Menn með dúkkum Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 27. maí 2014 20:30 Hægt er að velja um kvendúkku eða karldúkku. Mynd/Getty Ég rakst á ótrúlega áhugaverða heimildarmynd fyrir nokkru um karlmenn sem eru með kvenkynsdúkkum sem kallast „Real dolls“. Til að gæta jafnræðis þá er einnig til gauradúkkur en ég veit ekki til þess heimildarmynd um einstaklinga með karldúkkum hafi verið gerð. Það sem mér sýnist þessir einstaklingar eiga sameiginlegt var að þeir voru að leita bæði eftir nánd og kynferðislegri útrás og eiga flestir í erfiðleikum með mannleg samskipti. Þessar dúkkur eru frekar dýrir og hlaupa á nokkur hundrað þúsundum og með aukahlutum geta farið vel yfir milljón íslenskar krónur (svo ég tali nú ekki um sendingarkostnað og tolla). Þá var gerð fín bíómynd, Lars and the real girl, um slíka ást (því margir upplifa þetta sem raunverulega ást) með Ryan Gosling í fararbroddi. Nú þekki ég til neins sem á svona dúkku en mig grunar sterklega að þær megi finna all nokkrar meðal samlanda okkar. Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið
Ég rakst á ótrúlega áhugaverða heimildarmynd fyrir nokkru um karlmenn sem eru með kvenkynsdúkkum sem kallast „Real dolls“. Til að gæta jafnræðis þá er einnig til gauradúkkur en ég veit ekki til þess heimildarmynd um einstaklinga með karldúkkum hafi verið gerð. Það sem mér sýnist þessir einstaklingar eiga sameiginlegt var að þeir voru að leita bæði eftir nánd og kynferðislegri útrás og eiga flestir í erfiðleikum með mannleg samskipti. Þessar dúkkur eru frekar dýrir og hlaupa á nokkur hundrað þúsundum og með aukahlutum geta farið vel yfir milljón íslenskar krónur (svo ég tali nú ekki um sendingarkostnað og tolla). Þá var gerð fín bíómynd, Lars and the real girl, um slíka ást (því margir upplifa þetta sem raunverulega ást) með Ryan Gosling í fararbroddi. Nú þekki ég til neins sem á svona dúkku en mig grunar sterklega að þær megi finna all nokkrar meðal samlanda okkar.
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið