Lífið

Verður að venja sig af hreimnum

Kelly Osbourne verður að venja sig af Breska hreimnum vilji hún leika hlutverk Tracy Turnblad í Broadway útgáfunni af Hairspray. Stjórnandi sýningarinnar, Marc Shaiman, segir Kelly hafa gleymt sér aðeins þegar hún sagði fjölmiðlum stolt að hún myndi leika Tracy. "Hún hefur ekki einu sinni farið í prufu ennþá og ef hún kemur í prufu þá get ég ekki beðið eftir að sjá hvort hún geti eitthvað en hún verður allavega að venja sig af hreimnum vilji hún eiga möguleika."





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.