sunday Times.

Kynnast landi forfeðra og -mæðra

Fjórtán ungmenni frá Vesturheimi eru stödd á landinu á vegum Snorraverkefnisins. Þau dvelja hjá ættingjum sínum, ferðast um landið og upplifa ævintýri.

Þurfum sjálfboðaliða inn í daglega starfsemi

Þegar Þór Gíslason sá auglýsingu í blaði um að fólk vantaði til að stofna vinalínu Rauða krossins árið 1991 gaf hann sig fram og hefur ekki getað slitið sig frá samtökunum síðan. Nú er hann nýráðinn framkvæmdastjóri Reykjavíkurdeildar Rauða krossins í Rey

Segðu þína sögu

Það er lítið vitað um reynslu kvenna af fóstureyðingu en mögulega með þátttöku þinni mun það breytast

Óskar eftir leikurum með mónólóga

Tjarnarbíó efnir til mónólógakvölds í næstu viku og auglýsir eftir þátttakendum. Katla Rut Pétursdóttir leikkona hefur umsjón með verkefninu.

Ný plata frá Pink Floyd

Hljómsveitin Pink Floyd sendir frá sér nýja plötu sem mun bera titilinn The Endless River.

Með boltann undir búðarborðinu

Knattspyrnukappinn Stefán Gíslason og kona hans, Harpa Lind Harðardóttir, opna húsgagnaverslun með ítölskum húsgögnum.

Neil Young elskar Bláa lónið

Kanadíska goðsögnin hefur farið tvisvar sinnum í Bláa lónið á fjórum dögum og stefnir á að fara oftar áður en hann yfirgefur landið. Hann heldur tónleika í kvöld.

Vill mynda kynfæri

Kynfræðingurinn Sigga Dögg safnar sjálfboðaliðum í kynfæraljósmyndun til þess að sýna fjölbreytni kynfæra og leiðrétta mýtur í kynfræðslu ungmenna.

Nýtt myndband frá Steinari

Tónlistarmaðurinn Steinar hefur heldur betur minnt á sig með glæsilegu myndbandi við nýtt lag.

Sjá næstu 50 fréttir