Lífið

Jennifer Aniston hatar stefnumót

Aniston Hefur laumað sér út af veitingastöðum ef hún lendir á leiðinlegum stefnumótum.  
Fréttablaðið/getty
Aniston Hefur laumað sér út af veitingastöðum ef hún lendir á leiðinlegum stefnumótum. Fréttablaðið/getty
Leikkonan Jennifer Aniston segist hata að fara á stefnumót og viðurkennir að hún hafi yfirgefið karlmenn á veitingastöðum vegna þess að hún hafi verið byrjuð að geispa yfir súpunni

„Það er ömurlegt að láta sér leiðast og ég hef alveg sagst vera að fara á klósettið og laumað mér svo út af staðnum,“ segir Aniston í viðtali við breska blaðið OK magazine.

Aniston hefur til að mynda verið í sambandi með leikaranum Vince Vaughn og söngvaranum John Mayer ásamt því að hafa verið gift leikaranum Brad Pitt í nokkur ár. Aniston segist gjarna vilja finna þann eina rétta en að hún nenni varla að fara á mörg leiðinleg stefnumót til að finna draumaprinsinn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.