Fleiri fréttir Lilja stýrir netþáttum um fegurðardrottningar Fyrirsætan Lilja Ingibjargardóttir stýrir vikulegum netþáttum um Ungfrú Ísland sem fara í loftið á vefsíðu keppninnar og á Facebook. Lilja ætlar að ferðast um landið og spjalla við stúlkurnar sem taka þátt ásamt því að fylgjast náið með keppninni Ungfrú Reykjavík. 18.11.2010 12:30 Hafnaði Playboy Söngkonan Rihanna hefur upplýst að hún hafi hafnað því að sitja fyrir nakin í tímaritinu Playboy. 18.11.2010 11:30 Gestur fundaði með Adam Sandler í Hollywood „Þetta er allt mjög venjulegt fólk, það er að segja venjulegt fólk í mínum augum,“ segir Gestur Valur Svansson kvikmyndagerðarmaður. Gestur Valur átti fund með Adam Sandler í höfuðstöðvum framleiðslufyrirtækis hans, Happy Madison, ásamt Klovn-stjörnunni Casper Christiansen í Culver City fyrir skemmstu. 18.11.2010 11:30 Feldberg samdi við breskan útgefanda Poppdúettinn Feldberg hefur gert samning við breska fyrirtækið Small Town America um útgáfu á plötu sinni Don"t Be a Stranger þar í landi á næsta ári. Sveitin fer einnig í tónleikaferð um landið til að fylgja plötunni eftir. 18.11.2010 10:30 Funheit Beyonce bönnuð í Bretlandi Kynæsandi auglýsing fyrir nýtt ilmvatn söngkonunnar Beyoncé, Heat, hefur verið bönnuð í bresku sjónvarpi fyrir klukkan 19.30. 18.11.2010 09:00 Leynd hvílir yfir Skaupinu: Álftanes tekið fyrir „Við byrjuðum á mánudaginn og erum hérna úti á Álftanesi," segir Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Áramótaskaups Sjónvarpsins. Tökur á þessum vinsælasta sjónvarpslið ársins hófust í vikunni og það var hið skuldum hlaðna sveitarfélag Álftanes sem fékk þann vafasama heiður að vera heimsótt fyrst en það hefur verið töluvert í fréttum vegna bágrar fjárhagsstöðu. Gunnar vildi hins vegar ekkert gefa upp um hvar þeir væru nákvæmlega staddir enda hvílir mikil leynd yfir gerð Skaupsins líkt og í fyrra. 18.11.2010 08:30 André skrifaði á Fésbókarsíðu Jóns Gnarr „Okkur brá þegar við sáum þetta,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, skrifstofustjóri borgarstjóra. André Bachmann sagðist í Fréttablaðinu í gær hafa beðið í fimm vikur eftir svari frá borgarstjóra um hvort hann vildi verða sérstakur gestur á jólahátíð hans 8. desember. Í stað hans fékk André forsetahjónin til að hlaupa í skarðið fyrir hann. 18.11.2010 08:00 Traustur og tilgerðarlaus 2.0 er tilgerðarlaus og vönduð plata frá flinkum tónlistarmanni. Vonandi verður styttri bið í næstu plötu. 18.11.2010 20:00 Flott frumraun Hljómsveitin Valdimar bætist í hóp þeirra sem spila lágstemmda tónlist með reggí/djass-ívafi. 18.11.2010 16:00 Börnin mættu með á útgáfutónleika Pollapönk Hljómsveitin Pollapönk hélt útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi. Tilefnið er ný barnaplata sveitarinnar, Meira Pollapönk, sem kom út í sumar við góðar undirtektir. 18.11.2010 06:00 Ameríska hrunið afhjúpað Inside Job er flott mynd um bandaríska efnahagshrunið sem stundum verður þó aðeins of flókin og langdregin. 18.11.2010 00:01 Aðþrengd eiginkona að skilja Leikkonan Eva Longoria, 35 ára, eiginmaður hennar, Tony Parker, 28 ára, eru að skilja ef marka má Us Weekly tímaritið. Umrætt tímarit heldur því fram að Tony hafi verið ótrúr Evu. Hjarta Evu er mölbrotið eftir framhjáhaldið, stendur skrifað í Us Weekly. 17.11.2010 15:14 Sendiherra stefnt á hvíta tjaldið „Mér líst mjög vel á þetta og það sem Ingvar Þórðarson ætlar sér, það gerist,“ segir rithöfundurinn Bragi Ólafsson. Kvikmyndafélag Íslands hefur keypt kvikmyndaréttinn á skáldsögunni Sendiherranum og er fyrsta uppkast að handritinu eftir Jónas Knútsson tilbúið. Bragi kveðst vongóður um að bókin verði að kvikmynd. Íslenskir kvikmyndagerðarmenn hafa reynt við aðrar bækur rithöfundarins, svo sem Hvíldardaga, fyrstu skáldsögu Braga, og Gæludýrin en Óskar Jónasson hugðist gera klukkustundarlanga sjónvarpsmynd eftir þeirri bók. 17.11.2010 14:30 Forsetahjón hlupu í skarðið fyrir Jón Gnarr André Bachmann, sem hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins fyrr á árinu, vonast eftir að um 1.500 manns mæti á jólahátíð fatlaðra sem verður haldin á Hilton-hótelinu 8. desember. 17.11.2010 13:30 Sælir sigurvegarar í Seljaskóla „Það er búið að vera ótrúlega gaman og allir eru í skýjunum,“ segir Sigrún Dís Hauksdóttir, formaður nemendafélags Seljaskóla, en skólinn bar sigur úr býtum í Skrekk á mánudagskvöldið. 17.11.2010 10:00 Þessar buxur passa alls ekki við bílinn Leikarinn og sjarmatröllið Hugh Grant fór með nýja bílinn, Ferrari California, sem hann gaf sjálfum sér í afmælisgjöf í október síðastliðnum á bílasöluna til að benda sölumanninum á nokkur vandamál sem einkanna kaggann sem hann er ekki kátur með. Eins og meðfylgjandi myndir sýna er Hugh mikið niðri fyrir klæddur í joggingbuxur. 17.11.2010 07:00 Komdu út úr skelinni á Thorvaldsen í hádeginu Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hjá Gyðja Collection og talsmaður Alþjóðlegu athafnavikunar stendur fyrir áhugaverðum viðburði sem hefur verið nefndur Komdu út úr skelinni með PowerTalk á Thorvaldsen í hádeginu dag. 17.11.2010 08:37 Frelsari úr föðurkviði Áhugahópur atvinnuleikara er með mjög áhugaverða sýningu í Hugvísindahúsi Háskólans á Grandagarði 16. Hún var svolítið hæg í byrjun en þess betri þegar líða tók á verkið. 17.11.2010 15:00 Komdu með mér inn í skuggann Ljósa er vel stíluð og vel byggð saga með frábærri persónusköpun. Saga sem spannar allan tilfinningaskalann og ómögulegt er að leggja frá sér. 17.11.2010 06:00 Dóttur Helgu Möller boðið hlutverk í Hollywood-mynd „Þetta á held ég að vera einhver táningatryllingsmynd, voða týpiskt," segir Elísabet Ormslev, dóttir söngkonunnar Helgu Möller og gömlu fótboltakempunnar Péturs Ormslev. 17.11.2010 06:00 Glæsileg síða Vesturports í loftið Vesturport hefur opnað nýja og glæsilega heimasíðu þar sem hægt er að skoða hundruðir ljósmynda, tugi myndbanda, fréttir og margt annað sem tengist leikhópnum og ferðalagi hans út um allan heim. 16.11.2010 20:00 Barði leggur Stóra sviðið undir sig í kvöld Til að fagna nýútkominni geislaplötu, Best of Bang Gang, mun hljómsveit Barða Jóhannssonar, Bang Gang, halda tónleika í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Mun sveitin leika sín þekktustu lög og eins munu fjölmargir góðir gestir stíga á svið. 16.11.2010 16:07 Frægir teygja úr sér Alþjóðlega Athafnavikan var formlega opnuð í Nauthól í Nauthólsvík í gær. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra opnaði Athafnavikuna formlega, Andri Heiðar Kristinsson stofnandi og framkvæmdastjóri Innovit afhenti henn síðan fyrstu Athafnateygjuna - en teygjunni er ætlað að mæla athafnasemi þjóðarinnar og hvem miklu er hægt að áorka á einni viku. Athafnateygjan virkar þannig að handhafi hennar framkvæmir eitthvað, skráir það niður á www.athafnateygja.is , afhendir næasta manni teygjuna og sagan heldur áfram. Jón Gnarr hélt skemmtilega hvatningarræðu en hann sagði viðstöddum að hann teldi að mistök eru í raun prótótýpur af meistaraverkum! Íþróttakennararnir Heiðrún og Heiða skólastjóri frá Íþróttaskóla Latabæjar mættu og tóku viðstadda í alvöru teygjur - sannar athafnateygjur enda er fátt betra en að teygja vel á áður en hafist er handa í Athafnavikunni! Það var vel mætt á opnunina en meðla gesta voru Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands, Simmig og Jói af Hamborgarafabrikkunni, Vílhjálmur Þorsteinsson stjórnarformaður CCP, Þórólfur Árnason stjórnarmaður Innovit, Ari Kristinn Jónsson rektor HR, Sgirún Lilja frá Gyðju Collecton og Viggó Ásgeirsson stofnandi og markaðsstjóri Meniga :) Athafnavikan fer vel af stað! Dagskrána er hægt að nálgast á www.athafnavika.is en enginn ætti að láta flotta viðburði fram hjá sér fara. 16.11.2010 11:45 Þessum skvísum leiddist ekki um helgina Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi Superman.is á skemmtistaðnum Nasa síðasta laugardag þar sem Pendulum sá um tónlistina. Stemningin var klárlega í lagi eins og sjá má á myndunum en umrætt kvöld var á vegum Techno.is. 16.11.2010 07:18 Tilgerðarlegur Phoenix Frekar leiðinleg mynd sem erfitt er að horfa á vitandi að hann var bara að djóka. 16.11.2010 16:00 Erpur lætur vaða Erpur Eyvindarson sýnir að hann kann enn að taka stórt upp í sig. 16.11.2010 15:00 Fröken Fix elskar að skipuleggja geymslur Sesselja Thorberg vöruhönnuður hefur stofnað ráðgjafafyrirtækið Fröken Fix og sérhæfir sig í innanhúss- og skipulagsráðgjöf fyrir heimilið. 16.11.2010 08:00 Gleði og grátur í Gnarrenburg Fyndin mynd og vel gerð. Framhaldsmynd er óumflýjanleg. 16.11.2010 08:00 Mennt er máttur Hljómsveitin Valdimar sendi frá sér fyrstu plötu sína á dögunum. Meðlimir poppsveitarinnar Valdimar, sem eru flestir frá Keflavík, eru allir vel menntaðir tónlistarmenn. Þrír eru útskrifaðir tónsmiðir frá Listaháskólanum og einn úr tónlistarskóla FÍH í trommuleik. Sveitin gaf fyrir skömmu út sína fyrstu plötu, Undraland, sem hefur fengið góðar viðtökur. 16.11.2010 06:00 Backyard verðlaunuð Íslenska tónlistarmyndin Backyard hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á einni stærstu heimildarmyndahátíð Evrópu, CPH:DOX, sem lauk í Kaupmannahöfn á sunnudag. Myndin vann ekki í sínum flokki, Sound & Vision, en fékk engu að síður viðurkenningu fyrir að vera bæði frumleg og nútímaleg. 16.11.2010 06:00 Stephen Fry hrósaði Einari fyrir lipur spor „Þetta gekk alveg rosalega vel og var meiri háttar gaman,“ segir Einar Aðalsteinsson, ungur leikari á framabraut. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu fékk Einar statistahlutverk í stórmyndinni Sherlock Holmes 2 sem verið er að kvikmynda í Bretlandi þessa dagana. 16.11.2010 06:00 Fékk sér húðflúr með lótusblómi og hjarta „Þetta er hjarta til að minna mig á að hlusta alltaf á hjartað,“ segir glæpasagnahöfundurinn Lilja Sigurðardóttir um nýtt húðflúr sem hún fékk sér fyrir skömmu. 16.11.2010 06:00 Hin eina og sanna jólabókafjölskylda Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir, Yrsa Þöll Gylfadóttir, Gunnar Theodór Eggertsson og Magnús Þór Jónsson, Megas, tengjast öll. Þau eru vissulega að gefa út bók fyrir þessi jól en það þykir svo sem ekki tíðindum sæta. Hitt er hins vegar merkilegra að Yrsa og Gunnar eru kærustupar og Gunnar er sonur Þórunnar. Sonur Megasar, Þórður, er síðan kvæntur systur Yrsu, Bryndísi Höllu. Og til að múlbinda þessar tengingar allar þá á tengdadóttirin Yrsa sama afmælisdag og tengdamamman Þórunn. 16.11.2010 06:00 Fiðrildi leikur á mandólín Listilega samansettur texti og myndir sem sveima lengi í huga lesandans. Bók sem gripið verður til aftur og aftur. 16.11.2010 08:00 Rokk sem stenst tímans tönn Glæsileg yfirlitsútgáfa sem allir íslenskir rokkhundar ættu að eiga í safninu. 16.11.2010 08:00 Allir hressir í eldhúspartí FM 957 Eldhúspartí útvarpsstöðvarinnar FM 957 hóf göngu sína á skemmtistaðnum Austri fyrir skömmu. Þeir sem tróðu upp voru Friðrik Dór, Blaz Roca, Bjarki og félagarnir Steindi Jr. og Ásgeir. 15.11.2010 21:00 Smáfólk á tískusýningu Meðfylgjandi myndir voru teknar á krakkatískusýningu sem haldin var í tilefni Sparidaga Kringlunnar sem fram fóru síðustu helgi í Kringlunni. 32 krakkar sýndu föt frá Hagkaup, Name It, Englabörn, Mýrin, Next, Zink, Polarn O. Pyret. 15.11.2010 14:25 Greinilega fullnægð Jolie Leikkonan Angelina Jolie, 35 ára, var mynduð í Búdapest í gær, þar sem hún leikstýrir kvikmynd, ásamt samstarfsfólki. Eins og myndirnar sýna lá vel á Angelinu. Þá fara tökur á myndinni fram á í Bosníu í næstu viku ef marka má pressuna vestan hafs. Einnig má sjá Angelinu stilla sér upp á rauða dreglinum í meðfylgjandi myndasafni. 15.11.2010 12:30 Undirfatafyrirsæta Sloggi valin Meðfylgjandi myndir voru teknar á Sloggi keppni FM957 sem fór fram á Café Oliver á laugardaginn. Það var frábær mæting og skemmtileg stemning allt kvöldið og þegar hefur verið tekin ákvörðun að gera þetta að árlegum viðburði hér eftir," sagði Kalli Lú útvarpsmaður spurður út í viðburðinn. Sloggi stúlkan 2010 var valin Thelma Dögg Ingadóttir. 15.11.2010 11:12 Fékk ráð hjá Beyonce Gwyneth Paltrow leitaði ráða hjá Beyonce Knowles áður en hún steig á svið og söng lag úr kvikmynd sinni Country Song á amerísku kántrý-verðlaunahátíðinni sem fram fór á dögunum. Í samtali við Access Hollywood sagðist Paltrow ekki hafa getað sofið nóttina áður en hún kom fram en með því að læra tækni hjá Knowles hafi hún getað róað taugarnar. „Ég er svo heppin að geta leitað til svona frábærra listamanna,“ segir Paltrow. 15.11.2010 09:00 Ferðast búrkuklædd með pílagríma til Mekka „Hér er allt frábrugðið öllu því sem maður er vanur,“ segir Ásdís Svava Hallgrímsdóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, sem um þessar mundir flýgur með pílagríma til Mekka. Ásdís Svava, sem keppti fyrir Íslands hönd í Ungfrú 15.11.2010 07:30 Fékk rúma milljón í styrk „Það er ekki hægt annað en vera ánægður með styrkinn. Þetta er svakalegur heiður. Núna get ég loksins keypt mér almennilegan trompet,“ segir trompetleikarinn efnilegi Baldvin Oddsson. 15.11.2010 00:01 Ótvírætt aðdráttarafl George Clooney George Clooney hefur að eigin sögn breytt ítalska smábænum Laglio, sem stendur við Como-vatnið, í hálfgerðan Clooney-skemmtigarð. Þetta kemur fram í viðtali við bandaríska leikarann í breska blaðinu OK!. 15.11.2010 13:00 Íslenskur Hellisbúi þýddur á mandarín „Ég er algjörlega að fíla þetta. Mér finnst reyndar leiðinlegt að skilja þetta tungumál ekki,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari. Leikgerð hans og Rúnars Freys Gíslasonar upp úr einleiknum Hellisbúinn hefur verið þýdd yfir á kínversku og verður frumsýnd á næsta ári. Að sögn Jóhannesar voru alþjóðlegir rétthafar verksins himinlifandi með breytingarnar sem þeir tveir gerðu á verkinu en leikgerð er þegar eitthvað er fært til í leikverki, atriðum breytt eða einhverjum bætt við. 15.11.2010 13:00 Syngur með 8 ára dóttur Tólf jólalög sem eru öll í sérstöku uppáhaldi hjá söngkonunni Regínu Ósk eru á nýrri jólaplötu hennar sem nefnist Regína Ósk…um gleðileg jól. Þetta er fjórða sólóplata hennar og inniheldur hún ný íslensk jólalög í bland við 15.11.2010 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Lilja stýrir netþáttum um fegurðardrottningar Fyrirsætan Lilja Ingibjargardóttir stýrir vikulegum netþáttum um Ungfrú Ísland sem fara í loftið á vefsíðu keppninnar og á Facebook. Lilja ætlar að ferðast um landið og spjalla við stúlkurnar sem taka þátt ásamt því að fylgjast náið með keppninni Ungfrú Reykjavík. 18.11.2010 12:30
Hafnaði Playboy Söngkonan Rihanna hefur upplýst að hún hafi hafnað því að sitja fyrir nakin í tímaritinu Playboy. 18.11.2010 11:30
Gestur fundaði með Adam Sandler í Hollywood „Þetta er allt mjög venjulegt fólk, það er að segja venjulegt fólk í mínum augum,“ segir Gestur Valur Svansson kvikmyndagerðarmaður. Gestur Valur átti fund með Adam Sandler í höfuðstöðvum framleiðslufyrirtækis hans, Happy Madison, ásamt Klovn-stjörnunni Casper Christiansen í Culver City fyrir skemmstu. 18.11.2010 11:30
Feldberg samdi við breskan útgefanda Poppdúettinn Feldberg hefur gert samning við breska fyrirtækið Small Town America um útgáfu á plötu sinni Don"t Be a Stranger þar í landi á næsta ári. Sveitin fer einnig í tónleikaferð um landið til að fylgja plötunni eftir. 18.11.2010 10:30
Funheit Beyonce bönnuð í Bretlandi Kynæsandi auglýsing fyrir nýtt ilmvatn söngkonunnar Beyoncé, Heat, hefur verið bönnuð í bresku sjónvarpi fyrir klukkan 19.30. 18.11.2010 09:00
Leynd hvílir yfir Skaupinu: Álftanes tekið fyrir „Við byrjuðum á mánudaginn og erum hérna úti á Álftanesi," segir Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Áramótaskaups Sjónvarpsins. Tökur á þessum vinsælasta sjónvarpslið ársins hófust í vikunni og það var hið skuldum hlaðna sveitarfélag Álftanes sem fékk þann vafasama heiður að vera heimsótt fyrst en það hefur verið töluvert í fréttum vegna bágrar fjárhagsstöðu. Gunnar vildi hins vegar ekkert gefa upp um hvar þeir væru nákvæmlega staddir enda hvílir mikil leynd yfir gerð Skaupsins líkt og í fyrra. 18.11.2010 08:30
André skrifaði á Fésbókarsíðu Jóns Gnarr „Okkur brá þegar við sáum þetta,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, skrifstofustjóri borgarstjóra. André Bachmann sagðist í Fréttablaðinu í gær hafa beðið í fimm vikur eftir svari frá borgarstjóra um hvort hann vildi verða sérstakur gestur á jólahátíð hans 8. desember. Í stað hans fékk André forsetahjónin til að hlaupa í skarðið fyrir hann. 18.11.2010 08:00
Traustur og tilgerðarlaus 2.0 er tilgerðarlaus og vönduð plata frá flinkum tónlistarmanni. Vonandi verður styttri bið í næstu plötu. 18.11.2010 20:00
Flott frumraun Hljómsveitin Valdimar bætist í hóp þeirra sem spila lágstemmda tónlist með reggí/djass-ívafi. 18.11.2010 16:00
Börnin mættu með á útgáfutónleika Pollapönk Hljómsveitin Pollapönk hélt útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi. Tilefnið er ný barnaplata sveitarinnar, Meira Pollapönk, sem kom út í sumar við góðar undirtektir. 18.11.2010 06:00
Ameríska hrunið afhjúpað Inside Job er flott mynd um bandaríska efnahagshrunið sem stundum verður þó aðeins of flókin og langdregin. 18.11.2010 00:01
Aðþrengd eiginkona að skilja Leikkonan Eva Longoria, 35 ára, eiginmaður hennar, Tony Parker, 28 ára, eru að skilja ef marka má Us Weekly tímaritið. Umrætt tímarit heldur því fram að Tony hafi verið ótrúr Evu. Hjarta Evu er mölbrotið eftir framhjáhaldið, stendur skrifað í Us Weekly. 17.11.2010 15:14
Sendiherra stefnt á hvíta tjaldið „Mér líst mjög vel á þetta og það sem Ingvar Þórðarson ætlar sér, það gerist,“ segir rithöfundurinn Bragi Ólafsson. Kvikmyndafélag Íslands hefur keypt kvikmyndaréttinn á skáldsögunni Sendiherranum og er fyrsta uppkast að handritinu eftir Jónas Knútsson tilbúið. Bragi kveðst vongóður um að bókin verði að kvikmynd. Íslenskir kvikmyndagerðarmenn hafa reynt við aðrar bækur rithöfundarins, svo sem Hvíldardaga, fyrstu skáldsögu Braga, og Gæludýrin en Óskar Jónasson hugðist gera klukkustundarlanga sjónvarpsmynd eftir þeirri bók. 17.11.2010 14:30
Forsetahjón hlupu í skarðið fyrir Jón Gnarr André Bachmann, sem hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins fyrr á árinu, vonast eftir að um 1.500 manns mæti á jólahátíð fatlaðra sem verður haldin á Hilton-hótelinu 8. desember. 17.11.2010 13:30
Sælir sigurvegarar í Seljaskóla „Það er búið að vera ótrúlega gaman og allir eru í skýjunum,“ segir Sigrún Dís Hauksdóttir, formaður nemendafélags Seljaskóla, en skólinn bar sigur úr býtum í Skrekk á mánudagskvöldið. 17.11.2010 10:00
Þessar buxur passa alls ekki við bílinn Leikarinn og sjarmatröllið Hugh Grant fór með nýja bílinn, Ferrari California, sem hann gaf sjálfum sér í afmælisgjöf í október síðastliðnum á bílasöluna til að benda sölumanninum á nokkur vandamál sem einkanna kaggann sem hann er ekki kátur með. Eins og meðfylgjandi myndir sýna er Hugh mikið niðri fyrir klæddur í joggingbuxur. 17.11.2010 07:00
Komdu út úr skelinni á Thorvaldsen í hádeginu Sigrún Lilja Guðjónsdóttir hjá Gyðja Collection og talsmaður Alþjóðlegu athafnavikunar stendur fyrir áhugaverðum viðburði sem hefur verið nefndur Komdu út úr skelinni með PowerTalk á Thorvaldsen í hádeginu dag. 17.11.2010 08:37
Frelsari úr föðurkviði Áhugahópur atvinnuleikara er með mjög áhugaverða sýningu í Hugvísindahúsi Háskólans á Grandagarði 16. Hún var svolítið hæg í byrjun en þess betri þegar líða tók á verkið. 17.11.2010 15:00
Komdu með mér inn í skuggann Ljósa er vel stíluð og vel byggð saga með frábærri persónusköpun. Saga sem spannar allan tilfinningaskalann og ómögulegt er að leggja frá sér. 17.11.2010 06:00
Dóttur Helgu Möller boðið hlutverk í Hollywood-mynd „Þetta á held ég að vera einhver táningatryllingsmynd, voða týpiskt," segir Elísabet Ormslev, dóttir söngkonunnar Helgu Möller og gömlu fótboltakempunnar Péturs Ormslev. 17.11.2010 06:00
Glæsileg síða Vesturports í loftið Vesturport hefur opnað nýja og glæsilega heimasíðu þar sem hægt er að skoða hundruðir ljósmynda, tugi myndbanda, fréttir og margt annað sem tengist leikhópnum og ferðalagi hans út um allan heim. 16.11.2010 20:00
Barði leggur Stóra sviðið undir sig í kvöld Til að fagna nýútkominni geislaplötu, Best of Bang Gang, mun hljómsveit Barða Jóhannssonar, Bang Gang, halda tónleika í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Mun sveitin leika sín þekktustu lög og eins munu fjölmargir góðir gestir stíga á svið. 16.11.2010 16:07
Frægir teygja úr sér Alþjóðlega Athafnavikan var formlega opnuð í Nauthól í Nauthólsvík í gær. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra opnaði Athafnavikuna formlega, Andri Heiðar Kristinsson stofnandi og framkvæmdastjóri Innovit afhenti henn síðan fyrstu Athafnateygjuna - en teygjunni er ætlað að mæla athafnasemi þjóðarinnar og hvem miklu er hægt að áorka á einni viku. Athafnateygjan virkar þannig að handhafi hennar framkvæmir eitthvað, skráir það niður á www.athafnateygja.is , afhendir næasta manni teygjuna og sagan heldur áfram. Jón Gnarr hélt skemmtilega hvatningarræðu en hann sagði viðstöddum að hann teldi að mistök eru í raun prótótýpur af meistaraverkum! Íþróttakennararnir Heiðrún og Heiða skólastjóri frá Íþróttaskóla Latabæjar mættu og tóku viðstadda í alvöru teygjur - sannar athafnateygjur enda er fátt betra en að teygja vel á áður en hafist er handa í Athafnavikunni! Það var vel mætt á opnunina en meðla gesta voru Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands, Simmig og Jói af Hamborgarafabrikkunni, Vílhjálmur Þorsteinsson stjórnarformaður CCP, Þórólfur Árnason stjórnarmaður Innovit, Ari Kristinn Jónsson rektor HR, Sgirún Lilja frá Gyðju Collecton og Viggó Ásgeirsson stofnandi og markaðsstjóri Meniga :) Athafnavikan fer vel af stað! Dagskrána er hægt að nálgast á www.athafnavika.is en enginn ætti að láta flotta viðburði fram hjá sér fara. 16.11.2010 11:45
Þessum skvísum leiddist ekki um helgina Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Sveinbi Superman.is á skemmtistaðnum Nasa síðasta laugardag þar sem Pendulum sá um tónlistina. Stemningin var klárlega í lagi eins og sjá má á myndunum en umrætt kvöld var á vegum Techno.is. 16.11.2010 07:18
Tilgerðarlegur Phoenix Frekar leiðinleg mynd sem erfitt er að horfa á vitandi að hann var bara að djóka. 16.11.2010 16:00
Fröken Fix elskar að skipuleggja geymslur Sesselja Thorberg vöruhönnuður hefur stofnað ráðgjafafyrirtækið Fröken Fix og sérhæfir sig í innanhúss- og skipulagsráðgjöf fyrir heimilið. 16.11.2010 08:00
Gleði og grátur í Gnarrenburg Fyndin mynd og vel gerð. Framhaldsmynd er óumflýjanleg. 16.11.2010 08:00
Mennt er máttur Hljómsveitin Valdimar sendi frá sér fyrstu plötu sína á dögunum. Meðlimir poppsveitarinnar Valdimar, sem eru flestir frá Keflavík, eru allir vel menntaðir tónlistarmenn. Þrír eru útskrifaðir tónsmiðir frá Listaháskólanum og einn úr tónlistarskóla FÍH í trommuleik. Sveitin gaf fyrir skömmu út sína fyrstu plötu, Undraland, sem hefur fengið góðar viðtökur. 16.11.2010 06:00
Backyard verðlaunuð Íslenska tónlistarmyndin Backyard hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á einni stærstu heimildarmyndahátíð Evrópu, CPH:DOX, sem lauk í Kaupmannahöfn á sunnudag. Myndin vann ekki í sínum flokki, Sound & Vision, en fékk engu að síður viðurkenningu fyrir að vera bæði frumleg og nútímaleg. 16.11.2010 06:00
Stephen Fry hrósaði Einari fyrir lipur spor „Þetta gekk alveg rosalega vel og var meiri háttar gaman,“ segir Einar Aðalsteinsson, ungur leikari á framabraut. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir skömmu fékk Einar statistahlutverk í stórmyndinni Sherlock Holmes 2 sem verið er að kvikmynda í Bretlandi þessa dagana. 16.11.2010 06:00
Fékk sér húðflúr með lótusblómi og hjarta „Þetta er hjarta til að minna mig á að hlusta alltaf á hjartað,“ segir glæpasagnahöfundurinn Lilja Sigurðardóttir um nýtt húðflúr sem hún fékk sér fyrir skömmu. 16.11.2010 06:00
Hin eina og sanna jólabókafjölskylda Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir, Yrsa Þöll Gylfadóttir, Gunnar Theodór Eggertsson og Magnús Þór Jónsson, Megas, tengjast öll. Þau eru vissulega að gefa út bók fyrir þessi jól en það þykir svo sem ekki tíðindum sæta. Hitt er hins vegar merkilegra að Yrsa og Gunnar eru kærustupar og Gunnar er sonur Þórunnar. Sonur Megasar, Þórður, er síðan kvæntur systur Yrsu, Bryndísi Höllu. Og til að múlbinda þessar tengingar allar þá á tengdadóttirin Yrsa sama afmælisdag og tengdamamman Þórunn. 16.11.2010 06:00
Fiðrildi leikur á mandólín Listilega samansettur texti og myndir sem sveima lengi í huga lesandans. Bók sem gripið verður til aftur og aftur. 16.11.2010 08:00
Rokk sem stenst tímans tönn Glæsileg yfirlitsútgáfa sem allir íslenskir rokkhundar ættu að eiga í safninu. 16.11.2010 08:00
Allir hressir í eldhúspartí FM 957 Eldhúspartí útvarpsstöðvarinnar FM 957 hóf göngu sína á skemmtistaðnum Austri fyrir skömmu. Þeir sem tróðu upp voru Friðrik Dór, Blaz Roca, Bjarki og félagarnir Steindi Jr. og Ásgeir. 15.11.2010 21:00
Smáfólk á tískusýningu Meðfylgjandi myndir voru teknar á krakkatískusýningu sem haldin var í tilefni Sparidaga Kringlunnar sem fram fóru síðustu helgi í Kringlunni. 32 krakkar sýndu föt frá Hagkaup, Name It, Englabörn, Mýrin, Next, Zink, Polarn O. Pyret. 15.11.2010 14:25
Greinilega fullnægð Jolie Leikkonan Angelina Jolie, 35 ára, var mynduð í Búdapest í gær, þar sem hún leikstýrir kvikmynd, ásamt samstarfsfólki. Eins og myndirnar sýna lá vel á Angelinu. Þá fara tökur á myndinni fram á í Bosníu í næstu viku ef marka má pressuna vestan hafs. Einnig má sjá Angelinu stilla sér upp á rauða dreglinum í meðfylgjandi myndasafni. 15.11.2010 12:30
Undirfatafyrirsæta Sloggi valin Meðfylgjandi myndir voru teknar á Sloggi keppni FM957 sem fór fram á Café Oliver á laugardaginn. Það var frábær mæting og skemmtileg stemning allt kvöldið og þegar hefur verið tekin ákvörðun að gera þetta að árlegum viðburði hér eftir," sagði Kalli Lú útvarpsmaður spurður út í viðburðinn. Sloggi stúlkan 2010 var valin Thelma Dögg Ingadóttir. 15.11.2010 11:12
Fékk ráð hjá Beyonce Gwyneth Paltrow leitaði ráða hjá Beyonce Knowles áður en hún steig á svið og söng lag úr kvikmynd sinni Country Song á amerísku kántrý-verðlaunahátíðinni sem fram fór á dögunum. Í samtali við Access Hollywood sagðist Paltrow ekki hafa getað sofið nóttina áður en hún kom fram en með því að læra tækni hjá Knowles hafi hún getað róað taugarnar. „Ég er svo heppin að geta leitað til svona frábærra listamanna,“ segir Paltrow. 15.11.2010 09:00
Ferðast búrkuklædd með pílagríma til Mekka „Hér er allt frábrugðið öllu því sem maður er vanur,“ segir Ásdís Svava Hallgrímsdóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, sem um þessar mundir flýgur með pílagríma til Mekka. Ásdís Svava, sem keppti fyrir Íslands hönd í Ungfrú 15.11.2010 07:30
Fékk rúma milljón í styrk „Það er ekki hægt annað en vera ánægður með styrkinn. Þetta er svakalegur heiður. Núna get ég loksins keypt mér almennilegan trompet,“ segir trompetleikarinn efnilegi Baldvin Oddsson. 15.11.2010 00:01
Ótvírætt aðdráttarafl George Clooney George Clooney hefur að eigin sögn breytt ítalska smábænum Laglio, sem stendur við Como-vatnið, í hálfgerðan Clooney-skemmtigarð. Þetta kemur fram í viðtali við bandaríska leikarann í breska blaðinu OK!. 15.11.2010 13:00
Íslenskur Hellisbúi þýddur á mandarín „Ég er algjörlega að fíla þetta. Mér finnst reyndar leiðinlegt að skilja þetta tungumál ekki,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari. Leikgerð hans og Rúnars Freys Gíslasonar upp úr einleiknum Hellisbúinn hefur verið þýdd yfir á kínversku og verður frumsýnd á næsta ári. Að sögn Jóhannesar voru alþjóðlegir rétthafar verksins himinlifandi með breytingarnar sem þeir tveir gerðu á verkinu en leikgerð er þegar eitthvað er fært til í leikverki, atriðum breytt eða einhverjum bætt við. 15.11.2010 13:00
Syngur með 8 ára dóttur Tólf jólalög sem eru öll í sérstöku uppáhaldi hjá söngkonunni Regínu Ósk eru á nýrri jólaplötu hennar sem nefnist Regína Ósk…um gleðileg jól. Þetta er fjórða sólóplata hennar og inniheldur hún ný íslensk jólalög í bland við 15.11.2010 12:30