Kvíðir réttarhöldum í Flórída 12. apríl 2005 00:01 Um mánaðamótin hefjast réttarhöld yfir morðingja hálfíslenskrar konu, sem var myrt á heimili sínu í Flórída fyrir tveimur árum. Sonur hennar, sem einnig varð fyrir hrottalegri árás morðingjans, segist kvíða réttarhöldunum. Hann segist þó hafa öðlast trú á lífið aftur eftir að honum fæddist sonur. Jón Atli Júlíusson flutti til Íslands skömmu eftir að ógæfan dundi yfir í Pensacola í Flórída þann 14. mars árið 2003 og býr nú heima hjá föður sínum ásamt bandarískri kærustu sinni og sex mánaða gömlum syni sínum. Jón Atli varð vitni að því þegar móðir hans, Lucille Yvette Mosco, var skotin til bana af fyrverandi sambýlismanni sínum. Þegar hann reyndi að flýja skaut maðurinn hann í bakið og stakk mörgum sinnum með hnífi. Morðinginn náðist fljótlega og hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Réttarhöldunum yfir honum hefur verið frestað fjórtán sinnum vegna ágreinings um málsmeðferðina en loks nú er útlit fyrir að málið verði tekið fyrir 2. maí næstkomandi. Jón Atli verður við réttarhöldin og þarf þá að horfast í augu við banamann móður sinnar. Aðspurður hvernig tilfinning það sé að málið verði loks tekið fyrir segir Jón Atli að hann sé feginn en samt stressaður að þurfa að fara í réttarhöldin. Morðingi móður hans verði þarna og hann sjálfur þurfi að segja frá atburðunum fyrir framan alla. Hann segist aðspurður ekki óttast fyrrverandi sambýlsimann móður sinnar en hann vilji helst ekkert sjá hann og ekki þurfa að benda á hann. Jón Atli segir það hafa breytt miklu fyrir sig að eignast barn. Hann segist hafa öðlast nýtt líf og ltili strákurinn hans sé svo góður og hann elski hann svo mikið. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Um mánaðamótin hefjast réttarhöld yfir morðingja hálfíslenskrar konu, sem var myrt á heimili sínu í Flórída fyrir tveimur árum. Sonur hennar, sem einnig varð fyrir hrottalegri árás morðingjans, segist kvíða réttarhöldunum. Hann segist þó hafa öðlast trú á lífið aftur eftir að honum fæddist sonur. Jón Atli Júlíusson flutti til Íslands skömmu eftir að ógæfan dundi yfir í Pensacola í Flórída þann 14. mars árið 2003 og býr nú heima hjá föður sínum ásamt bandarískri kærustu sinni og sex mánaða gömlum syni sínum. Jón Atli varð vitni að því þegar móðir hans, Lucille Yvette Mosco, var skotin til bana af fyrverandi sambýlismanni sínum. Þegar hann reyndi að flýja skaut maðurinn hann í bakið og stakk mörgum sinnum með hnífi. Morðinginn náðist fljótlega og hefur verið í gæsluvarðhaldi síðan. Réttarhöldunum yfir honum hefur verið frestað fjórtán sinnum vegna ágreinings um málsmeðferðina en loks nú er útlit fyrir að málið verði tekið fyrir 2. maí næstkomandi. Jón Atli verður við réttarhöldin og þarf þá að horfast í augu við banamann móður sinnar. Aðspurður hvernig tilfinning það sé að málið verði loks tekið fyrir segir Jón Atli að hann sé feginn en samt stressaður að þurfa að fara í réttarhöldin. Morðingi móður hans verði þarna og hann sjálfur þurfi að segja frá atburðunum fyrir framan alla. Hann segist aðspurður ekki óttast fyrrverandi sambýlsimann móður sinnar en hann vilji helst ekkert sjá hann og ekki þurfa að benda á hann. Jón Atli segir það hafa breytt miklu fyrir sig að eignast barn. Hann segist hafa öðlast nýtt líf og ltili strákurinn hans sé svo góður og hann elski hann svo mikið.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira