Fleiri fréttir

Ný húsgagnalína frá Volka

Hönnunartvíeykið Volki kynnir nýja húsgagnalínu á HönnunarMars, inni- og útihúsgögn sem unnin eru út frá íslenskum vitum.

Palli pissar sýrupissi

Bekkjarfélagarnir Úlfur Páll Andrason, Birgir Steinn Styrmisson og Bjartur Eldur Þórsson voru í hléi milli skóla og fótboltaæfingar og settust niður til að spjalla um kvikmynd á barnakvikmyndahátíð sem þeir fóru á í Bíói Paradís.

„Þær eru ótrúlegar þessar Hringskonur“

Ákveðið hefur verið að Kvenfélagið Hringurinn styrki ráðgjafarmiðstöðina Sjónarhól, sem veitir foreldrum barna með sérþarfir ráðgjöf, um fimm milljónir á ári næstu þrjú árin.

Þegar Tékkóslóvakía var myrt

Illugi Jökulsson reynir ekki einu að draga fjöður yfir hvað honum finnst Úkraínumálið núna svipað haustinu 1938 þegar Adolf Hitler þóttist þurfa að "vernda“ þýska íbúa Súdetalanda

Þurfum að berjast fyrir réttlæti

Arnór Dan Arnarson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, varð fyrir alvarlegri líkamsárás fyrir tveimur árum.

Bætir ÍR-metið á hverjum degi

Mæðginin Jón Þ. Ólafsson, fyrrverandi hástökkvari og skrifstofumaður, og Guðrún Valby Straumfjörð, fyrrverandi skrifstofudama, hittast daglega á elliheimilinu Sóltúni þar sem Guðrún býr.

Segir bardagalistir vera eins og myndlist

Auður Ómarsdóttir opnar sýningu í Kunstschlager í kvöld. Hana dreymir um leiklistarferil og stundar MMA af kappi ásamt Gunnari Nelson, kærasta sínum.

Furðulegt háttalag hönnuða

Furðulegt háttalag hönnuða er yfirskrift samsýningar fjórtán grafískra hönnuða sem opnuð verður í Borgarleikhúsinu á mánudag.

Draumarnir hamast við að rætast

Kristín Eysteinsdóttir segir leikhússtjórastarfið draumastarf sem hún hlakki til að takast á við. Annar draumur rættist fyrir átta mánuðum þegar dóttirin Día fæddist.

Mexikósk lkl-tacobaka

Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat…

Ópera á 50 mínútum

Sópransöngkonan Unnur Helga Möller kemur fram á tónleikum á sunnudaginn. Þar ætlar hún að fara í gegnum 500 ára óperusöguna á fimmtíu mínútum.

Eignuðust tvíbura

Leikarinn Chris Hemsworth, 30 ára, sem flestir kannast við úr kvikmyndinni Thor, og eiginkona hans Elsa Pataky, 37 ára, eignuðust tvíbura í gær.

Sjá næstu 50 fréttir