Fleiri fréttir Fantasíurnar spanna allt litrófið 16.8.2012 00:01 Ferskur og flottur Frank Nýstárleg og fersk plata frá einum af hæfileikaríkustu nýliðum poppsins. Hinn 24 ára gamli Frank Ocean er sjóðheitur þessa dagana. Channel Orange er fyrsta platan hans sem fær hefðbundna útgáfu, en í fyrra dreifði hann 14 laga plötunni Nostalgia Ultra ókeypis á vefsíðunni sinni. 16.8.2012 00:01 The Charlies hittu Jónsa Hljómsveitin Sigur Rós lauk ferðalagi sínu um Bandaríkin með tónleikum í Hollywood á sunnudagskvöld. 16.8.2012 00:00 Miranda Kerr ómótstæðileg á pallinum Ofurfyrirsætan Miranda Kerr sló vægast sagt í gegn á tískusýningu hönnuðarins Alex Perry.... . 15.8.2012 20:00 Mila Kunis kann að klæða sig Úkraínska fegurðardísin og leikkonan Mila Kunis hefur heldur betur stimplað sig inn í Hollywood að undanförnu svo ekki sé meira sagt. 15.8.2012 16:30 Grjótharður bíður eftir frumburðinum Breski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Robbie Williams sem bíður spenntur eftir að dóttir hans komi í heiminn um... 15.8.2012 15:45 Vangaveltur um brúðarkjól Aniston Tískubloggarar og fjölmiðlar vestanhafs fara nú hafmförum eftir að stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar Justin Theroux tilkynntu um um trúlofun sína í vikunni. 15.8.2012 14:30 Clooney leikur sér Þeim leiðist ekki að leika sér á Lake Como á Ítalíu, leikaranum George Clooney, 51 árs, og unnustu hans, Stacy Keibler, 32 ára. Eins og sjá má á myndunum í myndasafni voru vinir með þeim í för... 15.8.2012 12:00 Verður betri með árunum Halle Berry fagnaði fjörtíu og sex ára afmælisdeginum sínum í gær og er óhætt að segja að leikkonan fagra verði betri með árunum en hún hefur sjaldan verið í betra formi. Berry landaði sínu fyrsta alvöru hlutverki árið 1989 í sjónvarpsþáttunum, Living Dolls en síðan hefur hún meðal annars verið Bond stúlka, andlit tískurisans Versace og svo lengi mætti telja. 15.8.2012 10:45 Rekin eftir framhjáhaldið Framhjáhald leikkonunnar Kristen Stewart með leikstjóra Snow White and the Huntsman, Rupert Sanders, 41 árs, tekur aldeilis sinn toll fyrir leikkonuna sem er aðeins 22 ára gömul. Ekki nóg með að unnusti hennar og mótleikari Robert Pattinson vill ekki svo mikið sem sjá hana þessa dagana heldur fær hún ekki að leika í framhaldsmynd um Mjallhvít. 15.8.2012 09:30 Kameljón Álfrúnar sett upp í Kúlunni Álfrún Örnólfsdóttir frumsýnir einleikinn Kameljón á leiklistarhátíðinni Lókal eftir rétta viku. 15.8.2012 19:00 Meistaraverkið Mýs og menn í Borgarleikhúsinu "Þetta er allt mjög spennandi því þessi saga er eitt mesta meistaraverk bókmenntasögunnar," segir Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri Borgarleikhússins um jólasýningu leikhússins. 15.8.2012 18:00 Grínarar í golfi Það væru eflaust margir til í að halda á golftöskunum hjá tveimur glaðbeittum golfkeppendum sem etja kappi á Grafarholtsvelli í dag. Þetta eru nefnilega þeir Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, og Jörundur Guðmundsson, sem reyndar hefur ekki komið fram lengi en var meðal vinsælustu grínista og eftirhermum landsins á áttunda og níunda áratugnum. Töskuberinn gæti örugglega fengið að heyra í Eiríki Fjalari og gömlum stjórnmálamönnum milli högga. 15.8.2012 11:30 Atli kynnir bjarta framtíð Atli Fannar Bjarkason hefur tekið við starfi kosningastjóra Bjartrar framtíðar, sem er framboð Guðmundar Steingrímssonar og Heiðu Kristínar Helgadóttur. 15.8.2012 11:00 Í hópi upprennandi fatahönnuða Danmerkur Nýútskrifaði fatahönnuðurinn Erla Björk Atladóttir hlaut þann heiður að sýna útskriftarlínu sína tvisvar á tískuviku Kaupmannahafnar dagana 8. til 12. ágúst. 15.8.2012 11:00 Testósterón á kraftasýningu „Við ætlum að vera með létta testósterónflóðbylgju þarna,“ segir Hjalti „Úrsus“ Árnason. Hann og Svavar Jóhannsson hjá Fitness Sport standa fyrir bekkpressukeppni fyrir gesti hasarmyndarinnar The Expendables 2 á fimmtudaginn fyrir utan Laugarásbíó. 15.8.2012 10:00 Aldrei of gamlir fyrir tölvuleiki „Það má segja að við séum komnir aftur heim,“ segir Sverrir Bergmann sem stjórnar tölvuleikjaþættinum Game Tíví ásamt Ólafi Þór Jóelssyni. 15.8.2012 09:00 Fáránlega heitt og stundum erfitt Samt fáránlega heitt og stundum erfitt að vinna í þessum mikla hita en einhvern veginn hafðist það... 15.8.2012 08:30 Hin fullkomna kona Hin nýtrúlofuðu Miley Cyrus og Liam Hemsworth eru yfir sig ástfangin. Í nýlegu viðtali við tímaritið Instyle talar Hemsworth um ástina og samband sitt við söngkonuna ungu. 15.8.2012 08:30 Þórunn Antonía og vinkonur með fatamarkað „Einnig á ég helling af fatnaði sem ég hef notað á tónleikaferðalögum, í Steindanum Okkar og Týndu Kynslóðinni sem leita sér nýrra eigenda.. 15.8.2012 08:00 Góðir grænjaxlar Early Birds inniheldur fimmtán lög sem Gunnar Örn Tynes og Örvar Þóreyjarson Smárason hljóðrituðu á árunum 1998-2000. 15.8.2012 00:01 Skoða heiminn og gefa af sér Á næstu vikum munu hópar ungra Íslendinga hverfa til ólíkra svæða í Evrópu, þar sem þeir munu taka þátt í samfélagsverkefnum á vegum sjálfboðaliðasamtakanna Seeds. 14.8.2012 20:30 Alexander Briem fær fylgd frá mömmu í meistaranám "Það er algjör himnasæla fyrir mömmu að sjá draum rætast hjá barninu sínu sem hann hefur átt síðan hann var tveggja ára," segir Sigríður Pétursdóttir, dagskrárgerðarkona hjá Ríkisútvarpinu, sem fylgir syni sínum, hinum unga og upprennnandi leikara Alexander Briem, til London í byrjun september þar sem hann hefur meistaranám í kvikmyndaleik við hinn virta leiklistarskóla Central School of Speech and Drama. 14.8.2012 19:30 Jennifer Aniston fékk bónorð á afmælinu Jennifer Aniston og Justin Theroux opinberuðu trúlofun sína sig á föstudaginn var. Talsmaður Theroux staðfesti fréttirnar á vefsíðunni Gossipcop.com. Theroux og Aniston fögnuðu afmæli hans á föstudag og nýtti leikarinn tækifærið og bað um hönd Aniston. 14.8.2012 19:00 Kanye West og Kim Kardashian saman á Hawaii Kanye West og Kim Kardashian sáust í Honolulu á Hawaii í gær. Parið var afslappað bæði í fasi og klæðnaði er það fékk sér ís áður en það hélt í upptökustúdíó eins og sjá má í myndasafni. 14.8.2012 18:00 Bak við tjöldin með Heidi Klum Þýska fyrirsætan Heidi Klum fékk aðstoð við að líta fullkomlega vel út þegar hún sat fyrir í gallabuxnaauglýsingu. Eins og sjá má á myndunum í myndasafni var fyrirsætunni sýnt nákvæmlega af fagfólki hvernig hún ætti að hreyfa sig, brosa og haga sér yfirhöfuð áður en upptökuvélarnar voru settar í gang. Sjáið muninn á útliti Heidi eftir að hár hennar hefur verið greytt og andlit farðað. Munurinn er mikill svo vægt sé til orða tekið. 14.8.2012 17:00 Ræðir ekki skilnaðinn Söngkonan Vanessa Paradis vill ekki tjá sig um skilnaðinn við Johnny Depp í nýju viðtali við Elle Magazine. Parið skildi í vor eftir fjórtán ára sambúð. 14.8.2012 16:00 Fyrsta platan unnin í eldhúsinu hjá trommara Arcade Fire Tónlistarmaðurinn Tim Crabtree heldur tvenna tónleika í Reykjavík í vikunni. 14.8.2012 13:59 Olían sem stjörnurnar elska Moroccanolía er að gera allt vitlaust í Hollywood ef marka má fjölmiðla þar í landi. Madonna, Jennifer Lopez, Angelina Jolie, Scarlett Johanson, Sienna Miller, Emily Blunt, Jessica Alba... 14.8.2012 13:45 Popptíví snýr aftur á skjáinn "Það var aldrei planið að láta stöðina liggja í dvala lengi og við teljum að nú sé rétta augnablikið til að opna á ný," segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 en stöðin Popptíví verður endurvakin á fimmtudaginn næstkomandi. 14.8.2012 13:11 Sendlar mættu með gjafir og blóm til Ásdísar Ránar "Ég var vakin um morguninn ánægjulega af sendlum sem komu færandi hendi með blóm og gjafir. Það var alveg yndislegt að fara á fætur svona," svarar Ásdís... 14.8.2012 12:30 Málar þú þig eins og Kim? Skoðaðu myndirnar og finndu út hver af stjörnunum málar sig eins og þú? 14.8.2012 11:00 Í fyrsta sinn opinberlega eftir framhjáhaldið Robert Pattinson mætti til frumsýningar myndarinnar "Cosmopolis" í New York í vikunni. 14.8.2012 09:00 Beyonce og Jay-Z launahæsta parið Nýbökuðu foreldrarnir og ofurparið Beyonce Knowles og Jay-Z tróna nú á toppi Forbes' listans yfir launahæsta parið í skemmtanabransanum... 14.8.2012 07:00 Áhrifamáttur útnárans Metnaðarfull sýning sem líður fyrir að reyna að gera of margt í einu. Er meira lókal en glóbal. Dr. Hlynur Helgason sýningarstjóri segir í sýningarskrá að sýningin sé skoðun á lókalnum, heimabænum eða hinu staðbundna, gagnvart umheiminum og áhrifamiðjum hans og spennunni sem myndast þarna á milli. 14.8.2012 20:00 Sveitabrúðkaup hjá fjölmiðlapari Fjölmiðlaparið Þórhildur Ólafsdóttir og Sveinn Halldór Guðmarsson gengu í það heilaga um helgina að viðstöddum vinum og vandamönnum. Þau starfa bæði á fréttastofu Ríkissjónvarpsins. Parið bauð til veislu vestur í Grundarfirði en Þórhildur á ættir sínar að rekja þangað. Það var svo systir brúðgumans, sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sem pússaði parið saman. Veislustjórar voru Katrín Bessadóttir og Ásmundur Haraldsson og var gleðin víst við völd fram eftir nóttu í sveitinni. 14.8.2012 19:30 Tárfelldi í viðtali hjá Opruh Rihanna tárfelldi þegar sjónvarpskonan Oprah spurði hana út í líkamsárás Chris Brown í viðtalsþætti sem sýndur verður í lok vikunnar. 14.8.2012 17:30 Athyglisverður borgarstjóri Slúðursíðan Dlisted.com hrósar Jóni Gnarr fyrir þátttöku í gleðigöngunni sem fram fór á laugardag. Borgarstjórinn klæddi sig í kjól og huldi andlit sitt með lambhúshettu áþekkri þeirri er meðlimir pönksveitarinnar Pussy Riot skarta á tónleikum. 14.8.2012 15:00 Mætir í vinnuna á afmælisdaginn Hrefna Rósa Sætran á afmæli í dag. Í stað þess að spyrja sjónvarpskokkinn sem eignaðist sitt fyrsta barn, drenginn Bertram Skugga, fyrir ári út í aldurinn forvitnaðist Lífið hvernig afmælisdagurinn hennar verður. Ég ætla fara og taka upp hljóð með Dabba og Kristófer Dignus fyrir þáttinn minn sem verður einmitt frumsýndur á Rúv núna á fimmtudaginn. Svo verður léttur fjölskyldukaffihittingur þar sem allir fá köku og ég fæ pakka. Svo um 16:00 fer ég að vinna á Fiskmarkaðnum með öllu skemmtilega fólkinu þar. Ég ætla fá mér afmælisþorsk að borða þar allavegna. Já, svona verður dagurinn minn, segir Hrefna Rósa að lokum. 14.8.2012 11:30 Glee æðið heldur áfram Tökur á nýrri þáttaröð af ofur vinsælu sjónvarpsþáttunum, Glee standa nú yfir í New York. 14.8.2012 10:00 Mischa Barton opnar verslun í London Leikkonan Mischa Barton opnaði tískuvöruverslun með pompi og prakt í London um helgina. Að því tilfefni bauð hún upp á rokktónlist og fría drykki. Fyrrum "OC" stjarnan hefur lengi haft áhuga á tísku og kom það því fáum á óvart að hún skyldi opna verslun. Búðin ber nafn leikkonunnar. 13.8.2012 22:00 Kim Kardashian í plastbuxum með prjóna legghlífar Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian valdi sér vægast sagt sérstakan ferðafatnað á dögunum er hún sást á leið í flug á flugvellunum í Los Angeles. 13.8.2012 21:00 Kannastu við kjólinn? Stórstjörnurnar vestanhafs hafa varla undan að koma fram á opnunum, frumsýningum og fleiri uppákomum og eitt er víst að þær láta aldrei nappa sig í sama kjólnum oftar en einu sinni. 13.8.2012 17:00 Flottustu dress vikunnar Sólin skín enn skært í Hollywood ef marka má þau dress sem valin voru þau flottustu þessa vikuna. 13.8.2012 16:00 Sölvi Tryggva og Russell Crowe hittust við World Class Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður hitti Hollywoodleikarann Russell Crowe þegar hann brá sér í Laugardalinn í gær. Þeir æfa báðir stíft í World Class, eins og fram hefur komið og það var einmitt við það tilefni sem þeir hittust. 13.8.2012 14:07 Sjá næstu 50 fréttir
Ferskur og flottur Frank Nýstárleg og fersk plata frá einum af hæfileikaríkustu nýliðum poppsins. Hinn 24 ára gamli Frank Ocean er sjóðheitur þessa dagana. Channel Orange er fyrsta platan hans sem fær hefðbundna útgáfu, en í fyrra dreifði hann 14 laga plötunni Nostalgia Ultra ókeypis á vefsíðunni sinni. 16.8.2012 00:01
The Charlies hittu Jónsa Hljómsveitin Sigur Rós lauk ferðalagi sínu um Bandaríkin með tónleikum í Hollywood á sunnudagskvöld. 16.8.2012 00:00
Miranda Kerr ómótstæðileg á pallinum Ofurfyrirsætan Miranda Kerr sló vægast sagt í gegn á tískusýningu hönnuðarins Alex Perry.... . 15.8.2012 20:00
Mila Kunis kann að klæða sig Úkraínska fegurðardísin og leikkonan Mila Kunis hefur heldur betur stimplað sig inn í Hollywood að undanförnu svo ekki sé meira sagt. 15.8.2012 16:30
Grjótharður bíður eftir frumburðinum Breski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Robbie Williams sem bíður spenntur eftir að dóttir hans komi í heiminn um... 15.8.2012 15:45
Vangaveltur um brúðarkjól Aniston Tískubloggarar og fjölmiðlar vestanhafs fara nú hafmförum eftir að stórstjarnan Jennifer Aniston og unnusti hennar Justin Theroux tilkynntu um um trúlofun sína í vikunni. 15.8.2012 14:30
Clooney leikur sér Þeim leiðist ekki að leika sér á Lake Como á Ítalíu, leikaranum George Clooney, 51 árs, og unnustu hans, Stacy Keibler, 32 ára. Eins og sjá má á myndunum í myndasafni voru vinir með þeim í för... 15.8.2012 12:00
Verður betri með árunum Halle Berry fagnaði fjörtíu og sex ára afmælisdeginum sínum í gær og er óhætt að segja að leikkonan fagra verði betri með árunum en hún hefur sjaldan verið í betra formi. Berry landaði sínu fyrsta alvöru hlutverki árið 1989 í sjónvarpsþáttunum, Living Dolls en síðan hefur hún meðal annars verið Bond stúlka, andlit tískurisans Versace og svo lengi mætti telja. 15.8.2012 10:45
Rekin eftir framhjáhaldið Framhjáhald leikkonunnar Kristen Stewart með leikstjóra Snow White and the Huntsman, Rupert Sanders, 41 árs, tekur aldeilis sinn toll fyrir leikkonuna sem er aðeins 22 ára gömul. Ekki nóg með að unnusti hennar og mótleikari Robert Pattinson vill ekki svo mikið sem sjá hana þessa dagana heldur fær hún ekki að leika í framhaldsmynd um Mjallhvít. 15.8.2012 09:30
Kameljón Álfrúnar sett upp í Kúlunni Álfrún Örnólfsdóttir frumsýnir einleikinn Kameljón á leiklistarhátíðinni Lókal eftir rétta viku. 15.8.2012 19:00
Meistaraverkið Mýs og menn í Borgarleikhúsinu "Þetta er allt mjög spennandi því þessi saga er eitt mesta meistaraverk bókmenntasögunnar," segir Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri Borgarleikhússins um jólasýningu leikhússins. 15.8.2012 18:00
Grínarar í golfi Það væru eflaust margir til í að halda á golftöskunum hjá tveimur glaðbeittum golfkeppendum sem etja kappi á Grafarholtsvelli í dag. Þetta eru nefnilega þeir Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi, og Jörundur Guðmundsson, sem reyndar hefur ekki komið fram lengi en var meðal vinsælustu grínista og eftirhermum landsins á áttunda og níunda áratugnum. Töskuberinn gæti örugglega fengið að heyra í Eiríki Fjalari og gömlum stjórnmálamönnum milli högga. 15.8.2012 11:30
Atli kynnir bjarta framtíð Atli Fannar Bjarkason hefur tekið við starfi kosningastjóra Bjartrar framtíðar, sem er framboð Guðmundar Steingrímssonar og Heiðu Kristínar Helgadóttur. 15.8.2012 11:00
Í hópi upprennandi fatahönnuða Danmerkur Nýútskrifaði fatahönnuðurinn Erla Björk Atladóttir hlaut þann heiður að sýna útskriftarlínu sína tvisvar á tískuviku Kaupmannahafnar dagana 8. til 12. ágúst. 15.8.2012 11:00
Testósterón á kraftasýningu „Við ætlum að vera með létta testósterónflóðbylgju þarna,“ segir Hjalti „Úrsus“ Árnason. Hann og Svavar Jóhannsson hjá Fitness Sport standa fyrir bekkpressukeppni fyrir gesti hasarmyndarinnar The Expendables 2 á fimmtudaginn fyrir utan Laugarásbíó. 15.8.2012 10:00
Aldrei of gamlir fyrir tölvuleiki „Það má segja að við séum komnir aftur heim,“ segir Sverrir Bergmann sem stjórnar tölvuleikjaþættinum Game Tíví ásamt Ólafi Þór Jóelssyni. 15.8.2012 09:00
Fáránlega heitt og stundum erfitt Samt fáránlega heitt og stundum erfitt að vinna í þessum mikla hita en einhvern veginn hafðist það... 15.8.2012 08:30
Hin fullkomna kona Hin nýtrúlofuðu Miley Cyrus og Liam Hemsworth eru yfir sig ástfangin. Í nýlegu viðtali við tímaritið Instyle talar Hemsworth um ástina og samband sitt við söngkonuna ungu. 15.8.2012 08:30
Þórunn Antonía og vinkonur með fatamarkað „Einnig á ég helling af fatnaði sem ég hef notað á tónleikaferðalögum, í Steindanum Okkar og Týndu Kynslóðinni sem leita sér nýrra eigenda.. 15.8.2012 08:00
Góðir grænjaxlar Early Birds inniheldur fimmtán lög sem Gunnar Örn Tynes og Örvar Þóreyjarson Smárason hljóðrituðu á árunum 1998-2000. 15.8.2012 00:01
Skoða heiminn og gefa af sér Á næstu vikum munu hópar ungra Íslendinga hverfa til ólíkra svæða í Evrópu, þar sem þeir munu taka þátt í samfélagsverkefnum á vegum sjálfboðaliðasamtakanna Seeds. 14.8.2012 20:30
Alexander Briem fær fylgd frá mömmu í meistaranám "Það er algjör himnasæla fyrir mömmu að sjá draum rætast hjá barninu sínu sem hann hefur átt síðan hann var tveggja ára," segir Sigríður Pétursdóttir, dagskrárgerðarkona hjá Ríkisútvarpinu, sem fylgir syni sínum, hinum unga og upprennnandi leikara Alexander Briem, til London í byrjun september þar sem hann hefur meistaranám í kvikmyndaleik við hinn virta leiklistarskóla Central School of Speech and Drama. 14.8.2012 19:30
Jennifer Aniston fékk bónorð á afmælinu Jennifer Aniston og Justin Theroux opinberuðu trúlofun sína sig á föstudaginn var. Talsmaður Theroux staðfesti fréttirnar á vefsíðunni Gossipcop.com. Theroux og Aniston fögnuðu afmæli hans á föstudag og nýtti leikarinn tækifærið og bað um hönd Aniston. 14.8.2012 19:00
Kanye West og Kim Kardashian saman á Hawaii Kanye West og Kim Kardashian sáust í Honolulu á Hawaii í gær. Parið var afslappað bæði í fasi og klæðnaði er það fékk sér ís áður en það hélt í upptökustúdíó eins og sjá má í myndasafni. 14.8.2012 18:00
Bak við tjöldin með Heidi Klum Þýska fyrirsætan Heidi Klum fékk aðstoð við að líta fullkomlega vel út þegar hún sat fyrir í gallabuxnaauglýsingu. Eins og sjá má á myndunum í myndasafni var fyrirsætunni sýnt nákvæmlega af fagfólki hvernig hún ætti að hreyfa sig, brosa og haga sér yfirhöfuð áður en upptökuvélarnar voru settar í gang. Sjáið muninn á útliti Heidi eftir að hár hennar hefur verið greytt og andlit farðað. Munurinn er mikill svo vægt sé til orða tekið. 14.8.2012 17:00
Ræðir ekki skilnaðinn Söngkonan Vanessa Paradis vill ekki tjá sig um skilnaðinn við Johnny Depp í nýju viðtali við Elle Magazine. Parið skildi í vor eftir fjórtán ára sambúð. 14.8.2012 16:00
Fyrsta platan unnin í eldhúsinu hjá trommara Arcade Fire Tónlistarmaðurinn Tim Crabtree heldur tvenna tónleika í Reykjavík í vikunni. 14.8.2012 13:59
Olían sem stjörnurnar elska Moroccanolía er að gera allt vitlaust í Hollywood ef marka má fjölmiðla þar í landi. Madonna, Jennifer Lopez, Angelina Jolie, Scarlett Johanson, Sienna Miller, Emily Blunt, Jessica Alba... 14.8.2012 13:45
Popptíví snýr aftur á skjáinn "Það var aldrei planið að láta stöðina liggja í dvala lengi og við teljum að nú sé rétta augnablikið til að opna á ný," segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs 365 en stöðin Popptíví verður endurvakin á fimmtudaginn næstkomandi. 14.8.2012 13:11
Sendlar mættu með gjafir og blóm til Ásdísar Ránar "Ég var vakin um morguninn ánægjulega af sendlum sem komu færandi hendi með blóm og gjafir. Það var alveg yndislegt að fara á fætur svona," svarar Ásdís... 14.8.2012 12:30
Málar þú þig eins og Kim? Skoðaðu myndirnar og finndu út hver af stjörnunum málar sig eins og þú? 14.8.2012 11:00
Í fyrsta sinn opinberlega eftir framhjáhaldið Robert Pattinson mætti til frumsýningar myndarinnar "Cosmopolis" í New York í vikunni. 14.8.2012 09:00
Beyonce og Jay-Z launahæsta parið Nýbökuðu foreldrarnir og ofurparið Beyonce Knowles og Jay-Z tróna nú á toppi Forbes' listans yfir launahæsta parið í skemmtanabransanum... 14.8.2012 07:00
Áhrifamáttur útnárans Metnaðarfull sýning sem líður fyrir að reyna að gera of margt í einu. Er meira lókal en glóbal. Dr. Hlynur Helgason sýningarstjóri segir í sýningarskrá að sýningin sé skoðun á lókalnum, heimabænum eða hinu staðbundna, gagnvart umheiminum og áhrifamiðjum hans og spennunni sem myndast þarna á milli. 14.8.2012 20:00
Sveitabrúðkaup hjá fjölmiðlapari Fjölmiðlaparið Þórhildur Ólafsdóttir og Sveinn Halldór Guðmarsson gengu í það heilaga um helgina að viðstöddum vinum og vandamönnum. Þau starfa bæði á fréttastofu Ríkissjónvarpsins. Parið bauð til veislu vestur í Grundarfirði en Þórhildur á ættir sínar að rekja þangað. Það var svo systir brúðgumans, sr. Sigríður Guðmarsdóttir, sem pússaði parið saman. Veislustjórar voru Katrín Bessadóttir og Ásmundur Haraldsson og var gleðin víst við völd fram eftir nóttu í sveitinni. 14.8.2012 19:30
Tárfelldi í viðtali hjá Opruh Rihanna tárfelldi þegar sjónvarpskonan Oprah spurði hana út í líkamsárás Chris Brown í viðtalsþætti sem sýndur verður í lok vikunnar. 14.8.2012 17:30
Athyglisverður borgarstjóri Slúðursíðan Dlisted.com hrósar Jóni Gnarr fyrir þátttöku í gleðigöngunni sem fram fór á laugardag. Borgarstjórinn klæddi sig í kjól og huldi andlit sitt með lambhúshettu áþekkri þeirri er meðlimir pönksveitarinnar Pussy Riot skarta á tónleikum. 14.8.2012 15:00
Mætir í vinnuna á afmælisdaginn Hrefna Rósa Sætran á afmæli í dag. Í stað þess að spyrja sjónvarpskokkinn sem eignaðist sitt fyrsta barn, drenginn Bertram Skugga, fyrir ári út í aldurinn forvitnaðist Lífið hvernig afmælisdagurinn hennar verður. Ég ætla fara og taka upp hljóð með Dabba og Kristófer Dignus fyrir þáttinn minn sem verður einmitt frumsýndur á Rúv núna á fimmtudaginn. Svo verður léttur fjölskyldukaffihittingur þar sem allir fá köku og ég fæ pakka. Svo um 16:00 fer ég að vinna á Fiskmarkaðnum með öllu skemmtilega fólkinu þar. Ég ætla fá mér afmælisþorsk að borða þar allavegna. Já, svona verður dagurinn minn, segir Hrefna Rósa að lokum. 14.8.2012 11:30
Glee æðið heldur áfram Tökur á nýrri þáttaröð af ofur vinsælu sjónvarpsþáttunum, Glee standa nú yfir í New York. 14.8.2012 10:00
Mischa Barton opnar verslun í London Leikkonan Mischa Barton opnaði tískuvöruverslun með pompi og prakt í London um helgina. Að því tilfefni bauð hún upp á rokktónlist og fría drykki. Fyrrum "OC" stjarnan hefur lengi haft áhuga á tísku og kom það því fáum á óvart að hún skyldi opna verslun. Búðin ber nafn leikkonunnar. 13.8.2012 22:00
Kim Kardashian í plastbuxum með prjóna legghlífar Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian valdi sér vægast sagt sérstakan ferðafatnað á dögunum er hún sást á leið í flug á flugvellunum í Los Angeles. 13.8.2012 21:00
Kannastu við kjólinn? Stórstjörnurnar vestanhafs hafa varla undan að koma fram á opnunum, frumsýningum og fleiri uppákomum og eitt er víst að þær láta aldrei nappa sig í sama kjólnum oftar en einu sinni. 13.8.2012 17:00
Flottustu dress vikunnar Sólin skín enn skært í Hollywood ef marka má þau dress sem valin voru þau flottustu þessa vikuna. 13.8.2012 16:00
Sölvi Tryggva og Russell Crowe hittust við World Class Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður hitti Hollywoodleikarann Russell Crowe þegar hann brá sér í Laugardalinn í gær. Þeir æfa báðir stíft í World Class, eins og fram hefur komið og það var einmitt við það tilefni sem þeir hittust. 13.8.2012 14:07