Fleiri fréttir

Söngleikur um dauðann

Danshópurinn Fanclub sýnir samvinnuverkefnið Dansað um dauðann í Tjarnarbíói.

Leikið með píanóið

Hin nýstárlega myndlistar- og gjörningasýning Píanó verður opnuð í Listasafni Íslands í dag.

Hál og mjúk sýning sem tunga hvals

Ekki sýning fyrir alla en sannarlega athyglisverð. Lagt er upp með að það sé undir áhorfendum komið hvernig til tekst en spyrja má hvort það geti talist sanngjarnt.

Hlífðu engum - myndir

Gert var grín að frambjóðendunum, Kristínu Soffíu Jónsdóttur og Degi B. Eggertssyni, og uppskáru mikinn hlátur fyrir.

Ertu með hausverk?

Hausverkurinn hvarf fyrir fullt og allt og hefur lítið látið sjá sig síðan.. nema þó á tyllidögum.

Tveir útlagar hertaka svið Gamla bíós

Elfar Logi Hannesson sýnir Gísla Súrsson á ensku í Gamla bíói á næstunni og byrjar í kvöld. Inn á milli verða svo sýningar á Gísla og Fjalla-Eyvindi á íslensku.

Ég er Ísland

Örmyndirnar Ég er Ísland – Suðurland í mannsmynd verða frumsýndar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á morgun klukkan 18.

Risti ekki djúpt

Tónleikarnir áttu sín augnablik en ollu í heild vonbrigðum.

Heimsljós snertir listamenn

Der Klang der Offenbarung des Göttlichen eftir Ragnar Kjartansson við tónlist Kjartans Sveinssonar verður frumsýnd á Íslandi í kvöld.

Verðlaunin mikil hvatning og gleðiefni

Sunna Gunnlaugsdóttir hlaut verðlaun úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns fyrir störf sín. Hún hefur mörg járn í eldinum og stefnir á nýja plötu á næsta ári.

Sameinaði frændur í fyrsta sinn

Pálmi Sigurhjartarson kom frændunum Sigga Björns og Skapta Ólafssyni saman í fyrsta sinn þegar hann fékk þá til þess að syngja lag saman í hljóðveri.

GusGus hitar upp fyrir Timberlake

Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög.

Trommueinvígi aldarinnar

Leikarinn Will Ferrell og Chad Smith trommuleikari Red Hot Chili Peppers etja kappi í trommuleik

Sjá næstu 50 fréttir