Fleiri fréttir Vera og Damon eiga von á barni Parið þykir eitt það flottasta á landinu en mikil leynd hvíldi yfir sambandi þeirra þegar þau byrjuðu að skjóta sér saman fyrir rúmu ári. 1.2.2014 09:00 Vill brjóta niður staðalímyndir Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir flutti með fjölskyldu sinni frá Reykjavík til Ísafjarðar fyrir tveimur árum. Þar starfar hún sem verkefna- og rekstrarstjóri menningarmiðstöðvarinnar Edinborgar og er formaður Femínistafélags Vestfjarða. Hún tók þátt í Ungfrú Ísland fyrir rúmum áratug og telur réttast að stúlkur fái borgað fyrir þátttöku í slíkri fegurðarsamkeppni. 1.2.2014 08:00 Kimono-tískusýning á Japanshátíð Allir eru velkomnir á hina árlegu Japanshátíð sem verður haldin í tíunda sinn á Háskólatorginu í dag. Í fyrsta sinn verður boðið upp á kimono-tískusýningu. 1.2.2014 07:00 Hverfisgata í 100 ár Ný veggmynd tekur á sig form í miðbæ Reykjavíkur. 1.2.2014 00:01 Sekkjapípusveit flytur smelli Sveitin heitir hinu snjalla nafni Red Hot Chilli Pipers. 31.1.2014 23:45 Rihanna gefur skít í Grammy-verðlaunin Rihanna fór á Instagram til þess að dissa Grammy-hátíðina. 31.1.2014 23:30 Tverkinu linnir hjá Miley Miley Cyrus ætlar að einbeita sér að röddinni, en ekki að dansinum, þegar hún hefur tónleikaferðalag sitt í næsta mánuði. 31.1.2014 23:00 Hverja þekkja börnin? Þekkja börn forsetann, borgarstjórann og áberandi þingmenn? 31.1.2014 22:34 Katy Perry og Madonna tækla fordóma Art for Freedom er verkefni sem Madonna er í forsvari fyrir, en því er ætlað að stuðla að og efla tjáningarfrelsi 31.1.2014 22:00 Fannar Halldór fór á kostum í Vaktinni Uppistandarinn Fannar Halldór reytti af sér brandarana í útvarpsviðtali hjá Audda Blö og félögum í Vaktinni á FM957. 31.1.2014 21:59 Enrique Iglesias í trylltu sundlaugapartýi Poppstjarnan frumsýndi nýjasta myndband sitt við smellinn I'm A Freak í dag. 31.1.2014 21:30 Sýnishorn úr nýrri mynd úr smiðju Seth MacFarlane Seth MacFarlane ætlar að fylgja eftir sinni fyrstu kvikmynd, Ted, með vestranum A Million Ways to Die in the West. 31.1.2014 21:08 Pentatonix gefa út Born to Run A capella hljómsveitin Pentatonix hefur getið sér gott orð fyrir eigin útgáfur af lögum tónlistarmanna á borð við Beyonce og Lorde. 31.1.2014 20:30 Gömul sverð, gamaldags leikföng og dularfullur álfapottur. Á sunnudag er boðin ókeypis barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands. 31.1.2014 20:11 Matseðill fyrir fátæka námsmenn Ragnar Pétursson matreiðslumaður á Vox útbjó kvöldmatarseðil fyrir tvo í viku sem kostar rúman sexþúsundkall. 31.1.2014 18:30 Eva María Daniels á forsíðu helgarblaðs Fréttablaðsins Eva María Daniels framleiðir kvikmyndir í Hollywood með stórstjörnum. 31.1.2014 18:16 „Kauptu þér hús með skemmtistað“ Miley Cyrus veitir vandræðagemsanum Justin Bieber góð ráð. 31.1.2014 18:06 „Þetta er það trylltasta sem ég hef gert“ Jennifer Lopez tók upp nýtt tónlistarmyndband í Bronx. 31.1.2014 17:31 Michelle Obama elskar Oliviu Pope Barack og Michelle Obama slaka á fyrir framan sjónvarpið. 31.1.2014 17:00 „Bendir til þess að maður hafi verið að velja rétta fólkið í verkið“ Málmhaus hlaut flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, 16 talsins. 31.1.2014 16:00 Lindex býður meðgöngufatnað Í vor mun Lindex frumsýna nýja línu fyrir verðandi mæður en sala á henni mun hefjast í mars næstkomandi. 31.1.2014 15:45 Framhaldsskólakennari í framboð Sjáðu myndirnar sem teknar voru í framboðsgleðinni. 31.1.2014 15:30 45 ár liðin frá síðustu tónleikum Bítlanna Síðustu tónleikarnir voru teknir upp og þá má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 31.1.2014 15:00 Móðurhlutverkið kemur við sögu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu annað kvöld, 1. febrúar. 31.1.2014 15:00 Seldist upp á tveimur tímum Gríðarleg eftirvænting meðal landsmanna fyrir tónleikum David Guetta hér á landi. 31.1.2014 14:30 Ögrandi stórstjörnur Hér má sjá nýtt tónlistarmyndband söngkvennanna Shakiru og Rihönnu við lagið Can't Remember To Forget You. 31.1.2014 14:15 Samstarfsverkefni fimm skóla Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, 1. febrúar. Einleikari með sveitinni er Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari. 31.1.2014 14:00 Einveruskortur einkennir verkin Akureyrsku listamennirnir Arnar Ómarsson og Hekla Björt Helgudóttir eru gestalistamenn í Árósum í Danmörku og opna þar sýningu annað kvöld. 31.1.2014 14:00 Þetta er svona gamandrama Leikritið Óskasteinar eftir Ragnar Bragason verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld undir stjórn höfundar. Það er átakaverk með bankaráni, gíslatöku og dramatískum afhjúpunum en gamanið er líka með í för. Kristín Þóra Haraldsdóttir er meðal leikenda. 31.1.2014 14:00 Félagar úr Versló opna netverslun Þrír félagar í Verzlunarskóla Íslands ætla sér stóra hluti þegar kemur að netverslun á Íslandi. 31.1.2014 13:30 Tvíburar með græjudellu Bjarni Hedtoft og Davíð Hedtoft Reynissynir stjórna þættinum Geggjaðar græjur sem hefst í febrúar á Stöð 2. 31.1.2014 13:30 Á bak við borðin - Oculus Intro Beats og Impulze heimsóttu Oculus í stúdíóið. 31.1.2014 13:00 Fjarskiptin þá og nú Samgöngusafnið á Skógum hefur sett upp yfirlitssýningu á minjum sem spanna nær 100 ára sögu fjarskipta á Íslandi. Sverrir Magnússon er þar safnstjóri. 31.1.2014 13:00 Mismunandi hlutir hafa áhrif á valið Almenningi gefst kostur á að velja listaverk á sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði sem hefst á morgun. Hún nefnist Þitt er valið. Galdurinn felst í að fara inn á heimasíðurnar hafnarborg.is eða sarpur.is skoða safneignina og senda póst til Hafnarborgar. 31.1.2014 13:00 Reykjavíkurmót í spuna Leikfélagið Ungleikur hefur safnað 70 þúsund krónum til styrktar geðdeild Landspítalans. 31.1.2014 12:30 Everest verður í þrívídd Nú hefur kvikmyndaverið Universal tilkynnt að Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, verði frumsýnd þann 27. febrúar árið 2015. 31.1.2014 12:19 Sjón, Andri Snær og Guðbjörg verðlaunuð Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til, Tímakistan og Íslenska teiknibókin þóttu bestu bækur ársins 2013 og höfundar þeirra hlutu í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin hver í sínum flokki. 31.1.2014 12:00 Heiðar í Botnleðju orðinn afi Ekki búinn að festa kaup á flókaskóm. 31.1.2014 11:54 Lærdómur lífs míns er að „minna er meira“ María Lovísa Árnadóttir hefur ætíð haft áhuga á hönnun en varð hugfangin af markþjálfun þegar hún réð til sín þjálfara hjá fyrirtæki sínu í Bandaríkjunum. 31.1.2014 11:30 Saman ætlum við að sigra tískuheiminn „Það eru búnar að vera miklar sviptingar með Ziska undanfarið.“ 31.1.2014 11:30 The Pixies með tónleika á Íslandi 11. júní. Boston-sveitin goðsagnakennda snýr aftur. 31.1.2014 11:22 Tónleikar í bílageymslu RÚV Strengjasveitin Skark verður í dag með sérstæða tónleika í bílageymslu RÚV í Efstaleiti 1. 31.1.2014 11:00 Japanskir töfrar Á morgun geta gestir Háskólatorgs upplifað Japan í allri sinni dýrð. 31.1.2014 11:00 Flottustu Sign tónleikarnir Hljómsveitin Sign heldur útgáfutónleika í Austurbær 13. febrúar. 31.1.2014 11:00 FKA heiðrar konur í atvinnulífinu Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í gær þar sem FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar. 31.1.2014 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Vera og Damon eiga von á barni Parið þykir eitt það flottasta á landinu en mikil leynd hvíldi yfir sambandi þeirra þegar þau byrjuðu að skjóta sér saman fyrir rúmu ári. 1.2.2014 09:00
Vill brjóta niður staðalímyndir Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir flutti með fjölskyldu sinni frá Reykjavík til Ísafjarðar fyrir tveimur árum. Þar starfar hún sem verkefna- og rekstrarstjóri menningarmiðstöðvarinnar Edinborgar og er formaður Femínistafélags Vestfjarða. Hún tók þátt í Ungfrú Ísland fyrir rúmum áratug og telur réttast að stúlkur fái borgað fyrir þátttöku í slíkri fegurðarsamkeppni. 1.2.2014 08:00
Kimono-tískusýning á Japanshátíð Allir eru velkomnir á hina árlegu Japanshátíð sem verður haldin í tíunda sinn á Háskólatorginu í dag. Í fyrsta sinn verður boðið upp á kimono-tískusýningu. 1.2.2014 07:00
Sekkjapípusveit flytur smelli Sveitin heitir hinu snjalla nafni Red Hot Chilli Pipers. 31.1.2014 23:45
Rihanna gefur skít í Grammy-verðlaunin Rihanna fór á Instagram til þess að dissa Grammy-hátíðina. 31.1.2014 23:30
Tverkinu linnir hjá Miley Miley Cyrus ætlar að einbeita sér að röddinni, en ekki að dansinum, þegar hún hefur tónleikaferðalag sitt í næsta mánuði. 31.1.2014 23:00
Katy Perry og Madonna tækla fordóma Art for Freedom er verkefni sem Madonna er í forsvari fyrir, en því er ætlað að stuðla að og efla tjáningarfrelsi 31.1.2014 22:00
Fannar Halldór fór á kostum í Vaktinni Uppistandarinn Fannar Halldór reytti af sér brandarana í útvarpsviðtali hjá Audda Blö og félögum í Vaktinni á FM957. 31.1.2014 21:59
Enrique Iglesias í trylltu sundlaugapartýi Poppstjarnan frumsýndi nýjasta myndband sitt við smellinn I'm A Freak í dag. 31.1.2014 21:30
Sýnishorn úr nýrri mynd úr smiðju Seth MacFarlane Seth MacFarlane ætlar að fylgja eftir sinni fyrstu kvikmynd, Ted, með vestranum A Million Ways to Die in the West. 31.1.2014 21:08
Pentatonix gefa út Born to Run A capella hljómsveitin Pentatonix hefur getið sér gott orð fyrir eigin útgáfur af lögum tónlistarmanna á borð við Beyonce og Lorde. 31.1.2014 20:30
Gömul sverð, gamaldags leikföng og dularfullur álfapottur. Á sunnudag er boðin ókeypis barnaleiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands. 31.1.2014 20:11
Matseðill fyrir fátæka námsmenn Ragnar Pétursson matreiðslumaður á Vox útbjó kvöldmatarseðil fyrir tvo í viku sem kostar rúman sexþúsundkall. 31.1.2014 18:30
Eva María Daniels á forsíðu helgarblaðs Fréttablaðsins Eva María Daniels framleiðir kvikmyndir í Hollywood með stórstjörnum. 31.1.2014 18:16
„Kauptu þér hús með skemmtistað“ Miley Cyrus veitir vandræðagemsanum Justin Bieber góð ráð. 31.1.2014 18:06
„Þetta er það trylltasta sem ég hef gert“ Jennifer Lopez tók upp nýtt tónlistarmyndband í Bronx. 31.1.2014 17:31
Michelle Obama elskar Oliviu Pope Barack og Michelle Obama slaka á fyrir framan sjónvarpið. 31.1.2014 17:00
„Bendir til þess að maður hafi verið að velja rétta fólkið í verkið“ Málmhaus hlaut flestar tilnefningar til Edduverðlauna í ár, 16 talsins. 31.1.2014 16:00
Lindex býður meðgöngufatnað Í vor mun Lindex frumsýna nýja línu fyrir verðandi mæður en sala á henni mun hefjast í mars næstkomandi. 31.1.2014 15:45
45 ár liðin frá síðustu tónleikum Bítlanna Síðustu tónleikarnir voru teknir upp og þá má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. 31.1.2014 15:00
Móðurhlutverkið kemur við sögu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu annað kvöld, 1. febrúar. 31.1.2014 15:00
Seldist upp á tveimur tímum Gríðarleg eftirvænting meðal landsmanna fyrir tónleikum David Guetta hér á landi. 31.1.2014 14:30
Ögrandi stórstjörnur Hér má sjá nýtt tónlistarmyndband söngkvennanna Shakiru og Rihönnu við lagið Can't Remember To Forget You. 31.1.2014 14:15
Samstarfsverkefni fimm skóla Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, 1. febrúar. Einleikari með sveitinni er Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari. 31.1.2014 14:00
Einveruskortur einkennir verkin Akureyrsku listamennirnir Arnar Ómarsson og Hekla Björt Helgudóttir eru gestalistamenn í Árósum í Danmörku og opna þar sýningu annað kvöld. 31.1.2014 14:00
Þetta er svona gamandrama Leikritið Óskasteinar eftir Ragnar Bragason verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld undir stjórn höfundar. Það er átakaverk með bankaráni, gíslatöku og dramatískum afhjúpunum en gamanið er líka með í för. Kristín Þóra Haraldsdóttir er meðal leikenda. 31.1.2014 14:00
Félagar úr Versló opna netverslun Þrír félagar í Verzlunarskóla Íslands ætla sér stóra hluti þegar kemur að netverslun á Íslandi. 31.1.2014 13:30
Tvíburar með græjudellu Bjarni Hedtoft og Davíð Hedtoft Reynissynir stjórna þættinum Geggjaðar græjur sem hefst í febrúar á Stöð 2. 31.1.2014 13:30
Fjarskiptin þá og nú Samgöngusafnið á Skógum hefur sett upp yfirlitssýningu á minjum sem spanna nær 100 ára sögu fjarskipta á Íslandi. Sverrir Magnússon er þar safnstjóri. 31.1.2014 13:00
Mismunandi hlutir hafa áhrif á valið Almenningi gefst kostur á að velja listaverk á sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði sem hefst á morgun. Hún nefnist Þitt er valið. Galdurinn felst í að fara inn á heimasíðurnar hafnarborg.is eða sarpur.is skoða safneignina og senda póst til Hafnarborgar. 31.1.2014 13:00
Reykjavíkurmót í spuna Leikfélagið Ungleikur hefur safnað 70 þúsund krónum til styrktar geðdeild Landspítalans. 31.1.2014 12:30
Everest verður í þrívídd Nú hefur kvikmyndaverið Universal tilkynnt að Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, verði frumsýnd þann 27. febrúar árið 2015. 31.1.2014 12:19
Sjón, Andri Snær og Guðbjörg verðlaunuð Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til, Tímakistan og Íslenska teiknibókin þóttu bestu bækur ársins 2013 og höfundar þeirra hlutu í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin hver í sínum flokki. 31.1.2014 12:00
Lærdómur lífs míns er að „minna er meira“ María Lovísa Árnadóttir hefur ætíð haft áhuga á hönnun en varð hugfangin af markþjálfun þegar hún réð til sín þjálfara hjá fyrirtæki sínu í Bandaríkjunum. 31.1.2014 11:30
Saman ætlum við að sigra tískuheiminn „Það eru búnar að vera miklar sviptingar með Ziska undanfarið.“ 31.1.2014 11:30
The Pixies með tónleika á Íslandi 11. júní. Boston-sveitin goðsagnakennda snýr aftur. 31.1.2014 11:22
Tónleikar í bílageymslu RÚV Strengjasveitin Skark verður í dag með sérstæða tónleika í bílageymslu RÚV í Efstaleiti 1. 31.1.2014 11:00
Japanskir töfrar Á morgun geta gestir Háskólatorgs upplifað Japan í allri sinni dýrð. 31.1.2014 11:00
Flottustu Sign tónleikarnir Hljómsveitin Sign heldur útgáfutónleika í Austurbær 13. febrúar. 31.1.2014 11:00
FKA heiðrar konur í atvinnulífinu Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í gær þar sem FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar. 31.1.2014 10:45