Agent 47 mætir til Hollywood 16. júní 2005 00:01 Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Hörkutólið Vin diesel mun leika leigumorðingjann knáa og hefur skrifað undir samning þess efnis hjá 20 Century Fox. Einnig eru viðræður á milli Eidos og tölvuleikjafyrirtæki Diesels Tigon studios. Ef samningar nást mun Diesel vinna náið með Eidos fyrir Framhldið af næsta Hitman leik sem kemur út í haust. Seinasti leikur sem Vin Diesel kom nálægt The Chronicles Of Riddick var afburðar góður og því gleðiefni ef Samvinna myndast. Hitman serían hefur selt yfir 8 milljónir eintaka á heimsvísu. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Hörkutólið Vin diesel mun leika leigumorðingjann knáa og hefur skrifað undir samning þess efnis hjá 20 Century Fox. Einnig eru viðræður á milli Eidos og tölvuleikjafyrirtæki Diesels Tigon studios. Ef samningar nást mun Diesel vinna náið með Eidos fyrir Framhldið af næsta Hitman leik sem kemur út í haust. Seinasti leikur sem Vin Diesel kom nálægt The Chronicles Of Riddick var afburðar góður og því gleðiefni ef Samvinna myndast. Hitman serían hefur selt yfir 8 milljónir eintaka á heimsvísu.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir GameTíví: Einhentir ræningjar í rugli GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira