Fleiri fréttir

Elskar konur

Angelina Jolie segist vera sérfræðingur í lesbísku kynlífi. "Ég gjörsamlega elska konur og finnst þær vera ótrúlega kynþokkafullar."

Rather hættir að lesa fréttir

Fréttaþulurinn góðkunni Dan Rather les fréttir í síðasta sinn á CBS-sjónvarpsstöðinni í kvöld. Rather, sem er 73 ára gamall, hefur verið aðal fréttaþulur CBS síðan árið 1981. Til stóð að hann hætti á næsta ári en eftir að sjónvarpsstöðin flutti frétt hans um hermennskuferil George Bush Bandaríkjaforseta sem reyndist röng var ákveðið að hann skyldi hætta þegar á þessu ári.

Líður að lokum IDOL leiks

IDOL leikurinn hér á Vísi stendur nú sem hæst en lokað verður fyrir þátttöku eftir hádegi. Í kjölfarið verður dregið úr þeim þúsundum nafna sem skráð hafa sig í lukkpottinn. Rúmlega 100 vinningar eru í boði, þar á meðal miðar á úrslitakvöld IDOL stjörnuleitar í Smáralindinni næstkomandi föstudagskvöld.

Segir al-Qaida hafa fylgst með sér

Nýsjálenski leikarinn Russel Crowe segir að al-Qaida samtökin hafi hugsanlega ætlað að ráðast á hann snemma árs 2001 til þess að valda menningarlegum óstöðugleika í Bandaríkjunum eins og það er orðað. Crowe heldur þessu fram í viðtali við tímaritið GQ og segir að bandaríska alríkislögreglan hafi gætt sín á meðan á tökum á myndunum A Beautiful Mind og Master and Commander stóð.

Pitt og Aniston fá ráðgjöf

Brad Pitt og Jennifer Anniston eru að reyna að tjasla saman hjónabandi sínu á nýjan leik. Æsifréttablaðið <em>Sun</em> segist hafa heimildir fyrir því að parið gangi nú til hjónabandsráðgjafa sem reyni að hjálpa þeim að ná saman á nýjan leik.

Fjölskyldan heldur sér í formi

Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, er komin í frí frá karate en hreyfir sig mikið með fjölskyldunni og reynir að eyða öllum frístundum með henni.

Alvarlegar breytingar

Ólafur Dýrmundsson ráðunautur telur Íslendinga fljóta sofandi að feigðarósi ef þeir leyfa ræktun erfðabreytts byggs utanhúss. Hann segir alltof fáar rannsóknir hafa farið fram á þeim áhrifum sem erfðabreytt matvæli hafi á umhverfi okkar og heilsu.

Fróaði sér og þuklaði drenginn

Bróðir drengsins sem Michael Jackson er sakaður um að hafa beitt kynferðislegu ofbeldi segist hafa séð söngvarann fróa sér í tvígang á meðan hann þuklaði drenginn sem lá sofandi við hlið hans.

Ruslfæði verði bannað í skólum

Arnold Schwarzenegger ríkisstjóri ætlar að bæta mataræði barna í Kaliforníu. Demókratar vilja banna gosdrykki í grunnskólum.

Hreyfing í stað lyfjagjafar

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, þingmaður Samfylkingar, vill að hreyfing verði valkostur í heilbrigðiskerfinu. Læknar á Norðurlöndum hafa um skeið vísað sjúklingum á hreyfingu með góðum árangri.

Pilla gegn fíkninni

Tilraunir sænskra vísindamanna með "hættu að reykja"-pillu þykja lofa góðu.

Vinnur myndrænt með hugmyndir

Auður Karitas Þórhallsdóttir útskrifast með stúdentspróf af listnámsbraut í vor og hyggur á nám erlendis.

Söngur og sveifla alla helgina

Opið námskeið í gospelsöng verður haldið í Hafnarfjarðakirkju um helgina. Þar verður klappað, stappað og sungið í taumlausri gleði.

Myndvinnsla og veðurfræði

Fjarkennslan hefur skipulagt námskeið sem þrátt fyrir nafn fyrirtækisins fara fram í lítilli kennslustofu þannig að nálægðin við kennarann er mikil. Veðurfræði er meðal kennslugreina.

Konur búa til lampa

Þuríður Steinþórsdóttir er með námskeið í lampagerð fyrir smærri kvennahópa. Námskeiðið fer fram í Galleríinu á Laugarvatni og hægt að velja um kvöldnámskeið eða helgarnámskeið með kvöldverði og gistingu.

Berbrjósta konur hrella Karl

Karl Bretaprins varð fyrir óvæntri uppákomu þegar hann heimsótti Wellington, höfuðborg Nýja-Sjálands í gær þegar tvær berbrjósta konur hlupu upp að honum.

Smátelpur vilja grennast

Stór hluti sex ára gamalla stúlkna er óánægður með líkama sinn og vill grennast, samkvæmt nýrri ástralskri könnun.

Oprah forvitin um næturlífið

Þáttagerðarfólk á vegum sjónvarpskonunnar heimsfrægu Oprah Winfrey mun að öllum líkindum koma til landsins í vikunni og safna efni fyrir innslag um stöðu íslenskra kvenna sem sýnt verður í The Oprah Winfrey Show. Oprah sjálf mun því miður ekki sjá sér fært að heiðra landann með nærveru sinni að þessu sinni enda konan með eindæmum upptekin.

Kirkebö hlýðir á Domingo

Norska stórsöngkonan Sissel Kirkebö er á leið til Íslands til að hlýða á tónleika Placido Domingo. Hún mun sjálf ætla að syngja fyrir Íslendinga í haust og verður af því tilefni með blaðamannafund á sunnudag.

Langar að skemmta í Vegas

Britney Spears vill ólm koma fram í Las Vegas í framtíðinni. Hún segist setja stefnuna á Vegas um leið og hún verður móðir og þá geti aðdáendur hennar komið þangað til að sjá hana.

Minnkar líkur á hjartaáfalli

Ein aspiríntafla á dag getur dregið úr líkunum á því að karlmenn fái hjartaáfall. Það sama gildir hins vegar ekki um konur á aldrinum 45-64 ára samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar.

Verður að venja sig af hreimnum

Kelly Osbourne verður að venja sig af Breska hreimnum vilji hún leika hlutverk Tracy Turnblad í Broadway útgáfunni af Hairspray.

Vill kaupa strönd

George Clooney hefur reitt heimamenn í bæ á Ítalíu til reiði með tilraunum til að kaupa almenningsströnd fyrir framan Ítalska villu sína.

Hætt með kærastanum

Pink er hætt með kærasta sínum, Carey Hart, eftir heiftarlegt rifrildi í leigubíl. Þau hafa verið saman í þrjú ár og voru á leið á flugvöllinn þegar þau fóru að rífast.

V-Dagurinn er í dag

"V-dagurinn er haldinn árlega til þess að minna á að ofbeldi gegn konum er til staðar og í of miklum mæli," segir Hildur Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri V-dagsins, en í tilefni hans er veigamikil dagskrá í Íslensku óperunni í kvöld.

Eflir þjónustu og þróar samskipti

Ingunn Sigurrós Bragadóttir sem gegnir nafninu Inga Rósa vann fyrst í Seðlabankanum, svo Búnaðarbankanum og nú í Landsbankanum. Þar starfar hún sem sérfræðingur í deild sem heitir Viðskiptastjórnun.

Umræða um konur í stjórnunarstöðum

Námsstefna verður haldin í Norræna húsinu þar sem meðal annars verður rætt hvað Norðurlandaráð getur gert til að stuðla að jafnrétti.

Laun eftir færni og getu

Hrafnhildur Stefánsdóttir lögfræðingur segir að fólk eigi að fá laun eftir færni og getu og þar með verðgildi en ekki kyni. Hún hélt fyrirlestur um málið fyrir skömmu.

Yfirvinna ekki borguð

Kennarar og fyrirlesarar vinna að meðaltali fleiri ógreiddar yfirvinnustundir en aðrar starfsgreinar í Bretlandi.

Togarastemning í Greiningardeild

Strákarnir í Greiningardeild KB banka kvarta ekki yfir leiðindum í vinnunni sinni þótt leikmenn botni hvorki upp né niður í hvað þeir eru að gera allan liðlangan daginn.

Fræ í mold í þessum mánuði

Fræ af öllum tegundum standa nú frammi í verslunum enda tímabært að undirbúa sumarkomuna. Guðbjörg Kristjánsdóttir garðyrkjumaður segir vönduð vinnubrögð skipta sköpum.

Metþátttaka í samkeppni á Akureyri

Alls bárust um það bil 140 tillögur víðs vegar að úr heiminum í hugmyndasamkeppni verkefnisins "Akureyri í öndvegi" um skipulag miðbæjar Akureyrar.

Steinhús söguð niður

Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Norðurbakkanum í Hafnarfirði en þar er verið að rífa 6.000 fermetra af húsnæði sem mun víkja fyrir nýrri byggð. Stórir byggingamassar verður fluttir í einu lagi og nýttir á öðrum stað.

Sjá næstu 50 fréttir