Fleiri fréttir Vesturfaranámskeið "Þetta verður saga landnámsins í Vesturheimi, bókmenntasagan og samskiptin við innfædda." Þannig lýsir Böðvar Guðmundsson nýju námskeiði um vesturfarana sem verður haldið í Borgarleikhúsinu nú í nóvember. 3.11.2004 00:01 Blandar saman prjóni og perlum "Ég byrjaði að prjóna fyrir nokkrum árum og gat ekki farið eftir uppskrift. Ég byrjaði þá að prjóna eftir auganu og hef gert það síðan. Flíkurnar sem ég prjóna koma út nákvæmlega eins og ég vil að þær geri." 3.11.2004 00:01 Þrjár systur í verslunarrekstri "Það eru náttúrulega algjör forréttindi að fá að vinna með systrum sínum. Við reynum auðvitað að halda fyrirtækinu innan fjölskyldunnar eins lengi og við getum og ölum dæturnar upp í störfin," segir Stefanía Gunnarsdóttir en hún er eigandi verslunarinnar Duka í Kringlunni ásamt systrum sínum Sigrúnu og Aðalbjörgu Gunnarsdætrum. 3.11.2004 00:01 Ljósin í bænum Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru. 3.11.2004 00:01 Mjólkurþeytarinn Þetta litla tæki er ætlað til að flóa mjólk fyrir allskyns kaffidrykki eins og café latte, cappuchino og macchiato. 3.11.2004 00:01 Zone-línan Danir eru þekktir fyrir góða hönnun. Zone-vörurnar eru engin undantekning á þeirri reglu, einföld og formfögur hönnun á nytsamlegum hlutum. 3.11.2004 00:01 Ný ferðaskrifstofa í Höfðatúni Ný ferðaskrifstofa og umferðarmiðstöð Iceland Excursions Allrahanda var opnuð með pompi og pragt síðastliðinn miðvikudag. 3.11.2004 00:01 Hljómastemmning á Kringlukránni Það verður sannkölluð Hljóma-stemmning á Kringlukránni um næstu helgi. Stutt er í að nýr geisladiskur frá Hljómum líti dagsins ljós og af því tilefni ætla Kringlukráin og Hljómar að halda stórdansleik bæði föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin mun spila lög af nýja disknum í bland við þau gömlu góðu. 3.11.2004 00:01 Jakobsvegurinn hjólaður Margir kófsvitna bara við tilhugsunina um einn spinning-tíma í ræktinni. Það er þó aðeins dropi í hafið fyrir hin fjögur fræknu: Kristinn Karl Dulaney, Ingibjörgu Richardsdóttur, Bjarna Helgason og Sigrúnu Harðardóttur. 3.11.2004 00:01 Aðventuferðir í Bása Útivist gengst fyrir árlegri fjölskylduferð í Bása í Þórsmörk helgina 26. til 28. nóvember. Að þessu sinni verður hægt að hefja hana hvort sem er í Reykjavík eða á Hvolsvelli. 3.11.2004 00:01 Grúví hárgreiðslustofa Hártískan er eins og fatatískan í vetur, opin í báða enda, allt er leyfilegt. "Klassískar klippingar eru inni í bland við sterka liti og persónulegt yfirbragð er æskilegt. Fólk á að vera óhrætt við að leika sér og prófa eitthvað nýtt án þess að vera stílfært um of," 3.11.2004 00:01 Hálsbindi Hálsbindi eins og við þekkjum þau í dag eiga sér rúmlega 100 ára sögu. Þau þróuðust frá hálsklútum sem karlmenn byrjuðu að bera á sautjándu öld. 3.11.2004 00:01 Nýr ilmur frá Tommy Hilfiger Tommy Hilfiger hefur kynnt nýjan ilm á markaðinn sem heitir True Star. Andlit þessa nýja ilms er poppstjarnan Beyoncé. Auðvitað tileinkar hún lag ilminum sem heitir Wishing on a Star. 3.11.2004 00:01 Litur skammdegisins frá Mac Rauður er svo sannarlega liturinn hjá snyrtivöruframleiðandanum Mac nú á haustmánuðum. Vörurnar í rauðu línunni Red Haute er bæði hægt að nota hversdagslega og fínt og brjóta einmitt upp vinnudaginn með því að setja sterkan svip á andlitið í skammdeginu. 3.11.2004 00:01 Nýtt í Debenhams Debenhams í Smáralind hefur þá sérstöðu að hafa mörg vörumerki undir sama hatti. Sífellt eru fleiri að bætast við og breyta um. 3.11.2004 00:01 Hillary hlýðir á Þresti Stórmenni verða á hátíðarsamkomu American Scandinavian Foundation í kvöld. Samkoman er sérstaklega tileinkuð Íslandi og er forseti Íslands heiðursgestur. Hillary Clinton verður meðal gesta. 3.11.2004 00:01 Sonur minn bjargaði mér frá jakka Ármann Guðmundsson, leikstjóri og leikskáld, reynir að kaupa sér sem minnst en gerði einu sinni glappaskot í innkaupum. 3.11.2004 00:01 Íhugar að leggja skóna á hilluna "Kosningarnar í Bandaríkjunum eru efstar í huga mér núna. Það verður spennandi að sjá hvor leiðir þar," segir Sunna Gestsdóttir, frjálsíþróttakona í fremstu röð. 3.11.2004 00:01 Bjargaði mannslífi Anton Gylfi Pálsson sölumaður og handboltadómari, sýndi snarræði á dögunum þegar hann hnoðaði og blés lífi í mann sem fengið hafði hjartastopp. Sá er á góðum batavegi og vonast Anton til að hitta hann fljótlega. </font /></b /> 2.11.2004 00:01 Fjárhættuspil í flugvélum Svo gæti verið að flugfarþegum verði boðið upp á fjárhættuspil meðan á flugi stendur áður en langt um líður. Forstjóri lággjaldaflugfélagsins Ryanair sagði í dag að ekki væri útilokað að félagið byði upp á slíkt. 2.11.2004 00:01 Versti rithöfundur í heimi? Hvernig getur svona vondur rithöfundur - "frægasti rithöfundur í heimi" núna, eins og stendur á kápu - náð svona mikilli metsölu? Það er sannkölluð ráðgáta, margbrotnari en allt sem stendur í bókum hans... 1.11.2004 00:01 Herragarður í Mosfellsdal Þeir sem leið eiga um Mosfellsdal veita eflaust athygli nýbyggingum sem sprottið hafa upp á síðustu misserum skammt fyrir neðan Gljúfrastein, á hægri hönd þegar ekið er upp dalinn. 1.11.2004 00:01 Ný húsgagnaverslun í sveitastíl Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. 1.11.2004 00:01 Nýjung í Debenhams Soldís, blómastofa með silkiblóm, hefur opnað útibú í gjafavöru- og heimilisdeild á fyrstu hæð í Debenhams í Smáralind. Verslunin er einnig til húsa að Laugavegi 63. 1.11.2004 00:01 Borðið er sál hússins Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð." 1.11.2004 00:01 Sumarhúsið og garðurinn Nýtt hefti tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn kom út fyrir nokkrum dögum, troðfullt af góðu efni og glæsilegt. 1.11.2004 00:01 Viðhald á flísum Algengasta aðferðin til að þrífa flísar er að skúra þær með heitu eða volgu vatni og nota mild hreinsiefni sem til þess eru gerð. Almennt gildir að ekki eigi að bóna tilbúnar gólfflísar. 1.11.2004 00:01 Raforka í 100 ár Um helgina hefur staðið yfir í Vetrargarðinum í Smáralind sýningin "Orkan okkar 2004, ... heimili morgundagsins...", en hún er haldin í tilefni af 100 ára afmæli raforkuframleiðslu á Íslandi. Á sýningunni getur að líta það nýjasta og framúrstefnulegasta sem er í boði á mörgum sviðum sem lúta að daglegu lífi. 1.11.2004 00:01 Fyrsta húsið afhent á Austurlandi Íslenskir aðalverktakar hafa afhent fyrsta húsið sem fyrirtækið byggir á Austurlandi. Húsið er um tvö hundruð fermetra einnar hæðar einbýlishús með bílskúr og stendur við Vallargerði 17 á Reyðarfirði. 1.11.2004 00:01 Land undir sumarhús Grímsnes- og Grafningshreppur eru þau sveitarfélög sem hafa flestar sumarbústaðalóðir til sölu. 1.11.2004 00:01 Aldrei verið feitur maður "Ég held mér eiginlega ekki í neinu formi. Ég stunda engar íþróttir og ég horfi ekki einu sinni á íþróttir," segir Ómar Örn Hauksson, tónlistarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Quarashi. 1.11.2004 00:01 Keppendur í Galaxy fitness-mótinu Nú styttist óðum í Íslandsmeistaramótið í Galaxy fitness í Laugardalshöll og aðeins tæplega vika til stefnu. Sunnudaginn 7. nóvember er forkeppnin haldin, föstudaginn 12. nóvember er samanburðurinn og loks verða úrslitin kynnt laugardaginn 13. nóvember. 1.11.2004 00:01 Blettur á hvítu klæði Líkami og sál. Guðjón Bergmann hvetur fólk til að staldra við áður en við dæmum. 1.11.2004 00:01 Slökkviliðsmenn í spinning "Það skiptir mjög miklu máli í okkar starfi að vera í góðu formi. Við förum í þolpróf og styrktarpróf einu sinni á ári og við reynum þess vegna að æfa að minnsta kosti alla virka daga," segja Finnur Hilmarsson og Hannes Páll Guðmundsson, starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. 1.11.2004 00:01 Alheimsflensufaraldur yfirvofandi Þann 11. nóvember verður haldin alþjóðleg flensuráðstefna í Genf í Sviss. Efnt er til ráðstefnunnar vegna þess að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur vakið athygli á möguleikanum á flensufaraldri um allan heim. 1.11.2004 00:01 Hannibal snýr aftur Mannætan klóka Hannibal Lecter mun snúa aftur á næsta ári. Ný bók um Hannibal kemur út næsta vor í Bretlandi og að öllum líkindum mun kvikmynd fylgja með í kaupunum, líkt og með fyrstu þremur bókunum. 1.11.2004 00:01 Eminem til liðs við Kerry Eminem er nýjasta stjarnan sem gengur í lið með John Kerry í lokaslag kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum. Í nýjasta lagi sínu gagnrýnir Eminem Bush forseta óspart og segir þar meðal annars að Bush eigi að fara sjálfur með vélbyssu til Íraks til þess að heilla pabba sinn, en ekki gera það með því að senda aðra út í opinn dauðann. 1.11.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Vesturfaranámskeið "Þetta verður saga landnámsins í Vesturheimi, bókmenntasagan og samskiptin við innfædda." Þannig lýsir Böðvar Guðmundsson nýju námskeiði um vesturfarana sem verður haldið í Borgarleikhúsinu nú í nóvember. 3.11.2004 00:01
Blandar saman prjóni og perlum "Ég byrjaði að prjóna fyrir nokkrum árum og gat ekki farið eftir uppskrift. Ég byrjaði þá að prjóna eftir auganu og hef gert það síðan. Flíkurnar sem ég prjóna koma út nákvæmlega eins og ég vil að þær geri." 3.11.2004 00:01
Þrjár systur í verslunarrekstri "Það eru náttúrulega algjör forréttindi að fá að vinna með systrum sínum. Við reynum auðvitað að halda fyrirtækinu innan fjölskyldunnar eins lengi og við getum og ölum dæturnar upp í störfin," segir Stefanía Gunnarsdóttir en hún er eigandi verslunarinnar Duka í Kringlunni ásamt systrum sínum Sigrúnu og Aðalbjörgu Gunnarsdætrum. 3.11.2004 00:01
Ljósin í bænum Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru. 3.11.2004 00:01
Mjólkurþeytarinn Þetta litla tæki er ætlað til að flóa mjólk fyrir allskyns kaffidrykki eins og café latte, cappuchino og macchiato. 3.11.2004 00:01
Zone-línan Danir eru þekktir fyrir góða hönnun. Zone-vörurnar eru engin undantekning á þeirri reglu, einföld og formfögur hönnun á nytsamlegum hlutum. 3.11.2004 00:01
Ný ferðaskrifstofa í Höfðatúni Ný ferðaskrifstofa og umferðarmiðstöð Iceland Excursions Allrahanda var opnuð með pompi og pragt síðastliðinn miðvikudag. 3.11.2004 00:01
Hljómastemmning á Kringlukránni Það verður sannkölluð Hljóma-stemmning á Kringlukránni um næstu helgi. Stutt er í að nýr geisladiskur frá Hljómum líti dagsins ljós og af því tilefni ætla Kringlukráin og Hljómar að halda stórdansleik bæði föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin mun spila lög af nýja disknum í bland við þau gömlu góðu. 3.11.2004 00:01
Jakobsvegurinn hjólaður Margir kófsvitna bara við tilhugsunina um einn spinning-tíma í ræktinni. Það er þó aðeins dropi í hafið fyrir hin fjögur fræknu: Kristinn Karl Dulaney, Ingibjörgu Richardsdóttur, Bjarna Helgason og Sigrúnu Harðardóttur. 3.11.2004 00:01
Aðventuferðir í Bása Útivist gengst fyrir árlegri fjölskylduferð í Bása í Þórsmörk helgina 26. til 28. nóvember. Að þessu sinni verður hægt að hefja hana hvort sem er í Reykjavík eða á Hvolsvelli. 3.11.2004 00:01
Grúví hárgreiðslustofa Hártískan er eins og fatatískan í vetur, opin í báða enda, allt er leyfilegt. "Klassískar klippingar eru inni í bland við sterka liti og persónulegt yfirbragð er æskilegt. Fólk á að vera óhrætt við að leika sér og prófa eitthvað nýtt án þess að vera stílfært um of," 3.11.2004 00:01
Hálsbindi Hálsbindi eins og við þekkjum þau í dag eiga sér rúmlega 100 ára sögu. Þau þróuðust frá hálsklútum sem karlmenn byrjuðu að bera á sautjándu öld. 3.11.2004 00:01
Nýr ilmur frá Tommy Hilfiger Tommy Hilfiger hefur kynnt nýjan ilm á markaðinn sem heitir True Star. Andlit þessa nýja ilms er poppstjarnan Beyoncé. Auðvitað tileinkar hún lag ilminum sem heitir Wishing on a Star. 3.11.2004 00:01
Litur skammdegisins frá Mac Rauður er svo sannarlega liturinn hjá snyrtivöruframleiðandanum Mac nú á haustmánuðum. Vörurnar í rauðu línunni Red Haute er bæði hægt að nota hversdagslega og fínt og brjóta einmitt upp vinnudaginn með því að setja sterkan svip á andlitið í skammdeginu. 3.11.2004 00:01
Nýtt í Debenhams Debenhams í Smáralind hefur þá sérstöðu að hafa mörg vörumerki undir sama hatti. Sífellt eru fleiri að bætast við og breyta um. 3.11.2004 00:01
Hillary hlýðir á Þresti Stórmenni verða á hátíðarsamkomu American Scandinavian Foundation í kvöld. Samkoman er sérstaklega tileinkuð Íslandi og er forseti Íslands heiðursgestur. Hillary Clinton verður meðal gesta. 3.11.2004 00:01
Sonur minn bjargaði mér frá jakka Ármann Guðmundsson, leikstjóri og leikskáld, reynir að kaupa sér sem minnst en gerði einu sinni glappaskot í innkaupum. 3.11.2004 00:01
Íhugar að leggja skóna á hilluna "Kosningarnar í Bandaríkjunum eru efstar í huga mér núna. Það verður spennandi að sjá hvor leiðir þar," segir Sunna Gestsdóttir, frjálsíþróttakona í fremstu röð. 3.11.2004 00:01
Bjargaði mannslífi Anton Gylfi Pálsson sölumaður og handboltadómari, sýndi snarræði á dögunum þegar hann hnoðaði og blés lífi í mann sem fengið hafði hjartastopp. Sá er á góðum batavegi og vonast Anton til að hitta hann fljótlega. </font /></b /> 2.11.2004 00:01
Fjárhættuspil í flugvélum Svo gæti verið að flugfarþegum verði boðið upp á fjárhættuspil meðan á flugi stendur áður en langt um líður. Forstjóri lággjaldaflugfélagsins Ryanair sagði í dag að ekki væri útilokað að félagið byði upp á slíkt. 2.11.2004 00:01
Versti rithöfundur í heimi? Hvernig getur svona vondur rithöfundur - "frægasti rithöfundur í heimi" núna, eins og stendur á kápu - náð svona mikilli metsölu? Það er sannkölluð ráðgáta, margbrotnari en allt sem stendur í bókum hans... 1.11.2004 00:01
Herragarður í Mosfellsdal Þeir sem leið eiga um Mosfellsdal veita eflaust athygli nýbyggingum sem sprottið hafa upp á síðustu misserum skammt fyrir neðan Gljúfrastein, á hægri hönd þegar ekið er upp dalinn. 1.11.2004 00:01
Ný húsgagnaverslun í sveitastíl Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. 1.11.2004 00:01
Nýjung í Debenhams Soldís, blómastofa með silkiblóm, hefur opnað útibú í gjafavöru- og heimilisdeild á fyrstu hæð í Debenhams í Smáralind. Verslunin er einnig til húsa að Laugavegi 63. 1.11.2004 00:01
Borðið er sál hússins Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur segir að sálin í heimili hennar búi helst á einum stað. "Borðstofuborðið mitt er gamalt hringborð sem ég keypti fyrir löngu síðan, afskaplega sterklegt og voldugt borð." 1.11.2004 00:01
Sumarhúsið og garðurinn Nýtt hefti tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn kom út fyrir nokkrum dögum, troðfullt af góðu efni og glæsilegt. 1.11.2004 00:01
Viðhald á flísum Algengasta aðferðin til að þrífa flísar er að skúra þær með heitu eða volgu vatni og nota mild hreinsiefni sem til þess eru gerð. Almennt gildir að ekki eigi að bóna tilbúnar gólfflísar. 1.11.2004 00:01
Raforka í 100 ár Um helgina hefur staðið yfir í Vetrargarðinum í Smáralind sýningin "Orkan okkar 2004, ... heimili morgundagsins...", en hún er haldin í tilefni af 100 ára afmæli raforkuframleiðslu á Íslandi. Á sýningunni getur að líta það nýjasta og framúrstefnulegasta sem er í boði á mörgum sviðum sem lúta að daglegu lífi. 1.11.2004 00:01
Fyrsta húsið afhent á Austurlandi Íslenskir aðalverktakar hafa afhent fyrsta húsið sem fyrirtækið byggir á Austurlandi. Húsið er um tvö hundruð fermetra einnar hæðar einbýlishús með bílskúr og stendur við Vallargerði 17 á Reyðarfirði. 1.11.2004 00:01
Land undir sumarhús Grímsnes- og Grafningshreppur eru þau sveitarfélög sem hafa flestar sumarbústaðalóðir til sölu. 1.11.2004 00:01
Aldrei verið feitur maður "Ég held mér eiginlega ekki í neinu formi. Ég stunda engar íþróttir og ég horfi ekki einu sinni á íþróttir," segir Ómar Örn Hauksson, tónlistarmaður og liðsmaður hljómsveitarinnar Quarashi. 1.11.2004 00:01
Keppendur í Galaxy fitness-mótinu Nú styttist óðum í Íslandsmeistaramótið í Galaxy fitness í Laugardalshöll og aðeins tæplega vika til stefnu. Sunnudaginn 7. nóvember er forkeppnin haldin, föstudaginn 12. nóvember er samanburðurinn og loks verða úrslitin kynnt laugardaginn 13. nóvember. 1.11.2004 00:01
Blettur á hvítu klæði Líkami og sál. Guðjón Bergmann hvetur fólk til að staldra við áður en við dæmum. 1.11.2004 00:01
Slökkviliðsmenn í spinning "Það skiptir mjög miklu máli í okkar starfi að vera í góðu formi. Við förum í þolpróf og styrktarpróf einu sinni á ári og við reynum þess vegna að æfa að minnsta kosti alla virka daga," segja Finnur Hilmarsson og Hannes Páll Guðmundsson, starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. 1.11.2004 00:01
Alheimsflensufaraldur yfirvofandi Þann 11. nóvember verður haldin alþjóðleg flensuráðstefna í Genf í Sviss. Efnt er til ráðstefnunnar vegna þess að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur vakið athygli á möguleikanum á flensufaraldri um allan heim. 1.11.2004 00:01
Hannibal snýr aftur Mannætan klóka Hannibal Lecter mun snúa aftur á næsta ári. Ný bók um Hannibal kemur út næsta vor í Bretlandi og að öllum líkindum mun kvikmynd fylgja með í kaupunum, líkt og með fyrstu þremur bókunum. 1.11.2004 00:01
Eminem til liðs við Kerry Eminem er nýjasta stjarnan sem gengur í lið með John Kerry í lokaslag kosningabaráttunnar í Bandaríkjunum. Í nýjasta lagi sínu gagnrýnir Eminem Bush forseta óspart og segir þar meðal annars að Bush eigi að fara sjálfur með vélbyssu til Íraks til þess að heilla pabba sinn, en ekki gera það með því að senda aðra út í opinn dauðann. 1.11.2004 00:01