Fleiri fréttir Hætt við tónleikaferð vegna brotinnar höfuðkúpu Ekkert varð af stuttri tónleikaferð rokksveitarinnar Endless Dark með bandarísku sveitinni Madina Lake um Bretland. Ástæðan er veikindi bassaleikara Madina Lake sem höfuðkúpubrotnaði eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri líkamsárás. 9.8.2010 06:00 Saknar að ganga um óáreitt Angelina Jolie, 35 ára, saknar daganna þegar hún gat gengið um New York borg án þess að nokkur tæki eftir henni. Í dag getur leikkonan hvergi látið sig án þess að fjöldi ljósmyndara elti hana eða aðdáendur biðji hana um eiginhandaráritun. „Ég sakna þess að vera ein af fjöldanum. Ég hef búið í New York síðan ég var ung. Stundum gekk ég um og mældi út göturnar. Ég elskaði það," sagði Angelina en hún kynnir um þessar mundir nýju mynd sína Salt sem frumsýnd verður hér á landi eftir þrjá daga. 8.8.2010 09:00 Maskari er nauðsynlegur „Þegar ég nota sólarpúður passa ég mig að setja það ekki nálægt nefinu eða augunum því þá lítur Jennifer út fyrir að vera miklu eldri en hún er." 7.8.2010 10:30 Kvörtunum rignir yfir FM 957 vegna mellulags Erps Útvarpsstöðin FM 957 hefur dregið úr spilun á laginu Elskum þessar mellur með röppurunum Erpi og Emmsjé Gauta vegna fjölda kvartana að undanförnu. Eins og titillinn gefur til kynna er lagið opinskátt og hefur það helst farið fyrir brjóstið á fjölskyldufólki. 7.8.2010 06:00 Hver er þessi Paul Allen? Bandaríski milljarðamæringurinn Paul Allen er staddur á landinu. Heimsókn hans hefur vakið gríðarlega athygli, enda fer lúxussnekkja hans, sem er ein sú stærsta í heimi, ekki framhjá neinum. Paul stofnaði Microsoft á sínum tíma ásamt Bill Gates og er í 37. sæti yfir ríkustu menn heims samkvæmt tímaritinu Forbes. 7.8.2010 06:00 Robin Wright sem Erika Berger Robin Wright hefur verið ráðin í hlutverk Eriku Berger í bandarísku útgáfunni af Karlar sem hata konur. Persónan Berger er ritstjóri tímaritsins Millenium og ástkona blaðamannsins Mikaels Blomkvist, sem Daniel Craig mun leika. Enn á eftir að ráða í hlutverk Lisbeth Salander. Wright hefur á ferilsskránni myndir á borð við Forrest Gump, Unbreakable og State of Play. 7.8.2010 06:00 Miri fagnar nýrri plötu Hljómsveitin Miri heldur útgáfutónleika í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði í kvöld í tilefni af plötu sinni Okkar sem kom út í júní. Ásamt Miri koma hljómsveitirnar Sudden Weather Change og hin seyðfirska Broken Sound fram á tónleikunum. Unnsteinn úr Retro Stefson þeytir skífum að þeim loknum. Platan Okkar var unnin í samstarfi við upptökustjórann Curver Thoroddsen og er hún prýdd ýmsum gestaleikurum. Aðrir útgáfutónleikar verða haldnir í Reykjavík 28. ágúst. 7.8.2010 06:00 Söngleikur um klámleikkonu „Hann er ekkert klámfenginn eða neitt svoleiðis, segir Óskar Eiríksson, leikhúsframleiðandi. 7.8.2010 06:00 Segir Tyson hafa stolið gælunafninu Boxarinn óhugnarlegi, Mike Tyson á nú yfir höfði sér kæru frá fyrrverandi boxara sem vill meina að Tyson hafi stolið gælunafni „Iron Mike“ af honum fyrir 25 árum síðan. 7.8.2010 06:00 Nýja Weezer-platan heitir Hurley Næsta plata hljómsveitarinnar Weezer nefnist Hurley og kemur út um miðjan september. Þetta verður áttunda plata sveitarinnar og fylgir hún í kjölfar Raditude sem kom út í fyrra. Weezer yfirgaf útgáfurisann Geffen á síðasta ári og kemur nýja platan út hjá fyrirtækinu Epitaph Records. 7.8.2010 06:00 Vinir Fishburne reyndu að stöðva klám dótturinnar Klámmynd með dóttur leikarans Laurence Fishburne er farin í dreifingu. Hann ku vera eyðilagður maður yfir uppátækinu, en vinir hans reyndu að kaupa upp lagerinn af myndinni til að stöðva dreifingu hennar. 7.8.2010 06:00 Kardashian veldið í fatabisness Kim Kardashian og systur hennar Kourtney og Khloé eru harðákveðnar að demba sér í fatabransann. Sjónvarpsstjörnurnar hafa tekið sig saman með hönnuðinum Bruno Schiavi og ástralska fataframleiðandanum Jupi Corporation við að útfæra fatalínu og fylgihluti til handa ungum konum. Framleiðsla systranna kemur í verslanir árið 2011. 6.8.2010 16:28 Fegurðin kemur innan frá Jessica Simpson, 30 ára, segir að lykillinn að sannri fegurð sé að vera sátt við líkama sinn og sálina ekki síður. Jessica viðurkennir að hafa verið í tilvistarkreppu meira og minna undanfarinn áratug af því að hún hafði stöðugar áhyggjur af því hvaða skoðun aðrir höfðu á líkama hennar. Þess vegna reyndi Jessica allt hvað hún gat til að líkjast Barbie. „Við konur erum allt of oft með útlitið á heilanum. Að líta út eins og fullkomna Barbie-dúkkan er ekki alltaf það besta í stöðunni. Fegurð gengur út að á vera fullkomlega sátt við sjálfa sig burtséð frá fatastærð eða kílóafjölda," lét Jessica hafa eftir sér í tímaritinu Lucky. 6.8.2010 15:00 Keypti grafreit við hlið Monroe Hugh Hefner, 84 ára, keypti grafreitinn við hlið gröf Marilyn Monroe. Þar vill hann láta grafa sig þegar hann fellur frá. Hugh, sem minntist ljóskunnar á Twitter síðunni sinni, var góðvinur Marilyn sem lést 5. ágúst árið 1962 aðeins 36 ára gömul en hún birtist á fyrstu forsíðu Playboy tímaritsins árið 1953. Hugh segir tölublaðið með Marilyn á forsíðunni enn vera í uppáhaldi hjá honum. Sagan segir að Hugh hafi átt í ástarsambandi við Marilyn en hann hefur aldrei staðfest þá sögu. 6.8.2010 13:30 Notar andlitskrem í miklum mæli Leikkonan Jennifer Aniston hugsar vel um andlitið á sér. „Ég þvæ andlitið á mér á hverjum morgni og á kvöldin. Ég hef alltaf notað sama kremið alveg síðan ég var í framhaldsskóla. Það heitir Neutrogena. Vörurnar sem ég nota á andlitið eru Dr. Hauschka rakakremið og þá nota ég það yfir daginn. Ég nota augnkremið SK-II," svaraði Jennifer aðspurð hvaða krem hún setur á andlitið. Við gerðum könnun á Facebooksíðunni okkar og spurðum: Notar þú augnkrem (ef já, hvaða krem)? „NouriFusion augngel á morgnana og augnkrem á kvöldin." „Hef notað stundum augnkrem frá gamla apótekinu finnst það mjög gott. Er í smá vandræðum núna með að finna nýtt því ég er flutt erlendis." „Sensai frá Kanebo." „Nota Nourifusion, kostar ekki augun úr og er allgjör snilld. Það virkar þvílíkt vel, það er bæði til augnkrem og augngel. Augngelið er aðeins kælandi og vinnur vel á þreytt og þrútin augu..... get ekki verið án kremana frá þeim." „Bláalóns augnkremið er æði." „Nota alltaf augnkrem og sé mikin mun ef ég sleppi t.d viku eða svo. Besta augnkremið er frá Helena Rubinstein sem heitir Prodigy það er æði." „EGF húðdropana..alveg frábær vara. Fann minna fyrir ofnæmi í sumar vegna þeirra." Við þökkum frábæra þátttöku. 6.8.2010 10:23 Mamma Jerry Hall vissi betur „Mamma sagði eitt sinn við mig að auðvelt væri að halda í eiginmann," sagði Jerry Hall fyrrverandi eiginkona Mick Jagger. „Þú þarft að vera þjónn í stofunni, kokkur í eldhúsinu og hóra í svefnherberginu. Þá sagði ég við mömmu að ég myndi ráða manneskjur í fyrstu tvö hlutverkin sem hún nefndi en sjá sjálf um svefnherbergið." Meðfylgjandi myndir voru teknar af Jerry í gær í Ástralílu þar sem verslunarkeðjan Myer kynnti haustlínuna í ár. 6.8.2010 09:30 Segir verkin vera tóma hamingju Þuríður Sigurðardóttir söngkona og listamaður opnaði málverkasýningu í Grafíksalnum í dag. 6.8.2010 19:53 Skrifar þriðju bókina um Bubba „Vinnuferlið við bókina er nýfarið af stað og við Bubbi búnir að hittast nokkrum sinnum,“ segir Árni Árnason markaðsfræðingur en hann er með samtalsbók við tónlistarmanninn Bubba Morthens í bígerð og stefnir á að demba henni í næsta jólabókaflóð. 6.8.2010 07:45 Skrifa saman ævisögu Miðbaugsmaddömunnar „Við höfum fylgst með gangi og málaferlum Catalinu í þónokkurn tíma og það er ljóst að þarna er alveg ofboðslega mögnuð saga. Þetta er 49 kílóa, þeldökk kona sem gjörsamlega snýr þjóðfélaginu á haus,“ segir Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður. 6.8.2010 07:00 Neverland komið á sölu Neverland býli hins sáluga konungs poppsins Michaels Jackson er komið á sölu og ekki lítill verðmiði á húsinu sem er metið á rúma 3 milljarða íslenskra króna. 6.8.2010 06:00 Lily Allen ólétt Söngkonan og vandræðagemlingurinn Lily Allen á von á barni. Allen sagði fjölskyldu og vinum góðu fréttirnar um síðustu helgi og breska dagblaðið The Sun birti forsíðufrétt um málið í gær. 6.8.2010 06:00 Beckham og Ramsay opna bar David Beckham hyggst fara út í barrekstur á næstunni og skoðar nú að opna barinn The Queen Vic í Los Angeles. Barinn á að vera í breskum stíl og nafnið er vísun í eiginkonu Beckams, hina snoppufríðu Victoriu. 6.8.2010 06:00 Barrymore hatar símakynlíf Drew Barrymore hefur greint frá því að hún sé enginn aðdáandi fjarsambands og ástæðan sé sú að hún hati kynferðisleg símtöl. 6.8.2010 06:00 Myndi rappa með Bieber Leikarinn Mark Wahlberg var nýlega spurður hvort einhver tónlistarmaður gæti fengið hann til að rappa á ný. Wahlberg var sem kunnugt er fyrst þekktur sem rappari hljómsveitarinnar New Kids on the Block og kallaði sig þá Marky Mark. 6.8.2010 06:00 Naomi Campell vitnar gegn stríðsherra í Haag Naomi Campbell var í óvenjulegum aðstæðum í gær þegar hún sat í dómsal Stríðsdómstólsins í Haag. Fyrirsætan þurfti að bera vitni gegn meinta stríðsherranum og demantakónginum Charles Taylor en hún á að hafa fengið blóðdemanta að gjöf frá Taylor árið 1997. 6.8.2010 06:00 Ný andlit á svið í Þjóðleikhúsið í vor „Ég heyrði það einu sinni frá reyndum leikara að það væri frábært að geta planað líf sitt hálft ár fram í tímann í þessu starfi og nú get ég planað næstum eitt ár svo ég er gríðarlega sáttur,“ segir Ævar Þór Benediktsson, nýútskrifaður leikari. 6.8.2010 06:00 Sigga Beinteins syngur með Páli Óskari Á morgun fer fram hið árlega Gay Pride ball Páls Óskars í tilefni af Hinsegin dögum. Palli hefur haldið ball á Gay Pride frá því að hátíðin hófst 1999 og troðfyllt húsið í hvert einasta sinn. Síðustu ár hafa húsin stækkað með hátíðinni og hefur ballið verið í þónokkurn tíma á Nasa. Þar þeytir Palli skífum ásamt því að syngja öll sín bestu lög og virðist ekkert lát vera á vinsældum ballsins. 6.8.2010 06:00 Lily Allen ólétt Breska söngkonan Lily Allen, 25 ára, er ófrísk af fyrsta barni sínu. Lily Allen og kærasti hennar undanfarið ár, Sam Cooper, tilkynntu í dag að þau eiga von á sínu fyrsta barni. Fjölmiðlafulltrúi parsins send frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Lily Allen og Sam Cooper tilkynna með ánægju að Lily gengur meðfyrsta barnið þeirra. Dagskrá söngkonunnar mun ekki breytast næstu vikur og mun hún skemmta næstu helgi eins og ákveðið hafði verið. 5.8.2010 21:12 Undirbjó sig alla ævi fyrir hlutverkið „Þetta var draumur fyir mig því ég hef alltaf viljað leika töframann. Mér finnst eins ég hafi verið að undibúa mig alla ævi fyrir þetta hlutverk," sagði Nicolas Cage leikari spurður út í ævintýramyndina The Sorcerer´s Apprentice sem sýnd er i Sambíóunum og hlutverk hans í myndinni en hann fer með hlutverk galdramannsins Balthazar Blake. „Pabbi reyndi alltaf að opna huga minn gagnvart því sem þig langar að skapa," sagði Nicolas. 5.8.2010 17:15 Paris Hilton söluvænlegt vörumerki Paris Hilton, 29 ára, á í samningaviðræðum við Macy´s verslanakeðjuna um að setja á markað nýjan ilm sérstaklega hannaðan fyrir ungar konur. Nú þegar hefur Paris markaðssett tíu ilmvötn en ilmurinn hennar Tease er mest selda ilmvatnið í umræddri verslunarkeðju í Bandaríkjunum. Macy´s var að tilkynna mér að Tease ilmvatnið mitt er mest seldi ilmurinn hjá þeim og núna er ég byrjuð að vinna í því að setja ellefta ilmvatnið í mínu nafni á markað," skrifaði Paris á Twitter síðuna sína. 5.8.2010 14:45 Leið eins og apaketti Mary-Kate Olsen, 24 ára, óskar engum að alast upp eins og hún og tvíburarsystir hennar, Ashley, gerðu þegar frægðarsól þeirra byrjaði að skína þegar þær birtust aðeins níu mánaða gamlar í bandaríska sjónvarpsþættinum Full House árið 1987. „Þegar við unnum vorum við eins og litlir apar að leika. Þegar ég horfi á þessa þætti tengi ég mig alls ekki við sjálfa mig. Ég myndi aldrei óska neinu barni að alast upp við sömu aðstæður eins og við gerðum en á sama tíma myndi ég aldrei vilja breyta neinu. Þetta var súrsætt líf," sagði Mary-Kate Olsen í tímaritinu Marie Claire. 5.8.2010 13:20 Vaknar 04:30 til að æfa Michelle Obama segist ekki getað verið án líkamsræktar en hún fer á fætur klukkan 04:30 á hverjum einasta morgni því það er eini tíminn sem hún á aflögu til að hreyfa sig. Stæltir handleggir Michelle hafa verið lofaðir viða um heim en hún er þekkt fyrir að hugsa sérstaklega vel um líkama sinn og svo er hún óhrædd við að ræða opinskátt hvernig hún heldur sér í formi. Michelle hugar líka vel að mataræðinu en leyfir sér líka að borða óhollustu. Ef henni finnst hún hafa farið yfir strikið þegar kemur að mataræðinu þá borðar hún eingöngu grænmeti í einn til tvo daga til að hreinsa eða afeitra (detoxa) líkama sinn. „Fyrir stuttu þurfti ég að hreinsa mig aðeins og borðaði eingöngu grænmeti. Það er í lagi að gera það í nokkra daga en ekki lengur. Ég trúi því að það sé gott að hreinsa líkamann með vissu millibili," sagði Michelle. „Þegar ég borða sykur langar mig alltaf í meiri sykur. Því meira sem þú innbyrðir af óhollustu því meiri óhollustu langar þig í. Ég er ein af þeim sem elska að borða og verð því að fara gætilega." 5.8.2010 12:00 Daglega hraðgöngu með kvikindið Söngkona Jessica Simpson æfir Crossfit þegar hún vill komast í gott form á stuttum tíma. Ég legg áherslu á hollt mataræði þegar ég æfi. Ég elska brún hrisgrjón og kjúkling en ég sneyði algjörlega hjá sælgæti ef ég get. Þegar ég er að farast af því að mig langar í sætindi þá fæ ég mér sykurlaust Jell-O," sagði Jessica. Við gerðum könnun á meðal lesenda Lífsins á Facebooksíðunni okkar og spurðum stundar þú líkamsrækt? 5.8.2010 10:03 Engar lýtaaðgerðir Leikkonan Julia Roberts, 42 ára, segist aldrei ætla að láta breyta sér á nokkurn hátt með því að fara í lýtaaðgerð í framtíðinni. Julia, sem fer með aðalhlutverki í myndinni Eat, Pray, Love lætur hafa þetta eftir sér í nýjatsa tölublaði ELLE. Ég vil að börnin mín skilji tilfinningar mínar. Þegar ég er reið, hamingjusöm og líka ringluð. Andlitið á okkur segir sögu okkar og þess vegna megum við ekki skilja þessa sögu eftir á læknastöðinni." Það er sorglegt að við lifum í nútímasamfélagi þar sem konur gefa sér ekki tækifæri á að eldast á eðlilegan máta. Ég vil að börnin mín sjái mig eins og ég er." 5.8.2010 09:06 Skreyttu Octopus með gjöfum fyrir kærustu Paul Allen Bandaríski auðkýfingurinn Paul Allen lét búa skip sitt gjöfum fyrir 30 ára gamla kærustu sína, sem hélt upp á afmælið sitt hér á landi. 5.8.2010 04:00 Kennir trommuleik Sýnikennsla og fyrirlestur með bandaríska trommuleikaranum Tom Brechtlein verður í sal Tónlistarskóla FÍH þriðjudaginn 10. ágúst. 5.8.2010 08:00 Jennifer Aniston hatar stefnumót Leikkonan Jennifer Aniston segist hata að fara á stefnumót og viðurkennir að hún hafi yfirgefið karlmenn á veitingastöðum vegna þess að hún hafi verið byrjuð að geispa yfir súpunni 5.8.2010 07:00 Harry Potter-stjarna með stúlku Fjölmiðlar vestanhafs halda því fram að Daniel Radcliffe sé að fara á fjörurnar við stjúpdóttir framleiðanda myndanna um galdrastrákinn Harry Potter. 5.8.2010 06:00 Leikur Afann í sínum fyrsta einleik á ferlinum Sigurður Sigurjónsson leikur í einleiknum Afinn sem verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu um miðjan janúar. Leikstjóri verður Bjarni Haukur Þórsson, sem lék einmitt undir stjórn Sigurðar í hinum vinsæla einleik Pabbinn fyrir þremur árum og í Hellisbúanum. 5.8.2010 06:00 Stórleikirnir í brennidepli í þætti Hjörvars og Gumma Fótboltasérfræðingarnir Hjörvar K. Hafliðason og Guðmundur Benediktsson stjórna nýjum sjónvarpsþætti um enska boltann á Stöð 2 Sport 2 í vetur. 5.8.2010 06:00 Góðir gestir á Control-hátíð Ian Livingstone, forstjóri tölvuleikjafyrirtækisins Eidos, og breski Grammy-verðlaunahafinn Imogen Heap verða á meðal fyrirlesara á tónlistarráðstefnunni You Are In Control sem verður haldin 1. og 2. október. Fyrirtækið Eidos hefur meðal annars dreift tölvuleikjunum Lara Croft og Hitman. 5.8.2010 06:00 Afturhvarf á nýrri plötu Hljómsveitin REM er að taka upp afturhvarfs-plötu í anda upphafsára sinna og er hún væntanleg í verslanir á næsta ári. Ken Stringfellow, sem hefur unnið með sveitinni á undanförnum árum, heyrði ófullgerða útgáfu af plötunni á heimili bassaleikarans Mikes Mills og heillaðist mjög af henni. 5.8.2010 04:00 Sean Penn loksins skilinn Leikararnir Sean Penn og Robin Wright hafa komist að samkomulagi um meðlag, makalífeyri, forræði yfir syni þeirra og skiptingu eigna. 4.8.2010 22:11 Hollywood-brjálæði í Simpsons Sjaldan hafa jafn margir gestaleikarar verið bókaðir eins og fyrir nýjustu þáttaröð Simpson-fjölskyldunnar, sem fer í loftið í september. 4.8.2010 18:00 Mel vill eignast strák Söngkonan Mel B, 35 ára, segir ekkert að marka sögusagnir um að hún sé ólétt en það sást til hennar og eiginmannsins nýverið þar sem hann strauk magann á henni í sífellu. Söngkonan, sem er gift Stephen Belafonte, á tvær stúlkur fyrir. Mel segir það ekki vera neitt leyndarmál að hún þráir að fjölga mannkyninu. Hjónin yfirgáfu veitingahúsið Beso í Hollywood eftir rómantískan kvöldverð í vikunni þar sem þau létu vel að hvort öðru. Stephen hélt um magann á Mel þegar þau yfirgáfu veitingahúsið að sögn sjónarvotta. „Ég elska börn og já við viljum ólm eignast fleiri börn saman. Það væri draumur að eignast dreng. Við skulum bara sjá hvað gerist," sagði Mel. 4.8.2010 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hætt við tónleikaferð vegna brotinnar höfuðkúpu Ekkert varð af stuttri tónleikaferð rokksveitarinnar Endless Dark með bandarísku sveitinni Madina Lake um Bretland. Ástæðan er veikindi bassaleikara Madina Lake sem höfuðkúpubrotnaði eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri líkamsárás. 9.8.2010 06:00
Saknar að ganga um óáreitt Angelina Jolie, 35 ára, saknar daganna þegar hún gat gengið um New York borg án þess að nokkur tæki eftir henni. Í dag getur leikkonan hvergi látið sig án þess að fjöldi ljósmyndara elti hana eða aðdáendur biðji hana um eiginhandaráritun. „Ég sakna þess að vera ein af fjöldanum. Ég hef búið í New York síðan ég var ung. Stundum gekk ég um og mældi út göturnar. Ég elskaði það," sagði Angelina en hún kynnir um þessar mundir nýju mynd sína Salt sem frumsýnd verður hér á landi eftir þrjá daga. 8.8.2010 09:00
Maskari er nauðsynlegur „Þegar ég nota sólarpúður passa ég mig að setja það ekki nálægt nefinu eða augunum því þá lítur Jennifer út fyrir að vera miklu eldri en hún er." 7.8.2010 10:30
Kvörtunum rignir yfir FM 957 vegna mellulags Erps Útvarpsstöðin FM 957 hefur dregið úr spilun á laginu Elskum þessar mellur með röppurunum Erpi og Emmsjé Gauta vegna fjölda kvartana að undanförnu. Eins og titillinn gefur til kynna er lagið opinskátt og hefur það helst farið fyrir brjóstið á fjölskyldufólki. 7.8.2010 06:00
Hver er þessi Paul Allen? Bandaríski milljarðamæringurinn Paul Allen er staddur á landinu. Heimsókn hans hefur vakið gríðarlega athygli, enda fer lúxussnekkja hans, sem er ein sú stærsta í heimi, ekki framhjá neinum. Paul stofnaði Microsoft á sínum tíma ásamt Bill Gates og er í 37. sæti yfir ríkustu menn heims samkvæmt tímaritinu Forbes. 7.8.2010 06:00
Robin Wright sem Erika Berger Robin Wright hefur verið ráðin í hlutverk Eriku Berger í bandarísku útgáfunni af Karlar sem hata konur. Persónan Berger er ritstjóri tímaritsins Millenium og ástkona blaðamannsins Mikaels Blomkvist, sem Daniel Craig mun leika. Enn á eftir að ráða í hlutverk Lisbeth Salander. Wright hefur á ferilsskránni myndir á borð við Forrest Gump, Unbreakable og State of Play. 7.8.2010 06:00
Miri fagnar nýrri plötu Hljómsveitin Miri heldur útgáfutónleika í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðisfirði í kvöld í tilefni af plötu sinni Okkar sem kom út í júní. Ásamt Miri koma hljómsveitirnar Sudden Weather Change og hin seyðfirska Broken Sound fram á tónleikunum. Unnsteinn úr Retro Stefson þeytir skífum að þeim loknum. Platan Okkar var unnin í samstarfi við upptökustjórann Curver Thoroddsen og er hún prýdd ýmsum gestaleikurum. Aðrir útgáfutónleikar verða haldnir í Reykjavík 28. ágúst. 7.8.2010 06:00
Söngleikur um klámleikkonu „Hann er ekkert klámfenginn eða neitt svoleiðis, segir Óskar Eiríksson, leikhúsframleiðandi. 7.8.2010 06:00
Segir Tyson hafa stolið gælunafninu Boxarinn óhugnarlegi, Mike Tyson á nú yfir höfði sér kæru frá fyrrverandi boxara sem vill meina að Tyson hafi stolið gælunafni „Iron Mike“ af honum fyrir 25 árum síðan. 7.8.2010 06:00
Nýja Weezer-platan heitir Hurley Næsta plata hljómsveitarinnar Weezer nefnist Hurley og kemur út um miðjan september. Þetta verður áttunda plata sveitarinnar og fylgir hún í kjölfar Raditude sem kom út í fyrra. Weezer yfirgaf útgáfurisann Geffen á síðasta ári og kemur nýja platan út hjá fyrirtækinu Epitaph Records. 7.8.2010 06:00
Vinir Fishburne reyndu að stöðva klám dótturinnar Klámmynd með dóttur leikarans Laurence Fishburne er farin í dreifingu. Hann ku vera eyðilagður maður yfir uppátækinu, en vinir hans reyndu að kaupa upp lagerinn af myndinni til að stöðva dreifingu hennar. 7.8.2010 06:00
Kardashian veldið í fatabisness Kim Kardashian og systur hennar Kourtney og Khloé eru harðákveðnar að demba sér í fatabransann. Sjónvarpsstjörnurnar hafa tekið sig saman með hönnuðinum Bruno Schiavi og ástralska fataframleiðandanum Jupi Corporation við að útfæra fatalínu og fylgihluti til handa ungum konum. Framleiðsla systranna kemur í verslanir árið 2011. 6.8.2010 16:28
Fegurðin kemur innan frá Jessica Simpson, 30 ára, segir að lykillinn að sannri fegurð sé að vera sátt við líkama sinn og sálina ekki síður. Jessica viðurkennir að hafa verið í tilvistarkreppu meira og minna undanfarinn áratug af því að hún hafði stöðugar áhyggjur af því hvaða skoðun aðrir höfðu á líkama hennar. Þess vegna reyndi Jessica allt hvað hún gat til að líkjast Barbie. „Við konur erum allt of oft með útlitið á heilanum. Að líta út eins og fullkomna Barbie-dúkkan er ekki alltaf það besta í stöðunni. Fegurð gengur út að á vera fullkomlega sátt við sjálfa sig burtséð frá fatastærð eða kílóafjölda," lét Jessica hafa eftir sér í tímaritinu Lucky. 6.8.2010 15:00
Keypti grafreit við hlið Monroe Hugh Hefner, 84 ára, keypti grafreitinn við hlið gröf Marilyn Monroe. Þar vill hann láta grafa sig þegar hann fellur frá. Hugh, sem minntist ljóskunnar á Twitter síðunni sinni, var góðvinur Marilyn sem lést 5. ágúst árið 1962 aðeins 36 ára gömul en hún birtist á fyrstu forsíðu Playboy tímaritsins árið 1953. Hugh segir tölublaðið með Marilyn á forsíðunni enn vera í uppáhaldi hjá honum. Sagan segir að Hugh hafi átt í ástarsambandi við Marilyn en hann hefur aldrei staðfest þá sögu. 6.8.2010 13:30
Notar andlitskrem í miklum mæli Leikkonan Jennifer Aniston hugsar vel um andlitið á sér. „Ég þvæ andlitið á mér á hverjum morgni og á kvöldin. Ég hef alltaf notað sama kremið alveg síðan ég var í framhaldsskóla. Það heitir Neutrogena. Vörurnar sem ég nota á andlitið eru Dr. Hauschka rakakremið og þá nota ég það yfir daginn. Ég nota augnkremið SK-II," svaraði Jennifer aðspurð hvaða krem hún setur á andlitið. Við gerðum könnun á Facebooksíðunni okkar og spurðum: Notar þú augnkrem (ef já, hvaða krem)? „NouriFusion augngel á morgnana og augnkrem á kvöldin." „Hef notað stundum augnkrem frá gamla apótekinu finnst það mjög gott. Er í smá vandræðum núna með að finna nýtt því ég er flutt erlendis." „Sensai frá Kanebo." „Nota Nourifusion, kostar ekki augun úr og er allgjör snilld. Það virkar þvílíkt vel, það er bæði til augnkrem og augngel. Augngelið er aðeins kælandi og vinnur vel á þreytt og þrútin augu..... get ekki verið án kremana frá þeim." „Bláalóns augnkremið er æði." „Nota alltaf augnkrem og sé mikin mun ef ég sleppi t.d viku eða svo. Besta augnkremið er frá Helena Rubinstein sem heitir Prodigy það er æði." „EGF húðdropana..alveg frábær vara. Fann minna fyrir ofnæmi í sumar vegna þeirra." Við þökkum frábæra þátttöku. 6.8.2010 10:23
Mamma Jerry Hall vissi betur „Mamma sagði eitt sinn við mig að auðvelt væri að halda í eiginmann," sagði Jerry Hall fyrrverandi eiginkona Mick Jagger. „Þú þarft að vera þjónn í stofunni, kokkur í eldhúsinu og hóra í svefnherberginu. Þá sagði ég við mömmu að ég myndi ráða manneskjur í fyrstu tvö hlutverkin sem hún nefndi en sjá sjálf um svefnherbergið." Meðfylgjandi myndir voru teknar af Jerry í gær í Ástralílu þar sem verslunarkeðjan Myer kynnti haustlínuna í ár. 6.8.2010 09:30
Segir verkin vera tóma hamingju Þuríður Sigurðardóttir söngkona og listamaður opnaði málverkasýningu í Grafíksalnum í dag. 6.8.2010 19:53
Skrifar þriðju bókina um Bubba „Vinnuferlið við bókina er nýfarið af stað og við Bubbi búnir að hittast nokkrum sinnum,“ segir Árni Árnason markaðsfræðingur en hann er með samtalsbók við tónlistarmanninn Bubba Morthens í bígerð og stefnir á að demba henni í næsta jólabókaflóð. 6.8.2010 07:45
Skrifa saman ævisögu Miðbaugsmaddömunnar „Við höfum fylgst með gangi og málaferlum Catalinu í þónokkurn tíma og það er ljóst að þarna er alveg ofboðslega mögnuð saga. Þetta er 49 kílóa, þeldökk kona sem gjörsamlega snýr þjóðfélaginu á haus,“ segir Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður. 6.8.2010 07:00
Neverland komið á sölu Neverland býli hins sáluga konungs poppsins Michaels Jackson er komið á sölu og ekki lítill verðmiði á húsinu sem er metið á rúma 3 milljarða íslenskra króna. 6.8.2010 06:00
Lily Allen ólétt Söngkonan og vandræðagemlingurinn Lily Allen á von á barni. Allen sagði fjölskyldu og vinum góðu fréttirnar um síðustu helgi og breska dagblaðið The Sun birti forsíðufrétt um málið í gær. 6.8.2010 06:00
Beckham og Ramsay opna bar David Beckham hyggst fara út í barrekstur á næstunni og skoðar nú að opna barinn The Queen Vic í Los Angeles. Barinn á að vera í breskum stíl og nafnið er vísun í eiginkonu Beckams, hina snoppufríðu Victoriu. 6.8.2010 06:00
Barrymore hatar símakynlíf Drew Barrymore hefur greint frá því að hún sé enginn aðdáandi fjarsambands og ástæðan sé sú að hún hati kynferðisleg símtöl. 6.8.2010 06:00
Myndi rappa með Bieber Leikarinn Mark Wahlberg var nýlega spurður hvort einhver tónlistarmaður gæti fengið hann til að rappa á ný. Wahlberg var sem kunnugt er fyrst þekktur sem rappari hljómsveitarinnar New Kids on the Block og kallaði sig þá Marky Mark. 6.8.2010 06:00
Naomi Campell vitnar gegn stríðsherra í Haag Naomi Campbell var í óvenjulegum aðstæðum í gær þegar hún sat í dómsal Stríðsdómstólsins í Haag. Fyrirsætan þurfti að bera vitni gegn meinta stríðsherranum og demantakónginum Charles Taylor en hún á að hafa fengið blóðdemanta að gjöf frá Taylor árið 1997. 6.8.2010 06:00
Ný andlit á svið í Þjóðleikhúsið í vor „Ég heyrði það einu sinni frá reyndum leikara að það væri frábært að geta planað líf sitt hálft ár fram í tímann í þessu starfi og nú get ég planað næstum eitt ár svo ég er gríðarlega sáttur,“ segir Ævar Þór Benediktsson, nýútskrifaður leikari. 6.8.2010 06:00
Sigga Beinteins syngur með Páli Óskari Á morgun fer fram hið árlega Gay Pride ball Páls Óskars í tilefni af Hinsegin dögum. Palli hefur haldið ball á Gay Pride frá því að hátíðin hófst 1999 og troðfyllt húsið í hvert einasta sinn. Síðustu ár hafa húsin stækkað með hátíðinni og hefur ballið verið í þónokkurn tíma á Nasa. Þar þeytir Palli skífum ásamt því að syngja öll sín bestu lög og virðist ekkert lát vera á vinsældum ballsins. 6.8.2010 06:00
Lily Allen ólétt Breska söngkonan Lily Allen, 25 ára, er ófrísk af fyrsta barni sínu. Lily Allen og kærasti hennar undanfarið ár, Sam Cooper, tilkynntu í dag að þau eiga von á sínu fyrsta barni. Fjölmiðlafulltrúi parsins send frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Lily Allen og Sam Cooper tilkynna með ánægju að Lily gengur meðfyrsta barnið þeirra. Dagskrá söngkonunnar mun ekki breytast næstu vikur og mun hún skemmta næstu helgi eins og ákveðið hafði verið. 5.8.2010 21:12
Undirbjó sig alla ævi fyrir hlutverkið „Þetta var draumur fyir mig því ég hef alltaf viljað leika töframann. Mér finnst eins ég hafi verið að undibúa mig alla ævi fyrir þetta hlutverk," sagði Nicolas Cage leikari spurður út í ævintýramyndina The Sorcerer´s Apprentice sem sýnd er i Sambíóunum og hlutverk hans í myndinni en hann fer með hlutverk galdramannsins Balthazar Blake. „Pabbi reyndi alltaf að opna huga minn gagnvart því sem þig langar að skapa," sagði Nicolas. 5.8.2010 17:15
Paris Hilton söluvænlegt vörumerki Paris Hilton, 29 ára, á í samningaviðræðum við Macy´s verslanakeðjuna um að setja á markað nýjan ilm sérstaklega hannaðan fyrir ungar konur. Nú þegar hefur Paris markaðssett tíu ilmvötn en ilmurinn hennar Tease er mest selda ilmvatnið í umræddri verslunarkeðju í Bandaríkjunum. Macy´s var að tilkynna mér að Tease ilmvatnið mitt er mest seldi ilmurinn hjá þeim og núna er ég byrjuð að vinna í því að setja ellefta ilmvatnið í mínu nafni á markað," skrifaði Paris á Twitter síðuna sína. 5.8.2010 14:45
Leið eins og apaketti Mary-Kate Olsen, 24 ára, óskar engum að alast upp eins og hún og tvíburarsystir hennar, Ashley, gerðu þegar frægðarsól þeirra byrjaði að skína þegar þær birtust aðeins níu mánaða gamlar í bandaríska sjónvarpsþættinum Full House árið 1987. „Þegar við unnum vorum við eins og litlir apar að leika. Þegar ég horfi á þessa þætti tengi ég mig alls ekki við sjálfa mig. Ég myndi aldrei óska neinu barni að alast upp við sömu aðstæður eins og við gerðum en á sama tíma myndi ég aldrei vilja breyta neinu. Þetta var súrsætt líf," sagði Mary-Kate Olsen í tímaritinu Marie Claire. 5.8.2010 13:20
Vaknar 04:30 til að æfa Michelle Obama segist ekki getað verið án líkamsræktar en hún fer á fætur klukkan 04:30 á hverjum einasta morgni því það er eini tíminn sem hún á aflögu til að hreyfa sig. Stæltir handleggir Michelle hafa verið lofaðir viða um heim en hún er þekkt fyrir að hugsa sérstaklega vel um líkama sinn og svo er hún óhrædd við að ræða opinskátt hvernig hún heldur sér í formi. Michelle hugar líka vel að mataræðinu en leyfir sér líka að borða óhollustu. Ef henni finnst hún hafa farið yfir strikið þegar kemur að mataræðinu þá borðar hún eingöngu grænmeti í einn til tvo daga til að hreinsa eða afeitra (detoxa) líkama sinn. „Fyrir stuttu þurfti ég að hreinsa mig aðeins og borðaði eingöngu grænmeti. Það er í lagi að gera það í nokkra daga en ekki lengur. Ég trúi því að það sé gott að hreinsa líkamann með vissu millibili," sagði Michelle. „Þegar ég borða sykur langar mig alltaf í meiri sykur. Því meira sem þú innbyrðir af óhollustu því meiri óhollustu langar þig í. Ég er ein af þeim sem elska að borða og verð því að fara gætilega." 5.8.2010 12:00
Daglega hraðgöngu með kvikindið Söngkona Jessica Simpson æfir Crossfit þegar hún vill komast í gott form á stuttum tíma. Ég legg áherslu á hollt mataræði þegar ég æfi. Ég elska brún hrisgrjón og kjúkling en ég sneyði algjörlega hjá sælgæti ef ég get. Þegar ég er að farast af því að mig langar í sætindi þá fæ ég mér sykurlaust Jell-O," sagði Jessica. Við gerðum könnun á meðal lesenda Lífsins á Facebooksíðunni okkar og spurðum stundar þú líkamsrækt? 5.8.2010 10:03
Engar lýtaaðgerðir Leikkonan Julia Roberts, 42 ára, segist aldrei ætla að láta breyta sér á nokkurn hátt með því að fara í lýtaaðgerð í framtíðinni. Julia, sem fer með aðalhlutverki í myndinni Eat, Pray, Love lætur hafa þetta eftir sér í nýjatsa tölublaði ELLE. Ég vil að börnin mín skilji tilfinningar mínar. Þegar ég er reið, hamingjusöm og líka ringluð. Andlitið á okkur segir sögu okkar og þess vegna megum við ekki skilja þessa sögu eftir á læknastöðinni." Það er sorglegt að við lifum í nútímasamfélagi þar sem konur gefa sér ekki tækifæri á að eldast á eðlilegan máta. Ég vil að börnin mín sjái mig eins og ég er." 5.8.2010 09:06
Skreyttu Octopus með gjöfum fyrir kærustu Paul Allen Bandaríski auðkýfingurinn Paul Allen lét búa skip sitt gjöfum fyrir 30 ára gamla kærustu sína, sem hélt upp á afmælið sitt hér á landi. 5.8.2010 04:00
Kennir trommuleik Sýnikennsla og fyrirlestur með bandaríska trommuleikaranum Tom Brechtlein verður í sal Tónlistarskóla FÍH þriðjudaginn 10. ágúst. 5.8.2010 08:00
Jennifer Aniston hatar stefnumót Leikkonan Jennifer Aniston segist hata að fara á stefnumót og viðurkennir að hún hafi yfirgefið karlmenn á veitingastöðum vegna þess að hún hafi verið byrjuð að geispa yfir súpunni 5.8.2010 07:00
Harry Potter-stjarna með stúlku Fjölmiðlar vestanhafs halda því fram að Daniel Radcliffe sé að fara á fjörurnar við stjúpdóttir framleiðanda myndanna um galdrastrákinn Harry Potter. 5.8.2010 06:00
Leikur Afann í sínum fyrsta einleik á ferlinum Sigurður Sigurjónsson leikur í einleiknum Afinn sem verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu um miðjan janúar. Leikstjóri verður Bjarni Haukur Þórsson, sem lék einmitt undir stjórn Sigurðar í hinum vinsæla einleik Pabbinn fyrir þremur árum og í Hellisbúanum. 5.8.2010 06:00
Stórleikirnir í brennidepli í þætti Hjörvars og Gumma Fótboltasérfræðingarnir Hjörvar K. Hafliðason og Guðmundur Benediktsson stjórna nýjum sjónvarpsþætti um enska boltann á Stöð 2 Sport 2 í vetur. 5.8.2010 06:00
Góðir gestir á Control-hátíð Ian Livingstone, forstjóri tölvuleikjafyrirtækisins Eidos, og breski Grammy-verðlaunahafinn Imogen Heap verða á meðal fyrirlesara á tónlistarráðstefnunni You Are In Control sem verður haldin 1. og 2. október. Fyrirtækið Eidos hefur meðal annars dreift tölvuleikjunum Lara Croft og Hitman. 5.8.2010 06:00
Afturhvarf á nýrri plötu Hljómsveitin REM er að taka upp afturhvarfs-plötu í anda upphafsára sinna og er hún væntanleg í verslanir á næsta ári. Ken Stringfellow, sem hefur unnið með sveitinni á undanförnum árum, heyrði ófullgerða útgáfu af plötunni á heimili bassaleikarans Mikes Mills og heillaðist mjög af henni. 5.8.2010 04:00
Sean Penn loksins skilinn Leikararnir Sean Penn og Robin Wright hafa komist að samkomulagi um meðlag, makalífeyri, forræði yfir syni þeirra og skiptingu eigna. 4.8.2010 22:11
Hollywood-brjálæði í Simpsons Sjaldan hafa jafn margir gestaleikarar verið bókaðir eins og fyrir nýjustu þáttaröð Simpson-fjölskyldunnar, sem fer í loftið í september. 4.8.2010 18:00
Mel vill eignast strák Söngkonan Mel B, 35 ára, segir ekkert að marka sögusagnir um að hún sé ólétt en það sást til hennar og eiginmannsins nýverið þar sem hann strauk magann á henni í sífellu. Söngkonan, sem er gift Stephen Belafonte, á tvær stúlkur fyrir. Mel segir það ekki vera neitt leyndarmál að hún þráir að fjölga mannkyninu. Hjónin yfirgáfu veitingahúsið Beso í Hollywood eftir rómantískan kvöldverð í vikunni þar sem þau létu vel að hvort öðru. Stephen hélt um magann á Mel þegar þau yfirgáfu veitingahúsið að sögn sjónarvotta. „Ég elska börn og já við viljum ólm eignast fleiri börn saman. Það væri draumur að eignast dreng. Við skulum bara sjá hvað gerist," sagði Mel. 4.8.2010 17:00