Lífið

Stjörnurnar minnast Philip Seymour Hoffman

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Bandaríski leikarinn Philip Seymour Hoffman fannst látinn í íbúð sinni á Manhattan í gær. Talið er að banamein hans hafi verið of stór skammtur.

Stjörnurnar minnast þessa stórleikara á Twitter og greinilegt að hans er sárt saknað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.