Fleiri fréttir Ný verslun með leðurfatnað Verslunin Mona býður upp á fatnað og töskur úr sérvöldu leðri frá Ítalíu, en fyrirtækið Mona var stofnað í Belgrad í fyrrum Júgóslavíu og selur vörur í fjölmörgum löndum. Íslenskir hönnuðir eru líka með vörur í versluninni. 13.4.2005 00:01 Bleeeesaður, Kristján! Kristján Kristjánsson tónlistarmaður kom í fyrsta sinn til New York fyrir nokkru og heillaðist mjög af borginni, bæði andrúmsloftinu og byggingunum. Empire State er í mestu uppáhaldi. 12.4.2005 00:01 Ísskápurinn tekinn í gegn Ísskápinn þarf að þrífa reglulega og henda út mat sem farinn er að mygla. 12.4.2005 00:01 Systirin einskonar einkaþjálfari Björn Bragi Arnarsson, nemi í Verzlunarskóla Íslands og ræðumaður Íslands 2005, reynir að fara reglulega í ræktina því að hans mati er hreyfing mjög mikilvæg fyrir andlega og líkamlega heilsu. 12.4.2005 00:01 E-vítamín slær á tíðaverkina Tíðaverkir gætu verið á bak og burt. 12.4.2005 00:01 Bráðum geta allir knúsað kisu Hugsanlega verður hægt að bólusetja gegn kattaofnæmi innan fimm ára. 12.4.2005 00:01 Listræn mannrækt á Suðurnesjum Púlsinn er litríkt ævintýrahús suður í Sandgerði sem leggur áherslu á heilsu og hamingju. Þar er dansað og leikið, eldað, hugleitt og ýmislegt þar á milli. Marta Eiríksdóttir er aðalsprautan í starfseminni. </font /></b /> 12.4.2005 00:01 Jóhann Hauksson til Fréttablaðsins Jóhann Hauksson fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2 og yfirmaður svæðisstöðva Ríkisútvarpsins hefur verið ráðinn á ritstjórn Fréttablaðsins. Jóhann mun jöfnum höndum skrifa fréttir og starfa í hádegisútvarpi Talstöðvarinnar. 12.4.2005 00:01 Dregur úr nýsmiti HIV hérlendis Færri nýsmit af HIV á síðasta ári en fjórtán ár þar á undan </font /></b /> 12.4.2005 00:01 Svanurinn tryggir gæðin Á næstu dögum verður ráðist í átak til að kynna umhverfismerkið Svaninn hér á landi. </font /></b /> 12.4.2005 00:01 Vorhreingerning líkamans Um þessar mundir vilja allir hreinsa líkamann -- þó sérstaklega eftir veturinn. Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins á Laugavegi 2, tíndi saman nokkrar vörur í apótekinu sem geta hjálpað fólki að hreinsa sig fyrir vorið. </font /></b /> 12.4.2005 00:01 Klæðnaðurinn getur gert gæfumuninn Fátt hressir meira en góð gönguferð í náttúrunni og með vorinu fjölgar þeim sem fara í dagsferðir á tveimur jafnfljótum. En til að þær verði til heilsubótar en ekki öfugt er betra að búa sig rétt. Helgi Benediktsson fjallaleiðsögumaður veit þetta af eigin reynslu. </font /></b /> 12.4.2005 00:01 Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. Hildur Vala var gestur í Íslandi í bítið í morgun ásamt Jakobi Frímanni Magnússyni. Þar sagðist hún einfaldlega ekki hafa getað hafnað tilboðinu og sagðist búast við að túrinn yrði bæði skemmtilegur og lærdómsríkur. 12.4.2005 00:01 Ubisoft hætta við Ghost Recon 2 Ubisoft hafa tilkynnt að Þeir munu ekki gefa út Ghost Recon 2 fyrir PC. Ástæðan er sú að vinna er núþegar hafin á Ghost Recon 3 og hafa Ubisoft menn áhyggjur af því að annarhvor leikurinn verði verri fyrir vikið ef þeir gefi út báða. 12.4.2005 00:01 Heimilistónar í bandarísku vefriti Bandaríska veftímaritið <em>Pittsburgh Tribune Review</em> fjallar ítarlega í dag um leikkonuna Ólafíu Hrönn Jónsdóttur sem gert hefur leikna heimildamynd um kvennahljómsveitina Heimilistóna í Bandaríkjunum. Auk leikinna atriða hélt hljómsveitin tónleika í Pittsburgh þar sem lög á borð við <em>Sugar Sugar</em> og <em>Fly me to the Moon</em> voru sungin á íslensku. 12.4.2005 00:01 Hitchhikers Guide í símann þinn Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. 12.4.2005 00:01 Harry Potter og Eldbikarinn Electronic Arts og Warner Bros. Interactive Entertainment kynna hér nýjan leik byggðan á Harry Potter og eldbikarnum. Útgáfa leiksins er áætluð í nóvmeber 2005, í tengslum við samnefnda kvikmynd sem fjallar um þessa fjórðu bók Harry Potter eftir JK. Rowlings. Í leiknum upplifir þú öll helstu atriði myndarinnar og þar reynir á töfrahæfileika þína í samvinnu við vini þína. 12.4.2005 00:01 Kvíðir réttarhöldum í Flórída Um mánaðamótin hefjast réttarhöld yfir morðingja hálfíslenskrar konu, sem var myrt á heimili sínu í Flórída fyrir tveimur árum. Sonur hennar, sem einnig varð fyrir hrottalegri árás morðingjans, segist kvíða réttarhöldunum. Hann segist þó hafa öðlast trú á lífið aftur eftir að honum fæddist sonur. 12.4.2005 00:01 Harry prins til Lesótó Harry Bretaprins er á leiðinni til Lesótó í boði konungsfjölskyldunnar þar. Harry starfaði að góðgerðarmálum þar í tvo mánuði í fyrra og ætlar nú að sjá hvernig ástandið er. Lesótó er eitt fátækasta ríki heims, hlutfall HIV-smitaðra þar er nær þriðjungur, matarskortur er þar mikið vandamál og atvinnuleysi fer vaxandi. 11.4.2005 00:01 Need for Speed: Most Wanted Electronic Arts hefur tilkynnt að framleiðendur Need for Speed Underground leikjanna, sem selst hafa í meira en 15 milljónum eintaka, eru byrjaðir að vinna að Need for Speed Most Wanted hjá EA Kanada. Leikurinn sameinar spennandi og ólöglegan götuakstur og uppfærslur á bílum með nötrandi bílaeltingaleikjum þar sem leikmenn eru með lögregluna á hælunum, allt matreidd í alvöru Hollywood stíl. Need for Speed Most Wanted hvetur leikmenn til að tapa sér í keppninni um að verða sá besti í götuakstri. 11.4.2005 00:01 Oliver slær yfirvöldum við Svo virðist sem enski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver hafi slegið breskum heilbrigðisyfirvöldum við. Komið hefur í ljós að fjórðungur aðspurðra Breta, sem kominn er á fullorðinsár, hefur tekið matarvenjur sínar til gagngerrar endurskoðunar í kjölfar nýrrar þáttaraðar kokksins klæðalausa sem nefnist <em>Skólamáltíðir Jamies</em>. Í þáttunum fer Oliver inn í skólamötuneyti í Bretlandi og gerir úttekt á máltíðum sem gefnar eru nemendum. 11.4.2005 00:01 Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. 11.4.2005 00:01 Allt er gott með nógri sósu: Bernaisesósa og hnetusósa "Satay" Sósur eru sumum alger nauðsyn út á mat og "sósusjóndeildarhringur" landans hefur víkkað verulega með nýjum straumum í matargerð. 11.4.2005 00:01 Lífrænar vörur breiða úr sér Eftirspurn er orðin veruleg eftir lífrænt ræktaðri fæðu og hafa stórverslanir útbúið afmörkuð svæði fyrir þessar vörur. 11.4.2005 00:01 Búningahönnun er baktería Filippía Ingibjörg Elísdóttir er fatahönnuður sem síðustu tíu árin hefur eingöngu fengist við gerð leikbúninga. Hún segir leikhúsið vera bakteríu og búningahönnun líka. 11.4.2005 00:01 Hvernig verður maður... ...lyfjatæknir? 11.4.2005 00:01 Vaktavinna hefur áhrif á heilsuna Fyrirlestur á vegum VR um vaktavinnu og það, hvernig fólk sem vinnur slíka vinnu getur dregið úr neikvæðum áhrifum. 11.4.2005 00:01 Konum enn mismunað Í Bretlandi er ástandi á vinnumarkaðinum ekki nógu gott fyrir konur. 11.4.2005 00:01 Mikið um þunglyndi og kvíða Margir Bretar sækja um bætur vegna langvinnra veikinda. 11.4.2005 00:01 Topp tíu listinn Yfir það sem þú mátt ekki láta út úr þér í atvinnuviðtali. 11.4.2005 00:01 Ný reynsla á hverjum degi Georg Erlingsson starfar sem stuðningsfulltrúi við Háteigsskóla en starf hans felst í að sinna börnum í skólanum sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda við námið og lífið í skólanum. 11.4.2005 00:01 Bifröst breytti lífi mínu A. Agnes Gunnarsdóttir hefur eytt talsverðum hluta af lífi sínu á Viðskiptaháskólanum á Bifröst og líkar vel. Nú starfar hún þar sem verkefnisstjóri símenntunar og við kynningar og almannatengsl ásamt því að vera í meistaranámi við skólann. 11.4.2005 00:01 Rover-veldið rústir einar Síðasti stóri bílaframleiðandi Bretlands, MG Rover, hrundi síðasta fimmtudag þegar framleiðandinn gat ekki tryggt samning við kínverskan meðeiganda. 11.4.2005 00:01 H3 framleiddur í Suður-Afríku General Motors ætla að fjárfesta hundrað milljónir dollara í Suður-Afríku. 11.4.2005 00:01 Lífsstíllinn kallar á jeppa Jón Stefánsson organleikari segir lífstíl sinn kalla á stóran torfærubíl sem kemur honum auðveldlega hvert á land sem er. 11.4.2005 00:01 Veðurguðirnir ákveða daginn Samkvæmt lögum eiga allir bílar að vera komnir af nöglum þann 15. apríl en veðurfarið á þó lokaorðið í þeim efnum. 11.4.2005 00:01 Reglubundið viðhald mikilvægt Líftími og gæði bíls fer að miklu leyti eftir því hversu vel er hugsað um hann og skiptir til að mynda miklu máli að fylgjast vel með olíunni á vélinni. 11.4.2005 00:01 Stærri og betri Passat Hekla frumsýnir um helgina nýjan Passat. Um að ræða alveg nýjan bíl, bæði hvað varðar útlit og búnað. Passatinn er enn stærri en áður og óneitanlega glæsilegri líka. Að auki er hann kryddaður með ýmsum skemmtilegum búnaði. 11.4.2005 00:01 Dísel(f)árið mikla Áfram veginn Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar 11.4.2005 00:01 Öruggur og umhverfisvænn Nýr smábíll er væntanlegur frá Toyota. 11.4.2005 00:01 Brúðkaupsmyndir birtar í dag Skælbrosandi út að eyrum birtist breska konungsfjölskyldan í dag á ljósmyndum sem teknar voru vegna brúðkaups Karls Bretaprins og Camillu sem nú er hertogaynja af Cornwall. Breskir fjölmiðlar segja myndirnar sýna afslappaða og hamingjusama fjölskyldu. Dæmi hver fyrir sig. 11.4.2005 00:01 Sannleikurinn um gróðurhúsaáhrif? Söguhetjan John Kenner er kynntur sem prófessor við MIT. En aðallega virðist hann hafa það hlutverk að fletta ofan af umhverfisverndarsinnum, bæði fræðilega og með því að setja þá í handjárn... 11.4.2005 00:01 Ómetanleg bók Þetta er eitt af höfuðverkum bókmennta tuttugustu aldarinnar; algjörlega einstætt, ótrúlega víðfemt og hefur haft ómæld áhrif á ekki minni höfunda en Salman Rushdie og Einar Má... 11.4.2005 00:01 Hreyfilistaverk úr hverju sem er Gangandi óskabein úr kjúklingi og fluga sem sveimar í sífellu í kringum ljósaperu eru meðal þess sem sjá má í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur þessa dagana. Það er bandaríski listamaðurinn Arthur Ganson sem á heiðurinn af þessu, en hann býr til vægast sagt óvenjulega hluti úr óvenjulegum hlutum. Hann ætlar alla vikuna að vinna með íslenskum börnum að hreyfilistaverki sem búið er til úr nánast hverju sem er. 11.4.2005 00:01 Íslendingar vakna of snemma Klukkan á Íslandi er vitlaus miðað við líkamsklukku Íslendinga. Við ættum að seinka klukkunni, en alls ekki flýta henni til samræmis við ýmsa aðra Evrópubúa, segir geðlæknir sem heldur því fram að Íslendingar vakni of snemma. 10.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Ný verslun með leðurfatnað Verslunin Mona býður upp á fatnað og töskur úr sérvöldu leðri frá Ítalíu, en fyrirtækið Mona var stofnað í Belgrad í fyrrum Júgóslavíu og selur vörur í fjölmörgum löndum. Íslenskir hönnuðir eru líka með vörur í versluninni. 13.4.2005 00:01
Bleeeesaður, Kristján! Kristján Kristjánsson tónlistarmaður kom í fyrsta sinn til New York fyrir nokkru og heillaðist mjög af borginni, bæði andrúmsloftinu og byggingunum. Empire State er í mestu uppáhaldi. 12.4.2005 00:01
Ísskápurinn tekinn í gegn Ísskápinn þarf að þrífa reglulega og henda út mat sem farinn er að mygla. 12.4.2005 00:01
Systirin einskonar einkaþjálfari Björn Bragi Arnarsson, nemi í Verzlunarskóla Íslands og ræðumaður Íslands 2005, reynir að fara reglulega í ræktina því að hans mati er hreyfing mjög mikilvæg fyrir andlega og líkamlega heilsu. 12.4.2005 00:01
Bráðum geta allir knúsað kisu Hugsanlega verður hægt að bólusetja gegn kattaofnæmi innan fimm ára. 12.4.2005 00:01
Listræn mannrækt á Suðurnesjum Púlsinn er litríkt ævintýrahús suður í Sandgerði sem leggur áherslu á heilsu og hamingju. Þar er dansað og leikið, eldað, hugleitt og ýmislegt þar á milli. Marta Eiríksdóttir er aðalsprautan í starfseminni. </font /></b /> 12.4.2005 00:01
Jóhann Hauksson til Fréttablaðsins Jóhann Hauksson fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2 og yfirmaður svæðisstöðva Ríkisútvarpsins hefur verið ráðinn á ritstjórn Fréttablaðsins. Jóhann mun jöfnum höndum skrifa fréttir og starfa í hádegisútvarpi Talstöðvarinnar. 12.4.2005 00:01
Dregur úr nýsmiti HIV hérlendis Færri nýsmit af HIV á síðasta ári en fjórtán ár þar á undan </font /></b /> 12.4.2005 00:01
Svanurinn tryggir gæðin Á næstu dögum verður ráðist í átak til að kynna umhverfismerkið Svaninn hér á landi. </font /></b /> 12.4.2005 00:01
Vorhreingerning líkamans Um þessar mundir vilja allir hreinsa líkamann -- þó sérstaklega eftir veturinn. Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins á Laugavegi 2, tíndi saman nokkrar vörur í apótekinu sem geta hjálpað fólki að hreinsa sig fyrir vorið. </font /></b /> 12.4.2005 00:01
Klæðnaðurinn getur gert gæfumuninn Fátt hressir meira en góð gönguferð í náttúrunni og með vorinu fjölgar þeim sem fara í dagsferðir á tveimur jafnfljótum. En til að þær verði til heilsubótar en ekki öfugt er betra að búa sig rétt. Helgi Benediktsson fjallaleiðsögumaður veit þetta af eigin reynslu. </font /></b /> 12.4.2005 00:01
Hildur Vala verður Stuðmaður Hildur Vala Einarsdóttir, nýkrýnd Idol-stjarna, mun fylla skarð Ragnhildar Gísladóttur og syngja með Stuðmönnum á nokkrum vel völdum tónleikum í vor og sumar. Hildur Vala var gestur í Íslandi í bítið í morgun ásamt Jakobi Frímanni Magnússyni. Þar sagðist hún einfaldlega ekki hafa getað hafnað tilboðinu og sagðist búast við að túrinn yrði bæði skemmtilegur og lærdómsríkur. 12.4.2005 00:01
Ubisoft hætta við Ghost Recon 2 Ubisoft hafa tilkynnt að Þeir munu ekki gefa út Ghost Recon 2 fyrir PC. Ástæðan er sú að vinna er núþegar hafin á Ghost Recon 3 og hafa Ubisoft menn áhyggjur af því að annarhvor leikurinn verði verri fyrir vikið ef þeir gefi út báða. 12.4.2005 00:01
Heimilistónar í bandarísku vefriti Bandaríska veftímaritið <em>Pittsburgh Tribune Review</em> fjallar ítarlega í dag um leikkonuna Ólafíu Hrönn Jónsdóttur sem gert hefur leikna heimildamynd um kvennahljómsveitina Heimilistóna í Bandaríkjunum. Auk leikinna atriða hélt hljómsveitin tónleika í Pittsburgh þar sem lög á borð við <em>Sugar Sugar</em> og <em>Fly me to the Moon</em> voru sungin á íslensku. 12.4.2005 00:01
Hitchhikers Guide í símann þinn Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. 12.4.2005 00:01
Harry Potter og Eldbikarinn Electronic Arts og Warner Bros. Interactive Entertainment kynna hér nýjan leik byggðan á Harry Potter og eldbikarnum. Útgáfa leiksins er áætluð í nóvmeber 2005, í tengslum við samnefnda kvikmynd sem fjallar um þessa fjórðu bók Harry Potter eftir JK. Rowlings. Í leiknum upplifir þú öll helstu atriði myndarinnar og þar reynir á töfrahæfileika þína í samvinnu við vini þína. 12.4.2005 00:01
Kvíðir réttarhöldum í Flórída Um mánaðamótin hefjast réttarhöld yfir morðingja hálfíslenskrar konu, sem var myrt á heimili sínu í Flórída fyrir tveimur árum. Sonur hennar, sem einnig varð fyrir hrottalegri árás morðingjans, segist kvíða réttarhöldunum. Hann segist þó hafa öðlast trú á lífið aftur eftir að honum fæddist sonur. 12.4.2005 00:01
Harry prins til Lesótó Harry Bretaprins er á leiðinni til Lesótó í boði konungsfjölskyldunnar þar. Harry starfaði að góðgerðarmálum þar í tvo mánuði í fyrra og ætlar nú að sjá hvernig ástandið er. Lesótó er eitt fátækasta ríki heims, hlutfall HIV-smitaðra þar er nær þriðjungur, matarskortur er þar mikið vandamál og atvinnuleysi fer vaxandi. 11.4.2005 00:01
Need for Speed: Most Wanted Electronic Arts hefur tilkynnt að framleiðendur Need for Speed Underground leikjanna, sem selst hafa í meira en 15 milljónum eintaka, eru byrjaðir að vinna að Need for Speed Most Wanted hjá EA Kanada. Leikurinn sameinar spennandi og ólöglegan götuakstur og uppfærslur á bílum með nötrandi bílaeltingaleikjum þar sem leikmenn eru með lögregluna á hælunum, allt matreidd í alvöru Hollywood stíl. Need for Speed Most Wanted hvetur leikmenn til að tapa sér í keppninni um að verða sá besti í götuakstri. 11.4.2005 00:01
Oliver slær yfirvöldum við Svo virðist sem enski sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver hafi slegið breskum heilbrigðisyfirvöldum við. Komið hefur í ljós að fjórðungur aðspurðra Breta, sem kominn er á fullorðinsár, hefur tekið matarvenjur sínar til gagngerrar endurskoðunar í kjölfar nýrrar þáttaraðar kokksins klæðalausa sem nefnist <em>Skólamáltíðir Jamies</em>. Í þáttunum fer Oliver inn í skólamötuneyti í Bretlandi og gerir úttekt á máltíðum sem gefnar eru nemendum. 11.4.2005 00:01
Stendur ekki í eldhúsinu alla daga: Namminamm með ávöxtum Þórunn Erna Clausen leikkona var ansi heppin þegar hún fann sér mannsefni sem finnst gaman að elda og þarf hún varla að stíga fæti inn í eldhúsið. 11.4.2005 00:01
Allt er gott með nógri sósu: Bernaisesósa og hnetusósa "Satay" Sósur eru sumum alger nauðsyn út á mat og "sósusjóndeildarhringur" landans hefur víkkað verulega með nýjum straumum í matargerð. 11.4.2005 00:01
Lífrænar vörur breiða úr sér Eftirspurn er orðin veruleg eftir lífrænt ræktaðri fæðu og hafa stórverslanir útbúið afmörkuð svæði fyrir þessar vörur. 11.4.2005 00:01
Búningahönnun er baktería Filippía Ingibjörg Elísdóttir er fatahönnuður sem síðustu tíu árin hefur eingöngu fengist við gerð leikbúninga. Hún segir leikhúsið vera bakteríu og búningahönnun líka. 11.4.2005 00:01
Vaktavinna hefur áhrif á heilsuna Fyrirlestur á vegum VR um vaktavinnu og það, hvernig fólk sem vinnur slíka vinnu getur dregið úr neikvæðum áhrifum. 11.4.2005 00:01
Konum enn mismunað Í Bretlandi er ástandi á vinnumarkaðinum ekki nógu gott fyrir konur. 11.4.2005 00:01
Ný reynsla á hverjum degi Georg Erlingsson starfar sem stuðningsfulltrúi við Háteigsskóla en starf hans felst í að sinna börnum í skólanum sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda við námið og lífið í skólanum. 11.4.2005 00:01
Bifröst breytti lífi mínu A. Agnes Gunnarsdóttir hefur eytt talsverðum hluta af lífi sínu á Viðskiptaháskólanum á Bifröst og líkar vel. Nú starfar hún þar sem verkefnisstjóri símenntunar og við kynningar og almannatengsl ásamt því að vera í meistaranámi við skólann. 11.4.2005 00:01
Rover-veldið rústir einar Síðasti stóri bílaframleiðandi Bretlands, MG Rover, hrundi síðasta fimmtudag þegar framleiðandinn gat ekki tryggt samning við kínverskan meðeiganda. 11.4.2005 00:01
H3 framleiddur í Suður-Afríku General Motors ætla að fjárfesta hundrað milljónir dollara í Suður-Afríku. 11.4.2005 00:01
Lífsstíllinn kallar á jeppa Jón Stefánsson organleikari segir lífstíl sinn kalla á stóran torfærubíl sem kemur honum auðveldlega hvert á land sem er. 11.4.2005 00:01
Veðurguðirnir ákveða daginn Samkvæmt lögum eiga allir bílar að vera komnir af nöglum þann 15. apríl en veðurfarið á þó lokaorðið í þeim efnum. 11.4.2005 00:01
Reglubundið viðhald mikilvægt Líftími og gæði bíls fer að miklu leyti eftir því hversu vel er hugsað um hann og skiptir til að mynda miklu máli að fylgjast vel með olíunni á vélinni. 11.4.2005 00:01
Stærri og betri Passat Hekla frumsýnir um helgina nýjan Passat. Um að ræða alveg nýjan bíl, bæði hvað varðar útlit og búnað. Passatinn er enn stærri en áður og óneitanlega glæsilegri líka. Að auki er hann kryddaður með ýmsum skemmtilegum búnaði. 11.4.2005 00:01
Brúðkaupsmyndir birtar í dag Skælbrosandi út að eyrum birtist breska konungsfjölskyldan í dag á ljósmyndum sem teknar voru vegna brúðkaups Karls Bretaprins og Camillu sem nú er hertogaynja af Cornwall. Breskir fjölmiðlar segja myndirnar sýna afslappaða og hamingjusama fjölskyldu. Dæmi hver fyrir sig. 11.4.2005 00:01
Sannleikurinn um gróðurhúsaáhrif? Söguhetjan John Kenner er kynntur sem prófessor við MIT. En aðallega virðist hann hafa það hlutverk að fletta ofan af umhverfisverndarsinnum, bæði fræðilega og með því að setja þá í handjárn... 11.4.2005 00:01
Ómetanleg bók Þetta er eitt af höfuðverkum bókmennta tuttugustu aldarinnar; algjörlega einstætt, ótrúlega víðfemt og hefur haft ómæld áhrif á ekki minni höfunda en Salman Rushdie og Einar Má... 11.4.2005 00:01
Hreyfilistaverk úr hverju sem er Gangandi óskabein úr kjúklingi og fluga sem sveimar í sífellu í kringum ljósaperu eru meðal þess sem sjá má í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur þessa dagana. Það er bandaríski listamaðurinn Arthur Ganson sem á heiðurinn af þessu, en hann býr til vægast sagt óvenjulega hluti úr óvenjulegum hlutum. Hann ætlar alla vikuna að vinna með íslenskum börnum að hreyfilistaverki sem búið er til úr nánast hverju sem er. 11.4.2005 00:01
Íslendingar vakna of snemma Klukkan á Íslandi er vitlaus miðað við líkamsklukku Íslendinga. Við ættum að seinka klukkunni, en alls ekki flýta henni til samræmis við ýmsa aðra Evrópubúa, segir geðlæknir sem heldur því fram að Íslendingar vakni of snemma. 10.4.2005 00:01