Fleiri fréttir Magnað hvað rauður varalitur breytir miklu Meðfylgjandi má sjá leikkonuna Kate Hudson meðal annars færir söngkonunni Fergie verðlaun fyrir hönd Glamour tímaritsins þar sem konur sem náð hafa árangri á heimsmælikvarða voru verðlaunaðar. Kate var stórglæsileg í síðkjól eins og sjá má í myndasafni. Þá má greinilega sjá hvað rauði varaliturinn gerir mikið fyrir hana. 10.11.2010 14:45 Án fata barnshafandi Ofurfyrirsætan Miranda Kerr, 27 ára, situr fyrir í W tímaritinu. Eins og sjá má í myndasafni er Miranda barnshafandi en hún á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, leikaranum Orlando Bloom. Mér líður alveg eins og mér leið áður en ég varð hálaunuð fyrirsæta. Eina sem hefur breyst eru aðstæðurnar og nú er fleira fólk sem ég umgengst," sagði Miranda. 10.11.2010 13:00 Léttklæddar stelpur á FM957 Leitin að Sloggi stelpunni 2010 stendur nú yfir á útvarpsstöðinni FM 957. Á meðfylgjandi myndum má sjá keppendurna, sem eru tíu talsins, klædda í Sloggi nærföt. Flettu í gegn um myndirnar og veldu svo Sloggi stelpuna 2010 hér. 10.11.2010 07:00 Órafmögnuð og mjúk partí „Þetta er orðinn fastur liður og einn af okkar stærstu viðburðum á hverju ári," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hin árlegu Eldhúspartí hefja göngu sína á fimmtudagskvöld á skemmti- og veitingastaðnum Austur. Þar koma fram Friðrik Dór, Blaz Roca, Bjarki og félagarnir Steindi Jr. og Ásgeir. 10.11.2010 09:00 Hætti sem vallarvörður og ákvað að gera gamanþætti „Ég var svolítið svekktur með þá og fannst þeir fara illa með mig. Ég ákvað hins vegar að horfa fram á veginn, segja upp vallarstjórastarfinu á Vodafone-vellinum og fara í skóla til að læra sjálfur hvernig á að skrifa handrit,“ segir Gestur Valur Svansson leikstjóri. 10.11.2010 08:00 Töff tískusýning í Tjarnarbíói „Sýningin verður lokaviðburðurinn í viku Unglistar, listahátíðar unga fólksins,“ segir María Nielsen, nemandi Tækniskólans í Reykjavík en hún er einn af skipuleggjendum tískusýningar sem haldin verður í Tjarnarbíói á laugardaginn. Alls taka 33 nemendur á fataiðnbraut Tækniskólans þátt í tískusýningunni og sýna þar hönnun sína og hæfni í handverki. 10.11.2010 08:00 Útskryppi utan alfaraleiðar Fantavel byggð breið skáldsaga sem minnir á þjóðfélagsbreytingaskáldsögur fyrri tíma. Arnaldur eins og hann gerist bestur, jafnvel betri. 10.11.2010 07:00 Hrafninn hefur menninguna til flugs „Kiljan er elítu-þáttur þar sem er djúpt tekið á málunum og bækurnar gagnrýndar. Þátturinn okkar heitir Segðu mér frá bókinni þinni. Hver rithöfundur hefur sex mínútur til að segja frá verkinu sínu og kynna sig,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN. 10.11.2010 07:00 Svona á að gera það Hugljúf og fyndin sýning sem bregður upp eftirminnilegum myndum og gefur öllum sem sáu eitthvað til að spekúlera í. 10.11.2010 07:00 Talandi íslenskur hundur segir „I LOVE YOU" Sveinn Ásgeir Árnason hárskeri á rakarastofunni Hárbær Laugavegi 168 er eigandi Hjörleifs, 3 ára, sem er hreinræktaður Chihuahua hundur. Það sem merkilegt þykir er að Hjörleifur syngur hástöfum I LOVE YOU með eiganda sínum eins og sjá má í myndskeiðinu. Það var bara núna í sumar sem Hjörleifur byrjaði að syngja. Þá var verið að spila á harmonikku og hann byrjaði allt í einu að syngja," útskýrði Sveinn Ásgeir sem raular með Hjörleifi eins og sjá má. 9.11.2010 11:45 Eplavikan í Kvennó 90 ára „Það verður fullt um að vera og nánast allir nemendur taka þátt,“ segir Sindri Már Hjartarson, formaður skólafélags Kvennaskólans í Reykjavík en í þessari viku heldur skólinn upp á 90 ára afmæli Eplavikunnar. 9.11.2010 11:30 Tímabært að gefa út best of-plötu hérna heima Barði Jóhannsson og hljómsveit hans, Bang Gang, hafa gefið út þrjár plötur, sem allar hafa hlotið góðar viðtökur. Nú er komin út Best of Bang Gang sem inniheldur lög af plötunum þremur ásamt ábreiðuplötu þar sem Páll Óskar og Dikta eru á meðal flytjenda. 9.11.2010 09:00 Meinfyndinn Machete Þrælskemmtileg hasarmynd af gamla skólanum, en missir dampinn eilítið í restina. 9.11.2010 07:00 Upplýsingafulltrúi BSRB hinn nýi Randver „Ég er örugglega ekki eini maðurinn sem hefur hugsað eitthvað í þessa veru. Ég er ekki farinn að ljúga að sjálfum mér að þeir hafi afritað þetta viljandi,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynningarfulltrúi BSRB. 9.11.2010 06:00 Þessum skvísum leiddist ekki Finlandia Vodka Cup var haldið á NASA á fimmtudaginn síðasta í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands. Um var að ræða stærstu barþjónakeppni sem haldin hefur verið á Íslandi. Fjöldi fólks fylgdist með 43 barþjónum framreiða flotta drykki. Sigurvegarar voru Eyrún Huld Gísladóttir frá Silfur, Hreinn Hjartarson frá Silfur og Daníel Óli Þorláksson frá Veitingarstaðnum LAVA. 8.11.2010 14:15 Hættulegt að setja sér markmið Það er hálfsúrrealískt að koma nýr inn á bókamarkaðinn, segir Óskar Hrafn Þorvaldsson blaðamaður og fyrrverandi fréttastóri Stöðvar 2 og Vísis. Fréttablaðið sagði frá því á laugardaginn að aldrei áður hafi verið gefin út jafn mörg íslensk skáldverk og nú. Alls eru 85 íslensk skálverk skráð í Bókatíðindi þetta árið og er það um tólf titlum meira en metárið 2007. 8.11.2010 11:10 Útgáfupartý Sigríðar Klingenberg Frábær stemning var í Mál og menningu á Laugaveginum í gærdag þar sem Sigríður Klingenberg kynnti nýju bókina sína Orð eru álög - leiðarvísir að lífsgleði. Sigríður áritaði, las upp úr bókinni og gaf gestum álagasteina sem vöktu mikla lukku nærstaddra. 8.11.2010 10:00 Spiderman frestað Frumsýningu Spiderman-söngleiksins á Browadway eftir Bono og The Edge úr U2 hefur verið frestað. Söngleikurinn átti að hefjast í New York 14. nóvember en núna hefur uppfærslunni verið frestað um að minnsta kosti viku. Samkvæmt fregnum vestanhafs eru æfingarnar ekki komnar nógu langt á veg til að Spiderman geti farið á fjalirnar. Svo gæti meira að segja farið að söngleikurinn verði ekki frumsýndur fyrr en í desember eða snemma á næsta ári. Bono og The Edge sömdu tónlistina við söngleikinn en hafa ekki tekið þátt í æfingaferlinu. 8.11.2010 13:00 Konur hafa mikinn áhuga á kynlífi og karlmönnum „Við ætlum að búa til stelpupartý. Þar sem stelpur eru með stelpum og ekkert er bannað,“ segir Hlín Einarsdóttir, ritstjóri vefmiðilsins Bleikt.is, sem opnar á næstu vikum. 8.11.2010 12:00 Í kjól hvernig sem viðrar Það eru kannski ekki margir sem bíða með eftirvæntingu eftir að Vetur konungur knýi á dyr. Búðarkonan Sigrún Edda Eðvarðsdóttir er þó ein þeirra sem fagna ávallt komu hans. 8.11.2010 11:33 Góðar sögur í útgáfuteiti Hið árlega bókaflóð sem skellur yfirleitt í bókabúðum um jólin er farið að láta á sér kræla og nýjar íslenskar bækur prýða nú glugga velflestra bókabúða. Bókaforlagið Sögur hélt veglegt útgáfuteiti í Eymundsson við Skólavörðustíg þar sem rithöfundar komu við og lásu uppúr verkum sínum við góðar undirtektir gesta og gangandi. Þá eldaði kokkalandsliðið uppúr nýjustu 8.11.2010 11:00 Bræður á topplista Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir gera það báðir gott í poppinu og eiga lög á vinsælarlistum. „Ég held að salan á plötunni gangi bara mjög fínt,” segir Friðrik Dór Jónsson sem á dögunum gaf út plötuna Allt sem þú átt, en hún er í 3. sæti á Tónlist.is. Það er ekki aðeins 8.11.2010 10:00 Þrír saman, enn meira gaman Gylfi Ægisson, Rúnar Þór og Megas voru léttir og hressir og fóru á kostum í Austurbæ á fimmudagskvöldið. 8.11.2010 09:56 Ásdís Rán mætir í saumaklúbba landsins „Ég næ yfirleitt ekki að svara öllum þeim fyrirspurnum sem ég fæ í pósthólfið mitt og ákvað því að bjóða upp á svona þjónustu til að gefa konum kost á að hitta mig persónulega og spyrja mig ráða,“ segir Ásdís Rán fyrirsæta en 8.11.2010 08:00 Vill leiðrétta mistökin Leikarinn Sam Worthington vonar að mistökin sem voru gerð í hasarmyndinni Clash of the Titans verði leiðrétt í framhaldinu sem er væntanlegt. Hinn ástralski Worthingtonlék Perseus í fyrri myndinni. Hún fékk slæma dóma gagnrýnenda, en góða aðsókn eigi að síður. „Fyrri myndin var rökkuð niður en græddi samt hálfan milljarð dollara. Þegar við búum til næstu mynd ætlum við að leiðrétta mistökin úr þeirri fyrri. Ég vil til dæmis breyta Perseusi. Aðalstjarnan á ekki að vera nauðasköllótt.“ 7.11.2010 21:15 Dóttirin í forgang Leikkonan Jessica Alba vill ekki yfirgefa dóttur sína, Honor Marie, til að leika í kvikmynd nema hún sé handviss um að myndin verði góð. Alba á hina tveggja ára dóttur með eiginmanni sínum Cash Warren. 7.11.2010 17:45 Sjálfshjálparplata fyrir utangarðsfólk í samfélaginu Helgi Valur Ásgeirsson vill ögra fólki með sinni þriðju plötu, Electric Ladyboyland. Hann tekur upp hanskann fyrir transfólk og aðra sem hafa orðið út undan í samfélaginu. 7.11.2010 15:00 Nýtt og gott tímabil að hefjast í lífi Karls Gústavs „Þessi stormur í kringum bókina er nýr og góður kafli í lífi konungsins. Það kæmi mér ekki á óvart ef Karl Gústaf verði laus og liðugur áður en langt um líður,“ segir Sigríður Klingenberg spámiðill. 7.11.2010 11:45 Morr dreifir nýrri plötu Miri Útgáfufyrirtækið Kimi Records ætlar að dreifa fyrstu plötu hljómsveitarinnar Miri, Okkar, í Evrópu undir merkjum þýsku útgáfunnar Morr. Svipaður háttur hefur verið hafður á með plötur hljómsveitanna FM Belfast og Benna Hemm Hemm, sem eru báðar á mála hjá Kimi. 7.11.2010 09:15 Stórglæsilegt bíó Sambíóin opnuðu nýtt bíó í Egilshöll sem er talið vera með þeim glæsilegustu í Evrópu. Góðir gestir mættu í opnunarhófið sem var haldið á fimmtudagskvöld. Eftir hófið var gamanmyndin Due Date sýnd og var góður rómur gerður að ræmunni og hinum glænýju bíósölum. 6.11.2010 20:30 Ný plata frá Aguilera Söngkonan Christina Aguilera vill ekki vera eftirbátur Britney Spears því hún er líka að undirbúa nýja plötu. Fyrr á þessu ári gaf Aguilera út sína fjórðu hljóðversplötu, Bionic, sem fékk dræmar viðtökur. Innan við milljón eintök seldust, sem er það lélegasta á ferli söngkonunnar. „Núna langar mig að 6.11.2010 17:45 Lína Rut, Harpa og Una heiðraðar Meðfylgjandi myndir voru teknar á svokölluðu Listakvöldi Baileys 2010 sem haldið var í gærkvöldi á Maritime museum í Grandagarði. Þrjár íslenskar listakonur, Lína Rut, Harpa Einarsdóttir og Una Hlín Kristjánsdóttir, sem skarað hafa fram úr og sett mark sitt á tísku og tíðaranda með dugnaði og listrænni sýn undanfarið ár voru heiðraðar. 6.11.2010 14:15 Loksins saman á tónleikum Tónlistarmennirnir og vinirnir Gylfi Ægisson, Rúnar Þór og Megas stigu á svið í Austurbæ þar sem þeir fluttu lög af plötu sinni MS GRM. Samvinna þessara þriggja landsþekktu, en í leiðinni gjörólíku manna sem höfðu aldrei komið fram saman á tónleikum fyrr, tókst vel og svo virðist sem þetta óvenjulega 6.11.2010 13:30 Hundelt með barnið í fanginu Sandra Bullock, 46 ára, hélt þéttingsfast utan um son sinn, Louis, í gær á hlaupum um götur New York borgar. Sandra hefur verið hundelt af ljósmyndurum allan sólahringinn eftir að hún skildi við mótorhjólaframleiðandann Jesse James og ættleiddi Louis. Framhjáhald James kom eins og elding úr heiðskíru lofti stuttu eftir að Bullock vann Óskarsverðlaun fyrir besta leik síðasta vor og skildu þau í kjölfarið eftir fimm ára hjónaband. „Louis er níu mánaða gamall og Sandra nýtur þess að sinna honum en nú er kominn tími til að verða ástfangin að hennar mati," er haft eftir nánum vini Söndru sem sagði jafnframt að Sandra lætur oftar til leiðast að kíkja á næturlífið í fylgd vina í Hollywood þar sem hún skoðar úrvalið. 6.11.2010 09:00 Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. 6.11.2010 00:01 Handboltinn er þjóðaríþróttin Þorsteinn Joð Vilhjálmsson skiptir yfir í handboltann. Hann verður ekki í vandræðum með að finna álitsgjafa enda næstum annar hver maður verið atvinnumaður í íþróttinni. 6.11.2010 11:00 Goðsagnakennd Mínusmynd sýnd á ný Heimildarmynd um harðkjarnasveitina Mínus verður fyrsta mynd stofnkvölds kvikmyndaklúbbsins Arnarhreiðursins, sem hefur aðsetur í Bíó Paradís. Myndin þótti það umdeild á sínum tíma að hún átti aldrei að koma fyrir augu almennings og er því sveipuð eins konar goðsagnakenndum ljóma. Myndin verður sýnd á miðvikudag klukkan 20.30. 6.11.2010 10:00 Frægri Benz-bifreið stolið Bíl kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar var stolið fyrir utan heimili hans á Njálsgötu á miðvikudaginn var. Bíllinn er grænn Benz af árgerðinni 1979 og því um antíkgrip að ræða. 6.11.2010 08:00 Kaldhæðin örlög Stefáns Karls „Þetta er mjög kaldhæðið og í raun bara ömurlegt. En svona er bara þessi bransi og það verða bara Skype-jól í ár,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari. 5.11.2010 18:00 Myndskeið á ógnarhraða Almenningsútvarp Bandaríkjanna, National Public Radio, sýndi fyrir skömmu beint á netinu frá tónleikum Jónsa úr Sigur Rós í hinu sögufræga Wiltern Theater í Los Angeles. Þetta var í fyrsta skipti sem NPR sýndi beint frá 5.11.2010 16:00 Svitna til góðs á Hressleikum „Við ætlum að reyna að ná tvö hundruð manns á leikana. Við búumst fastlega við því að við náum því,“ segir Linda Björk Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri líkamsræktarstöðvarinnar Hress. 5.11.2010 15:00 Pollapönk fagnar plötu Hljómsveitin Pollapönk heldur útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 14. nóvember og er miðasalan hafin á Midi.is. Tilefnið er útgáfa plötunnar Meira Pollapönk sem kom út í sumar. Þar er meðal annars að finna hið vinsæla lag 113 vælubíllinn. Pollapönk er skipuð leikskólakennurunum Haraldi F. Gíslasyni og Heiðar Erni Kristjánssyni sem hafa oft verið kenndir við rokksveitina Botnleðju. Með þeim í hljómsveitinni eru Arnar Þór Gíslason og Guðni Finnsson úr Ensími. 5.11.2010 12:00 Vildi minnka brjóstin Söngkonan Katy Perry íhugaði að fara í brjóstaminnkun þegar hún var unglingur. Ástæðan er sú að stór barmur hennar fór illa með bakið á henni. „Ég var mjög slæm í bakinu og var líka aðeins þéttvaxnari. Þegar ég eltist missti ég barnafituna og hugsaði með mér: „Þetta er bara alls ekkert svo slæmt“,“ sagði Perry. 5.11.2010 12:00 Texasbúi verður með tvenna tónleika Danny Malone frá Texas í Bandaríkjunum heldur tvenna tónleika á Cafe Rosenberg, í kvöld og annað kvöld. Einnig stígur á svið Jóhann Kristinsson, sem kynntist Malone á lagahöfundanámskeiði í Árósum á vegum tónlistarhátíðarinnar Spot. 5.11.2010 14:00 Leikstjóri var bænheyrður Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Gauragangs, hefur undanfarnar vikur legið á bæn og beðið um snjó. Hann var bænheyrður á miðvikudagskvöldið. 5.11.2010 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Magnað hvað rauður varalitur breytir miklu Meðfylgjandi má sjá leikkonuna Kate Hudson meðal annars færir söngkonunni Fergie verðlaun fyrir hönd Glamour tímaritsins þar sem konur sem náð hafa árangri á heimsmælikvarða voru verðlaunaðar. Kate var stórglæsileg í síðkjól eins og sjá má í myndasafni. Þá má greinilega sjá hvað rauði varaliturinn gerir mikið fyrir hana. 10.11.2010 14:45
Án fata barnshafandi Ofurfyrirsætan Miranda Kerr, 27 ára, situr fyrir í W tímaritinu. Eins og sjá má í myndasafni er Miranda barnshafandi en hún á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, leikaranum Orlando Bloom. Mér líður alveg eins og mér leið áður en ég varð hálaunuð fyrirsæta. Eina sem hefur breyst eru aðstæðurnar og nú er fleira fólk sem ég umgengst," sagði Miranda. 10.11.2010 13:00
Léttklæddar stelpur á FM957 Leitin að Sloggi stelpunni 2010 stendur nú yfir á útvarpsstöðinni FM 957. Á meðfylgjandi myndum má sjá keppendurna, sem eru tíu talsins, klædda í Sloggi nærföt. Flettu í gegn um myndirnar og veldu svo Sloggi stelpuna 2010 hér. 10.11.2010 07:00
Órafmögnuð og mjúk partí „Þetta er orðinn fastur liður og einn af okkar stærstu viðburðum á hverju ári," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hin árlegu Eldhúspartí hefja göngu sína á fimmtudagskvöld á skemmti- og veitingastaðnum Austur. Þar koma fram Friðrik Dór, Blaz Roca, Bjarki og félagarnir Steindi Jr. og Ásgeir. 10.11.2010 09:00
Hætti sem vallarvörður og ákvað að gera gamanþætti „Ég var svolítið svekktur með þá og fannst þeir fara illa með mig. Ég ákvað hins vegar að horfa fram á veginn, segja upp vallarstjórastarfinu á Vodafone-vellinum og fara í skóla til að læra sjálfur hvernig á að skrifa handrit,“ segir Gestur Valur Svansson leikstjóri. 10.11.2010 08:00
Töff tískusýning í Tjarnarbíói „Sýningin verður lokaviðburðurinn í viku Unglistar, listahátíðar unga fólksins,“ segir María Nielsen, nemandi Tækniskólans í Reykjavík en hún er einn af skipuleggjendum tískusýningar sem haldin verður í Tjarnarbíói á laugardaginn. Alls taka 33 nemendur á fataiðnbraut Tækniskólans þátt í tískusýningunni og sýna þar hönnun sína og hæfni í handverki. 10.11.2010 08:00
Útskryppi utan alfaraleiðar Fantavel byggð breið skáldsaga sem minnir á þjóðfélagsbreytingaskáldsögur fyrri tíma. Arnaldur eins og hann gerist bestur, jafnvel betri. 10.11.2010 07:00
Hrafninn hefur menninguna til flugs „Kiljan er elítu-þáttur þar sem er djúpt tekið á málunum og bækurnar gagnrýndar. Þátturinn okkar heitir Segðu mér frá bókinni þinni. Hver rithöfundur hefur sex mínútur til að segja frá verkinu sínu og kynna sig,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN. 10.11.2010 07:00
Svona á að gera það Hugljúf og fyndin sýning sem bregður upp eftirminnilegum myndum og gefur öllum sem sáu eitthvað til að spekúlera í. 10.11.2010 07:00
Talandi íslenskur hundur segir „I LOVE YOU" Sveinn Ásgeir Árnason hárskeri á rakarastofunni Hárbær Laugavegi 168 er eigandi Hjörleifs, 3 ára, sem er hreinræktaður Chihuahua hundur. Það sem merkilegt þykir er að Hjörleifur syngur hástöfum I LOVE YOU með eiganda sínum eins og sjá má í myndskeiðinu. Það var bara núna í sumar sem Hjörleifur byrjaði að syngja. Þá var verið að spila á harmonikku og hann byrjaði allt í einu að syngja," útskýrði Sveinn Ásgeir sem raular með Hjörleifi eins og sjá má. 9.11.2010 11:45
Eplavikan í Kvennó 90 ára „Það verður fullt um að vera og nánast allir nemendur taka þátt,“ segir Sindri Már Hjartarson, formaður skólafélags Kvennaskólans í Reykjavík en í þessari viku heldur skólinn upp á 90 ára afmæli Eplavikunnar. 9.11.2010 11:30
Tímabært að gefa út best of-plötu hérna heima Barði Jóhannsson og hljómsveit hans, Bang Gang, hafa gefið út þrjár plötur, sem allar hafa hlotið góðar viðtökur. Nú er komin út Best of Bang Gang sem inniheldur lög af plötunum þremur ásamt ábreiðuplötu þar sem Páll Óskar og Dikta eru á meðal flytjenda. 9.11.2010 09:00
Meinfyndinn Machete Þrælskemmtileg hasarmynd af gamla skólanum, en missir dampinn eilítið í restina. 9.11.2010 07:00
Upplýsingafulltrúi BSRB hinn nýi Randver „Ég er örugglega ekki eini maðurinn sem hefur hugsað eitthvað í þessa veru. Ég er ekki farinn að ljúga að sjálfum mér að þeir hafi afritað þetta viljandi,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynningarfulltrúi BSRB. 9.11.2010 06:00
Þessum skvísum leiddist ekki Finlandia Vodka Cup var haldið á NASA á fimmtudaginn síðasta í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands. Um var að ræða stærstu barþjónakeppni sem haldin hefur verið á Íslandi. Fjöldi fólks fylgdist með 43 barþjónum framreiða flotta drykki. Sigurvegarar voru Eyrún Huld Gísladóttir frá Silfur, Hreinn Hjartarson frá Silfur og Daníel Óli Þorláksson frá Veitingarstaðnum LAVA. 8.11.2010 14:15
Hættulegt að setja sér markmið Það er hálfsúrrealískt að koma nýr inn á bókamarkaðinn, segir Óskar Hrafn Þorvaldsson blaðamaður og fyrrverandi fréttastóri Stöðvar 2 og Vísis. Fréttablaðið sagði frá því á laugardaginn að aldrei áður hafi verið gefin út jafn mörg íslensk skáldverk og nú. Alls eru 85 íslensk skálverk skráð í Bókatíðindi þetta árið og er það um tólf titlum meira en metárið 2007. 8.11.2010 11:10
Útgáfupartý Sigríðar Klingenberg Frábær stemning var í Mál og menningu á Laugaveginum í gærdag þar sem Sigríður Klingenberg kynnti nýju bókina sína Orð eru álög - leiðarvísir að lífsgleði. Sigríður áritaði, las upp úr bókinni og gaf gestum álagasteina sem vöktu mikla lukku nærstaddra. 8.11.2010 10:00
Spiderman frestað Frumsýningu Spiderman-söngleiksins á Browadway eftir Bono og The Edge úr U2 hefur verið frestað. Söngleikurinn átti að hefjast í New York 14. nóvember en núna hefur uppfærslunni verið frestað um að minnsta kosti viku. Samkvæmt fregnum vestanhafs eru æfingarnar ekki komnar nógu langt á veg til að Spiderman geti farið á fjalirnar. Svo gæti meira að segja farið að söngleikurinn verði ekki frumsýndur fyrr en í desember eða snemma á næsta ári. Bono og The Edge sömdu tónlistina við söngleikinn en hafa ekki tekið þátt í æfingaferlinu. 8.11.2010 13:00
Konur hafa mikinn áhuga á kynlífi og karlmönnum „Við ætlum að búa til stelpupartý. Þar sem stelpur eru með stelpum og ekkert er bannað,“ segir Hlín Einarsdóttir, ritstjóri vefmiðilsins Bleikt.is, sem opnar á næstu vikum. 8.11.2010 12:00
Í kjól hvernig sem viðrar Það eru kannski ekki margir sem bíða með eftirvæntingu eftir að Vetur konungur knýi á dyr. Búðarkonan Sigrún Edda Eðvarðsdóttir er þó ein þeirra sem fagna ávallt komu hans. 8.11.2010 11:33
Góðar sögur í útgáfuteiti Hið árlega bókaflóð sem skellur yfirleitt í bókabúðum um jólin er farið að láta á sér kræla og nýjar íslenskar bækur prýða nú glugga velflestra bókabúða. Bókaforlagið Sögur hélt veglegt útgáfuteiti í Eymundsson við Skólavörðustíg þar sem rithöfundar komu við og lásu uppúr verkum sínum við góðar undirtektir gesta og gangandi. Þá eldaði kokkalandsliðið uppúr nýjustu 8.11.2010 11:00
Bræður á topplista Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir gera það báðir gott í poppinu og eiga lög á vinsælarlistum. „Ég held að salan á plötunni gangi bara mjög fínt,” segir Friðrik Dór Jónsson sem á dögunum gaf út plötuna Allt sem þú átt, en hún er í 3. sæti á Tónlist.is. Það er ekki aðeins 8.11.2010 10:00
Þrír saman, enn meira gaman Gylfi Ægisson, Rúnar Þór og Megas voru léttir og hressir og fóru á kostum í Austurbæ á fimmudagskvöldið. 8.11.2010 09:56
Ásdís Rán mætir í saumaklúbba landsins „Ég næ yfirleitt ekki að svara öllum þeim fyrirspurnum sem ég fæ í pósthólfið mitt og ákvað því að bjóða upp á svona þjónustu til að gefa konum kost á að hitta mig persónulega og spyrja mig ráða,“ segir Ásdís Rán fyrirsæta en 8.11.2010 08:00
Vill leiðrétta mistökin Leikarinn Sam Worthington vonar að mistökin sem voru gerð í hasarmyndinni Clash of the Titans verði leiðrétt í framhaldinu sem er væntanlegt. Hinn ástralski Worthingtonlék Perseus í fyrri myndinni. Hún fékk slæma dóma gagnrýnenda, en góða aðsókn eigi að síður. „Fyrri myndin var rökkuð niður en græddi samt hálfan milljarð dollara. Þegar við búum til næstu mynd ætlum við að leiðrétta mistökin úr þeirri fyrri. Ég vil til dæmis breyta Perseusi. Aðalstjarnan á ekki að vera nauðasköllótt.“ 7.11.2010 21:15
Dóttirin í forgang Leikkonan Jessica Alba vill ekki yfirgefa dóttur sína, Honor Marie, til að leika í kvikmynd nema hún sé handviss um að myndin verði góð. Alba á hina tveggja ára dóttur með eiginmanni sínum Cash Warren. 7.11.2010 17:45
Sjálfshjálparplata fyrir utangarðsfólk í samfélaginu Helgi Valur Ásgeirsson vill ögra fólki með sinni þriðju plötu, Electric Ladyboyland. Hann tekur upp hanskann fyrir transfólk og aðra sem hafa orðið út undan í samfélaginu. 7.11.2010 15:00
Nýtt og gott tímabil að hefjast í lífi Karls Gústavs „Þessi stormur í kringum bókina er nýr og góður kafli í lífi konungsins. Það kæmi mér ekki á óvart ef Karl Gústaf verði laus og liðugur áður en langt um líður,“ segir Sigríður Klingenberg spámiðill. 7.11.2010 11:45
Morr dreifir nýrri plötu Miri Útgáfufyrirtækið Kimi Records ætlar að dreifa fyrstu plötu hljómsveitarinnar Miri, Okkar, í Evrópu undir merkjum þýsku útgáfunnar Morr. Svipaður háttur hefur verið hafður á með plötur hljómsveitanna FM Belfast og Benna Hemm Hemm, sem eru báðar á mála hjá Kimi. 7.11.2010 09:15
Stórglæsilegt bíó Sambíóin opnuðu nýtt bíó í Egilshöll sem er talið vera með þeim glæsilegustu í Evrópu. Góðir gestir mættu í opnunarhófið sem var haldið á fimmtudagskvöld. Eftir hófið var gamanmyndin Due Date sýnd og var góður rómur gerður að ræmunni og hinum glænýju bíósölum. 6.11.2010 20:30
Ný plata frá Aguilera Söngkonan Christina Aguilera vill ekki vera eftirbátur Britney Spears því hún er líka að undirbúa nýja plötu. Fyrr á þessu ári gaf Aguilera út sína fjórðu hljóðversplötu, Bionic, sem fékk dræmar viðtökur. Innan við milljón eintök seldust, sem er það lélegasta á ferli söngkonunnar. „Núna langar mig að 6.11.2010 17:45
Lína Rut, Harpa og Una heiðraðar Meðfylgjandi myndir voru teknar á svokölluðu Listakvöldi Baileys 2010 sem haldið var í gærkvöldi á Maritime museum í Grandagarði. Þrjár íslenskar listakonur, Lína Rut, Harpa Einarsdóttir og Una Hlín Kristjánsdóttir, sem skarað hafa fram úr og sett mark sitt á tísku og tíðaranda með dugnaði og listrænni sýn undanfarið ár voru heiðraðar. 6.11.2010 14:15
Loksins saman á tónleikum Tónlistarmennirnir og vinirnir Gylfi Ægisson, Rúnar Þór og Megas stigu á svið í Austurbæ þar sem þeir fluttu lög af plötu sinni MS GRM. Samvinna þessara þriggja landsþekktu, en í leiðinni gjörólíku manna sem höfðu aldrei komið fram saman á tónleikum fyrr, tókst vel og svo virðist sem þetta óvenjulega 6.11.2010 13:30
Hundelt með barnið í fanginu Sandra Bullock, 46 ára, hélt þéttingsfast utan um son sinn, Louis, í gær á hlaupum um götur New York borgar. Sandra hefur verið hundelt af ljósmyndurum allan sólahringinn eftir að hún skildi við mótorhjólaframleiðandann Jesse James og ættleiddi Louis. Framhjáhald James kom eins og elding úr heiðskíru lofti stuttu eftir að Bullock vann Óskarsverðlaun fyrir besta leik síðasta vor og skildu þau í kjölfarið eftir fimm ára hjónaband. „Louis er níu mánaða gamall og Sandra nýtur þess að sinna honum en nú er kominn tími til að verða ástfangin að hennar mati," er haft eftir nánum vini Söndru sem sagði jafnframt að Sandra lætur oftar til leiðast að kíkja á næturlífið í fylgd vina í Hollywood þar sem hún skoðar úrvalið. 6.11.2010 09:00
Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. 6.11.2010 00:01
Handboltinn er þjóðaríþróttin Þorsteinn Joð Vilhjálmsson skiptir yfir í handboltann. Hann verður ekki í vandræðum með að finna álitsgjafa enda næstum annar hver maður verið atvinnumaður í íþróttinni. 6.11.2010 11:00
Goðsagnakennd Mínusmynd sýnd á ný Heimildarmynd um harðkjarnasveitina Mínus verður fyrsta mynd stofnkvölds kvikmyndaklúbbsins Arnarhreiðursins, sem hefur aðsetur í Bíó Paradís. Myndin þótti það umdeild á sínum tíma að hún átti aldrei að koma fyrir augu almennings og er því sveipuð eins konar goðsagnakenndum ljóma. Myndin verður sýnd á miðvikudag klukkan 20.30. 6.11.2010 10:00
Frægri Benz-bifreið stolið Bíl kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar var stolið fyrir utan heimili hans á Njálsgötu á miðvikudaginn var. Bíllinn er grænn Benz af árgerðinni 1979 og því um antíkgrip að ræða. 6.11.2010 08:00
Kaldhæðin örlög Stefáns Karls „Þetta er mjög kaldhæðið og í raun bara ömurlegt. En svona er bara þessi bransi og það verða bara Skype-jól í ár,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari. 5.11.2010 18:00
Myndskeið á ógnarhraða Almenningsútvarp Bandaríkjanna, National Public Radio, sýndi fyrir skömmu beint á netinu frá tónleikum Jónsa úr Sigur Rós í hinu sögufræga Wiltern Theater í Los Angeles. Þetta var í fyrsta skipti sem NPR sýndi beint frá 5.11.2010 16:00
Svitna til góðs á Hressleikum „Við ætlum að reyna að ná tvö hundruð manns á leikana. Við búumst fastlega við því að við náum því,“ segir Linda Björk Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri líkamsræktarstöðvarinnar Hress. 5.11.2010 15:00
Pollapönk fagnar plötu Hljómsveitin Pollapönk heldur útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 14. nóvember og er miðasalan hafin á Midi.is. Tilefnið er útgáfa plötunnar Meira Pollapönk sem kom út í sumar. Þar er meðal annars að finna hið vinsæla lag 113 vælubíllinn. Pollapönk er skipuð leikskólakennurunum Haraldi F. Gíslasyni og Heiðar Erni Kristjánssyni sem hafa oft verið kenndir við rokksveitina Botnleðju. Með þeim í hljómsveitinni eru Arnar Þór Gíslason og Guðni Finnsson úr Ensími. 5.11.2010 12:00
Vildi minnka brjóstin Söngkonan Katy Perry íhugaði að fara í brjóstaminnkun þegar hún var unglingur. Ástæðan er sú að stór barmur hennar fór illa með bakið á henni. „Ég var mjög slæm í bakinu og var líka aðeins þéttvaxnari. Þegar ég eltist missti ég barnafituna og hugsaði með mér: „Þetta er bara alls ekkert svo slæmt“,“ sagði Perry. 5.11.2010 12:00
Texasbúi verður með tvenna tónleika Danny Malone frá Texas í Bandaríkjunum heldur tvenna tónleika á Cafe Rosenberg, í kvöld og annað kvöld. Einnig stígur á svið Jóhann Kristinsson, sem kynntist Malone á lagahöfundanámskeiði í Árósum á vegum tónlistarhátíðarinnar Spot. 5.11.2010 14:00
Leikstjóri var bænheyrður Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Gauragangs, hefur undanfarnar vikur legið á bæn og beðið um snjó. Hann var bænheyrður á miðvikudagskvöldið. 5.11.2010 17:00