Fleiri fréttir

Göngutúrar í tísku

Einar Skúlason hefur gefið út bókina Átta gönguleiðir í nágrenni við Reykjavík. Hann segir að göngur hafi orðið vinsælli eftir hrun og að þær henti öllum.

Fagna tíu ára afmælinu í hljóðveri

Reggísveitin Hjálmar fagnar í ár tíu ára afmæli sínu og hefur í því tilefni í komið sér fyrir í hljóðveri. Tvö ný lög með norskum blæ líta dagsins ljós á næstu vikum.

Taka yfir Háskólabíó

Íslenska League of Legends-samfélagið hafði samband við Senu og úr þeirri samvinnu varð fjögurra daga tölvuleikjahátíð sem haldin verður um helgina.

Var Ísland ekki dönsk nýlenda?

Þrettán norrænir fræðimenn munu á morgun og laugardaginn fjalla um viðleitni Íslendinga til að skilja stöðu sína í heiminum.

Þjóðdans poppstjarna

Danshöfundarnir Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts vinna nú að því að rannsaka tengingu hreyfingar innan tónlistarinnar og hlutverks líkamans á sviði.

Kenneth Máni setur upp einleik

Leikarinn Björn Thors vinnur nú að því að setja upp einleik sem persónan Kenneth Máni í samstarfi við Borgarleikhúsið.

Lordi er aðdáandi Dimmu

Finnska rokksveitin Lordi hefur valið íslensku hljómsveitina Dimmu sem eina af sínu eftirlæti.

Sjá næstu 50 fréttir