Fleiri fréttir Foreldrar Ragnars í Danmörku Almennar sýningar hefjast í lok febrúar á Foreldrum Ragnars Bragasonar og Vesturports, en Börn hefur verið þar í sýningum frá desember og hlotið afar lofsamlega dóma. 5.2.2008 10:56 Leggur Indland að fótum sér Vinjettuhöfundurinn Ármann Reynisson ferðaðist um þvert Indland í um tvo mánuði til þess að viða að sér efni og fá nýtt blóð í sagnabrunninn. Vinjettur Ármanns féllu Indverjum almennt mjög vel í geð. 5.2.2008 06:30 Metáhorf á Super Bowl Úrslitaleikurinn í Super Bowl sem fram fór síðustu nótt sló 12 ára gamalt áhorfsmet en 97,5 milljónir manna sátu límdar fyrir framan sjónvarpstækin á meðan á leiknum stóð. Gamla metið var frá 1996 þegar Dallas bar sigurorð af Pittsburgh. Raunar var áhorfið í gær svo mikið að aðeins einn sjónvarpsviðburður státar af meira áhorfi í sögu sjónvarpsins í Bandaríkjunum. 4.2.2008 21:15 Eggert Þorleifs í nýjum gamanþætti á Stöð 2 Rjómi gamanleikara landsins mun koma saman í nýjum grínþætti sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Þátturinn ber vinnuheitið Ríkið og verður „sketsa" þáttur í svipuðum anda og Fóstbræður, Svínasúpan og Stelpurnar. Ríkið verður í leikstjórn Silju Hauksdóttur, og mun skarta stjörnum á borð við Eggert Þorleifsson, Sveppa og Audda auk ýmissa leikara sem eru að stíga sín fyrstu skref. Sigurjón Kjartansson skrifar handritið ásamt fjöldi valinkunna spéfugla. 4.2.2008 16:51 Eva Mendez í meðferð Leikkonan Eva Mendes hefur trendinu í Hollywood og skráð sig í meðferð. Samkvæmt heimildum TMZ hefur leikkonan dvalið í nokkrar vikur á meðferðarheimilinu Cirque Lodge í Utah fylki til að reyna að komast yfir eiturlyfjafíkn sína. 4.2.2008 15:05 Íslenskt réttardrama væntanlegt næsta vetur Það stefnir vafalaust í fráhvarfseinkenni hjá mörgum nú þegar síðasti þátturinn af Pressu er afstaðinn og búið að afhjúpa hinn illa Davíð. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný, en nýtt réttardrama úr smiðju Sigurjóns Kjartanssonar er væntanlegt á Stöð 2 á næstu misserum. 4.2.2008 13:15 Börn Michaels Jacksons fest á filmu Sjaldgæfar myndir náðust af börnum Michaels Jacksons á dögunum, þegar hann gleymdi að hylja andlit þeirra í á leiksýningu í Las Vegas. Ekki er víst að myndirnar geri mikið til að draga úr efasemdum um faðerni þeirra, en erfitt er að sjá svip með föður og börnum. Það þarf þó ekki að segja mikið, en eins og frægt er orðið er ekki mikið upprunalegt framan í Michael. 4.2.2008 11:51 Angelina er hrædd um tvíburana Þó opinberlega hafi ekkert verið gefið út um yfirvofandi fjölgun í barnaskara Brangelinu segja vinir Jolie að ekki einungis sé hún ófrísk, hún glími líka við sérdeilis erfiða meðgöngu. 4.2.2008 10:55 Velta upp ábyrgð fjölmiðla í sorgarsögu Britney Spears Vandamál Britney Spears sem fjölmiðlar hafa velt sér upp úr hafa vakið upp umræðu um hversu ábyrg songkonan sjálf er fyrir þeim og hver hlutur ágengra fjölmiðla er. 3.2.2008 19:50 Liza Minnelli stal senunni í New York Liza Minnelli kom áhorfendum New York tískuvikunnar á óvart í gær þegar hún söng einkennislag sitt „New York, New York“ á tískusýningarpalli rauðkjólasýningar Heart Truth. Sýningunni er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um hjartasjúkdóma hjá konum. Þar koma fram söngkonur, leikkonur og fyrirsætur í rauðum kjólum þekktra tískuhönnuða. 3.2.2008 15:16 Fyrrverandi kona Ledger miður sín Fyrrverandi sambýliskona leikarans Heath Ledger segist vera miður sín vegna fráfalls hans og biður um að hún og dóttir þeirra fái að syrgja í friði. 3.2.2008 11:53 Síðasta sýningarhelgi og ljósmyndaraspjall Nú stendur yfir síðasta sýningarhelgi sýningarinnar Undrabörn sem vakið hefur mikla athygli síðan hún var opnuð í Þjóðminjasafninu í september síðastliðnum. Á sýningunni má sjá ljósmyndir Mary Ellen Mark og Ívars Brynjólfssonar og kvikmyndina Alexander eftir Martin Bell sem er sýnd í fyrirlestrasalnum á hverjum degi, þrisvar á dag. 3.2.2008 06:00 Gamlir draumar rætast 3.2.2008 00:01 Spice Girls stytta tónleikaferðalag Spice Girls kenna fjölskyldu- og einkaskuldbindingum um að þær hafa stytt heimstónleikaferðalag sitt og halda síðustu tónleikana í Toronto í Kanada 26. febrúar. Hætt verður við fyrirhugaða tónleika í Peking, Sydney, Höfðaborg og Buenos Aires. 2.2.2008 16:48 Snipes sýknaður af ákæru um fjársvik Bandaríski kvikmyndaleikarinn Wesley Snipes hefur verið dæmdur fyrir að skila ekki skattframtali af bandarískum dómstól, en hann var sýknaður af alvarlegri ákærum um fjársvik. Kvikmyndastjarnan var ákærð fyrir að greiða ekki skatt af tæplega fjögurra milljarða króna tekjum á árunum 1999 til 2004. 2.2.2008 14:14 Faðir Spears úrskurðaður lögráðaaðili James Spears faðir Britney Spears er nú lögráðaaðili yfir dóttur sinni og eigum hennar samkvæmt úrskurði dómstóls í Los Angeles. Söngkonan var flutt á geðdeild UCLA sjúkrahússins á fimmtudag eftir langvarandi óreglu og persónuleg vandamál. Dómstóll getur svipt manneskju lögræði sem ekki getur séð um sig sjálfa eða stjórnað eigin lífi. 2.2.2008 10:41 Í þriðja sinn á forsíðu Playboy Skutlurnar Holly Madison, Bridget Marquardt og Kendra Wilkinson, kærustur Playboy-kóngsins Hughs Hefner, birtast í þriðja sinn á forsíðu tímaritsins á næstunni. 2.2.2008 07:30 Aðdáendur Sigga Páls fagna Sigurður Pálsson hlaut á fimmtudaginn Íslensku bókmenntaverðlaunin 2007 í flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók. Fáir fögnuðu sigri Sigurðar jafn innilega og meðlimir Singapore Sling. Þeir voru staddir úti í Berlín í gær þegar þeir heyrðu fréttirnar. „Þetta voru frábær tíðindi,“ segir Henrik Björnsson söngvari. „Við opnuðum kampavínsflösku um leið og við heyrðum þetta. 2.2.2008 06:00 Foreldrarnir óska eftir forræði yfir Britney 1.2.2008 21:31 It's my party, and I'll cry if I want to..... Paris Hilton lenti illa í því á tónleikum 50 Cent í Superbowl Partýi 944 tímaritsins í Arizona í gær. 1.2.2008 16:21 Britney sakar mömmu um að vilja stela kærastanum Læknar við UCLA sjúkrahúsið þar sem Britney dvelur nú hafa skilgreint hana sem „G.D“, Gravely Disabled, eða alvarlega fatlaða. Það þýðir að læknar meta hana vanhæfa til að sinna grunnþörfum eins og að verða sér út um mat, klæða sig og sjá sér fyrir húsaskjóli. Skilgreininguna þarf til að hægt sé að vista hana gegn vilja sínum. 1.2.2008 13:03 Íslendingur meðal dómara í Britain's Next Top Model Íslenski ljósmyndarinn og fyrrverandi fyrirsætan Huggy Ragnarsson verður meðal dómara í Britain's Next Top Model. Líkt og í bandarískum systurþættinum keppast fjórtan stúlkur með kjafti og vel snyrtum klóm um að verða næsta ofurfyrirsæta Bretlands. 1.2.2008 12:08 Pressan með meira áhorf en Næturvaktin Landsmenn hafa undanfarin fimm sunnudagskvöld setið límdir fyrir framan skjáinn og fylgst með ævintýrum blaðamannsins Láru á Póstinum þar sem hún reynir að varpa ljósi á hver myrti athafnamanninn Grétar. 1.2.2008 11:44 Jennifer Lopez lætur sérhanna spítalaslopp J-Lo lætur ekki sjá sig í hverju sem er. Hún hefur eytt megninu af meðgöngunni í sérhönnuðum litríkum spjörum Robertos Cavalli, sem eins og frægt er orðið var fyrstur til að glopra því út úr sér að hún ætti von barni. 1.2.2008 10:26 Dagur ljóðskálds og ljóðarýnis Íslensku bókmenntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum í gær. 1.2.2008 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Foreldrar Ragnars í Danmörku Almennar sýningar hefjast í lok febrúar á Foreldrum Ragnars Bragasonar og Vesturports, en Börn hefur verið þar í sýningum frá desember og hlotið afar lofsamlega dóma. 5.2.2008 10:56
Leggur Indland að fótum sér Vinjettuhöfundurinn Ármann Reynisson ferðaðist um þvert Indland í um tvo mánuði til þess að viða að sér efni og fá nýtt blóð í sagnabrunninn. Vinjettur Ármanns féllu Indverjum almennt mjög vel í geð. 5.2.2008 06:30
Metáhorf á Super Bowl Úrslitaleikurinn í Super Bowl sem fram fór síðustu nótt sló 12 ára gamalt áhorfsmet en 97,5 milljónir manna sátu límdar fyrir framan sjónvarpstækin á meðan á leiknum stóð. Gamla metið var frá 1996 þegar Dallas bar sigurorð af Pittsburgh. Raunar var áhorfið í gær svo mikið að aðeins einn sjónvarpsviðburður státar af meira áhorfi í sögu sjónvarpsins í Bandaríkjunum. 4.2.2008 21:15
Eggert Þorleifs í nýjum gamanþætti á Stöð 2 Rjómi gamanleikara landsins mun koma saman í nýjum grínþætti sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Þátturinn ber vinnuheitið Ríkið og verður „sketsa" þáttur í svipuðum anda og Fóstbræður, Svínasúpan og Stelpurnar. Ríkið verður í leikstjórn Silju Hauksdóttur, og mun skarta stjörnum á borð við Eggert Þorleifsson, Sveppa og Audda auk ýmissa leikara sem eru að stíga sín fyrstu skref. Sigurjón Kjartansson skrifar handritið ásamt fjöldi valinkunna spéfugla. 4.2.2008 16:51
Eva Mendez í meðferð Leikkonan Eva Mendes hefur trendinu í Hollywood og skráð sig í meðferð. Samkvæmt heimildum TMZ hefur leikkonan dvalið í nokkrar vikur á meðferðarheimilinu Cirque Lodge í Utah fylki til að reyna að komast yfir eiturlyfjafíkn sína. 4.2.2008 15:05
Íslenskt réttardrama væntanlegt næsta vetur Það stefnir vafalaust í fráhvarfseinkenni hjá mörgum nú þegar síðasti þátturinn af Pressu er afstaðinn og búið að afhjúpa hinn illa Davíð. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný, en nýtt réttardrama úr smiðju Sigurjóns Kjartanssonar er væntanlegt á Stöð 2 á næstu misserum. 4.2.2008 13:15
Börn Michaels Jacksons fest á filmu Sjaldgæfar myndir náðust af börnum Michaels Jacksons á dögunum, þegar hann gleymdi að hylja andlit þeirra í á leiksýningu í Las Vegas. Ekki er víst að myndirnar geri mikið til að draga úr efasemdum um faðerni þeirra, en erfitt er að sjá svip með föður og börnum. Það þarf þó ekki að segja mikið, en eins og frægt er orðið er ekki mikið upprunalegt framan í Michael. 4.2.2008 11:51
Angelina er hrædd um tvíburana Þó opinberlega hafi ekkert verið gefið út um yfirvofandi fjölgun í barnaskara Brangelinu segja vinir Jolie að ekki einungis sé hún ófrísk, hún glími líka við sérdeilis erfiða meðgöngu. 4.2.2008 10:55
Velta upp ábyrgð fjölmiðla í sorgarsögu Britney Spears Vandamál Britney Spears sem fjölmiðlar hafa velt sér upp úr hafa vakið upp umræðu um hversu ábyrg songkonan sjálf er fyrir þeim og hver hlutur ágengra fjölmiðla er. 3.2.2008 19:50
Liza Minnelli stal senunni í New York Liza Minnelli kom áhorfendum New York tískuvikunnar á óvart í gær þegar hún söng einkennislag sitt „New York, New York“ á tískusýningarpalli rauðkjólasýningar Heart Truth. Sýningunni er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um hjartasjúkdóma hjá konum. Þar koma fram söngkonur, leikkonur og fyrirsætur í rauðum kjólum þekktra tískuhönnuða. 3.2.2008 15:16
Fyrrverandi kona Ledger miður sín Fyrrverandi sambýliskona leikarans Heath Ledger segist vera miður sín vegna fráfalls hans og biður um að hún og dóttir þeirra fái að syrgja í friði. 3.2.2008 11:53
Síðasta sýningarhelgi og ljósmyndaraspjall Nú stendur yfir síðasta sýningarhelgi sýningarinnar Undrabörn sem vakið hefur mikla athygli síðan hún var opnuð í Þjóðminjasafninu í september síðastliðnum. Á sýningunni má sjá ljósmyndir Mary Ellen Mark og Ívars Brynjólfssonar og kvikmyndina Alexander eftir Martin Bell sem er sýnd í fyrirlestrasalnum á hverjum degi, þrisvar á dag. 3.2.2008 06:00
Spice Girls stytta tónleikaferðalag Spice Girls kenna fjölskyldu- og einkaskuldbindingum um að þær hafa stytt heimstónleikaferðalag sitt og halda síðustu tónleikana í Toronto í Kanada 26. febrúar. Hætt verður við fyrirhugaða tónleika í Peking, Sydney, Höfðaborg og Buenos Aires. 2.2.2008 16:48
Snipes sýknaður af ákæru um fjársvik Bandaríski kvikmyndaleikarinn Wesley Snipes hefur verið dæmdur fyrir að skila ekki skattframtali af bandarískum dómstól, en hann var sýknaður af alvarlegri ákærum um fjársvik. Kvikmyndastjarnan var ákærð fyrir að greiða ekki skatt af tæplega fjögurra milljarða króna tekjum á árunum 1999 til 2004. 2.2.2008 14:14
Faðir Spears úrskurðaður lögráðaaðili James Spears faðir Britney Spears er nú lögráðaaðili yfir dóttur sinni og eigum hennar samkvæmt úrskurði dómstóls í Los Angeles. Söngkonan var flutt á geðdeild UCLA sjúkrahússins á fimmtudag eftir langvarandi óreglu og persónuleg vandamál. Dómstóll getur svipt manneskju lögræði sem ekki getur séð um sig sjálfa eða stjórnað eigin lífi. 2.2.2008 10:41
Í þriðja sinn á forsíðu Playboy Skutlurnar Holly Madison, Bridget Marquardt og Kendra Wilkinson, kærustur Playboy-kóngsins Hughs Hefner, birtast í þriðja sinn á forsíðu tímaritsins á næstunni. 2.2.2008 07:30
Aðdáendur Sigga Páls fagna Sigurður Pálsson hlaut á fimmtudaginn Íslensku bókmenntaverðlaunin 2007 í flokki fagurbókmennta fyrir Minnisbók. Fáir fögnuðu sigri Sigurðar jafn innilega og meðlimir Singapore Sling. Þeir voru staddir úti í Berlín í gær þegar þeir heyrðu fréttirnar. „Þetta voru frábær tíðindi,“ segir Henrik Björnsson söngvari. „Við opnuðum kampavínsflösku um leið og við heyrðum þetta. 2.2.2008 06:00
It's my party, and I'll cry if I want to..... Paris Hilton lenti illa í því á tónleikum 50 Cent í Superbowl Partýi 944 tímaritsins í Arizona í gær. 1.2.2008 16:21
Britney sakar mömmu um að vilja stela kærastanum Læknar við UCLA sjúkrahúsið þar sem Britney dvelur nú hafa skilgreint hana sem „G.D“, Gravely Disabled, eða alvarlega fatlaða. Það þýðir að læknar meta hana vanhæfa til að sinna grunnþörfum eins og að verða sér út um mat, klæða sig og sjá sér fyrir húsaskjóli. Skilgreininguna þarf til að hægt sé að vista hana gegn vilja sínum. 1.2.2008 13:03
Íslendingur meðal dómara í Britain's Next Top Model Íslenski ljósmyndarinn og fyrrverandi fyrirsætan Huggy Ragnarsson verður meðal dómara í Britain's Next Top Model. Líkt og í bandarískum systurþættinum keppast fjórtan stúlkur með kjafti og vel snyrtum klóm um að verða næsta ofurfyrirsæta Bretlands. 1.2.2008 12:08
Pressan með meira áhorf en Næturvaktin Landsmenn hafa undanfarin fimm sunnudagskvöld setið límdir fyrir framan skjáinn og fylgst með ævintýrum blaðamannsins Láru á Póstinum þar sem hún reynir að varpa ljósi á hver myrti athafnamanninn Grétar. 1.2.2008 11:44
Jennifer Lopez lætur sérhanna spítalaslopp J-Lo lætur ekki sjá sig í hverju sem er. Hún hefur eytt megninu af meðgöngunni í sérhönnuðum litríkum spjörum Robertos Cavalli, sem eins og frægt er orðið var fyrstur til að glopra því út úr sér að hún ætti von barni. 1.2.2008 10:26
Dagur ljóðskálds og ljóðarýnis Íslensku bókmenntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum í gær. 1.2.2008 06:00