Íslenskt réttardrama væntanlegt næsta vetur Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 4. febrúar 2008 13:15 Sigurjón sýndi á sér nýja hlið með Pressu. Það stefnir vafalaust í fráhvarfseinkenni hjá mörgum nú þegar síðasti þátturinn af Pressu er afstaðinn og búið að afhjúpa hinn illa Davíð. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný, en nýtt réttardrama úr smiðju Sigurjóns Kjartanssonar er væntanlegt á Stöð 2 á næstu misserum. „Jú, þetta er pípunum", „Þátturinn verður sýndur eftir næstu áramót, með þeim fyrirvara að það náist styrkur," segir Sigurjón, sem skrifar þessa dagana handrit að þættinum ásamt þeim Margréti Örnólfsdóttur og Kristni Þórðarsyni, sem meðal annars skrifaði handritið að Kaldri slóð. Pressa var fyrsta dramaverkefni Sigurjóns, sem hefur um árabil verið einn þekktasti grínari landins, en verður samkvæmt þessu ekki það síðasta. „Ég myndi kannski segja að ég sé að þroskast í þessa átt," segir Sigurjón. Hann bætir við að hann myndi í sjálfu sér ekki gráta það væri honum sagt að hann hefði skrifað sinn síðasta skets. „Það er ekki vaninn að menn séu að skrifa sketsa í tuttugu ár. Maður er kominn í annan gír sem er mjög skemmtilegur." Sigurjón segir að þetta form veiti ýmsa möguleika sem sketsarnir gera ekki. „Það er gríðarlegum heimur sem opnast. Þú hefur tækifæri til að búa til heim með ákveðnum karakterum og öllu þeirra lífi undirliggjandi," segir Sigurjón, og veltir upp því sem gæti komið fyrir Láru í næstu seríu, „Byrjar hún í sambúð, hvernig heldur þetta áfram á ritstjórn póstsins, verður hún gerð að fréttastjóra?" En stendur þá til að gera aðra þáttaröð af Pressu? „Formattið er mjög vænt til áframhalds," segir Sigurjón. „Það verður síðan að koma í ljós hvernig er að fjármagna slíkt, en við stefnum að því." Samkvæmt fyrstu könnunum var Pressa með ívið meira áhorf en sjálf Næturvaktin, sem sprengdi öll met í desember. Sigurjón segir að velgengni íslenskra glæpasagna hafi hjálpað til að ryðja brautina fyrir íslenskt sakamáladrama. „Fólk kaupir það núorðið að það séu framdir glæpir hér." Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Vance á von á barni Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Það stefnir vafalaust í fráhvarfseinkenni hjá mörgum nú þegar síðasti þátturinn af Pressu er afstaðinn og búið að afhjúpa hinn illa Davíð. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný, en nýtt réttardrama úr smiðju Sigurjóns Kjartanssonar er væntanlegt á Stöð 2 á næstu misserum. „Jú, þetta er pípunum", „Þátturinn verður sýndur eftir næstu áramót, með þeim fyrirvara að það náist styrkur," segir Sigurjón, sem skrifar þessa dagana handrit að þættinum ásamt þeim Margréti Örnólfsdóttur og Kristni Þórðarsyni, sem meðal annars skrifaði handritið að Kaldri slóð. Pressa var fyrsta dramaverkefni Sigurjóns, sem hefur um árabil verið einn þekktasti grínari landins, en verður samkvæmt þessu ekki það síðasta. „Ég myndi kannski segja að ég sé að þroskast í þessa átt," segir Sigurjón. Hann bætir við að hann myndi í sjálfu sér ekki gráta það væri honum sagt að hann hefði skrifað sinn síðasta skets. „Það er ekki vaninn að menn séu að skrifa sketsa í tuttugu ár. Maður er kominn í annan gír sem er mjög skemmtilegur." Sigurjón segir að þetta form veiti ýmsa möguleika sem sketsarnir gera ekki. „Það er gríðarlegum heimur sem opnast. Þú hefur tækifæri til að búa til heim með ákveðnum karakterum og öllu þeirra lífi undirliggjandi," segir Sigurjón, og veltir upp því sem gæti komið fyrir Láru í næstu seríu, „Byrjar hún í sambúð, hvernig heldur þetta áfram á ritstjórn póstsins, verður hún gerð að fréttastjóra?" En stendur þá til að gera aðra þáttaröð af Pressu? „Formattið er mjög vænt til áframhalds," segir Sigurjón. „Það verður síðan að koma í ljós hvernig er að fjármagna slíkt, en við stefnum að því." Samkvæmt fyrstu könnunum var Pressa með ívið meira áhorf en sjálf Næturvaktin, sem sprengdi öll met í desember. Sigurjón segir að velgengni íslenskra glæpasagna hafi hjálpað til að ryðja brautina fyrir íslenskt sakamáladrama. „Fólk kaupir það núorðið að það séu framdir glæpir hér."
Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Vance á von á barni Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira