Fleiri fréttir Rokkarar fá Rokkjötnahúðflúr Listakonan Ýrr Baldursdóttir mun bjóða gestum tónlistarhátíðarinnar Rokkjötnar upp á ókeypis "airbrush-Rokkjötnatattú" sem síðar verður hægt að þvo af sér. 5.9.2012 10:21 Mið-Ísland snýr aftur Mið-Ísland snýr aftur Strákarnir í uppistandshópnum Mið-Íslandi eru komnir úr sumarfríi og munu stíga á svið í Þjóðleikhúsinu fjórum sinnum á næstu vikum. 5.9.2012 10:11 Stiller í stjörnufans Flestum er kunnugt um dvöl leikarans og leikstjórans Bens Stiller hér á landi við tökur á myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Á laugardagskvöldið tók Stiller sér greinilega frí frá tökum og til hans sást á barnum á 101 hóteli í Reykjavík. 5.9.2012 09:35 Fullorðnir fara í heljarstökk Marga dreymir um að komast í heljarstökk, flikkflakk og splitt en telja alla von úti sökum aldurs. Sú er þó síður en svo raunin. 5.9.2012 00:00 Katie Holmes fær engan frið Katie Holmes reynir nú af öllum sínum kröftum að skapa eðlilegt líf fyrir dóttur sína Suri Cruise. 4.9.2012 19:30 Átök en enginn hamagangur Ég kenni og leiðbeini og ég legg áherslu á góða líkamsbeitingu, auka þolið og liðleika. Við förum í hugmyndafræði og mataræði líka... 4.9.2012 17:30 Tuttugu ára afmæli Tanna fagnað „Tanni er í dag 10 manna fyrirtæki og veltan um 150 miljónir krónur á ári“ segir Guðjón Sigurbjartsson framkvæmdastjóri en Guðjón og Guðrún Barbara Tryggvadóttir kona hans hafa staðið bak við Tanna sem er tuttugu ára gamalt fyrirtæki sem einblínir á auglýsingavörur eins og fatnað, penna, derhúfur og fleira sem er merkt með lógóum og ýmsum skilaboðum. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Tanni fagnaði 20 ára afmæli á dögunum. 4.9.2012 15:30 Kjaftar um kynlíf í beinni Hver man ekki eftir Dr. Love á sínum tíma? Þessi þáttur verður á svipuðum nótum þar sem hlustendur geta hringt inn og fengið svör," segir kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir en þann 10. september næstkomandi fer fyrsti útvarpsþáttur hennar, Kjaftað um kynlíf, í loftið á K100,5. 4.9.2012 15:15 Leður og eldrauðar varir Söngkonan Beyonce og barnsfaðir hennar og eiginmaður, rapparinn Jay-Z, skemmtu sér saman um helgina. Þau mættu á Made in America tónlistarhátíðina glöð að sjá. Beyonce var með eldrauðan varalit klædd í leður buxur og pinnahæla - algjör pæja eins og sjá má í myndasafni. Jay-Z steig á svið og söng meðal annars hittarann 99 Problems - það var ekki að spyrja að því áhorfendur trylltust, greinilega ánægðir með frammistöðu rapparans. 4.9.2012 15:00 Kvalinn Beckham Það er ekki tekið út með sældinni að elta bolta allan liðlangan daginn eins og David Beckham, 37 ára... 4.9.2012 14:00 Gleymmérei - nýtt lag og myndband frá Gabríel Myndband við nýjasta lag Gabríels, Gleymmérei, var frumsýnt á Vísi í dag. Gabríel fékk til liðs við sig vel valda listamenn, þar á meðal eru Björn Jörundur Friðbjörnsson sem sér um sönginn og Emmsjé Gauti sem rappar. 4.9.2012 13:45 Saklausar en óþekkar Það er ekki allt sem sýnist þegar kemur að óþekkum leikkonum í Hollywood. Þær eru þó nokkrar sem líta út fyrir að vera saklausar og ljúfar í alla staði - þar til annað kemur á daginn. Tayolor Swift sem hvorki reykir né drekkur... 4.9.2012 12:30 Svona leit Megan Fox út 12 ára Ekki tekur Megan Fox sig mjög alvarlega en hún deildi heldur skemmtilegum myndum með aðdáendum sínum á Twitter á dögunum. 4.9.2012 12:15 Prestar búast við fjölda brúðkaupa 7.9.13 "Við prestar búumst við því að það gæti verið mikið af brúðkaupum þennan dag," segir Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Vídalínskirkju í Garðabæ. 4.9.2012 11:45 Gwen Stefani klikkar aldrei á dressinu Það virðist vera alveg sama hvar og hvenær ljósmyndarar góma söngkonuna Gwen Stefani hún er alltaf vel til höfð... 4.9.2012 11:00 Seal gælir við brúnettu á lúxussnekkju Seal, 49 ára, var myndaður á lúxussnekkju við Proto Cervo ströndina í Sardiníu ásamt ónefndri konu sem skoða má á myndunum. Vel fór á með þeim eins og sjá má. Seal tók nokkrar æfingar á meðan konan sleikti sólina. Á sama tíma skokkaði Heidi með lífverðinum, Martin Kristen, sem hún á að eiga í ástarsambandi við ef marka má slúðurheiminn. Myndirnar af Seal gæla við brúnettuna á lúxussnekkjunni voru teknar fyrir viku en hann steig fram síðustu helgi og húðskammaði Heidi fyrir að halda fram hjá honum með lílfverðinum áður en þau tóku ákvörðun um að skilja. Lífvörðurinn vann fyrir Heidi og Seal á meðan allt lék í lyndi. 4.9.2012 10:30 Mila Kunis hversdagsleg og afslöppuð Leikkonan Mila Kunis var vægast sagt afslöppuð að sjá á dögunum er hún þræddi um götur Kaliforníu, kíkti í búðir og fór á snyrtistofu að láta lagfæra neglurnar. 4.9.2012 10:00 Galdurinn á bak við fallega húð Kirsten Dunst Kirsten Dunst er ein þeirra sem virðist alltaf vera með gullfallega og vel hirta húð. 4.9.2012 09:00 Viðey er viðkomustaður margra Töðugjöld verða í Viðey næsta laugardag, 8. september. 4.9.2012 17:30 Utan Hringbrautar í Gerðubergi Ljósmyndasýningin Utan Hringbrautar eftir Einar Jónsson verður opnuð í kaffihúsi Gerðubergs á morgun. 4.9.2012 17:00 Óttaðist að bakmeiðsl kæmu í veg fyrir góðan árangur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson hlaut gullverðlaun í réttstöðulyftu í yfirþungavigt á Heimsmeistaramóti unglinga sem haldið var í Póllandi um helgina og setti Íslandsmet unglinga í bekkpressu. 4.9.2012 17:00 Hádegiserindi fyrir hönnuði Þýski iðnhönnuðurinn Mareike Gast heldur fyrirlesturinn Tomorrow´s Materials í Listaháskóla Íslands á morgun. 4.9.2012 16:30 Umhverfis Ísland í 83 myndum Umhverfis Íslands er heiti bókar Pjeturs Sigurðssonar, ljósmyndara Fréttablaðsins, sem er nýkomin úr prentun. Bókin er gefin út til styrktar Davíð Erni Arnarssyni og fjölskyldu hans en Davíð Örn glímir við krabbamein og hefur þess vegna verið frá vinnu í nokkur ár. 4.9.2012 16:30 Sturla skrifaði Njálu - það er nánast óhrekjandi Leitinni að höfundi Njálu er lokið að sögn Einars Kárasonar rithöfundar. Hann segir nánast hafið yfir vafa að Sturla Þórðarson, aðalpersónan í Skáldi, lokabindi þrílógíu hans um Sturlungaöld, hafi varið síðustu æviárunum í skriftir á þessari frægustu bók Íslandssögunnar. 4.9.2012 16:00 Þriðji íslenski flytjandinn á topp tíu breska listans Of Monsters and Men náði frábærum árangri með því að ná þriðja sæti á breska listanum með sinni fyrstu plötu. 4.9.2012 15:30 Cheek Mountain Thief innblásin af Húsvíkingum "Það má segja að platan hafi skrifað sig sjálf á meðan á dvölinni stóð og um leið varð ég enn ástfangnari af Íslandi," segir Mike Lindsay, söngvari bresku hljómsveitarinnar Tunng, um sólóplötu sína Cheek Mountain Thief. 4.9.2012 14:30 Stefnir á frekari fjölmiðlun Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, stefnir á að starfa við fjölmiðlun í framtíðinni því hún hefur nú mastersnám í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands. 4.9.2012 09:28 Bono horfði á Sigur Rós Bono og The Edge úr írsku hljómsveitinni U2 voru á meðal gesta á tónleikum Sigur Rósar á írsku tónlistarhátíðinni Electric Picnic síðastliðið föstudagskvöld. 4.9.2012 09:20 Michael Clarke Duncan látinn aðeins 54 ára Stórleikarinn og Hollywood stjarnan Michael Clarke Duncan er látinn aðeins 54 ára að aldri. 3.9.2012 23:00 Cristiano Ronaldo yngri fylgist með pabba Tveggja ára sonur fótboltakappans Cristiano Ronaldo fylgdist náið með föður sínum spila með Real Madrid... 3.9.2012 17:45 Pirruð á paparössum Meðfylgjandi myndir voru teknar af Hollywoodparinu Blake Lively og Ryan Reynolds á Marco Polo flugvellinum í Feneyjum á Ítalíu. Þau gengu í sitthvoru lagi í gegnum flugvöllinn til að koma í veg að nærstaddir ljósmyndarar næðu að mynda þau en allt kom fyrir ekki þau fóru ekki framhjá nokkrum einasta manni. 3.9.2012 17:00 Þetta er lífið svo einfalt er það Heiðrún Fitness Sigurðardóttir er nýbökuð móðir en hún eignaðist gullfallega stúlku í sumar. Lífið hafði samband við margfaldan fitnessmeistarann og spurði um móðurhlutverkið og breytinguna sem fylgir því. Þetta er lífið svo einfalt er það. Ég hefði aldrei trúað því hvað þetta er yndisleg tilfinning. Maður finnur svo sannarlega núna fyrir því hver tilgangur manns er í lífinu þegar maður á svona kríli og það fyndna við þetta allt er að um leið og maður fékk barnið í fangið þá vissi ég uppá hár hvað ég átti að gera. Ég var nett búin að fá í magann yfir að "kunna" ekki á þetta hlutverk. Breytingarnar sem fylgja því að verða mamma? Lífið hefur að sjálfögðu breyst mikið en samt ekki. Ég var bara vel undirbúin og hlakkaði svo til að takast á við þetta stóra hlutverk. Arna er svo vær og góð, sefur mikið og allar nætur svo það er auðvelt að halda sinni rútínu yfir daginn. Allt snýst um litlu snúllu og maður getur gleymt sér við það eitt að horfa á hana sofa. Nú voruð þið mæðgur í berjamó. Gekk það vel? Ég er svo mikil útivistarmanneskja og eyddi seinustu mánuðunum meðan ég var ólétt í að rækta grænmeti í garðinum í sveitinni minni og svo er alveg berjasjúk. Ég hef það frá mömmu minni. en við förum á hverju ári í berjamó. Í ár var engin breyting þar á. Ein bestu kaup sem ég hef gert var babybjorn magapoki fyrir börn. Skelli Örnu í hann, teppi yfir og svo bara af stað. Hún steinsefur meðan ég týni. Hún er draumabarn. Ég týndi rúma 10 lítra í dag og á pottþétt eftir að fara oftar. 3.9.2012 16:00 Súpermódel í sumarfríi Súpermódelið, Cindy Crawford er stödd á Malibu þar sem hún nýtur lífsins með fjölskyldu sinni. 3.9.2012 14:30 Hringarnir stækka með hverju hjónabandi Dæmin sýna að demantshringarnir stækka í Hollywood þegar stjörnurnar giftast í annað sinn. Nicole Kidman fékk ekki trúlofunarhring frá Tom Cruise á sínum tíma heldur kýldu þau á giftingu jólin eftir að þau léku saman í myndinni Days of Thunder. Avril Lavigne fékk tíu sinnum stærri hring frá Chad Kroege miðað við hringinn sem eiginmaður hennar fyrrverandi, Deryck Whibley, gaf henni. Það sama á við Jessicu Simpson og að ekki sé minnst á Jennifer Lopez en Ben Affleck gaf henni 6,1 karata hring á sínum tíma en Marc Anthony gaf henni 8,2 karata hnullung sem hún var ánægð með - þar til hún losaði sig við hann. Reese Witherspoon er líka komin með flykki á baugfingur frá unnusta sínum Jim Toth en hringurinn sem Ryan Phillippe gaf henni er djókur ef þeir eru metnir í dollurum. 3.9.2012 13:30 Flottustu kjólar vikunnar Það var mikið um glamúr og glitrandi kjóla á frumsýningum og viðburðum vikunnar. 3.9.2012 11:00 Neitað um stjörnu í Hollywood Walk of Fame Kim Kardashian er vön að fá það sem hún vill. Hún á í ástarsambandi með heitasta rapparanum í bransanum, með líkama sem passar... 3.9.2012 10:00 Óttaslegin yfir árekstri Eins og sjá má á myndunum var söngkonan Nicole Scherzinger, 34 ára, vægast sagt óttaslegin þegar unnusti hennar, Formúlu 1 ökumaðurinn Lewis Hamilton, 27 ára, lenti í árekstri í belgíska Grand Prix kappakstursmótinu í gær, sunnudag. Lewis gekk hinsvegar óskaddaður að því er virtist frá árekstrinum sem náðist að hluta á mynd sem skoða má hér til hliðar. 3.9.2012 09:00 Stuttmyndadagar Stuttmyndadagar hafa verið grasrótarvettvangur íslenskra kvikmynda allt frá 1991. Þar hafa fjölmargir kvikmyndagerðarmenn, sem síðar hafa getið sér gott orð, stigið sín fyrstu spor. 3.9.2012 15:12 Rokk, ról og góðir gestir Tuttugu ár eru liðin síðan rokksveitin Jet Black Joe sló í gegn með sinni fyrstu plötu. Af því tilefni hélt hún tvenna tónleika í Gamla bíói á föstudagskvöld. Söngvarinn Páll Rósinkranz og gítarleikarinn Gunnar Bjarni Ragnarsson eru einu upphaflegu meðliminir sem eru enn eftir í bandinu. 3.9.2012 15:00 Sýnir íslenskar klisjur í London "Þetta er eitt af flottustu ljósmyndagalleríum í heimi," segir Hallgerður Hallgrímsdóttir, listrænn ljósmyndari og blaðamaður hjá Húsum og híbýlum. 3.9.2012 14:00 Stefnir í metaðsókn á hátíð fyrir bangsalega homma „Þetta höfðar til karlmanna sem vilja vera þeir sjálfir og eru ánægðir með sig þó þeir séu íturvaxnir, skeggjaðir eða eitthvað annað,“ segir Frosti Jónsson, skipuleggjandi hátíðarinnar Bears on Ice, sem hefst á fimmtudaginn. 3.9.2012 10:15 Þór syngur með Frostrósum Frostrósir hafa fengið góðan liðstyrk fyrir næstu jólavertíð því söngvarinn Þór Breiðfjörð, sem fékk Grímuverðlaunin fyrir frammistöðu sína í Vesalingunum, hefur bæst í hópinn. Hann verður því einn af aðalsöngvurum þessa vinsæla sönghóps fyrir næstu jól. 3.9.2012 09:26 Fæðing í jarðskjálfta Stutt er síðan Fréttablaðið greindi frá trúlofun Kristjáns Guy Burgess, aðstoðarmanns Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra, og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, upplýsingafulltrúa í fjármálaráðuneytinu. 3.9.2012 00:01 Frægir fjölmenna á sýningu Errós Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gær við opnun á sýningunni Erró - Grafíkverk... 2.9.2012 12:45 Kysstust fyrir framan 37 þúsund manns Kántrísöngvarinn Keith Urban og eiginkona hans, leikkonan Nicole Kidman, kysstust innilega á Us Open í New York. Ekki nóg með að kossinn hafi verið innilegur heldur voru vitnin hvorki meira né minna en 37 þúsund áhorfendur. Keith lét sig hafa það að teygja sig yfir manneskjuna sem sat á milli hjónanna sem hafði eflaust gaman af uppátækinu. Nicole og Keith hafa verið gift í sex ár en dætur þeirra, Sunday Rose og Faith voru fjarri góðu gamni. Kossinn má skoða betur í myndasafni. Lífið á Facebook. 2.9.2012 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rokkarar fá Rokkjötnahúðflúr Listakonan Ýrr Baldursdóttir mun bjóða gestum tónlistarhátíðarinnar Rokkjötnar upp á ókeypis "airbrush-Rokkjötnatattú" sem síðar verður hægt að þvo af sér. 5.9.2012 10:21
Mið-Ísland snýr aftur Mið-Ísland snýr aftur Strákarnir í uppistandshópnum Mið-Íslandi eru komnir úr sumarfríi og munu stíga á svið í Þjóðleikhúsinu fjórum sinnum á næstu vikum. 5.9.2012 10:11
Stiller í stjörnufans Flestum er kunnugt um dvöl leikarans og leikstjórans Bens Stiller hér á landi við tökur á myndinni The Secret Life of Walter Mitty. Á laugardagskvöldið tók Stiller sér greinilega frí frá tökum og til hans sást á barnum á 101 hóteli í Reykjavík. 5.9.2012 09:35
Fullorðnir fara í heljarstökk Marga dreymir um að komast í heljarstökk, flikkflakk og splitt en telja alla von úti sökum aldurs. Sú er þó síður en svo raunin. 5.9.2012 00:00
Katie Holmes fær engan frið Katie Holmes reynir nú af öllum sínum kröftum að skapa eðlilegt líf fyrir dóttur sína Suri Cruise. 4.9.2012 19:30
Átök en enginn hamagangur Ég kenni og leiðbeini og ég legg áherslu á góða líkamsbeitingu, auka þolið og liðleika. Við förum í hugmyndafræði og mataræði líka... 4.9.2012 17:30
Tuttugu ára afmæli Tanna fagnað „Tanni er í dag 10 manna fyrirtæki og veltan um 150 miljónir krónur á ári“ segir Guðjón Sigurbjartsson framkvæmdastjóri en Guðjón og Guðrún Barbara Tryggvadóttir kona hans hafa staðið bak við Tanna sem er tuttugu ára gamalt fyrirtæki sem einblínir á auglýsingavörur eins og fatnað, penna, derhúfur og fleira sem er merkt með lógóum og ýmsum skilaboðum. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Tanni fagnaði 20 ára afmæli á dögunum. 4.9.2012 15:30
Kjaftar um kynlíf í beinni Hver man ekki eftir Dr. Love á sínum tíma? Þessi þáttur verður á svipuðum nótum þar sem hlustendur geta hringt inn og fengið svör," segir kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir en þann 10. september næstkomandi fer fyrsti útvarpsþáttur hennar, Kjaftað um kynlíf, í loftið á K100,5. 4.9.2012 15:15
Leður og eldrauðar varir Söngkonan Beyonce og barnsfaðir hennar og eiginmaður, rapparinn Jay-Z, skemmtu sér saman um helgina. Þau mættu á Made in America tónlistarhátíðina glöð að sjá. Beyonce var með eldrauðan varalit klædd í leður buxur og pinnahæla - algjör pæja eins og sjá má í myndasafni. Jay-Z steig á svið og söng meðal annars hittarann 99 Problems - það var ekki að spyrja að því áhorfendur trylltust, greinilega ánægðir með frammistöðu rapparans. 4.9.2012 15:00
Kvalinn Beckham Það er ekki tekið út með sældinni að elta bolta allan liðlangan daginn eins og David Beckham, 37 ára... 4.9.2012 14:00
Gleymmérei - nýtt lag og myndband frá Gabríel Myndband við nýjasta lag Gabríels, Gleymmérei, var frumsýnt á Vísi í dag. Gabríel fékk til liðs við sig vel valda listamenn, þar á meðal eru Björn Jörundur Friðbjörnsson sem sér um sönginn og Emmsjé Gauti sem rappar. 4.9.2012 13:45
Saklausar en óþekkar Það er ekki allt sem sýnist þegar kemur að óþekkum leikkonum í Hollywood. Þær eru þó nokkrar sem líta út fyrir að vera saklausar og ljúfar í alla staði - þar til annað kemur á daginn. Tayolor Swift sem hvorki reykir né drekkur... 4.9.2012 12:30
Svona leit Megan Fox út 12 ára Ekki tekur Megan Fox sig mjög alvarlega en hún deildi heldur skemmtilegum myndum með aðdáendum sínum á Twitter á dögunum. 4.9.2012 12:15
Prestar búast við fjölda brúðkaupa 7.9.13 "Við prestar búumst við því að það gæti verið mikið af brúðkaupum þennan dag," segir Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Vídalínskirkju í Garðabæ. 4.9.2012 11:45
Gwen Stefani klikkar aldrei á dressinu Það virðist vera alveg sama hvar og hvenær ljósmyndarar góma söngkonuna Gwen Stefani hún er alltaf vel til höfð... 4.9.2012 11:00
Seal gælir við brúnettu á lúxussnekkju Seal, 49 ára, var myndaður á lúxussnekkju við Proto Cervo ströndina í Sardiníu ásamt ónefndri konu sem skoða má á myndunum. Vel fór á með þeim eins og sjá má. Seal tók nokkrar æfingar á meðan konan sleikti sólina. Á sama tíma skokkaði Heidi með lífverðinum, Martin Kristen, sem hún á að eiga í ástarsambandi við ef marka má slúðurheiminn. Myndirnar af Seal gæla við brúnettuna á lúxussnekkjunni voru teknar fyrir viku en hann steig fram síðustu helgi og húðskammaði Heidi fyrir að halda fram hjá honum með lílfverðinum áður en þau tóku ákvörðun um að skilja. Lífvörðurinn vann fyrir Heidi og Seal á meðan allt lék í lyndi. 4.9.2012 10:30
Mila Kunis hversdagsleg og afslöppuð Leikkonan Mila Kunis var vægast sagt afslöppuð að sjá á dögunum er hún þræddi um götur Kaliforníu, kíkti í búðir og fór á snyrtistofu að láta lagfæra neglurnar. 4.9.2012 10:00
Galdurinn á bak við fallega húð Kirsten Dunst Kirsten Dunst er ein þeirra sem virðist alltaf vera með gullfallega og vel hirta húð. 4.9.2012 09:00
Utan Hringbrautar í Gerðubergi Ljósmyndasýningin Utan Hringbrautar eftir Einar Jónsson verður opnuð í kaffihúsi Gerðubergs á morgun. 4.9.2012 17:00
Óttaðist að bakmeiðsl kæmu í veg fyrir góðan árangur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson hlaut gullverðlaun í réttstöðulyftu í yfirþungavigt á Heimsmeistaramóti unglinga sem haldið var í Póllandi um helgina og setti Íslandsmet unglinga í bekkpressu. 4.9.2012 17:00
Hádegiserindi fyrir hönnuði Þýski iðnhönnuðurinn Mareike Gast heldur fyrirlesturinn Tomorrow´s Materials í Listaháskóla Íslands á morgun. 4.9.2012 16:30
Umhverfis Ísland í 83 myndum Umhverfis Íslands er heiti bókar Pjeturs Sigurðssonar, ljósmyndara Fréttablaðsins, sem er nýkomin úr prentun. Bókin er gefin út til styrktar Davíð Erni Arnarssyni og fjölskyldu hans en Davíð Örn glímir við krabbamein og hefur þess vegna verið frá vinnu í nokkur ár. 4.9.2012 16:30
Sturla skrifaði Njálu - það er nánast óhrekjandi Leitinni að höfundi Njálu er lokið að sögn Einars Kárasonar rithöfundar. Hann segir nánast hafið yfir vafa að Sturla Þórðarson, aðalpersónan í Skáldi, lokabindi þrílógíu hans um Sturlungaöld, hafi varið síðustu æviárunum í skriftir á þessari frægustu bók Íslandssögunnar. 4.9.2012 16:00
Þriðji íslenski flytjandinn á topp tíu breska listans Of Monsters and Men náði frábærum árangri með því að ná þriðja sæti á breska listanum með sinni fyrstu plötu. 4.9.2012 15:30
Cheek Mountain Thief innblásin af Húsvíkingum "Það má segja að platan hafi skrifað sig sjálf á meðan á dvölinni stóð og um leið varð ég enn ástfangnari af Íslandi," segir Mike Lindsay, söngvari bresku hljómsveitarinnar Tunng, um sólóplötu sína Cheek Mountain Thief. 4.9.2012 14:30
Stefnir á frekari fjölmiðlun Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, stefnir á að starfa við fjölmiðlun í framtíðinni því hún hefur nú mastersnám í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands. 4.9.2012 09:28
Bono horfði á Sigur Rós Bono og The Edge úr írsku hljómsveitinni U2 voru á meðal gesta á tónleikum Sigur Rósar á írsku tónlistarhátíðinni Electric Picnic síðastliðið föstudagskvöld. 4.9.2012 09:20
Michael Clarke Duncan látinn aðeins 54 ára Stórleikarinn og Hollywood stjarnan Michael Clarke Duncan er látinn aðeins 54 ára að aldri. 3.9.2012 23:00
Cristiano Ronaldo yngri fylgist með pabba Tveggja ára sonur fótboltakappans Cristiano Ronaldo fylgdist náið með föður sínum spila með Real Madrid... 3.9.2012 17:45
Pirruð á paparössum Meðfylgjandi myndir voru teknar af Hollywoodparinu Blake Lively og Ryan Reynolds á Marco Polo flugvellinum í Feneyjum á Ítalíu. Þau gengu í sitthvoru lagi í gegnum flugvöllinn til að koma í veg að nærstaddir ljósmyndarar næðu að mynda þau en allt kom fyrir ekki þau fóru ekki framhjá nokkrum einasta manni. 3.9.2012 17:00
Þetta er lífið svo einfalt er það Heiðrún Fitness Sigurðardóttir er nýbökuð móðir en hún eignaðist gullfallega stúlku í sumar. Lífið hafði samband við margfaldan fitnessmeistarann og spurði um móðurhlutverkið og breytinguna sem fylgir því. Þetta er lífið svo einfalt er það. Ég hefði aldrei trúað því hvað þetta er yndisleg tilfinning. Maður finnur svo sannarlega núna fyrir því hver tilgangur manns er í lífinu þegar maður á svona kríli og það fyndna við þetta allt er að um leið og maður fékk barnið í fangið þá vissi ég uppá hár hvað ég átti að gera. Ég var nett búin að fá í magann yfir að "kunna" ekki á þetta hlutverk. Breytingarnar sem fylgja því að verða mamma? Lífið hefur að sjálfögðu breyst mikið en samt ekki. Ég var bara vel undirbúin og hlakkaði svo til að takast á við þetta stóra hlutverk. Arna er svo vær og góð, sefur mikið og allar nætur svo það er auðvelt að halda sinni rútínu yfir daginn. Allt snýst um litlu snúllu og maður getur gleymt sér við það eitt að horfa á hana sofa. Nú voruð þið mæðgur í berjamó. Gekk það vel? Ég er svo mikil útivistarmanneskja og eyddi seinustu mánuðunum meðan ég var ólétt í að rækta grænmeti í garðinum í sveitinni minni og svo er alveg berjasjúk. Ég hef það frá mömmu minni. en við förum á hverju ári í berjamó. Í ár var engin breyting þar á. Ein bestu kaup sem ég hef gert var babybjorn magapoki fyrir börn. Skelli Örnu í hann, teppi yfir og svo bara af stað. Hún steinsefur meðan ég týni. Hún er draumabarn. Ég týndi rúma 10 lítra í dag og á pottþétt eftir að fara oftar. 3.9.2012 16:00
Súpermódel í sumarfríi Súpermódelið, Cindy Crawford er stödd á Malibu þar sem hún nýtur lífsins með fjölskyldu sinni. 3.9.2012 14:30
Hringarnir stækka með hverju hjónabandi Dæmin sýna að demantshringarnir stækka í Hollywood þegar stjörnurnar giftast í annað sinn. Nicole Kidman fékk ekki trúlofunarhring frá Tom Cruise á sínum tíma heldur kýldu þau á giftingu jólin eftir að þau léku saman í myndinni Days of Thunder. Avril Lavigne fékk tíu sinnum stærri hring frá Chad Kroege miðað við hringinn sem eiginmaður hennar fyrrverandi, Deryck Whibley, gaf henni. Það sama á við Jessicu Simpson og að ekki sé minnst á Jennifer Lopez en Ben Affleck gaf henni 6,1 karata hring á sínum tíma en Marc Anthony gaf henni 8,2 karata hnullung sem hún var ánægð með - þar til hún losaði sig við hann. Reese Witherspoon er líka komin með flykki á baugfingur frá unnusta sínum Jim Toth en hringurinn sem Ryan Phillippe gaf henni er djókur ef þeir eru metnir í dollurum. 3.9.2012 13:30
Flottustu kjólar vikunnar Það var mikið um glamúr og glitrandi kjóla á frumsýningum og viðburðum vikunnar. 3.9.2012 11:00
Neitað um stjörnu í Hollywood Walk of Fame Kim Kardashian er vön að fá það sem hún vill. Hún á í ástarsambandi með heitasta rapparanum í bransanum, með líkama sem passar... 3.9.2012 10:00
Óttaslegin yfir árekstri Eins og sjá má á myndunum var söngkonan Nicole Scherzinger, 34 ára, vægast sagt óttaslegin þegar unnusti hennar, Formúlu 1 ökumaðurinn Lewis Hamilton, 27 ára, lenti í árekstri í belgíska Grand Prix kappakstursmótinu í gær, sunnudag. Lewis gekk hinsvegar óskaddaður að því er virtist frá árekstrinum sem náðist að hluta á mynd sem skoða má hér til hliðar. 3.9.2012 09:00
Stuttmyndadagar Stuttmyndadagar hafa verið grasrótarvettvangur íslenskra kvikmynda allt frá 1991. Þar hafa fjölmargir kvikmyndagerðarmenn, sem síðar hafa getið sér gott orð, stigið sín fyrstu spor. 3.9.2012 15:12
Rokk, ról og góðir gestir Tuttugu ár eru liðin síðan rokksveitin Jet Black Joe sló í gegn með sinni fyrstu plötu. Af því tilefni hélt hún tvenna tónleika í Gamla bíói á föstudagskvöld. Söngvarinn Páll Rósinkranz og gítarleikarinn Gunnar Bjarni Ragnarsson eru einu upphaflegu meðliminir sem eru enn eftir í bandinu. 3.9.2012 15:00
Sýnir íslenskar klisjur í London "Þetta er eitt af flottustu ljósmyndagalleríum í heimi," segir Hallgerður Hallgrímsdóttir, listrænn ljósmyndari og blaðamaður hjá Húsum og híbýlum. 3.9.2012 14:00
Stefnir í metaðsókn á hátíð fyrir bangsalega homma „Þetta höfðar til karlmanna sem vilja vera þeir sjálfir og eru ánægðir með sig þó þeir séu íturvaxnir, skeggjaðir eða eitthvað annað,“ segir Frosti Jónsson, skipuleggjandi hátíðarinnar Bears on Ice, sem hefst á fimmtudaginn. 3.9.2012 10:15
Þór syngur með Frostrósum Frostrósir hafa fengið góðan liðstyrk fyrir næstu jólavertíð því söngvarinn Þór Breiðfjörð, sem fékk Grímuverðlaunin fyrir frammistöðu sína í Vesalingunum, hefur bæst í hópinn. Hann verður því einn af aðalsöngvurum þessa vinsæla sönghóps fyrir næstu jól. 3.9.2012 09:26
Fæðing í jarðskjálfta Stutt er síðan Fréttablaðið greindi frá trúlofun Kristjáns Guy Burgess, aðstoðarmanns Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra, og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, upplýsingafulltrúa í fjármálaráðuneytinu. 3.9.2012 00:01
Frægir fjölmenna á sýningu Errós Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gær við opnun á sýningunni Erró - Grafíkverk... 2.9.2012 12:45
Kysstust fyrir framan 37 þúsund manns Kántrísöngvarinn Keith Urban og eiginkona hans, leikkonan Nicole Kidman, kysstust innilega á Us Open í New York. Ekki nóg með að kossinn hafi verið innilegur heldur voru vitnin hvorki meira né minna en 37 þúsund áhorfendur. Keith lét sig hafa það að teygja sig yfir manneskjuna sem sat á milli hjónanna sem hafði eflaust gaman af uppátækinu. Nicole og Keith hafa verið gift í sex ár en dætur þeirra, Sunday Rose og Faith voru fjarri góðu gamni. Kossinn má skoða betur í myndasafni. Lífið á Facebook. 2.9.2012 10:00