Fleiri fréttir Síðasti bærinn í Óskarsforval Stuttmyndin Síðasti Bærinn eftir Rúnar Rúnarsson vann aðalverðlaunin á Huesca International Film Festival sem haldin var á Spáni dagana 9. - 18. júní. Myndin fékk einnig sérstaka tilnefningu frá gagnrýnendum. Fyrir vikið er Síðasti bærinn komin í forval vegna Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 21.6.2005 00:01 Skorar á Strákana að hjóla með sér Varaformaður Hjartaheilla ætlar að hjóla hringinn í kringum landið á fimmtán dögum ásamt fjölmörgum þjóðþekktum einstaklingum. Hann skorar á Strákana á Stöð 2 að hjóla með sér yfir Möðrudalsöræfin. 21.6.2005 00:01 Lego Star Wars Lego og Star Wars? Hverjum hefði dottið það í hug? En það sem hljómaði eitt sinn sem hálffáránleg hugmynd er núna orðið að veruleika, og hefur verið að gera góða hluti. Eins og nafnið bendir til gefur leikurinn manni kost á því að spila sér leið í gegnum allar 6 Star Wars myndirnar með öllum persónunum úr myndunum, en þær eru núna í Legoformi, rétt eins og allur alheimurinn. Gjörsamlega ALLT sem er til í heimi George Lucasar hefur verið rifið niður og endurbyggt með Lego kubbunum sem allir ættu að þekkja. 21.6.2005 00:01 Fékk vatnsgusu á frumsýningu Það fauk heldur betur í kvikmyndastjörnuna Tom Cruise í gærkvöldi þegar hann fékk kalda vatnsgusu í andlitið á frumsýningu nýjustu myndar sinnar í London. Maður með hljóðnema smyglaði sér inn í hóp fréttamanna þar sem Cruise gaf sér tíma fyrir viðtöl í tilefni dagsins og notaði svo tækifærið til að gusa vatni framan í leikarann sem brá heldur betur í brún og virtist ekki trúa eigin augum. 20.6.2005 00:01 Kirkjudagar um næstu helgi Meginþungi Kirkjudaga, sem haldnir verða um næstu helgi, liggur í um 40 málstofum sem haldnar verða í Iðnskólanum. Um 700 manns leggja hönd á plóg en dagskráratriði verða 160 talsins. 20.6.2005 00:01 Terra Borealis í Norræna húsinu Í andyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á ljósmyndum Andys Horners, ljósmyndara og listfræðings. Sýningin ber heitið Terra Borealis og hefur farið vítt og breitt um norðurhvel, þ.á.m. til Eystrasaltslandanna, Skotlands og Færeyja og liggur leiðin til Grænlands að lokinni sýningu hér á landi. Það er barrskógabeltið í Noraðustur-Finnlandi, beykiskógar Danmerkur, víðátta Lapplands og innlandsísinn við Grænland sem fanga athygli Horners, svo eitthvað sé nefnt. 20.6.2005 00:01 Veiðidagur fjölskyldunnar nálgast Veiðidagur fjölskyldunnar verður næstkomandi sunnudag og býðst fólki að veiða sér að kostnaðarlausu í ýmsum vötnum. Landssamband stangveiðifélaga hefur staðið fyrir þessum degi á annan áratug. Í tilkynningu frá sambandinu segir að stangveiði þurfi ekki að vera dýrt áhugamál því hægt sé finna mörg ódýr og aðgengileg silungsveiðivötn. 20.6.2005 00:01 Fyrsta Singstar keppnin haldin Á fimmtudaginn 16. júní var fyrsta Singstar keppnin haldin á veitingastaðnum Glaumbar. Færri komust að en vildu og myndaðist góð stemming í salnum þegar keppnin hófst. Jafnt kynjahlutfall var í keppendahópnum og voru rokklög vinsæl hjá keppendum. 20.6.2005 00:01 Fá útrás fyrir keppnisskapið Hjónin Brynja og Jón iðka veggtennis daglega ásamt börnum sínum þremur: Rósu, Þorbirni og Matthíasi. Þau eru sammála um að veggtennis sé hin besta líkamsrækt. </font /> </font /></b /></b /> 20.6.2005 00:01 Vináttan lengir lífið Gamalt fólk sem á vini er líklegra til að njóta lífsins og lifir lengur en þeir vinafáu. </font /></b /> 20.6.2005 00:01 Afstaða tekin til lífs og dauða Unnið er að því hjá Landlæknisembættinu að koma á fót sérstakri líknaskrá undir heitinu Lífsskrá sem mun meðal annars geyma upplýsingar um viljuga líffæragjafa.</font /></b /> 20.6.2005 00:01 Haltur leiðir blindan um landið Félagarnir Guðbrandur Einarsson, sem er sjónskertur, og Bjarki Birgisson, sem er hreyfihamlaður, ætla að ganga hringinn í kringum landið í sumar. Þeir lögðu af stað í morgun undir kjörorðinu „Haltur leiðir blindan“. Gangan er til styrktar Sjónarhóli og er tilgangur hennar m.a. sá að sýna að hægt sé að yfirvinna hindranir með viðeigandi hjálpartækjum, þjálfun og stuðningi. 20.6.2005 00:01 Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. 20.6.2005 00:01 Sápa gerð úr fitu af Berlusconi Eitt furðulegasta listaverkið sem nú er til sýnis á listasafninu í Basel í Sviss er líklega sápustykki sem liggur ofan á svörtu flauelsáklæði. Það merkilega við sápuna er að hún er gerð úr fitu af líkama Silvio Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu. 19.6.2005 00:01 Sniglarnir afhjúpa minnisvarða Sniglarnir afhjúpuðu í dag minnisvarða til minningar um þá sem hafa látist í bifhjólaslysum. Um 500 vélhjólamenn voru saman komnir í Skagafirði um helgina á hátíð sem haldin var í tilefni af 100 ára afmæli vélhjólaaksturs á Íslandi. 19.6.2005 00:01 Oprah áhrifamesta stjarnan Spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey trónir á toppi lista Forbes-tímaritsins yfir áhrifamestu stjörnur heims. Oprah var í þriðja sætinu í fyrra en telst nú áhrifameiri en Mel Gibson, sem var á toppnum vegna vinsælda myndar sinnar um píslargöngu Krists á síðasta ári, og Tiger Woods golfleikari sem heldur öðru sætinu annað árið í röð. 18.6.2005 00:01 Stuð og friður í Poppminjasafninu Sýning Poppminjasafns Íslands, „Stuð og friður - áttundi áratugurinn“, var opnuð í Duushúsum í Reykjanesbæ í gær. Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum, tískan og tíðarandinn rifjuð upp og það sem helst var á döfinni í tónlistinni. 18.6.2005 00:01 Þrjóska og Pink Floyd í farteskinu Göngugarpurinn Jón Eggert Guðmundsson eyðir sumarfríinu í ferðalag til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Hann lagði af stað í gær frá Vogum með þrjóskuna í farteskinu og óminn af Pink Floyd í eyrunum. 18.6.2005 00:01 Cruise og Holmes í hjónaband Hollywood-leikararanir Tom Cruise og Katie Holmes ætla að ganga í hjónaband. Cruise mun hafa beðið Holmes í Eiffel-turninum í París í morgun. 17.6.2005 00:01 Þjóðhátíð í Reykjavík hafin Þjóðhátíð í Reykjavík hófst þegar forseti borgarstjórnar lagði blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar klukkan tíu í morgun. Skipulögð dagskrá er fram eftir öllum degi víða um miðborgina. 17.6.2005 00:01 Rúrí og Páll útnefnd í ár Rúrí og Páll Steingrímsson voru útnefnd borgarlistamenn Reykjavíkur 2005 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri veitti hvorum listamanni um sig ágrafinn stein, heiðursskjal og ávísun að upphæð 500 þúsund krónur. 17.6.2005 00:01 Tólf tíma samfelld dagskrá Þjóðhátíðarhald í Reykjavík er með hefðbundnu sniði í ár en helsta nýmælið er að engin skil eru milli síðdegis- og kvölddagskrár og er því dagskráin samfelld í tólf tíma frá kl. 10 að morgni til kl. 22 að kvöldi. Tímasetta dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavík er að finna <strong><a title="17. júní dagskrá" href="http://www.visir.is/?PageID=796"><font color="#000080">hér</font></a></strong> 16.6.2005 00:01 Skírð í höfuðið á Leiu prinsessu Norska prinsessan Leah, dóttir Mörtu Lovísu prinsessu, er skírð í höfuðið á Leiu prinsessu í Stjörnustríðsmyndunum. Þetta sagði Marta í viðtali við <em>Aftenposten</em>. Hún sagðist þar ávallt hafa verið aðdáandi Stjörnustríðsmyndanna. Hún var hins vegar ekki spurð að því hvort hugsanlegt væri að síðar meir yrði sonur skírður Geimgengill. 16.6.2005 00:01 Agent 47 mætir til Hollywood Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. 16.6.2005 00:01 Smábrauð: Bara vakna og byrja að baka Þjóðin þekkir matgerðarmeistarann Sigga Hall. Hitt vita færri að frúin hans hún Svala Ólafsdóttir er líka snillingur í eldhúsinu og hristir fram úr erminni ýmiss konar góðmeti. 16.6.2005 00:01 Destroy All Humans með hörkudóm Destroy all Humans! leikurinn frá THQ fær 9 af 10 og “Silver Award” í Official Playstation 2 Magazine 15.6.2005 00:01 GTA SA Svindl fyrir Xbox Hér eru fyrstu svindlin fyrir Grand Theft Auto: San Andreas á Xbox. Fleiri svindl bætast í sarpinn síðar. Athugið að notkun á svindlum geta haft áhrif á spilun leiksins ef þau eru vistuð. 15.6.2005 00:01 Uppgangur í sjálfstæðum leikhúsum Metaðsókn var á sýningar sjálfstæðra atvinnuleikhúsa leikárið 2003-2004 en þá sóttu tæplega 180 þúsund áhorfendur sýningar þeirra. Vöxtur sjálfstæðu leikhúsanna virðist allmikill því að á liðnu leikári voru settar upp 50 sýningar á þeirra vegum. 15.6.2005 00:01 Kvartbuxur það heitasta í sumar Egill Gilzenegger Einarsson, einkaþjálfari og meðlimur í kallarnir.is, er afskaplega hrifinn af kvartbuxum í sumar og er búinn að kaupa sér ökklasokka til að fullkomna heildar"lúkkið". 15.6.2005 00:01 Hver einasta flík er einstök Kristín Kristjánsdóttir hefur hannað föt frá því hún man eftir sér. Nú hannar hún og selur eigin hönnun undir merkinu RYK 15.6.2005 00:01 Einstakar flíkur á einstakar konur Boutique Bella klæðir konur á öllum aldri. Sígildar flíkur eru í öndvegi í versluninni. </font /></b /> 15.6.2005 00:01 EA og BTNet semja um BF2 netþjóna Eins og kom fram í frétt hér á Geim í gær mun BTNet hýsa "Official" leikjaþjónum fyrir Battlefield 2 Electronic Arts og BTNet hafa undirritað samkomulag þess efnis að BTNet setji upp og reki 2 “officially ranked” leikjaþjóna sem rúma 64 leikmenn hvor. Leikjaþjónarnir munu keyra á besta mögulega vélbúnaði frá HP sem nauðsynlegur er til að keyra leiki á borð við Battlefield 2. BTNet kaus að nota HP Proliant ML350 netþjón til að uppfylla kröfur sem spilarar gera til hraðvirkni og öryggi. 15.6.2005 00:01 George Best handtekinn Knattspyrnuhetjan George Best hefur verið handtekinn þar sem grunur leikur á að hann hafi ráðist á þrettán ára gamla stúlku í síðastliðnum mánuði. Best er gefið að sök að hafa ráðist á stúlkuna eftir ræðuhöld í Surrey en lögregla í Bretlandi vill ekki gefa meira uppi um atvikið. 14.6.2005 00:01 Sönnunargögnin ekki nógu sterk „Sönnunargögnin voru bara ekki nógu sterk,“ segja kviðdómendurnir sem í gær sýknuðu poppgoðið Michael Jackson af öllum ákærum í kynferðisbrotamálinu gegn honum. Aðdáendur Jacksons fagna en spurningin er hvort hann á afturkvæmt í poppheiminn. 14.6.2005 00:01 Hlutverkaspilari dæmdur fyrir morð Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. 14.6.2005 00:01 BTnet með "Official" BF2 netþjón Geim hefur eftir heimildarmönnum sínum að BTnet muni vera með "Official" leikjaþjón fyrir Battlefield 2 14.6.2005 00:01 Salka Valka á fjalirnar "Ég hlakka mikið til að takast á við þetta verkefni, enda sagan mjög þýðingarmikil fyrir mig," segir Edda Heiðrún Bachman sem leikstýrir í haust uppfærslu á Sölku Völku eftir Halldór Laxness. 14.6.2005 00:01 Meðgöngusykursýki getur skaðað Óléttar konur sem fá meðgöngusykursýki verða að hljóta stífa meðferð eigi börn þeirra að verða heilbrigð. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar ástralskra lækna. 13.6.2005 00:01 Wig Wam til Íslands Norska glysrokksveitin Wig Wam er á leiðinni til landsins. Eins og alþjóð veit keppti sveitin fyrir hönd Noregs í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár og lenti í 9. sæti. Norsararnir voru greinilega í miklu uppáhaldi hjá Íslendingum sem gáfu Noregi fullt hús eða 12 stig í keppninni. 13.6.2005 00:01 Midnight Club 3: DUB edition Hér eru nokkur svindl fyrir Midnight Club 3: DUB edition. Til að virkja svindlin þarf að fara í "Cheat Menu" í valmynd leiksins og skrifa inn eftirfarandi svindl til að opna svindl möguleikanna. 13.6.2005 00:01 Full Spectrum Warrior PS2 Nokkur svindl fyrir Full Spectrum Warrior á PS2. Til að virkja svindlin þarf að fara í "Cheat Codes" undir "Extra Content" valmynd leiksins 13.6.2005 00:01 Batman-menn ánægðir með Ísland Nýjasta myndin um Batman verður frumsýnd í Sambíóunum á miðvikudag. Um er að ræða heimsfrumsýningu en stór hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi. Framleiðendur eru ánægðir með árangurinn og er ekki óhugsandi að þeir muni taka upp fleiri myndir hérlendis í framtíðinni. 13.6.2005 00:01 Allar sumarbúðir að fyllast Vikudvöl í sumarbúðum kostar í kringum 25 þúsund krónur á mann. Þrátt fyrir það eru allar sumarbúðir að fyllast sem og leikjanámskeið en vikan á þau kostar á milli fjögur og sjö þúsund krónur. Stöð 2 fór og kynnti sér það helsta sem í boði er fyrir grunnskólabörn á öllum aldri í sumar. 13.6.2005 00:01 Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn er haldinn hátíðlegur 14. júní ár hvert. Dagurinn er haldinn til heiðurs blóðgjöfum um heim allan sem gefa af óeigingirni blóð til sjúkra. Pylsur verða m.a. grillaðar í bakgarði Blóðbankans á morgun í tilefni dagsins. 13.6.2005 00:01 GTA SA mættur á Xbox og PC Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loks kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. 12.6.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Síðasti bærinn í Óskarsforval Stuttmyndin Síðasti Bærinn eftir Rúnar Rúnarsson vann aðalverðlaunin á Huesca International Film Festival sem haldin var á Spáni dagana 9. - 18. júní. Myndin fékk einnig sérstaka tilnefningu frá gagnrýnendum. Fyrir vikið er Síðasti bærinn komin í forval vegna Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 21.6.2005 00:01
Skorar á Strákana að hjóla með sér Varaformaður Hjartaheilla ætlar að hjóla hringinn í kringum landið á fimmtán dögum ásamt fjölmörgum þjóðþekktum einstaklingum. Hann skorar á Strákana á Stöð 2 að hjóla með sér yfir Möðrudalsöræfin. 21.6.2005 00:01
Lego Star Wars Lego og Star Wars? Hverjum hefði dottið það í hug? En það sem hljómaði eitt sinn sem hálffáránleg hugmynd er núna orðið að veruleika, og hefur verið að gera góða hluti. Eins og nafnið bendir til gefur leikurinn manni kost á því að spila sér leið í gegnum allar 6 Star Wars myndirnar með öllum persónunum úr myndunum, en þær eru núna í Legoformi, rétt eins og allur alheimurinn. Gjörsamlega ALLT sem er til í heimi George Lucasar hefur verið rifið niður og endurbyggt með Lego kubbunum sem allir ættu að þekkja. 21.6.2005 00:01
Fékk vatnsgusu á frumsýningu Það fauk heldur betur í kvikmyndastjörnuna Tom Cruise í gærkvöldi þegar hann fékk kalda vatnsgusu í andlitið á frumsýningu nýjustu myndar sinnar í London. Maður með hljóðnema smyglaði sér inn í hóp fréttamanna þar sem Cruise gaf sér tíma fyrir viðtöl í tilefni dagsins og notaði svo tækifærið til að gusa vatni framan í leikarann sem brá heldur betur í brún og virtist ekki trúa eigin augum. 20.6.2005 00:01
Kirkjudagar um næstu helgi Meginþungi Kirkjudaga, sem haldnir verða um næstu helgi, liggur í um 40 málstofum sem haldnar verða í Iðnskólanum. Um 700 manns leggja hönd á plóg en dagskráratriði verða 160 talsins. 20.6.2005 00:01
Terra Borealis í Norræna húsinu Í andyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á ljósmyndum Andys Horners, ljósmyndara og listfræðings. Sýningin ber heitið Terra Borealis og hefur farið vítt og breitt um norðurhvel, þ.á.m. til Eystrasaltslandanna, Skotlands og Færeyja og liggur leiðin til Grænlands að lokinni sýningu hér á landi. Það er barrskógabeltið í Noraðustur-Finnlandi, beykiskógar Danmerkur, víðátta Lapplands og innlandsísinn við Grænland sem fanga athygli Horners, svo eitthvað sé nefnt. 20.6.2005 00:01
Veiðidagur fjölskyldunnar nálgast Veiðidagur fjölskyldunnar verður næstkomandi sunnudag og býðst fólki að veiða sér að kostnaðarlausu í ýmsum vötnum. Landssamband stangveiðifélaga hefur staðið fyrir þessum degi á annan áratug. Í tilkynningu frá sambandinu segir að stangveiði þurfi ekki að vera dýrt áhugamál því hægt sé finna mörg ódýr og aðgengileg silungsveiðivötn. 20.6.2005 00:01
Fyrsta Singstar keppnin haldin Á fimmtudaginn 16. júní var fyrsta Singstar keppnin haldin á veitingastaðnum Glaumbar. Færri komust að en vildu og myndaðist góð stemming í salnum þegar keppnin hófst. Jafnt kynjahlutfall var í keppendahópnum og voru rokklög vinsæl hjá keppendum. 20.6.2005 00:01
Fá útrás fyrir keppnisskapið Hjónin Brynja og Jón iðka veggtennis daglega ásamt börnum sínum þremur: Rósu, Þorbirni og Matthíasi. Þau eru sammála um að veggtennis sé hin besta líkamsrækt. </font /> </font /></b /></b /> 20.6.2005 00:01
Vináttan lengir lífið Gamalt fólk sem á vini er líklegra til að njóta lífsins og lifir lengur en þeir vinafáu. </font /></b /> 20.6.2005 00:01
Afstaða tekin til lífs og dauða Unnið er að því hjá Landlæknisembættinu að koma á fót sérstakri líknaskrá undir heitinu Lífsskrá sem mun meðal annars geyma upplýsingar um viljuga líffæragjafa.</font /></b /> 20.6.2005 00:01
Haltur leiðir blindan um landið Félagarnir Guðbrandur Einarsson, sem er sjónskertur, og Bjarki Birgisson, sem er hreyfihamlaður, ætla að ganga hringinn í kringum landið í sumar. Þeir lögðu af stað í morgun undir kjörorðinu „Haltur leiðir blindan“. Gangan er til styrktar Sjónarhóli og er tilgangur hennar m.a. sá að sýna að hægt sé að yfirvinna hindranir með viðeigandi hjálpartækjum, þjálfun og stuðningi. 20.6.2005 00:01
Rætt um samkynhneigð á Kirkjudögum Samkynhneigð, átröskun og jafnrétti er meðal þess sem rætt verður á Kirkjudögum þjóðkirkjunnar á Skölavörðuholtinu um næstu helgi. 20.6.2005 00:01
Sápa gerð úr fitu af Berlusconi Eitt furðulegasta listaverkið sem nú er til sýnis á listasafninu í Basel í Sviss er líklega sápustykki sem liggur ofan á svörtu flauelsáklæði. Það merkilega við sápuna er að hún er gerð úr fitu af líkama Silvio Berlusconis, forsætisráðherra Ítalíu. 19.6.2005 00:01
Sniglarnir afhjúpa minnisvarða Sniglarnir afhjúpuðu í dag minnisvarða til minningar um þá sem hafa látist í bifhjólaslysum. Um 500 vélhjólamenn voru saman komnir í Skagafirði um helgina á hátíð sem haldin var í tilefni af 100 ára afmæli vélhjólaaksturs á Íslandi. 19.6.2005 00:01
Oprah áhrifamesta stjarnan Spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey trónir á toppi lista Forbes-tímaritsins yfir áhrifamestu stjörnur heims. Oprah var í þriðja sætinu í fyrra en telst nú áhrifameiri en Mel Gibson, sem var á toppnum vegna vinsælda myndar sinnar um píslargöngu Krists á síðasta ári, og Tiger Woods golfleikari sem heldur öðru sætinu annað árið í röð. 18.6.2005 00:01
Stuð og friður í Poppminjasafninu Sýning Poppminjasafns Íslands, „Stuð og friður - áttundi áratugurinn“, var opnuð í Duushúsum í Reykjanesbæ í gær. Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum, tískan og tíðarandinn rifjuð upp og það sem helst var á döfinni í tónlistinni. 18.6.2005 00:01
Þrjóska og Pink Floyd í farteskinu Göngugarpurinn Jón Eggert Guðmundsson eyðir sumarfríinu í ferðalag til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands. Hann lagði af stað í gær frá Vogum með þrjóskuna í farteskinu og óminn af Pink Floyd í eyrunum. 18.6.2005 00:01
Cruise og Holmes í hjónaband Hollywood-leikararanir Tom Cruise og Katie Holmes ætla að ganga í hjónaband. Cruise mun hafa beðið Holmes í Eiffel-turninum í París í morgun. 17.6.2005 00:01
Þjóðhátíð í Reykjavík hafin Þjóðhátíð í Reykjavík hófst þegar forseti borgarstjórnar lagði blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar klukkan tíu í morgun. Skipulögð dagskrá er fram eftir öllum degi víða um miðborgina. 17.6.2005 00:01
Rúrí og Páll útnefnd í ár Rúrí og Páll Steingrímsson voru útnefnd borgarlistamenn Reykjavíkur 2005 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri veitti hvorum listamanni um sig ágrafinn stein, heiðursskjal og ávísun að upphæð 500 þúsund krónur. 17.6.2005 00:01
Tólf tíma samfelld dagskrá Þjóðhátíðarhald í Reykjavík er með hefðbundnu sniði í ár en helsta nýmælið er að engin skil eru milli síðdegis- og kvölddagskrár og er því dagskráin samfelld í tólf tíma frá kl. 10 að morgni til kl. 22 að kvöldi. Tímasetta dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavík er að finna <strong><a title="17. júní dagskrá" href="http://www.visir.is/?PageID=796"><font color="#000080">hér</font></a></strong> 16.6.2005 00:01
Skírð í höfuðið á Leiu prinsessu Norska prinsessan Leah, dóttir Mörtu Lovísu prinsessu, er skírð í höfuðið á Leiu prinsessu í Stjörnustríðsmyndunum. Þetta sagði Marta í viðtali við <em>Aftenposten</em>. Hún sagðist þar ávallt hafa verið aðdáandi Stjörnustríðsmyndanna. Hún var hins vegar ekki spurð að því hvort hugsanlegt væri að síðar meir yrði sonur skírður Geimgengill. 16.6.2005 00:01
Agent 47 mætir til Hollywood Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. 16.6.2005 00:01
Smábrauð: Bara vakna og byrja að baka Þjóðin þekkir matgerðarmeistarann Sigga Hall. Hitt vita færri að frúin hans hún Svala Ólafsdóttir er líka snillingur í eldhúsinu og hristir fram úr erminni ýmiss konar góðmeti. 16.6.2005 00:01
Destroy All Humans með hörkudóm Destroy all Humans! leikurinn frá THQ fær 9 af 10 og “Silver Award” í Official Playstation 2 Magazine 15.6.2005 00:01
GTA SA Svindl fyrir Xbox Hér eru fyrstu svindlin fyrir Grand Theft Auto: San Andreas á Xbox. Fleiri svindl bætast í sarpinn síðar. Athugið að notkun á svindlum geta haft áhrif á spilun leiksins ef þau eru vistuð. 15.6.2005 00:01
Uppgangur í sjálfstæðum leikhúsum Metaðsókn var á sýningar sjálfstæðra atvinnuleikhúsa leikárið 2003-2004 en þá sóttu tæplega 180 þúsund áhorfendur sýningar þeirra. Vöxtur sjálfstæðu leikhúsanna virðist allmikill því að á liðnu leikári voru settar upp 50 sýningar á þeirra vegum. 15.6.2005 00:01
Kvartbuxur það heitasta í sumar Egill Gilzenegger Einarsson, einkaþjálfari og meðlimur í kallarnir.is, er afskaplega hrifinn af kvartbuxum í sumar og er búinn að kaupa sér ökklasokka til að fullkomna heildar"lúkkið". 15.6.2005 00:01
Hver einasta flík er einstök Kristín Kristjánsdóttir hefur hannað föt frá því hún man eftir sér. Nú hannar hún og selur eigin hönnun undir merkinu RYK 15.6.2005 00:01
Einstakar flíkur á einstakar konur Boutique Bella klæðir konur á öllum aldri. Sígildar flíkur eru í öndvegi í versluninni. </font /></b /> 15.6.2005 00:01
EA og BTNet semja um BF2 netþjóna Eins og kom fram í frétt hér á Geim í gær mun BTNet hýsa "Official" leikjaþjónum fyrir Battlefield 2 Electronic Arts og BTNet hafa undirritað samkomulag þess efnis að BTNet setji upp og reki 2 “officially ranked” leikjaþjóna sem rúma 64 leikmenn hvor. Leikjaþjónarnir munu keyra á besta mögulega vélbúnaði frá HP sem nauðsynlegur er til að keyra leiki á borð við Battlefield 2. BTNet kaus að nota HP Proliant ML350 netþjón til að uppfylla kröfur sem spilarar gera til hraðvirkni og öryggi. 15.6.2005 00:01
George Best handtekinn Knattspyrnuhetjan George Best hefur verið handtekinn þar sem grunur leikur á að hann hafi ráðist á þrettán ára gamla stúlku í síðastliðnum mánuði. Best er gefið að sök að hafa ráðist á stúlkuna eftir ræðuhöld í Surrey en lögregla í Bretlandi vill ekki gefa meira uppi um atvikið. 14.6.2005 00:01
Sönnunargögnin ekki nógu sterk „Sönnunargögnin voru bara ekki nógu sterk,“ segja kviðdómendurnir sem í gær sýknuðu poppgoðið Michael Jackson af öllum ákærum í kynferðisbrotamálinu gegn honum. Aðdáendur Jacksons fagna en spurningin er hvort hann á afturkvæmt í poppheiminn. 14.6.2005 00:01
Hlutverkaspilari dæmdur fyrir morð Í Kína eru hlutverkaleikir að verða gríðarlega vinsælir og sumir spilarar taka leikina aðeins of alvarlega. Rifrildi um eignarhald á sverði í tölvuleik leiddi til þess að einn leikmaður stakk annan til bana. 14.6.2005 00:01
BTnet með "Official" BF2 netþjón Geim hefur eftir heimildarmönnum sínum að BTnet muni vera með "Official" leikjaþjón fyrir Battlefield 2 14.6.2005 00:01
Salka Valka á fjalirnar "Ég hlakka mikið til að takast á við þetta verkefni, enda sagan mjög þýðingarmikil fyrir mig," segir Edda Heiðrún Bachman sem leikstýrir í haust uppfærslu á Sölku Völku eftir Halldór Laxness. 14.6.2005 00:01
Meðgöngusykursýki getur skaðað Óléttar konur sem fá meðgöngusykursýki verða að hljóta stífa meðferð eigi börn þeirra að verða heilbrigð. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar ástralskra lækna. 13.6.2005 00:01
Wig Wam til Íslands Norska glysrokksveitin Wig Wam er á leiðinni til landsins. Eins og alþjóð veit keppti sveitin fyrir hönd Noregs í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár og lenti í 9. sæti. Norsararnir voru greinilega í miklu uppáhaldi hjá Íslendingum sem gáfu Noregi fullt hús eða 12 stig í keppninni. 13.6.2005 00:01
Midnight Club 3: DUB edition Hér eru nokkur svindl fyrir Midnight Club 3: DUB edition. Til að virkja svindlin þarf að fara í "Cheat Menu" í valmynd leiksins og skrifa inn eftirfarandi svindl til að opna svindl möguleikanna. 13.6.2005 00:01
Full Spectrum Warrior PS2 Nokkur svindl fyrir Full Spectrum Warrior á PS2. Til að virkja svindlin þarf að fara í "Cheat Codes" undir "Extra Content" valmynd leiksins 13.6.2005 00:01
Batman-menn ánægðir með Ísland Nýjasta myndin um Batman verður frumsýnd í Sambíóunum á miðvikudag. Um er að ræða heimsfrumsýningu en stór hluti myndarinnar var tekinn upp hér á landi. Framleiðendur eru ánægðir með árangurinn og er ekki óhugsandi að þeir muni taka upp fleiri myndir hérlendis í framtíðinni. 13.6.2005 00:01
Allar sumarbúðir að fyllast Vikudvöl í sumarbúðum kostar í kringum 25 þúsund krónur á mann. Þrátt fyrir það eru allar sumarbúðir að fyllast sem og leikjanámskeið en vikan á þau kostar á milli fjögur og sjö þúsund krónur. Stöð 2 fór og kynnti sér það helsta sem í boði er fyrir grunnskólabörn á öllum aldri í sumar. 13.6.2005 00:01
Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn Alþjóðlegi blóðgjafadagurinn er haldinn hátíðlegur 14. júní ár hvert. Dagurinn er haldinn til heiðurs blóðgjöfum um heim allan sem gefa af óeigingirni blóð til sjúkra. Pylsur verða m.a. grillaðar í bakgarði Blóðbankans á morgun í tilefni dagsins. 13.6.2005 00:01
GTA SA mættur á Xbox og PC Einn vinsælasti og umdeildasti leikur síðasta árs er nú loks kominn út á PC og Xbox. Grand Theft Auto gerði allt vitlaust hjá Íslenskum PS2 spilurum með 7000 seldum eintökum. PC og Xbox útgáfurnar bjóða upp á flottari grafík og fleiri spilunar möguleika. 12.6.2005 00:01