Fleiri fréttir Vill nefna barn sitt Golíat Noel Gallagher vill nefna ófætt barn sitt Golíat eða Ghandí. Gallagher, sem er gítarleikari bresku sveitarinnar Oasis, og unnusta hans Sara MacDonald eiga von á sínu fyrsta barni í sumar og Noel vill að nafnið stuðli við eftirnafnið. 24.6.2007 14:00 Úr lækninum í lögfræði „Ætli þetta flokkist ekki að einhverju leyti undir elliglöp,“ segir bæklunar- og handaskurðlæknirinn Magnús Páll Albertsson, sem útskrifaðist nýlega með Masters-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík, 54 ára að aldri. 24.6.2007 13:00 Spilar fyrir vinkonu sína „Hún er alin upp í Eyjum og það hefur alltaf mikil áhrif,“ segir Guðmunda Bjarnadóttir, móðir Margrétar Láru Viðarsdóttur, framherja íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Margrét Lára hefur farið mikinn í íslenskri kvennaknattspyrnu undanfarin ár og nú er svo komið að þessi 21 árs gamla knattspyrnukona er orðin markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. 24.6.2007 12:00 Ráku rangan mann Leikarinn Isaiah Washington, sem var rekinn úr læknaþættinum Grey"s Anatomy vegna ummæla sinna um samkynhneigða, segir sjónvarpsstöðina ABC hafa rekið rangan náunga. 24.6.2007 11:00 Pitt kom Jolie á óvart Leikkonan Angelina Jolie féll gjörsamlega fyrir Brad Pitt skömmu eftir að hún kynntist honum við tökur á myndinni Mr. & Mrs Smith. Kom það henni á óvart hversu margbrotinn persónuleiki hann var. 24.6.2007 10:00 Kemur á markað í september „Við höfum fengið mikil og jákvæð viðbrögð,“ segir Guðrún Eiríksdóttir tölvunarfræðingur sem rætt var við í Fréttablaðinu á miðvikudag. Guðrún hannaði tölvuleik fyrir heyrnarskert börn ásamt vinkonu sinni en leiknum er ætlað að örva málþroska. 24.6.2007 07:00 Yfirlýsing á næstunni Breska stúlknasveitin Spice Girls ætlar að tilkynna um framtíðaráform sín á næstu dögum. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um að stúlkurnar ætli að koma saman á nýjan leik eftir margra ára hvíld. 23.6.2007 14:30 Vildi ekki fleiri partí Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segist hafa flutt frá London vegna þess að hún vildi ekki enda sem algjör partígella. „Þessi þrjú ár þar sem mér leið eins og súperstjarna var mjög skemmtileg reynsla,“ segir Björk. 23.6.2007 14:00 Paris Hilton þakklát Paris Hilton þreytist ekki á að veita viðtöl úr fangelsinu og nú er hún alveg sannfærð um að hún sé orðin miklu betri manneskja eftir alla þessa fangelsisdvöl. American Idol kappinn Ryan Seacrest spjallaði við Paris sem sagðist vera miklu þakklátari núna. 23.6.2007 13:30 Leikverk sem fólk vill sjá Tveir leiklistarnemar úr Listaháskóla Íslands skipa OB-leikhópinn sem er einn af þeim hópum sem standa fyrir Skapandi sumarstarfi í sumar. Það er Hitt húsið sem stendur á bakvið hópana eins og fyrri sumur. 23.6.2007 12:30 Flóttinn var eins og gott sumarfrí Davíð Garðarsson hefur margoft hlotið dóma fyrir ýmis afbrot. Hann hóf afplánun á 31 mánaðar nauðgunardómi 1. apríl síðastliðinn sem hann var dæmdur fyrir í desember árið 2005. Sigríður Hjálmarsdóttir fékk að skyggnast inn í líf mannsins. 23.6.2007 12:00 Hart deilt um Slóð fiðrildanna „Ég er ekki lengur framleiðandi A Journey Home," segir Jón Þór Hannesson, fyrrum eigandi Saga Film, sem stefndi að því að gera kvikmynd eftir samnefndri bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Jón Þór hefur unnið að undirbúningi myndarinnar undanfarin tvö ár og eytt að eigin sögn gríðarlegu fjármagni í að koma myndinni á koppinn. Jón Þór ber Baltasar Kormáki ekki vel söguna og að aðkoma leikstjórans hafi komið honum spánskt fyrir sjónir. 23.6.2007 12:00 Einfarinn í eldhúsinu Matarbiblía Íslendinga var um margra ára skeið ljósritað hefti sem Nanna Rögnvaldardóttir hafði útbúið fyrir sjálfa sig og ýmsa vini sína. Forstjóri Iðunnar fann einn daginn heftið í ljósritunarvélinni og sagði Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin út. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti konuna sem stendur að baki bróðurparti íslenskra matarskrifa og segist hún löngu vera búin að sætta sig við að vera eilítið öðruvísi en aðrir. 23.6.2007 11:00 Eyþór í það heilaga Eyþór Arnalds hyggst ganga að eiga unnustu sína, Dagmar Unu Ólafsdóttur, í Selfosskirkju laugardaginn þrítugasta júní. Þetta staðfesti Eyþór í samtali við Fréttablaðið en vildi að öðru leyti lítið láta hafa eftir sér. „Við viljum ekkert vera að auglýsa þetta,“ sagði Eyþór. 23.6.2007 11:00 „Lítum á okkur sem danshljómsveit“ Hljómsveitin The Rapture spilar á tónleikum hérlendis næstkomandi þriðjudagskvöld. Hljómsveitin þykir með heitustu partíhljómsveitum veraldar um þessar mundir en í fyrra kom út platan Pieces of the People We Love og hlaut hún frábærar viðtökur. 23.6.2007 10:00 Citizen Kane best Kvikmynd Orsons Welles frá árinu 1941, Citizen Kane, hefur verið kjörin besta bandaríska mynd allra tíma af bandarísku kvikmyndastofnuninni, AFI. Myndin var einnig á toppnum þegar listi stofnunarinnar var síðast birtur árið 1998. 23.6.2007 10:00 Rokk og sólgleraugu Sólgleraugu eru fylgihlutur sem æpir: a. Dulúð (vegna þess að þú getur falið þig undir þeim), b. Glamúr (Hollywood-stjörnurnar bera þau) c. Kúl (uppgötvaðu þinn innri rokkara) og d. Bruðl (sólgleraugu eru orðin stöðutákn tískufríksins). Rokkarar eru alltaf með sólgleraugu, og hafa leyfi til að vera með þau innanhúss og uppi á sviði. 23.6.2007 09:00 Örsaga Ellýjar veldur usla „Þeir hringdu í mig endaði stoppaði síminn ekki hjá þeim. Ég bað þá afsökunar, breytti færslunni og þeir tóku þessu bara vel,“ segir Ellý Ármanns, einn vinsælasti bloggari landsins. 23.6.2007 08:30 Bítlarnir vinsælir austan hafs og vestan Plötur með lögum eftir Bítlana fyrrverandi, Paul McCartney, George Harrison og John Lennon, eru allar á lista yfir fimmtán vinsælustu plötur Bandaríkjanna. 23.6.2007 08:00 Ingó töfrarmaður fór á kostum Ingó töframaður lék á alls oddi þegar hann beygði skeiðar og gaffla úr mötuneyti 365 með hugarorkunni í Íslandi í dag í kvöld. Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Sölvi Tryggvason fylgdust dolfallin með og áttu vart til orð yfir töfrum Ingó. 22.6.2007 21:50 Lögregla berst gegn siðleysinu Lögregla í Srinagar, höfuðborg Kashmírhéraðs, þar sem sjálfsmorðsárásir og mannrán eru algeng, hafa fengið nýtt verkefni. Þeim hefur verið falið að uppræta kelerí ungmenna í almenningsgörðum á veitingastöðum og internetkaffihúsum. 22.6.2007 16:46 Gerviprestur reynir að skíra barn Maður sem þóttist vera prestur var handtekinn af lögreglu þar sem hann bjó sig undir að skíra barn í smábæ í norður-Portúgal í síðustu viku. ,,Um leið og hann sleppti orðunum ,,Í nafni Föðurins, Sonarins og hins Heilaga Anda" kom lögreglan inn og greip hann" sagði einn kirkjugesta við dagblað bæjarins Jornal de Noticias. 22.6.2007 15:43 Segir Manhunt 2 vera listaverk Tölvuleikurinn Manhunt 2 hefur fengið óblíðar móttökur hjá skoðunaraðilum bæði í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Í Bretlandi er leikurinn bannaður og í Bandaríkjunum fékk hann þyngsta mögulega dóm og verður eingöngu leyfður fyrir fullorðna. Það þýðir að ekki verður hægt að gefa leikinn út fyrir leikjavélar Sony. 22.6.2007 15:31 Pamela Anderson ætlar að opna nektardansstað Baywatch leikkonan fyrrverandi, sem átti finnskan langafa, hefur verið á ferðalagi um Finnland með pabba sínum og ætlar að heiðra uppruna sinn með nýrri viðskiptahugmynd. 22.6.2007 15:22 Ætlar að hlaupa lengur en sólarhring Ofurmaraþonhlauparinn Dean Karnazes ætlar að reyna að slá heimsmetið í því að hlaupa á hlaupabretti með því að hlaupa tæpa 250 kílómetra á hlaupabretti á Times Square í New York. 22.6.2007 14:50 Pamela Anderson skammar Finna fyrir loðdýrarækt ,,Finnland þarf að ganga inn í 21 öldina og hætta loðdýrarækt." Þetta eru skilaboðin frá Pamelu Anderson til forseta landsins. Í opnu bréfi til Tarja Halonen, forseta Finnlands, segir Anderson: ,,Ég er stolt af finnskum rótum fjölskyldu minnar, en ég var vonsvikin þegar ég komst að því að fleiri refir eru drepnir í Finnlandi en nokkurs staðar annars staðar í heiminum." 22.6.2007 11:19 Paris Hilton er þakklát fyrir litlu hlutina í lífinu Paris Hilton segir að fangelsisvistin hafi gert hana þakklátari fyrir litlu hlutina í lífinu. Hótelkeðjuerfinginn á nú einungis nokkra daga eftir af fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir að brjóta skilorð með því að keyra án ökuréttinda. 22.6.2007 10:58 Retro Stefson á föstudagstónleikum 12 tóna Hljómsveitin Retro Stefson treður upp á föstudagstónleikum 12 tóna í dag. Sveitin lýsir tónlist sinni sem blöndu af Retro-Latin-Surf-Soul-Powerpoppi og eiga meðlimir rætur sínar að rekja um allan heim, þó einkum til rómanskra málsvæða sem endurspeglast bæði í tónlist þeirra, textagerð og klæðnaði. 22.6.2007 10:08 Höfðar til barnssálarinnar Breski tónlistarmaðurinn Jarvis Cocker les upp úr íslensku þjóðsögunni Búkollu á tónlistarsíðunni Daytrotter.com. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur segir söguna í uppáhaldi hjá mörgum. 22.6.2007 04:00 Réði nýjan lögfræðing Pamela Bach, fyrrverandi eiginkona „strandvarðarins“ Davids Hasselhoff, hefur ráðið sér nýjan lögfræðing í forræðisdeilu sinni við Hasselhoff. Bach ákvað að reka síðasta lögmann sinn skömmu eftir að Hasselhoff hlaut forræði yfir tveimur dætrum þeirra, þrátt fyrir að myndir hafi verið birtar af honum á netinu ofurölvi. Bach hefur áfrýjað málinu og ætlar sér ekki að tapa í þetta sinn. 22.6.2007 03:45 Blístrar eins og teketill „Ég er búinn að gera þetta margoft með humra og krabba. Þeir eru soðnir lifandi. Ég veit ekki hvernig humar finnur til eða krabbi eða hvers kyns skepnur þetta eru en þær lamast um leið og þær fara ofan í,“ segir matreiðslumaðurinn Siggi Hall. 22.6.2007 03:30 Undir dönskum áhrifum Jóhanna Harpa Árnadóttir lætur til sín taka í eldhúsinu auk þess að sinna áhugaverðu starfi og vera fyrsti kvenformaður Verkfræðingafélags Íslands. 22.6.2007 03:00 Weisz leikur hjá Jackson Rachel Weisz hefur tekið að sér aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Peters Jackson, The Lovely Bones. Myndin er byggð á metsölubók Alice Seabold. Weisz leikur móður stúlku sem var rænt og síðan myrt. Getur stúlkan fylgst með fjölskyldu sinni að handan og séð hvernig missirinn breytir henni smám saman. 22.6.2007 03:00 Hver er tina Brown? Tina Brown fæddist í Maidenhead á Englandi 1953. Hún fékk snemma áhuga á skrifum og vann meðal annars leikritasamkeppni The Sunday Times árið 1973. Hún þótti ákaflega snjall blaðamaður og varð fræg á Bretlandi þegar hún fór að umgangast menn á borð við Dudley Moore og Auberon Waugh. 22.6.2007 03:00 Æfir með meistaraflokki Vals að Hlíðarenda „Mér finnst bara helvíta gaman í fótbolta og graslyktin er alltaf jafn góð,“ segir Ólafur Stefánsson, einn besti handknattleiksmaður Íslands og heims, en hann æfir um þessar mundir með meistaraflokki Vals í knattspyrnu. 22.6.2007 03:00 Nýju ljósi varpað á Díönu Hefur ekki allt verið skrifað, myndað og sagt um Díönu Spencer, prinsessuna af Wales? Það finnst fyrrum glanstímaritaritstjóranum Tinu Brown ekki og nýlega gaf hún út bókina Diana‘s Chronicle sem er sögð varpa nýju ljósi á prinsessu fólksins. 22.6.2007 02:30 Týndust í Liverpool Rokksveitin Gavin Portland er á tónleikaferð um Bretland sem stendur yfir til 2. júlí. Fyrst hitar sveitin upp fyrir Hell is for Heroes en eftir það heldur hún nokkra tónleika ein og sér. 22.6.2007 02:00 Tíu ára afmæli Furstanna Tíu ára starfsafmæli Furstanna verður haldið á Kringlukránni um helgina. Á efnisskrá Furstanna verður swing og latínmúsik, efni sem hún hefur verið að leika undanfarin ár. 22.6.2007 02:00 Góða hjarta Dags í biðstöðu „Við erum að velta þessu fyrir okkur núna og ég reikna með að þetta ætti að skýrast á næsta hálfa mánuðinum,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, framleiðandi kvikmyndarinnar The Good Heart eftir Dag Kára Pétursson. Allt bendir nú til þess að upphaflegum leikarahópi með þá Tom Waits og Ryan Gosling í fararbroddi verði alfarið skipt út. 22.6.2007 01:15 Vilhjálmur bretaprins 25 ára með milljónir á mánuði Prinsinn ætti að minnsta kosti ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir 25 ára afmælisveislunni, því hann fær á afmælisdaginn aðgang að vöxtum á arfi eftir Díönu móður sína. Arfurinn er metinn á 6.5 milljónir punda eða rúmar 800 milljón krónur. Fjármálasérfræðingar reikna með að vextirnir nemi á milli 30 og 43 milljónum króna á ári. 21.6.2007 12:43 Búsið gæti drepið Britney John Sundahl, áfengisráðgjafi Britney Spears, hefur varað hana við því að hætti hún ekki að drekka gæti hún dáið. ,,Ég sagði henni að ef hún falli, haldi ég ekki að hún lifi það af" sagði Sundahl. ,,Ef þú vilt ekki að verða edrú fyrir sjálfa þig, gerðu það þá fyrir börnin þín" 21.6.2007 11:44 Jónsmessurganga um Elliðarárdal Jónsmessuganga verður farin um Elliðaárdal á föstudagskvöldið klukkan 22:30. Minjasafn Reykjavíkur og Minjasafn Orkuveitu Reykjavíkur standa fyrir göngunni um þetta einstaka útivistarsvæði í miðju Reykjavíkur. 21.6.2007 11:20 Vilja skýra barn sitt ,,4real" Nýsjálenskt par berst nú fyrir réttinum til að skýra son sinn ,,4real", sem gæti útlagst ,,í alvöru", en yfirvöld eru ekki hrifin. Pat og Sheena Wheaton ákváðu nafnið þegar þau sáu barnið fyrst í ómskoðun og áttuðu sig á því að þau væru ,,í alvöru" að verða foreldrar. 21.6.2007 11:05 Bannar Kryddpíunum að verða óléttar Simon Fuller, heilinn á bak við endurkomu kryddpíanna, ætlar ekki að standa í neinu rugli. Hann hefur þess vegna sett þeim nokkrar reglur, sem þær þurfa að fara eftir í samstarfinu. 20.6.2007 16:33 Hollywood stjörnur ættu að fylgja fordæmi evrópskra kvenna Leikkonan Ellen Barkin, sem leikur í Ocean's Thirteen, er ekki hrifin af því að leikkonur fari í fegrunaraðgerðir til að sýnast yngri, og vill meina að með því hætti þær heilsu sinni. 20.6.2007 15:10 Sjá næstu 50 fréttir
Vill nefna barn sitt Golíat Noel Gallagher vill nefna ófætt barn sitt Golíat eða Ghandí. Gallagher, sem er gítarleikari bresku sveitarinnar Oasis, og unnusta hans Sara MacDonald eiga von á sínu fyrsta barni í sumar og Noel vill að nafnið stuðli við eftirnafnið. 24.6.2007 14:00
Úr lækninum í lögfræði „Ætli þetta flokkist ekki að einhverju leyti undir elliglöp,“ segir bæklunar- og handaskurðlæknirinn Magnús Páll Albertsson, sem útskrifaðist nýlega með Masters-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík, 54 ára að aldri. 24.6.2007 13:00
Spilar fyrir vinkonu sína „Hún er alin upp í Eyjum og það hefur alltaf mikil áhrif,“ segir Guðmunda Bjarnadóttir, móðir Margrétar Láru Viðarsdóttur, framherja íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Margrét Lára hefur farið mikinn í íslenskri kvennaknattspyrnu undanfarin ár og nú er svo komið að þessi 21 árs gamla knattspyrnukona er orðin markahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. 24.6.2007 12:00
Ráku rangan mann Leikarinn Isaiah Washington, sem var rekinn úr læknaþættinum Grey"s Anatomy vegna ummæla sinna um samkynhneigða, segir sjónvarpsstöðina ABC hafa rekið rangan náunga. 24.6.2007 11:00
Pitt kom Jolie á óvart Leikkonan Angelina Jolie féll gjörsamlega fyrir Brad Pitt skömmu eftir að hún kynntist honum við tökur á myndinni Mr. & Mrs Smith. Kom það henni á óvart hversu margbrotinn persónuleiki hann var. 24.6.2007 10:00
Kemur á markað í september „Við höfum fengið mikil og jákvæð viðbrögð,“ segir Guðrún Eiríksdóttir tölvunarfræðingur sem rætt var við í Fréttablaðinu á miðvikudag. Guðrún hannaði tölvuleik fyrir heyrnarskert börn ásamt vinkonu sinni en leiknum er ætlað að örva málþroska. 24.6.2007 07:00
Yfirlýsing á næstunni Breska stúlknasveitin Spice Girls ætlar að tilkynna um framtíðaráform sín á næstu dögum. Miklar vangaveltur hafa verið uppi um að stúlkurnar ætli að koma saman á nýjan leik eftir margra ára hvíld. 23.6.2007 14:30
Vildi ekki fleiri partí Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segist hafa flutt frá London vegna þess að hún vildi ekki enda sem algjör partígella. „Þessi þrjú ár þar sem mér leið eins og súperstjarna var mjög skemmtileg reynsla,“ segir Björk. 23.6.2007 14:00
Paris Hilton þakklát Paris Hilton þreytist ekki á að veita viðtöl úr fangelsinu og nú er hún alveg sannfærð um að hún sé orðin miklu betri manneskja eftir alla þessa fangelsisdvöl. American Idol kappinn Ryan Seacrest spjallaði við Paris sem sagðist vera miklu þakklátari núna. 23.6.2007 13:30
Leikverk sem fólk vill sjá Tveir leiklistarnemar úr Listaháskóla Íslands skipa OB-leikhópinn sem er einn af þeim hópum sem standa fyrir Skapandi sumarstarfi í sumar. Það er Hitt húsið sem stendur á bakvið hópana eins og fyrri sumur. 23.6.2007 12:30
Flóttinn var eins og gott sumarfrí Davíð Garðarsson hefur margoft hlotið dóma fyrir ýmis afbrot. Hann hóf afplánun á 31 mánaðar nauðgunardómi 1. apríl síðastliðinn sem hann var dæmdur fyrir í desember árið 2005. Sigríður Hjálmarsdóttir fékk að skyggnast inn í líf mannsins. 23.6.2007 12:00
Hart deilt um Slóð fiðrildanna „Ég er ekki lengur framleiðandi A Journey Home," segir Jón Þór Hannesson, fyrrum eigandi Saga Film, sem stefndi að því að gera kvikmynd eftir samnefndri bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Jón Þór hefur unnið að undirbúningi myndarinnar undanfarin tvö ár og eytt að eigin sögn gríðarlegu fjármagni í að koma myndinni á koppinn. Jón Þór ber Baltasar Kormáki ekki vel söguna og að aðkoma leikstjórans hafi komið honum spánskt fyrir sjónir. 23.6.2007 12:00
Einfarinn í eldhúsinu Matarbiblía Íslendinga var um margra ára skeið ljósritað hefti sem Nanna Rögnvaldardóttir hafði útbúið fyrir sjálfa sig og ýmsa vini sína. Forstjóri Iðunnar fann einn daginn heftið í ljósritunarvélinni og sagði Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin Nönnu að nú skyldi eldhúsviska hennar gefin út. Júlía Margrét Alexandersdóttir hitti konuna sem stendur að baki bróðurparti íslenskra matarskrifa og segist hún löngu vera búin að sætta sig við að vera eilítið öðruvísi en aðrir. 23.6.2007 11:00
Eyþór í það heilaga Eyþór Arnalds hyggst ganga að eiga unnustu sína, Dagmar Unu Ólafsdóttur, í Selfosskirkju laugardaginn þrítugasta júní. Þetta staðfesti Eyþór í samtali við Fréttablaðið en vildi að öðru leyti lítið láta hafa eftir sér. „Við viljum ekkert vera að auglýsa þetta,“ sagði Eyþór. 23.6.2007 11:00
„Lítum á okkur sem danshljómsveit“ Hljómsveitin The Rapture spilar á tónleikum hérlendis næstkomandi þriðjudagskvöld. Hljómsveitin þykir með heitustu partíhljómsveitum veraldar um þessar mundir en í fyrra kom út platan Pieces of the People We Love og hlaut hún frábærar viðtökur. 23.6.2007 10:00
Citizen Kane best Kvikmynd Orsons Welles frá árinu 1941, Citizen Kane, hefur verið kjörin besta bandaríska mynd allra tíma af bandarísku kvikmyndastofnuninni, AFI. Myndin var einnig á toppnum þegar listi stofnunarinnar var síðast birtur árið 1998. 23.6.2007 10:00
Rokk og sólgleraugu Sólgleraugu eru fylgihlutur sem æpir: a. Dulúð (vegna þess að þú getur falið þig undir þeim), b. Glamúr (Hollywood-stjörnurnar bera þau) c. Kúl (uppgötvaðu þinn innri rokkara) og d. Bruðl (sólgleraugu eru orðin stöðutákn tískufríksins). Rokkarar eru alltaf með sólgleraugu, og hafa leyfi til að vera með þau innanhúss og uppi á sviði. 23.6.2007 09:00
Örsaga Ellýjar veldur usla „Þeir hringdu í mig endaði stoppaði síminn ekki hjá þeim. Ég bað þá afsökunar, breytti færslunni og þeir tóku þessu bara vel,“ segir Ellý Ármanns, einn vinsælasti bloggari landsins. 23.6.2007 08:30
Bítlarnir vinsælir austan hafs og vestan Plötur með lögum eftir Bítlana fyrrverandi, Paul McCartney, George Harrison og John Lennon, eru allar á lista yfir fimmtán vinsælustu plötur Bandaríkjanna. 23.6.2007 08:00
Ingó töfrarmaður fór á kostum Ingó töframaður lék á alls oddi þegar hann beygði skeiðar og gaffla úr mötuneyti 365 með hugarorkunni í Íslandi í dag í kvöld. Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Sölvi Tryggvason fylgdust dolfallin með og áttu vart til orð yfir töfrum Ingó. 22.6.2007 21:50
Lögregla berst gegn siðleysinu Lögregla í Srinagar, höfuðborg Kashmírhéraðs, þar sem sjálfsmorðsárásir og mannrán eru algeng, hafa fengið nýtt verkefni. Þeim hefur verið falið að uppræta kelerí ungmenna í almenningsgörðum á veitingastöðum og internetkaffihúsum. 22.6.2007 16:46
Gerviprestur reynir að skíra barn Maður sem þóttist vera prestur var handtekinn af lögreglu þar sem hann bjó sig undir að skíra barn í smábæ í norður-Portúgal í síðustu viku. ,,Um leið og hann sleppti orðunum ,,Í nafni Föðurins, Sonarins og hins Heilaga Anda" kom lögreglan inn og greip hann" sagði einn kirkjugesta við dagblað bæjarins Jornal de Noticias. 22.6.2007 15:43
Segir Manhunt 2 vera listaverk Tölvuleikurinn Manhunt 2 hefur fengið óblíðar móttökur hjá skoðunaraðilum bæði í Bretlandi og í Bandaríkjunum. Í Bretlandi er leikurinn bannaður og í Bandaríkjunum fékk hann þyngsta mögulega dóm og verður eingöngu leyfður fyrir fullorðna. Það þýðir að ekki verður hægt að gefa leikinn út fyrir leikjavélar Sony. 22.6.2007 15:31
Pamela Anderson ætlar að opna nektardansstað Baywatch leikkonan fyrrverandi, sem átti finnskan langafa, hefur verið á ferðalagi um Finnland með pabba sínum og ætlar að heiðra uppruna sinn með nýrri viðskiptahugmynd. 22.6.2007 15:22
Ætlar að hlaupa lengur en sólarhring Ofurmaraþonhlauparinn Dean Karnazes ætlar að reyna að slá heimsmetið í því að hlaupa á hlaupabretti með því að hlaupa tæpa 250 kílómetra á hlaupabretti á Times Square í New York. 22.6.2007 14:50
Pamela Anderson skammar Finna fyrir loðdýrarækt ,,Finnland þarf að ganga inn í 21 öldina og hætta loðdýrarækt." Þetta eru skilaboðin frá Pamelu Anderson til forseta landsins. Í opnu bréfi til Tarja Halonen, forseta Finnlands, segir Anderson: ,,Ég er stolt af finnskum rótum fjölskyldu minnar, en ég var vonsvikin þegar ég komst að því að fleiri refir eru drepnir í Finnlandi en nokkurs staðar annars staðar í heiminum." 22.6.2007 11:19
Paris Hilton er þakklát fyrir litlu hlutina í lífinu Paris Hilton segir að fangelsisvistin hafi gert hana þakklátari fyrir litlu hlutina í lífinu. Hótelkeðjuerfinginn á nú einungis nokkra daga eftir af fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir að brjóta skilorð með því að keyra án ökuréttinda. 22.6.2007 10:58
Retro Stefson á föstudagstónleikum 12 tóna Hljómsveitin Retro Stefson treður upp á föstudagstónleikum 12 tóna í dag. Sveitin lýsir tónlist sinni sem blöndu af Retro-Latin-Surf-Soul-Powerpoppi og eiga meðlimir rætur sínar að rekja um allan heim, þó einkum til rómanskra málsvæða sem endurspeglast bæði í tónlist þeirra, textagerð og klæðnaði. 22.6.2007 10:08
Höfðar til barnssálarinnar Breski tónlistarmaðurinn Jarvis Cocker les upp úr íslensku þjóðsögunni Búkollu á tónlistarsíðunni Daytrotter.com. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur segir söguna í uppáhaldi hjá mörgum. 22.6.2007 04:00
Réði nýjan lögfræðing Pamela Bach, fyrrverandi eiginkona „strandvarðarins“ Davids Hasselhoff, hefur ráðið sér nýjan lögfræðing í forræðisdeilu sinni við Hasselhoff. Bach ákvað að reka síðasta lögmann sinn skömmu eftir að Hasselhoff hlaut forræði yfir tveimur dætrum þeirra, þrátt fyrir að myndir hafi verið birtar af honum á netinu ofurölvi. Bach hefur áfrýjað málinu og ætlar sér ekki að tapa í þetta sinn. 22.6.2007 03:45
Blístrar eins og teketill „Ég er búinn að gera þetta margoft með humra og krabba. Þeir eru soðnir lifandi. Ég veit ekki hvernig humar finnur til eða krabbi eða hvers kyns skepnur þetta eru en þær lamast um leið og þær fara ofan í,“ segir matreiðslumaðurinn Siggi Hall. 22.6.2007 03:30
Undir dönskum áhrifum Jóhanna Harpa Árnadóttir lætur til sín taka í eldhúsinu auk þess að sinna áhugaverðu starfi og vera fyrsti kvenformaður Verkfræðingafélags Íslands. 22.6.2007 03:00
Weisz leikur hjá Jackson Rachel Weisz hefur tekið að sér aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Peters Jackson, The Lovely Bones. Myndin er byggð á metsölubók Alice Seabold. Weisz leikur móður stúlku sem var rænt og síðan myrt. Getur stúlkan fylgst með fjölskyldu sinni að handan og séð hvernig missirinn breytir henni smám saman. 22.6.2007 03:00
Hver er tina Brown? Tina Brown fæddist í Maidenhead á Englandi 1953. Hún fékk snemma áhuga á skrifum og vann meðal annars leikritasamkeppni The Sunday Times árið 1973. Hún þótti ákaflega snjall blaðamaður og varð fræg á Bretlandi þegar hún fór að umgangast menn á borð við Dudley Moore og Auberon Waugh. 22.6.2007 03:00
Æfir með meistaraflokki Vals að Hlíðarenda „Mér finnst bara helvíta gaman í fótbolta og graslyktin er alltaf jafn góð,“ segir Ólafur Stefánsson, einn besti handknattleiksmaður Íslands og heims, en hann æfir um þessar mundir með meistaraflokki Vals í knattspyrnu. 22.6.2007 03:00
Nýju ljósi varpað á Díönu Hefur ekki allt verið skrifað, myndað og sagt um Díönu Spencer, prinsessuna af Wales? Það finnst fyrrum glanstímaritaritstjóranum Tinu Brown ekki og nýlega gaf hún út bókina Diana‘s Chronicle sem er sögð varpa nýju ljósi á prinsessu fólksins. 22.6.2007 02:30
Týndust í Liverpool Rokksveitin Gavin Portland er á tónleikaferð um Bretland sem stendur yfir til 2. júlí. Fyrst hitar sveitin upp fyrir Hell is for Heroes en eftir það heldur hún nokkra tónleika ein og sér. 22.6.2007 02:00
Tíu ára afmæli Furstanna Tíu ára starfsafmæli Furstanna verður haldið á Kringlukránni um helgina. Á efnisskrá Furstanna verður swing og latínmúsik, efni sem hún hefur verið að leika undanfarin ár. 22.6.2007 02:00
Góða hjarta Dags í biðstöðu „Við erum að velta þessu fyrir okkur núna og ég reikna með að þetta ætti að skýrast á næsta hálfa mánuðinum,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson, framleiðandi kvikmyndarinnar The Good Heart eftir Dag Kára Pétursson. Allt bendir nú til þess að upphaflegum leikarahópi með þá Tom Waits og Ryan Gosling í fararbroddi verði alfarið skipt út. 22.6.2007 01:15
Vilhjálmur bretaprins 25 ára með milljónir á mánuði Prinsinn ætti að minnsta kosti ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir 25 ára afmælisveislunni, því hann fær á afmælisdaginn aðgang að vöxtum á arfi eftir Díönu móður sína. Arfurinn er metinn á 6.5 milljónir punda eða rúmar 800 milljón krónur. Fjármálasérfræðingar reikna með að vextirnir nemi á milli 30 og 43 milljónum króna á ári. 21.6.2007 12:43
Búsið gæti drepið Britney John Sundahl, áfengisráðgjafi Britney Spears, hefur varað hana við því að hætti hún ekki að drekka gæti hún dáið. ,,Ég sagði henni að ef hún falli, haldi ég ekki að hún lifi það af" sagði Sundahl. ,,Ef þú vilt ekki að verða edrú fyrir sjálfa þig, gerðu það þá fyrir börnin þín" 21.6.2007 11:44
Jónsmessurganga um Elliðarárdal Jónsmessuganga verður farin um Elliðaárdal á föstudagskvöldið klukkan 22:30. Minjasafn Reykjavíkur og Minjasafn Orkuveitu Reykjavíkur standa fyrir göngunni um þetta einstaka útivistarsvæði í miðju Reykjavíkur. 21.6.2007 11:20
Vilja skýra barn sitt ,,4real" Nýsjálenskt par berst nú fyrir réttinum til að skýra son sinn ,,4real", sem gæti útlagst ,,í alvöru", en yfirvöld eru ekki hrifin. Pat og Sheena Wheaton ákváðu nafnið þegar þau sáu barnið fyrst í ómskoðun og áttuðu sig á því að þau væru ,,í alvöru" að verða foreldrar. 21.6.2007 11:05
Bannar Kryddpíunum að verða óléttar Simon Fuller, heilinn á bak við endurkomu kryddpíanna, ætlar ekki að standa í neinu rugli. Hann hefur þess vegna sett þeim nokkrar reglur, sem þær þurfa að fara eftir í samstarfinu. 20.6.2007 16:33
Hollywood stjörnur ættu að fylgja fordæmi evrópskra kvenna Leikkonan Ellen Barkin, sem leikur í Ocean's Thirteen, er ekki hrifin af því að leikkonur fari í fegrunaraðgerðir til að sýnast yngri, og vill meina að með því hætti þær heilsu sinni. 20.6.2007 15:10