Fleiri fréttir

Lag til styrktar fórnarlömbunum

Lag sem samið var til styrktar fórnarlömbum hamfaranna í Asíu kom út í dag og er reiknað með að það fari beint í efsta sæti vinsældarlista víða um heim. Meðal þeirra sem koma að laginu eru Bee Gees, Boy George, Brian Wilson, Bill Wyman, Russel Watson og Kenny Jones.

Kyntröll eftir vinnustaðargrín

Frosti Reyr Rúnarsson var öllum að óvörum kosinn kynþokkafyllsti maður landsins á Rás tvö á dögunum. Nú hefur komið í ljós að kosning Freys var hluti af stóru vinnustaðagríni þar sem fjöldapóstar gengu um KB banka með ósk til starfsmanna um að kjósa sinn mann. <font face="Helv"></font>

Versti dagur ársins á morgun

Ef einhvern tímann er ástæða til að fara ekki á fætur heldur hanga í rúminu allan daginn, þá er það á morgun. Þá rennur upp versti dagur ársins samkvæmt nákvæmum útreikningum breskra vísindamanna.

The Aviator valin best

Samtök bandarískra kvikmyndaframleiðenda völdu í gær kvikmyndina <em>The Aviator</em> bestu mynd ársins. Myndin, sem er ævisaga sérvitringsins og auðjöfursins Howards Hughes, þykir fyrir vikið mun líklegri til að hljóta óskarsverðlaun í lok febrúar því undanfarin fimmtán ár hafa kvikmyndaframleiðendur ellefu sinnum verið sammála kvikmyndaakademíunni um bestu myndina.

Múlaútibú flytur

Múlaútibú Landsbankans hefur nú verið sameinað Austurbæjarútibúi á Laugavegi 77. Þetta eru nokkrar breytingar fyrir Múlaútibú, en starfsemi þess hefur verið með svipuðu sniði í rúm 36 ár. 

Lítið kraftaverk í Keflavík

Það má teljast kraftaverk að lítil stúlka úr Keflavík sem brenndist lífshættulega í fyrrasumar sé á lífi. Stúlkan er nú komin heim af sjúkrahúsi og dafnar vel miðað við aðstæður.

Saman á salernið

Hvers vegna þurfa konur að fara saman á snyrtinguna, jafnvel í stórum hópum? Þetta hefur lengi verið ráðgáta meðal karlmanna. Veitingastaðir í höfuðborginni telja þetta nauðsynlegan þátt í lífi kvenna og hafa brugðist við með því að fella niður skilrúm milli salerna.

Bardot mótmælir ísbjarnadrápi

Dýraverndunarsinninn og kvikmyndastjarnan fyrrverandi Brigitte Bardot hefur sent Margréti Danadrottningu bréf þar sem hún mótmælir áformum grænlensku landsstjórnarinnar um að leyfa ferðamönnum að skjóta ísbjörn til að fá feldinn með sér heim.

Mette Marit eignast stjúpmóður

Norska prinsessan Mette Marit, eiginkona Hákonar prins, eignast von bráðar stúpmóður. Faðir Mette Marit, sem er sextíu og átta ára gamall, ætlar að giftast sér helmingi yngri konu, nektardansmeyju sem er aðeins þremur árum eldri en Mette Marit. Sú ætlar nú að læra hjúkrun og hætta að fækka fötum í atvinnuskyni.

Maradona á heilsuhæli

Diego Maradona, knattspyrnugoðið fyrrverandi, hefur yfirgefið sjúkrahús á Kúbu þar sem hann var í eiturlyfjameðferð og hefur í staðinn komið sér fyrir á heilsuhæli. Maradona hefur ítrekað leitað sér hjálpar vegna kókaínfíknar og ætlar sér nú að grenna sig í von um að ná athygli auglýsenda sem gætu hugsað sér að nota hann sem talsmann.

Mótmæltu lélegum stólum

Hann hefur nú setið á valdastóli í tvo áratugi, bæði hjá ríki og borg. Færri vita hins vegar að fyrir 40 árum stóð Davíð Oddsson sjálfur í stríði við kerfið, þegar hann og fleiri nemendur í Gaggó Vest mótmæltu stólunum sem voru í skólastofunum. Nemendur töldu þá heilsuspillandi og draga úr námsárangri.

Bisness er bisness

<strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV í dag</strong>. Þar lýsir Svali á FM skoðun sinni á lokun útvarpsstöðvanna um daginn. "Við höfum alltaf náð að komast af með því að skila inn peningum. Ef við mundum ekki gera það færum við líka undir, það er ósköp einfalt," segir hann og bætir við: "Annars má líta á þetta þannig að eins manns dauði sé annars brauð."

Bitrar kellingar á blogginu

Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV í dag</strong>. Þar er auðvitað allt að finna um skemmtanalíf helgarinnar, <strong>djammkortið </strong>er á sínum stað, sem og ítarleg umfjöllun um bíó, tónlist, myndlist og leikhús. <strong>Egill Gilzenegger</strong>, sem hefur vakið athygli á síðunni sinni, kallarnir.is, er nýr pistlahöfundur og skrifar nú greinaflokkinn <strong>Kallinn á kæjanum</strong>.

Hollywood er hugarástand

Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV</strong>. Í blaðinu er viðtal við rafhljómsveitina Worm is Green frá Akranesi, Egill Gillzenegger pistlahöfundur og kall.is segir sína skoðun á spjalldrottningum femin.is og sagt er frá bíómyndinni Sideways. Svo er viðtal við Martein Þórsson, leikstjóra "One Point O" sem er að gera það gríðarlega gott.

Blátt túrblóð hræðir karlmenn

<strong>Fókus fylgir DV</strong> í dag og að venju er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. Djammkortið er á sínum stað og menntaskólarnir eru teknir fyrir. Fókus kíkti líka á æfingu hjá <strong>Nemendaleikhúsinu</strong>. Þau frumsýna í kvöld leikritið Spítalaskipið eftir Kristínu Ómarsdóttur.

Tölvuleikjametall og tryllingur

<strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV</strong> <strong>í dag</strong>. Þar er allt að finna um skemmtanalífið: djammkortið er á sínum stað, sem og ítarleg umfjöllun um bíó, tónlist, myndlist og leikhús. Í blaðinu er m.a. viðtal við teknóplötusnúðinn Adda Exos og fjallað um leikritið Ég er ekki hommi. Svo talaði Fókus við <strong>Retron </strong>sem spilar á Ellefunni í kvöld ásamt Skátum og Dáðadrengjum.

Tölvustelpa með ást á Tarantino

Forsíðu <strong>Fókus</strong>, sem fylgir <strong>DV í dag</strong>, prýðir Ásdís Sif Gunnarsdóttir. Hún opnar í dag sýningu í Gallerí Humar eða frægð, sýningarsal Smekkleysu. Myndböndin eru hennar aðall, enda lærði hún gerð þeirra bæði í listaskólum New York og Los Angeles. Ásdís er gift Ragnari Kjartanssyni, Rassa prump, og eru þau auðvitað samstíga í listinni. </font /></b />

Raftónlistarundrið frá Akranesi

<strong>Fókus fylgir DV</strong> í dag og það er af nógu að taka af skemmtilegu efni í blaðinu. Nemendaleikhúsið frumsýnir leikritið Spítalaskipið og Marteinn Þórsson talar um nýju myndina sína "One point O." Það er líka viðtal við rafhljómsveitina <strong>Worm is Green</strong> sem er ein af fáum hljómsveitum sem Akranes hefur alið af sér.</font />

Breakbeat-strákarnir og Klute

<strong>Fókus fylgdi DV</strong> í gær eins og vanalega. Með djammkortið á sínum stað og úttekt á menntaskólunum, auk alls kyns rugls, m.a. viðtal við strákana í Breakbeat.is. Þeir gáfurst ekki upp þótt þeir misstu þáttinn sinn þegar X-ið fór undir í síðustu viku. Þeir halda <strong>árslistakvöld </strong>á Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, þar sem Bretinn <strong>Klute </strong>kemur m.a. fram.

Netið veit meira en ég

Þýski leikarinn Udo Kier fer með veigamikið hlutverk í One Point O eftir Martein Þórsson og Jeff Renfroe, sem er frumsýnd í dag. Marteinn og Jeff skrifuðu hlutverk Udos með hann í huga og lögðu mikið upp úr því að fá hann til liðs við sig.

Stórviðburður í tónlistarlífinu

Á síðustu árum hefur umfang Íslensku tónlistarverðlaunanna aukist og eru þau nú glæsileg uppskeruhátíð alls tónlistarfólks í landinu. Í fyrra mældi Gallup áhorf á útsendingu Sjónvarpsins frá síðustu verðlaunahátíð og mældist samanlagt áhorf á útsendinguna 51 prósent. það er staðfesting á því að verðlaunin njóta virðingar ekki bara hjá tónlistarfólki heldur þjóðinni allri.

Langar í skvísubíl

"Ég eignaðist Pólóinn minn 18 ára og hef átt hann síðan," segir Ardís Ólöf Víkingsdóttir söngnemi, sem er þjóðinni örugglega í fersku minni frá því í Idolinu í fyrra. "Ég átti akkúrat innistæðu á banka fyrir litlum sætum bíl og sá þennan auglýstan. 

Kona sjómannsins fær góða dóma

Þrátt fyrir að nýjasta plata Emiliönu Torrini, Fishermans Woman, verði ekki gefin út fyrr en 31. janúar hafa margir gagnrýnendur gefið sitt álit á henni. Platan virðist falla vel í kramið hjá tónlistaráhugamönnum og hún fær jákvæða dóma hvarvetna á internetinu.

Getum afstýrt slysi

Íslandskortið "Ísland örum skorið" sem sýnir Ísland eftir fimmtán ár ef hugmyndir stjórnvalda um stóriðju ná fram að ganga var gefið út í gær. Í tilefni þess blésu náttúruverndarsamtökin tíu sem standa að útgáfunni til kynningarfundar á Hótel Borg. Fjölmargir mættu á fundinn og hlustuðu á erindi sem þar voru haldin.

Vala dottin út úr IDOL

Valgerður Friðriksdóttir féll í kvöld út úr úrslitakeppni Idol stjörnuleitarinnar. Annar þáttur úrslitanna var í beinni útsendingu Stöðvar 2 frá Vetrargarðinum í Smáralind í kvöld. Níu þátttakendur sungu lög frá diskótímabilinu.

Styttist í tónlistarverðlaunin

Undirbúningur fyrir afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2004 hefur staðið yfir frá því í haust. Verðlaunin verð afhent miðvikudaginn 2. febrúar í Þjóðleikhúsinu. Þetta verður í 11. skipti sem verðlaunin verða afhent og verður hátíðin sýnd í beinni útsendingu Sjónvarpsins.

Alvara í handverki

Alda Sigurðardóttir myndlistarkona er eigandi Alvörubúðarinnar og heldur úti vefsíðunni Alvara.is þar sem hún selur vörur sínar.

Blómin næra sálina

"Afskorin blóm eru mikið keypt þessa dagana. Fólk er farið að kaupa sér blóm frekar en styttu og skiptir reglulega út, sérstaklega núna til að lýsa upp skammdegið. Það hendir blómunum þegar þau eru búin með líftíma sinn og kemur aftur viku eftir viku til að kaupa sér ný og falleg blóm,"  

Gaman að sjá Svanavatnið

Snorri Wium óperusöngvari ætti að vera Íslendingum að góðu kunnur, einkum eftir frábæra frammistöðu sína í sýningu Íslensku óperunnar á Sweeney Todd í haust. Hann skrapp til Rússlands í fyrravor og varð fyrir ýmsum hughrifum í þeirri ferð.

Bruce Willis stamaði

Bruce Willis hefur í fyrsta sinn talað opinberlega um talgalla sinn. Willis segist þakklátur fyrir þá staðreynd að talgallinn hefur aldrei haft áhrif á feril hans sem leikari. 

"U" flysjara í öll eldhús

Óskar Guðjónsson saxófónleikari, heldur mest upp á flysjarann sinn af öllu sínu heimilisdóti. "Ég keypti þennan flysjara í Ameríku í skemmtilegri búsáhaldabúðakeðju sem heitir Williams and Samona

Nýtískulegur þorramatur

Það verður seint sagt að þorramaturinn okkar sé fallegur á að líta, og það er ekki hver sem er sem getur gert hann fegurri og lystugri fyrir þá sem vilja smá lit í tilveruna og tilbreytingu. 

Rómantík í Þingholtunum: Frönsk súkkulaðikaka Ingibjargar

"Það er algjör snilld að geta kíkt á fallegar vörur á meðan maður bíður eftir teinu sínu. Ég kynntist þessu formi úti í Danmörku því ég fór oft á testofu þar. Ég drekk yfirleitt ekki te heima hjá mér en í Danmörku fór ég á kaffistofuna til að láta allt sem ég vildi eftir mér og var alls ekkert að spara.

Súrsað vegna saltskorts

Þótt þjóðin hafi borðað þorramat öldum saman er aðeins hálf öld síðan farið var að tengja súrmat þessum árstíma öðrum fremur. Litlar sem engar heimildir eru til um þorrablót til forna.

800 grömm af próteini á mann

Scott David Rigler, framkvæmdastjóri Kárahnjúkadeildar Sodhexo Universal, virðist taka nærri sér þá gagnrýni sem hefur verið á kost starfsmanna Impregilo.

Fanney er ritari Brunetti

Þær eru ekki margar konurnar á Kárahnjúkum en þó nokkrar og sinna ýmsum störfum, aðallega skrifstofuvinnu. Fanney Magnúsdóttir er ein þessara kjarnakvenna en hún gegnir ritarastörfum fyrir Luciano Brunetti.

Þjóðlagahátíðin hlýtur Eyrarrósina

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hlaut Eyrarrósina. Hún er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Dorrit Moussaieff, forsetafrú, afhenti verðlaunin á Bessastöðum í gær.

Toppum enn frumkvöðlalistann

Þriðja árið í röð er Ísland með hæsta hlutfall frumkvöðlastarfsemi af þeim Evrópulöndum sem taka þátt í alþjóðlegri rannsókn. Þeirri viðamestu sem gerð er á frumkvöðlastarfsemi.

Jesús Kristur mætir ekki

Ákveðið hefur verið að fella niður fyrirhugaða sýningu á söngleiknum <em>Jesús Kristur ofurstjarna</em> í Þjóðleikhúsinu, sem frumsýna átti á vordögum, af óviðráðanlegum ástæðum.

Bara svona skokkur

"Þetta á mjög vel við mig," segir Eva Bjarnadóttir sem er á fyrsta ári í klæðskeradeild Iðnskólans í Reykjavík og hrósar happi yfir að hafa komist þar inn. Hún fór nefnilega til Keníu í haust og hugðist dvelja þar í eitt ár við barnakennslu á vegum alþjóðlegra ungmennaskipta en veiktist illa. Kom því heim en hafði hvergi sótt um skólavist.

Leikum okkur með líkamann

"Að kenna börnum jóga felst að nokkru í því að gera æfingarnar skemmtilegar og skapa úr þeim leik þannig að þau verði aldrei leið. Við leikum okkur með líkamann, hermum eftir dýrum, búum til sögur og segjum þær með jógastöðum.

Getur farið í Bónus á íslensku

Mig hefur langað að koma til Íslands lengi og það hefur verið eins konar þráhyggja. Ég hef líka lært talsverða sænsku og hélt að ég gæti tengt íslenskuna við það. En aðallega var það áhuginn sem koma mér hingað og leit ég á þetta sem skemmtilega áskorun.

Þolir ekki Óskarinn sinn

Gwyneth Paltrow skammast sín þegar hún sér Óskarsverðlaunastyttuna sína því hún minnir hana á stundina þegar hún grét í gegnum þakkarræðuna sína. Leikkonan fékk Óskarinn fyrir leik sinn í Shakespeare in Love árið 1999.

Kylie horfir enn á aðra karlmenn

Kylie Minogue segist enn horfa á aðra karlmenn þó hún sé í sambandi með franska leikaranum Olivier Martinez. Poppstjarnan sem er orðin 36 ára gömul var spurð í Ástralska útvarpinu hvort hún kíkti enn á aðra menn.

Survivor-sigurvegari í steininn?

Fyrsti sigurvegarinn í Survivor-sjónvarpsþáttaröðunum vinsælu á í útistöðum við skattayfirvöld í Bandaríkjunum þar sem hann reyndi að leyna vinningnum og gaf hann ekki upp til skatts. Richard Hatch, sem vakti mikla athygli í þáttunum fyrir að stripla nakinn við hvert tækifæri, hlaut eina milljón Bandaríkjadollara, eða 62 milljónir íslenskra króna, í verðlaun fyrir sigurinn.

Sjá næstu 50 fréttir