Lífið

Slater skilur við Haddon

Christian Slater og sjónvarpsframleiðandinn Ryan Haddon giftust árið 2000.
Christian Slater og sjónvarpsframleiðandinn Ryan Haddon giftust árið 2000.

Skilnaður leikarans Christian Slater við sjónvarpsframleiðandann Ryan Haddon er genginn í gegn. Hjónin fyrrverandi, sem giftust á Valentínusardaginn árið 2000, skildu að borði og sæng í janúar á síðasta ári vegna óásættanlegs ágreinings.

Slater, sem hefur m.a. leikið í True Romance og Broken Arrow, á tvo börn með Haddon. Ekki er víst hvort hann fái sameiginlegt forræði yfir þeim eins og hann hefur óskað eftir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.