Lífið

Eignuðust tvíbura

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikarinn Chris Hemsworth og eiginkona hans Elsa Pataky eignuðust tvibura á Cedars Sinai-sjúkrahúsinu í Los Angeles seinnipart fimmtudags.

Ekki er ljóst hvers kyns börnin eru en samkvæmt heimildum síðunnar Just Jared heilsast móður og börnum vel.

Chris og elsa byrjuðu saman árið 2010 og giftu sig í desember það sama ár. Fyrir eiga þau dótturina India Rose sem verður tveggja ára á þessu ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.