Fleiri fréttir Upplestur í bókabúð Máls og menningar Klukkan tvö á morgun, laugardag, verður lesið upp úr nýjum Bjartsbókum í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. 1.12.2006 15:01 Stebbi og Eyfi aldrei betri Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson héldu tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld. 1.12.2006 15:00 Skrifar fyrir virt vefrit Marga netverja rak í rogastans þegar þeir sáu nafn Atla Bollasonar skrifað undir umfjöllun um tónleika Sufjan Stevens í Fríkirkjunni á heimasíðunni Pitchforkmedia.com, sem er einhver sú virtasta í bransanum. 1.12.2006 14:45 Nýtt og betra Tjarnarbíó í bígerð „Þetta er samstarf sjálfstæðu leikhúsanna og alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar, markmiðið er að reka þarna leikhús og bíóhús saman,“ segir Gunnar Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri bandalags sjálfstæðra leikhúsa. 1.12.2006 14:00 Rúna sýnir í Hafnarborg Í dag kl. 17 opnar Sigrún Guðjónsdóttir, sem kunn er af listamannsnafni sínu, Rúna, sýningu í Sverrissal og Apóteki í Hafnarborg. Á sýningunni verða steinleirsmyndir og verk unnin á pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki. 1.12.2006 13:45 Niðurlæging íslensks popps Staðreyndin sem blasir við íslenska poppheiminum í dag er einfaldlega sú að hann er gjörsamlega staðnaður og hefur hljómað nær alveg eins í rúm tíu ár. Þetta er sorgleg staðreynd en engu að síður sönn. 1.12.2006 13:15 Með fjöðurstaf og fornu bleki bleki Á morgun verður haldinn fjölskyldudagur í Þjóðmenningarhúsinu þar sem áhugafólk á öllum aldri getur kynnt sér sýningu Árnastofnunar á fornum handritum. 1.12.2006 13:00 Leyndinni aflétt Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur er höfundur bókarinnar Óvinir ríksins – ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi sem kemur út hjá Máli og menningu. 1.12.2006 12:45 Kántrískotinn blús í Fríkirkjunni Tónlistarkonan Lay Low, eða Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, hélt útgáfutónleika í Fríkirkjunni á miðvikudagskvöld. Lay Low gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Please Don"t Hate Me, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Þar spilar hún kántrískotinn blús og hlýddu um 400 manns á hana spila nýju lögin í Fríkirkjunni. 1.12.2006 12:15 Í sveitasælu á Stokkseyri Magna og förunautum hans úr Rockstar-genginu var boðið til dýrindis kvöldverðar á veitingastaðnum Við fjöruborðið á miðvikudagskvöld. „Mig langaði bara að gera eitthvað fyrir strákinn,“ sagði Bjarni Ágúst Sveinsson, frændi Magna, sem skipulagði kvöldið. 1.12.2006 12:00 Klámmyndastjarna kom upp á milli Nú er komin upp á yfirborðið ástæðan fyrir skilnaði Britney Spears og Kevin Federline. Parið var búið að vera óhamingjusamt lengi en nú á Federline að hafa haldið framhjá Spears ítrekað með klámmyndastjörnunni Kendru Jade. Hún er fræg stjarna blárra mynda í Hollywood og hefur meðal annars gert garðinn frægan með því að sofa hjá 350 karlmönnum í einu. 1.12.2006 11:30 Kidman tekjuhæst Leikkonan Nicole Kidman er tekjuhæsta leikkonan í Hollywood. Fær hún allt að 1,1 milljarð króna fyrir hverja mynd sem hún leikur í samkvæmt árlegum lista yfir tekjuhæstu leikkonurnar. 1.12.2006 11:00 fréttir af fólki Ekkert lát er á umfjöllun breskra fjölmiðla um Eggert Magnússon og kaup hans á West Ham. Breska blaðið The Guardian birti í fyrradag ummæli talskonu Eggerts um ástæður þess að hann keypti West Ham. 1.12.2006 11:00 KaSa í Ráðhúsinu Í dag kl. 17 geta borgarbúar sótt í Ráðhúsið sitt og hlustað á KaSa hópinn flytja ljúfa klassíska kammertónlist. Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Beethoven, Schubert, Poulenc, Villa-Lobos og Jón Nordal. 1.12.2006 10:30 Karlmenn í konuleit Ég rakst á skemmtilega grein um daginn í erlendu tímariti um það hverju karlmenn leiti að í konu. Konur hafa oft á tilfinningunni að karlmenn leiti sér að konu sem geri þeim lífið auðvelt, séu yfirleitt auðveldar í umgengni og viðráðanlegar. 1.12.2006 10:00 Kristján kaupir hlut Baldurs í Mojo „Ég byrjaði nú ferilinn þarna, þannig mér líður eins og ég sé að snúa aftur heim,“ segir Kristján Kristjánsson hárgreiðslumaður sem hefur keypt hlut Baldurs Rafns Gylfasonar í hárgreiðslustofunni Mojo. 1.12.2006 09:45 Jackson mun víst leikstýra Samkvæmt framleiðandanum Saul Saentz mun leikstjórinn Peter Jackson leikstýra kvikmyndinni Hobbitinn. Fyrir skömmu sagði Jackson að yfirmenn New Line Cinema vildu ekki fá hann til þess að leikstýra kvikmyndinni, þrátt fyrir velgengni Hringadróttinssögu. 1.12.2006 09:00 Jólatónleikar Svansins Lúðrasveitin Svanur heldur árlega jólatónleika sína á sunnudaginn. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda og munu tónleikagestir fá að heyra allt frá rússneskum polka yfir í íslensk dægurlög. Rúmlega þrjátíu hljóðfæraleikarar munu taka þátt í tónleikunum sem verða með hátíðarbrag en Einar Jónsson trompetleikari mun leika með sveitinni. 1.12.2006 08:30 Trúlofaðist leikkonu Framleiðandinn Mark Burnett, sem hefur sent frá sér raunveruleikaþætti á borð við Survivor, Rock Star: Supernova og The Apprentice hefur trúlofast leikkonunni Roma Downey. 30.11.2006 18:30 Umbreytingu að ljúka Annað kvöld verður síðasta sýning á brúðuleikverki Bernds Ogrodnik, Umbreyting – Ljóð á hreyfingu, í Kúlunni, sviði Þjóðleikhússins við Lindargötu. Verkið var frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík á liðnu vori og hlaut feikigóðar undirtektir gagnrýnenda og leikhúsgesta. 30.11.2006 18:15 Stutt og laggott í Hollywood Hollywood hefur aldrei verið þekkt fyrir að ala af sér löng og farsæl hjónabönd því flest stjörnuhjónabönd enda í skilnaði fyrr en seinna. Nokkur hjónabönd skera sig úr að því leyti að hafa ekki enst árið. 30.11.2006 18:00 Ný jólakort frá Fuglavernd Fuglaverndarfélag Íslands hefur gefið út tvö ný jóla- og tækifæriskort með ljósmyndum eftir þá Daníel Bergmann og Jóhann Óla Hilmarsson. Þeir félagar eru báðir landskunnir fuglaljósmyndarar og félagar í Fuglavernd. 30.11.2006 18:00 Stella Blómkvist í sjónvarp Tilkynnt var í gær, miðvikudag, að samningar hafi tekist milli Réttindastofu Eddu útgáfu hf. og UFA Fernsehproduktion GmbH í Berlín um sölu á réttinum til gerðar sjónvarpsmyndar og sjónvarpsþátta byggðra á sögunni Morðið í hæstarétti eftir Stellu Blómkvist. 30.11.2006 17:30 Slater skilur við Haddon Skilnaður leikarans Christian Slater við sjónvarpsframleiðandann Ryan Haddon er genginn í gegn. Hjónin fyrrverandi, sem giftust á Valentínusardaginn árið 2000, skildu að borði og sæng í janúar á síðasta ári vegna óásættanlegs ágreinings. 30.11.2006 17:00 Sérþarfir stjarnanna og stíf gæsla „Við verðum með sérþjálfaða öryggisverði sem gæta stjarnanna og kannski ekki hvað síst Stradivarius-fiðlunnar sem Hjörleifur Valsson spilar á enda metin á nokkrar milljónir,“ segir Samúel Kristjánsson hjá Frost. 30.11.2006 16:30 Sagað í sama knérunn í þriðja sinn Hryllingsmyndin Saw náði miklum vinsældum árið 2004. Þetta var frekar einföld og ódýr mynd sem kom með ferskan andvara inn í staðnaðan hryllingsmyndabransann enda fóru höfundar hennar frumlegar leiðir til þess að skelfa áhorfendur og vekja óhug í hjörtum þeirra. 30.11.2006 16:00 Ráðamenn þjóðarinnar hafi hægt um sig „Þetta hefur gengið frábærlega, smá snurfus eftir en stærstu tökunum er lokið," segir Reynir Lyngdal, leikstjóri Áramótaskaupsins, en tökum á því lauk á þriðjudagskvöld. Tökuliðið barðist við vind og kulda upp á Kleifarvatni en Reynir segir að þetta hafi passað fullkomlega við atriðið. 30.11.2006 15:45 Óvenjulegir útgáfutónleikar hjá Todmobile Hljómsveitin Todmobile sendi frá sér plötuna ÓPUS 6 sl. föstudag og fagnar útgáfunni nk. föstudag, þann 1. desember með harla óvenjulegum útgáfutónleikum. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20.35 en þeir fara fram í Sjónvarpssal Ríkissjónvarpsins og í beinni útsendingu til allra landsmanna. 30.11.2006 15:34 “EKKI LAND” - STEINI - Þorsteinn Gíslason Föstudaginn 1. desember kl. 20:00 opnar Þorsteinn Gíslason sýningu í Populus tremula. Einnig opið sunnudaginn 2. desember og Sunnudaginn 3. desember kl. 14:00 - 17:00 aðeins opið þessa einu helgi 30.11.2006 15:26 Rappstjarna framtíðarinnar Hinn 15 ára gamli Daníel Alvin sigraði í rímnaflæðikeppni Miðbergs um síðustu helgi. Hann þótti skrefi á undan jafnöldrum sínum í textagerð og flutningi. 30.11.2006 15:15 Loksins komin nútímaleg ensk-íslensk orðabók Hér er komin verulega aukin og endurbætt útgáfa Ensk-íslenskrar skólaorðabókar sem kom fyrst út árið 1986. Við endurskoðunina var sérstök áhersla lögð á orðaforða á þeim sviðum þar sem mestar breytingar hafa orðið, svo sem í upplýsingatækni og viðskiptum, auk þess sem reynt var að gera daglegu máli sem best skil. 30.11.2006 15:13 Rak stílistann fyrir að ýta undir átröskun Nicole Richie hefur nú rekið góðvinkonu sína og stjörnustílistann Rachel Zoe og hefur ásakað hana um að ýta undir átröskun hjá viðskiptavinum sínum. Richie gefur þetta út á heimasíðu sinni þar sem hún talar um að Zoe sé svo illa haldin af átröskun sjálf að hún reyni eftir bestu getu að hafa áhrif á alla í kringum sig. 30.11.2006 15:00 Óvinir ríkisins - Ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi Hjá Máli og menningu er komin út bókin Óvinir ríkisins - Ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi eftir Guðna Th. Jóhannesson. Til skamms tíma var talið að leynilegt eftirlit hins opinbera með þegnum landsins væri harla lítið hér á landi. Með árunum hefur þó fjölmargt komið fram sem bendir til hins gagnstæða og eftir því sem leynd hefur verið aflétt af ýmsum skjalasöfnum hér heima og erlendis hefur myndin skýrst smám saman. 30.11.2006 14:59 Óvíst hvort Jónas verji titilinn Spurningaþátturinn Meistarinn sem sló eftirminnilega í gegn fyrr á árinu verður aftur á dagskrá þegar nýtt ár er runnið upp. Þetta staðfesti spyrillinn Logi Bergman Eiðsson í samtali við Fréttablaðið. „Við höfum verið að ákveða nákvæma dagsetningu en ég reikna með að allt fari á fullt í janúar," segir Logi og því geta spurningakeppnisóðir Íslendingar farið að undirbúa sig af krafti enda til mikils að vinna, fimm milljónir. 30.11.2006 14:30 Ómþýður kærleikur Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur verið dugleg við að prófa nýja hluti á undanförnum árum. Hún samdi lög við söngleikinn Sól og Mána sem var fluttur í Borgarleikhúsinu, spilaði með Sinfóníuhljómsveit Íslands og næst var röðin komin að tónleikum með Gospelkór Reykjavíkur. 30.11.2006 14:15 Nótt úlfanna fer á hvíta tjaldið Norski krimmahöfundurinn Tom Egelands á íslenska þýðingu á markaði þessa hausts. Spennusöguna Nótt úlfanna sem hann sendi frá sér í fyrra þar sem lýst er hertöku og gíslatöku flugumanna frá Tjetsíu. Tilkynnt var á miðvikudag að nú yrði ráðsit í að kvikmynda þessa sögu og væri veittur til þess verks stórstyrkur úr Norska kvikmyndasjóðnum, næ hundrað miljónir íslenskra króna. 30.11.2006 14:00 Músík Monks í Múlanum Sjöttu tónleikar í tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans fara fram á DOMO-bar, Þingholtsstræti 5, í kvöld en þar leikur A.S.A., tríó Andrésar Þórs Gunnlaugssonar djassgítarleikara. 30.11.2006 13:45 Matreiðslubók á netinu Mataráhugi Íslendinga virðist ekki fara dvínandi, ef marka má vefsíðuna matseld.is. Hún hefur verið í loftinu í um þrjá mánuði, og er þegar komin með yfir 800 notendur og 500 uppskriftir. 30.11.2006 13:30 Lestin brunar Á þessum árstíma er til siðs að rithöfundar kveðji sér hljóðs á ýmsum vettvangi og kynni verk sín enda er nú árleg vertíð hjá bókafólki. Vitað er af höfundum sem þeysast nú um fjallvegi landsins með skottin stútfull af jólabókum og bíða lesendur á landsbyggðinni án efa spenntir eftir nýjungunum. Nýlega fréttist af líflegum upplestri í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þar sem úrval höfunda messaði bókmenntaboðskapnum yfir Vestfirðinga sem gerðu að honum góðan róm. 30.11.2006 13:15 Kynna plötu með draugaveiðum Breska stúlknasveitin Girls Aloud einbeitir sér nú að því að fylgja nýju plötunni sinni úr hlaði. Í því skyni ákváðu stúlkurnar að fara með upptökulið upp á arminn í tvö hús sem bæði eru víðfræg fyrir reimleika, og fara þar í andaglas. Ein þeirra, Nadine Coyle, þverneitaði þó að taka þátt í ævintýrinu og kvaðst vera allt of hrædd við slíka hluti. 30.11.2006 13:00 Jón Óskar sýnir í 101 Það er stutt fyrir Jón Óskar að fara að heiman í galleríið sem hann sýnir jafnan í, Gallerí 101, á bak við Alþjóðahúsið á Hverfisgötu. Það er lengri vegur úr vinnustofum hans, í Vestmannaeyjum, Kína, South Beach í Flórída, Skúlatúninu í Reykjavík og Höfðahverfinu þar sem hann hefur unnið. 30.11.2006 12:45 Jólaguðspjallið á svið á Grand Rokk „Jósef frá Nasaret er sennilegra með kokkálaðri mönnum fyrr og síðar," segir Lísa Pálsdóttir, útvarpskona og forkólfur leikfélagsins Peðið, sem frumsýnir söngleikinn Jólapera - eða helgileikurinn um Jósef frá Nasaret, á Grand Rokk á sunnudag. 30.11.2006 12:30 Jesúbarnið og jólastríð Jólamyndirnar eru byrjaðar að gera vart við sig í bíó og tvær slíkar verða frumsýndar á morgun. Önnur fjallar um jólameting nágranna sem endar með ósköpum en hin getur ekki orðið jólalegri enda byggir hún á frásögn Lúkasarguðspjallsins um meyfæðinguna. 30.11.2006 12:15 Barist gegn nauðgunum KK, Pétur Ben, Reykjavík! og Orig-inal Melody koma fram á tónleikum í kvöld sem er lokahnykkur átaksins „Nóvember gegn nauðgunum“ sem Jafningjafræðsla Hins hússins hefur staðið fyrir. 30.11.2006 12:00 Jólastjarnan Jólastjarnan er skemmtilegur og fræðandi mynddiskur (DVD) fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna 80 mínútur af fjölbreyttu efni sem byggir á boðskap jólanna. Að útgáfunni koma ýmsir lista- og fræðimenn í leikstjórn Gunnars I. Gunnsteinssonar en framleiðandi mynddisksins er Anna María Sigurðardóttir. 30.11.2006 11:41 Sjá næstu 50 fréttir
Upplestur í bókabúð Máls og menningar Klukkan tvö á morgun, laugardag, verður lesið upp úr nýjum Bjartsbókum í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. 1.12.2006 15:01
Stebbi og Eyfi aldrei betri Félagarnir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson héldu tvenna útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld. 1.12.2006 15:00
Skrifar fyrir virt vefrit Marga netverja rak í rogastans þegar þeir sáu nafn Atla Bollasonar skrifað undir umfjöllun um tónleika Sufjan Stevens í Fríkirkjunni á heimasíðunni Pitchforkmedia.com, sem er einhver sú virtasta í bransanum. 1.12.2006 14:45
Nýtt og betra Tjarnarbíó í bígerð „Þetta er samstarf sjálfstæðu leikhúsanna og alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar, markmiðið er að reka þarna leikhús og bíóhús saman,“ segir Gunnar Gunnsteinsson, framkvæmdastjóri bandalags sjálfstæðra leikhúsa. 1.12.2006 14:00
Rúna sýnir í Hafnarborg Í dag kl. 17 opnar Sigrún Guðjónsdóttir, sem kunn er af listamannsnafni sínu, Rúna, sýningu í Sverrissal og Apóteki í Hafnarborg. Á sýningunni verða steinleirsmyndir og verk unnin á pappír með akrýl, olíukrít, pastel og bleki. 1.12.2006 13:45
Niðurlæging íslensks popps Staðreyndin sem blasir við íslenska poppheiminum í dag er einfaldlega sú að hann er gjörsamlega staðnaður og hefur hljómað nær alveg eins í rúm tíu ár. Þetta er sorgleg staðreynd en engu að síður sönn. 1.12.2006 13:15
Með fjöðurstaf og fornu bleki bleki Á morgun verður haldinn fjölskyldudagur í Þjóðmenningarhúsinu þar sem áhugafólk á öllum aldri getur kynnt sér sýningu Árnastofnunar á fornum handritum. 1.12.2006 13:00
Leyndinni aflétt Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur er höfundur bókarinnar Óvinir ríksins – ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi sem kemur út hjá Máli og menningu. 1.12.2006 12:45
Kántrískotinn blús í Fríkirkjunni Tónlistarkonan Lay Low, eða Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, hélt útgáfutónleika í Fríkirkjunni á miðvikudagskvöld. Lay Low gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Please Don"t Hate Me, sem hefur fengið mjög góðar viðtökur. Þar spilar hún kántrískotinn blús og hlýddu um 400 manns á hana spila nýju lögin í Fríkirkjunni. 1.12.2006 12:15
Í sveitasælu á Stokkseyri Magna og förunautum hans úr Rockstar-genginu var boðið til dýrindis kvöldverðar á veitingastaðnum Við fjöruborðið á miðvikudagskvöld. „Mig langaði bara að gera eitthvað fyrir strákinn,“ sagði Bjarni Ágúst Sveinsson, frændi Magna, sem skipulagði kvöldið. 1.12.2006 12:00
Klámmyndastjarna kom upp á milli Nú er komin upp á yfirborðið ástæðan fyrir skilnaði Britney Spears og Kevin Federline. Parið var búið að vera óhamingjusamt lengi en nú á Federline að hafa haldið framhjá Spears ítrekað með klámmyndastjörnunni Kendru Jade. Hún er fræg stjarna blárra mynda í Hollywood og hefur meðal annars gert garðinn frægan með því að sofa hjá 350 karlmönnum í einu. 1.12.2006 11:30
Kidman tekjuhæst Leikkonan Nicole Kidman er tekjuhæsta leikkonan í Hollywood. Fær hún allt að 1,1 milljarð króna fyrir hverja mynd sem hún leikur í samkvæmt árlegum lista yfir tekjuhæstu leikkonurnar. 1.12.2006 11:00
fréttir af fólki Ekkert lát er á umfjöllun breskra fjölmiðla um Eggert Magnússon og kaup hans á West Ham. Breska blaðið The Guardian birti í fyrradag ummæli talskonu Eggerts um ástæður þess að hann keypti West Ham. 1.12.2006 11:00
KaSa í Ráðhúsinu Í dag kl. 17 geta borgarbúar sótt í Ráðhúsið sitt og hlustað á KaSa hópinn flytja ljúfa klassíska kammertónlist. Á efnisskránni verða verk eftir Mozart, Beethoven, Schubert, Poulenc, Villa-Lobos og Jón Nordal. 1.12.2006 10:30
Karlmenn í konuleit Ég rakst á skemmtilega grein um daginn í erlendu tímariti um það hverju karlmenn leiti að í konu. Konur hafa oft á tilfinningunni að karlmenn leiti sér að konu sem geri þeim lífið auðvelt, séu yfirleitt auðveldar í umgengni og viðráðanlegar. 1.12.2006 10:00
Kristján kaupir hlut Baldurs í Mojo „Ég byrjaði nú ferilinn þarna, þannig mér líður eins og ég sé að snúa aftur heim,“ segir Kristján Kristjánsson hárgreiðslumaður sem hefur keypt hlut Baldurs Rafns Gylfasonar í hárgreiðslustofunni Mojo. 1.12.2006 09:45
Jackson mun víst leikstýra Samkvæmt framleiðandanum Saul Saentz mun leikstjórinn Peter Jackson leikstýra kvikmyndinni Hobbitinn. Fyrir skömmu sagði Jackson að yfirmenn New Line Cinema vildu ekki fá hann til þess að leikstýra kvikmyndinni, þrátt fyrir velgengni Hringadróttinssögu. 1.12.2006 09:00
Jólatónleikar Svansins Lúðrasveitin Svanur heldur árlega jólatónleika sína á sunnudaginn. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda og munu tónleikagestir fá að heyra allt frá rússneskum polka yfir í íslensk dægurlög. Rúmlega þrjátíu hljóðfæraleikarar munu taka þátt í tónleikunum sem verða með hátíðarbrag en Einar Jónsson trompetleikari mun leika með sveitinni. 1.12.2006 08:30
Trúlofaðist leikkonu Framleiðandinn Mark Burnett, sem hefur sent frá sér raunveruleikaþætti á borð við Survivor, Rock Star: Supernova og The Apprentice hefur trúlofast leikkonunni Roma Downey. 30.11.2006 18:30
Umbreytingu að ljúka Annað kvöld verður síðasta sýning á brúðuleikverki Bernds Ogrodnik, Umbreyting – Ljóð á hreyfingu, í Kúlunni, sviði Þjóðleikhússins við Lindargötu. Verkið var frumsýnt á Listahátíð í Reykjavík á liðnu vori og hlaut feikigóðar undirtektir gagnrýnenda og leikhúsgesta. 30.11.2006 18:15
Stutt og laggott í Hollywood Hollywood hefur aldrei verið þekkt fyrir að ala af sér löng og farsæl hjónabönd því flest stjörnuhjónabönd enda í skilnaði fyrr en seinna. Nokkur hjónabönd skera sig úr að því leyti að hafa ekki enst árið. 30.11.2006 18:00
Ný jólakort frá Fuglavernd Fuglaverndarfélag Íslands hefur gefið út tvö ný jóla- og tækifæriskort með ljósmyndum eftir þá Daníel Bergmann og Jóhann Óla Hilmarsson. Þeir félagar eru báðir landskunnir fuglaljósmyndarar og félagar í Fuglavernd. 30.11.2006 18:00
Stella Blómkvist í sjónvarp Tilkynnt var í gær, miðvikudag, að samningar hafi tekist milli Réttindastofu Eddu útgáfu hf. og UFA Fernsehproduktion GmbH í Berlín um sölu á réttinum til gerðar sjónvarpsmyndar og sjónvarpsþátta byggðra á sögunni Morðið í hæstarétti eftir Stellu Blómkvist. 30.11.2006 17:30
Slater skilur við Haddon Skilnaður leikarans Christian Slater við sjónvarpsframleiðandann Ryan Haddon er genginn í gegn. Hjónin fyrrverandi, sem giftust á Valentínusardaginn árið 2000, skildu að borði og sæng í janúar á síðasta ári vegna óásættanlegs ágreinings. 30.11.2006 17:00
Sérþarfir stjarnanna og stíf gæsla „Við verðum með sérþjálfaða öryggisverði sem gæta stjarnanna og kannski ekki hvað síst Stradivarius-fiðlunnar sem Hjörleifur Valsson spilar á enda metin á nokkrar milljónir,“ segir Samúel Kristjánsson hjá Frost. 30.11.2006 16:30
Sagað í sama knérunn í þriðja sinn Hryllingsmyndin Saw náði miklum vinsældum árið 2004. Þetta var frekar einföld og ódýr mynd sem kom með ferskan andvara inn í staðnaðan hryllingsmyndabransann enda fóru höfundar hennar frumlegar leiðir til þess að skelfa áhorfendur og vekja óhug í hjörtum þeirra. 30.11.2006 16:00
Ráðamenn þjóðarinnar hafi hægt um sig „Þetta hefur gengið frábærlega, smá snurfus eftir en stærstu tökunum er lokið," segir Reynir Lyngdal, leikstjóri Áramótaskaupsins, en tökum á því lauk á þriðjudagskvöld. Tökuliðið barðist við vind og kulda upp á Kleifarvatni en Reynir segir að þetta hafi passað fullkomlega við atriðið. 30.11.2006 15:45
Óvenjulegir útgáfutónleikar hjá Todmobile Hljómsveitin Todmobile sendi frá sér plötuna ÓPUS 6 sl. föstudag og fagnar útgáfunni nk. föstudag, þann 1. desember með harla óvenjulegum útgáfutónleikum. Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20.35 en þeir fara fram í Sjónvarpssal Ríkissjónvarpsins og í beinni útsendingu til allra landsmanna. 30.11.2006 15:34
“EKKI LAND” - STEINI - Þorsteinn Gíslason Föstudaginn 1. desember kl. 20:00 opnar Þorsteinn Gíslason sýningu í Populus tremula. Einnig opið sunnudaginn 2. desember og Sunnudaginn 3. desember kl. 14:00 - 17:00 aðeins opið þessa einu helgi 30.11.2006 15:26
Rappstjarna framtíðarinnar Hinn 15 ára gamli Daníel Alvin sigraði í rímnaflæðikeppni Miðbergs um síðustu helgi. Hann þótti skrefi á undan jafnöldrum sínum í textagerð og flutningi. 30.11.2006 15:15
Loksins komin nútímaleg ensk-íslensk orðabók Hér er komin verulega aukin og endurbætt útgáfa Ensk-íslenskrar skólaorðabókar sem kom fyrst út árið 1986. Við endurskoðunina var sérstök áhersla lögð á orðaforða á þeim sviðum þar sem mestar breytingar hafa orðið, svo sem í upplýsingatækni og viðskiptum, auk þess sem reynt var að gera daglegu máli sem best skil. 30.11.2006 15:13
Rak stílistann fyrir að ýta undir átröskun Nicole Richie hefur nú rekið góðvinkonu sína og stjörnustílistann Rachel Zoe og hefur ásakað hana um að ýta undir átröskun hjá viðskiptavinum sínum. Richie gefur þetta út á heimasíðu sinni þar sem hún talar um að Zoe sé svo illa haldin af átröskun sjálf að hún reyni eftir bestu getu að hafa áhrif á alla í kringum sig. 30.11.2006 15:00
Óvinir ríkisins - Ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi Hjá Máli og menningu er komin út bókin Óvinir ríkisins - Ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi eftir Guðna Th. Jóhannesson. Til skamms tíma var talið að leynilegt eftirlit hins opinbera með þegnum landsins væri harla lítið hér á landi. Með árunum hefur þó fjölmargt komið fram sem bendir til hins gagnstæða og eftir því sem leynd hefur verið aflétt af ýmsum skjalasöfnum hér heima og erlendis hefur myndin skýrst smám saman. 30.11.2006 14:59
Óvíst hvort Jónas verji titilinn Spurningaþátturinn Meistarinn sem sló eftirminnilega í gegn fyrr á árinu verður aftur á dagskrá þegar nýtt ár er runnið upp. Þetta staðfesti spyrillinn Logi Bergman Eiðsson í samtali við Fréttablaðið. „Við höfum verið að ákveða nákvæma dagsetningu en ég reikna með að allt fari á fullt í janúar," segir Logi og því geta spurningakeppnisóðir Íslendingar farið að undirbúa sig af krafti enda til mikils að vinna, fimm milljónir. 30.11.2006 14:30
Ómþýður kærleikur Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hefur verið dugleg við að prófa nýja hluti á undanförnum árum. Hún samdi lög við söngleikinn Sól og Mána sem var fluttur í Borgarleikhúsinu, spilaði með Sinfóníuhljómsveit Íslands og næst var röðin komin að tónleikum með Gospelkór Reykjavíkur. 30.11.2006 14:15
Nótt úlfanna fer á hvíta tjaldið Norski krimmahöfundurinn Tom Egelands á íslenska þýðingu á markaði þessa hausts. Spennusöguna Nótt úlfanna sem hann sendi frá sér í fyrra þar sem lýst er hertöku og gíslatöku flugumanna frá Tjetsíu. Tilkynnt var á miðvikudag að nú yrði ráðsit í að kvikmynda þessa sögu og væri veittur til þess verks stórstyrkur úr Norska kvikmyndasjóðnum, næ hundrað miljónir íslenskra króna. 30.11.2006 14:00
Músík Monks í Múlanum Sjöttu tónleikar í tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans fara fram á DOMO-bar, Þingholtsstræti 5, í kvöld en þar leikur A.S.A., tríó Andrésar Þórs Gunnlaugssonar djassgítarleikara. 30.11.2006 13:45
Matreiðslubók á netinu Mataráhugi Íslendinga virðist ekki fara dvínandi, ef marka má vefsíðuna matseld.is. Hún hefur verið í loftinu í um þrjá mánuði, og er þegar komin með yfir 800 notendur og 500 uppskriftir. 30.11.2006 13:30
Lestin brunar Á þessum árstíma er til siðs að rithöfundar kveðji sér hljóðs á ýmsum vettvangi og kynni verk sín enda er nú árleg vertíð hjá bókafólki. Vitað er af höfundum sem þeysast nú um fjallvegi landsins með skottin stútfull af jólabókum og bíða lesendur á landsbyggðinni án efa spenntir eftir nýjungunum. Nýlega fréttist af líflegum upplestri í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þar sem úrval höfunda messaði bókmenntaboðskapnum yfir Vestfirðinga sem gerðu að honum góðan róm. 30.11.2006 13:15
Kynna plötu með draugaveiðum Breska stúlknasveitin Girls Aloud einbeitir sér nú að því að fylgja nýju plötunni sinni úr hlaði. Í því skyni ákváðu stúlkurnar að fara með upptökulið upp á arminn í tvö hús sem bæði eru víðfræg fyrir reimleika, og fara þar í andaglas. Ein þeirra, Nadine Coyle, þverneitaði þó að taka þátt í ævintýrinu og kvaðst vera allt of hrædd við slíka hluti. 30.11.2006 13:00
Jón Óskar sýnir í 101 Það er stutt fyrir Jón Óskar að fara að heiman í galleríið sem hann sýnir jafnan í, Gallerí 101, á bak við Alþjóðahúsið á Hverfisgötu. Það er lengri vegur úr vinnustofum hans, í Vestmannaeyjum, Kína, South Beach í Flórída, Skúlatúninu í Reykjavík og Höfðahverfinu þar sem hann hefur unnið. 30.11.2006 12:45
Jólaguðspjallið á svið á Grand Rokk „Jósef frá Nasaret er sennilegra með kokkálaðri mönnum fyrr og síðar," segir Lísa Pálsdóttir, útvarpskona og forkólfur leikfélagsins Peðið, sem frumsýnir söngleikinn Jólapera - eða helgileikurinn um Jósef frá Nasaret, á Grand Rokk á sunnudag. 30.11.2006 12:30
Jesúbarnið og jólastríð Jólamyndirnar eru byrjaðar að gera vart við sig í bíó og tvær slíkar verða frumsýndar á morgun. Önnur fjallar um jólameting nágranna sem endar með ósköpum en hin getur ekki orðið jólalegri enda byggir hún á frásögn Lúkasarguðspjallsins um meyfæðinguna. 30.11.2006 12:15
Barist gegn nauðgunum KK, Pétur Ben, Reykjavík! og Orig-inal Melody koma fram á tónleikum í kvöld sem er lokahnykkur átaksins „Nóvember gegn nauðgunum“ sem Jafningjafræðsla Hins hússins hefur staðið fyrir. 30.11.2006 12:00
Jólastjarnan Jólastjarnan er skemmtilegur og fræðandi mynddiskur (DVD) fyrir alla fjölskylduna. Þar er að finna 80 mínútur af fjölbreyttu efni sem byggir á boðskap jólanna. Að útgáfunni koma ýmsir lista- og fræðimenn í leikstjórn Gunnars I. Gunnsteinssonar en framleiðandi mynddisksins er Anna María Sigurðardóttir. 30.11.2006 11:41