Hollywood-brjálæði í Simpsons 4. ágúst 2010 18:00 Russell Brand. 22. þáttaröð Simpsons-fjölskyldunnar hefst í september. Eins og endranær verður Hollywood ekki langt undan, en sjaldan hafa jafn margir gestaleikarar verið staðfestir áður en þáttaröðin hefst. Fjölmargar stjörnur hafa þegar tekið boðinu um að tala inn á næstu þáttaröðina um Simpsons-fjölskylduna. Engan skal undra, þættirnir eru á meðal þeirra farsælustu sem sýndir hafa verið í sjónvarpi. Þáttaröðin sem hefst í september er sú 22. í röðinni og fátt bendir til þess að síðasti þátturinn fari í loftið í bráð. Hannigan. How I Met Your Mother-stjarnan Alyson Hannigan leikur dóttur forfallakennara í þættinum Flaming Moe. Skinner skólastjóri gengur á eftir forfallakennaranum með grasið í skónum og reynir að koma dóttur hans og Bart saman. Ekki rugla nafni þáttarins saman við þáttinn Flaming Moe's. Enda gera Moe og Smithers tilraun til að breyta bar þess fyrrnefnda í hommabar í nýrri þættinum. Bret og Jermaine. Fyrsti þátturinn verður sýndur 26. september í Bandaríkjunum, en ólíkar stjörnur leiða þá saman hesta sína. Nokkrir krakkar úr spútnikþættinum Glee tala inn á fyrir krakka í sérstökum sköpunarsumarbúðum sem Lísa er send í. Leiðbeinendurnir í sumarbúðunum eru engir aðrir en Bret McKenzie og Jermaine Clement sem allir ættu að þekkja úr þáttunum Flight of the Conchords. Ef þú, lesandi góður, hefur ekki horft á þættina ættirðu að drífa í því. Þeir eru frábærir.Berry.Forstjóri Facebook-samskiptafyrirbærisins, Mark Zuckerberg, les inn á einn þátt, Halle Berry afhendir Homer verðlaun, Paul Rudd les inn fyrir sálfræðing sem reynir að hjálpa Hómer að verða betri faðir og Ricky Gervais snýr aftur og tekur þátt.Martha Stewart kemur fram í jólaþættinum, og Joe Hamm leikur fulltrúa FBI í þætti þar sem Homer lendir enn á ný í slagtogi við mafíósann Fat Tony.Simpsons-fjölskyldan.Þá munu Russell Brand, Jonah Hill, Rachel Weisz og Cheech & Chong öll koma fram í þáttaröðinni, sem verður augljóslega þétt skipuð. atlifannar@frettabladid.is Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
22. þáttaröð Simpsons-fjölskyldunnar hefst í september. Eins og endranær verður Hollywood ekki langt undan, en sjaldan hafa jafn margir gestaleikarar verið staðfestir áður en þáttaröðin hefst. Fjölmargar stjörnur hafa þegar tekið boðinu um að tala inn á næstu þáttaröðina um Simpsons-fjölskylduna. Engan skal undra, þættirnir eru á meðal þeirra farsælustu sem sýndir hafa verið í sjónvarpi. Þáttaröðin sem hefst í september er sú 22. í röðinni og fátt bendir til þess að síðasti þátturinn fari í loftið í bráð. Hannigan. How I Met Your Mother-stjarnan Alyson Hannigan leikur dóttur forfallakennara í þættinum Flaming Moe. Skinner skólastjóri gengur á eftir forfallakennaranum með grasið í skónum og reynir að koma dóttur hans og Bart saman. Ekki rugla nafni þáttarins saman við þáttinn Flaming Moe's. Enda gera Moe og Smithers tilraun til að breyta bar þess fyrrnefnda í hommabar í nýrri þættinum. Bret og Jermaine. Fyrsti þátturinn verður sýndur 26. september í Bandaríkjunum, en ólíkar stjörnur leiða þá saman hesta sína. Nokkrir krakkar úr spútnikþættinum Glee tala inn á fyrir krakka í sérstökum sköpunarsumarbúðum sem Lísa er send í. Leiðbeinendurnir í sumarbúðunum eru engir aðrir en Bret McKenzie og Jermaine Clement sem allir ættu að þekkja úr þáttunum Flight of the Conchords. Ef þú, lesandi góður, hefur ekki horft á þættina ættirðu að drífa í því. Þeir eru frábærir.Berry.Forstjóri Facebook-samskiptafyrirbærisins, Mark Zuckerberg, les inn á einn þátt, Halle Berry afhendir Homer verðlaun, Paul Rudd les inn fyrir sálfræðing sem reynir að hjálpa Hómer að verða betri faðir og Ricky Gervais snýr aftur og tekur þátt.Martha Stewart kemur fram í jólaþættinum, og Joe Hamm leikur fulltrúa FBI í þætti þar sem Homer lendir enn á ný í slagtogi við mafíósann Fat Tony.Simpsons-fjölskyldan.Þá munu Russell Brand, Jonah Hill, Rachel Weisz og Cheech & Chong öll koma fram í þáttaröðinni, sem verður augljóslega þétt skipuð. atlifannar@frettabladid.is
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira