Lífið

Þrusustemning í opnunarteiti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Myndir/Þorgeir Ólafsson
Skemmtistaðurinn Lavabarinn var opnaðurr í Lækjargötu 6a í gærkvöldi, þar sem strippstaðurinn Strawberries var áður til húsa.

Stemningin var þrusugóð og fjölmennt í opnunarteitinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Jóna Hildur Sigurðardóttir.
Dísa Bergmann, Fitore Krasniqi og Soffia Lena.
Egill Fannar Halldórsson og Kristín Thelma Birgisdóttir.
Hildur María og Ásthildur Bára Jensdóttir.
Böðvar Reynisson og Jórunn Steinsson.
Jón Kári Hilmarsson, Fjóla Katrín og Sigrún Blomsterberg.

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.