Lífið

Ofurkroppar kepptu í CrossFit um helgina

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar á laugardaginn í íþróttamiðstöðinni í Varmá í Mosfellsbæ þegar Íslandsmótið í CrossFit fór fram. Yfirskrift mótsins var „WOW Throwdown“ en flugélagið WOW var aðalstyrktaraðili mótsins



Allar CrossFit stöðvarnar áttu rétt á að senda eitt lið á mótið en níu lið kepptu um Íslandsmeistaratitilinn. Lið CrossFit Stöðvarinnar sigraði mótið með alls 17,0 stigum, CrossFit Sport varð í öðru sæti en þeirra lið var með 31,5 stig og lið CrossFit Hafnarfjarðar varð í þriðja sæti með 37,5 stig.  

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið frá mótinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.