Fleiri fréttir

Vera og Damon eiga von á barni

Parið þykir eitt það flottasta á landinu en mikil leynd hvíldi yfir sambandi þeirra þegar þau byrjuðu að skjóta sér saman fyrir rúmu ári.

Vill brjóta niður staðalímyndir

Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir flutti með fjölskyldu sinni frá Reykjavík til Ísafjarðar fyrir tveimur árum. Þar starfar hún sem verkefna- og rekstrarstjóri menningarmiðstöðvarinnar Edinborgar og er formaður Femínistafélags Vestfjarða. Hún tók þátt í Ungfrú Ísland fyrir rúmum áratug og telur réttast að stúlkur fái borgað fyrir þátttöku í slíkri fegurðarsamkeppni.

Kimono-tískusýning á Japanshátíð

Allir eru velkomnir á hina árlegu Japanshátíð sem verður haldin í tíunda sinn á Háskólatorginu í dag. Í fyrsta sinn verður boðið upp á kimono-tískusýningu.

Tverkinu linnir hjá Miley

Miley Cyrus ætlar að einbeita sér að röddinni, en ekki að dansinum, þegar hún hefur tónleikaferðalag sitt í næsta mánuði.

Pentatonix gefa út Born to Run

A capella hljómsveitin Pentatonix hefur getið sér gott orð fyrir eigin útgáfur af lögum tónlistarmanna á borð við Beyonce og Lorde.

Lindex býður meðgöngufatnað

Í vor mun Lindex frumsýna nýja línu fyrir verðandi mæður en sala á henni mun hefjast í mars næstkomandi.

Móðurhlutverkið kemur við sögu

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran og píanóleikarinn Ástríður Alda Sigurðardóttir halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu annað kvöld, 1. febrúar.

Ögrandi stórstjörnur

Hér má sjá nýtt tónlistarmyndband söngkvennanna Shakiru og Rihönnu við lagið Can't Remember To Forget You.

Samstarfsverkefni fimm skóla

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, 1. febrúar. Einleikari með sveitinni er Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari.

Einveruskortur einkennir verkin

Akureyrsku listamennirnir Arnar Ómarsson og Hekla Björt Helgudóttir eru gestalistamenn í Árósum í Danmörku og opna þar sýningu annað kvöld.

Þetta er svona gamandrama

Leikritið Óskasteinar eftir Ragnar Bragason verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld undir stjórn höfundar. Það er átakaverk með bankaráni, gíslatöku og dramatískum afhjúpunum en gamanið er líka með í för. Kristín Þóra Haraldsdóttir er meðal leikenda.

Tvíburar með græjudellu

Bjarni Hedtoft og Davíð Hedtoft Reynissynir stjórna þættinum Geggjaðar græjur sem hefst í febrúar á Stöð 2.

Fjarskiptin þá og nú

Samgöngusafnið á Skógum hefur sett upp yfirlitssýningu á minjum sem spanna nær 100 ára sögu fjarskipta á Íslandi. Sverrir Magnússon er þar safnstjóri.

Mismunandi hlutir hafa áhrif á valið

Almenningi gefst kostur á að velja listaverk á sýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði sem hefst á morgun. Hún nefnist Þitt er valið. Galdurinn felst í að fara inn á heimasíðurnar hafnarborg.is eða sarpur.is skoða safneignina og senda póst til Hafnarborgar.

Reykjavíkurmót í spuna

Leikfélagið Ungleikur hefur safnað 70 þúsund krónum til styrktar geðdeild Landspítalans.

Everest verður í þrívídd

Nú hefur kvikmyndaverið Universal tilkynnt að Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, verði frumsýnd þann 27. febrúar árið 2015.

Sjón, Andri Snær og Guðbjörg verðlaunuð

Mánasteinn – drengurinn sem aldrei var til, Tímakistan og Íslenska teiknibókin þóttu bestu bækur ársins 2013 og höfundar þeirra hlutu í gær Íslensku bókmenntaverðlaunin hver í sínum flokki.

Japanskir töfrar

Á morgun geta gestir Háskólatorgs upplifað Japan í allri sinni dýrð.

FKA heiðrar konur í atvinnulífinu

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í gær þar sem FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar.

Sjá næstu 50 fréttir