Lífið

Kennir trommuleik

Trommuleikarinn bandaríski heldur fyrirlestur á Íslandi 10. ágúst.
Trommuleikarinn bandaríski heldur fyrirlestur á Íslandi 10. ágúst.
Sýnikennsla og fyrirlestur með bandaríska trommuleikaranum Tom Brechtlein verður í sal Tónlistarskóla FÍH þriðjudaginn 10. ágúst.

Brechtlein hefur um árabil verið talinn einn af bestu trommuleikurum heims. Hann hefur á ferli sínum leikið með djössurunum Chick Corea og Wayne Shorter og gítarleikurunum Robben Ford og Al Di Meola. Einnig hefur hann spilað með söngvaranum Kenny Loggins. Aðgangseyrir á viðburðinn er 2.000 krónur og er ekki tekið við greiðslukortum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.