Fleiri fréttir

Leonardo fylgdist með Super Bowl

Leonardo DiCaprio, sem hefur verið upptekinn við að kynna myndina Wolf of Walls Street um heim allan, naut sín með vinum sínum við að horfa á Super Bowl leikinn í gær.

Á ferð með Pixies

Mono Town gaf út sína fyrstu plötu á dögunum og spilaði á hátíðinni Air d'Islande um helgina. Hljómsveitin fór í tónleikaferðalag með Pixies um Norðurlöndin í haust.

Hrífandi og litfagurt

Glæsilegir opnunartónleikar Myrkra músíkdaga þar sem upp úr stóðu verk eftir Steve Reich og Daníel Bjarnason.

Léttklæddur Beckham

Hvorki meira né minna en 100 milljónir áhorfendur fylgdust með Super Bowl leiknum í gær.

Krimmar eða krakkar í Óskasteinum?

Óskasteinar er mjög fín leikhússkemmtun og góður samfélagsspegill. Umhugsunarverð sýning sem gefur áhorfendum tíma til þess að rýna í persónurnar.

Minning um nótt á hráum teknóstað

Stór dagur var hjá Gunnari Andreasi Kristinssyni tónskáldi í gær. Þá voru frumflutt tvö verk eftir hann, hvort á sínum tónleikunum í Hörpu.

Bruno Mars og Red Hot Chili Peppers slógu í gegn

Tónlistarmaðurinn Bruno Mars og hin virta rokksveit Red Hot Chili Peppers komu fram í hálfleikssýningunni á leiknum um Ofurskálina, eða Super Bowl sem fram fór síðastliðna nótt.

Skotið á Íslendinga í Superbowl

Barist var um Vince Lombardi bikarinn í New Jersey í gær en þar mættust Seattle Seahawks og Denver Broncos í úrslitaleik bandarísku NFL-deildarinnar.

Dirty Dancing á Suðurnesjum

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja og Vox Arena frumsýna söngleikinn Dirty Dancing í Andrew Theatre.

Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma

Hugmyndafræði hans sem listamanns er nokkurn veginn sú að magn er betra en gæði. Það er ekki aðalatriðið að reyna semja frábært lag heldur nýta frekar tímann til að semja mjög mörg undir meðallagi góð lög.

Erfitt að vera aðgerðarlaus

Hælisleitandinn Navid Nouri saumar föt og sinnir viðvikum í sjálfboðavinnu fyrir Flóamarkað Konukots.

Íslendingur ruddist upp á svið til Taylor Swift

Það varð uppi fótur og fit á tónleikum poppstjörnunnar Taylor Swift á laugardagskvöldið þegar hún tróð upp í O2 höllinni í London. Þegar hún hafði nýlokið við síðasta lag kvöldsins ruddist ungur maður upp á svið til hennar.

Hross í Oss með tvenn verðlaun í Gautaborg

Íslenskri kvikmyndagerð var gert hátt undir höfði á kvikmyndahátíð í Gautaborg sem lauk í dag. Hross í Oss, eftir Benedikt Erlingsson, var í aðalkeppni hátíðarinnar ásamt Málmhaus eftir Ragnar Bragason, og hlaut hún tvenn verðlaun.

Léttir sprettir og réttir

Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu.

Tilnefnd en talar ekki

Sigríður María Egilsdóttir er tilnefnd til Edduverðlauna fyrir frumraun sína á hvíta tjaldinu. Það er þó ekki hennar rödd sem áhorfendur heyra í myndinni.

Sjá næstu 50 fréttir