Hálsbindi 3. nóvember 2004 00:01 Hálsbindi eins og við þekkjum þau í dag eiga sér rúmlega 100 ára sögu. Þau þróuðust frá hálsklútum sem karlmenn byrjuðu að bera á sautjándu öld. Fyrst voru klútarnir mjög einfaldir og einlitir en urðu svo efnismeiri og ívið skrautlegri, og margar mismunandi aðferðir voru við að hnýta þá. Klútarnir þóttu orðnir heldur fyrirferðarmiklir þegar karlmenn voru hættir að geta hreyft höfuðið án þess að líkaminn fylgdi með og tískuspekúlantar tóku þá að þróa þetta hálstau í einfaldari mynd. Hálsbindin hafa fest sig í sessi í karlmannatísku nútímans og endrum og sinnum detta þau einnig inn í kventískuna. Í mörgum atvinnustéttum karlmanna tilheyra bindi vinnufatnaði. Hálsbindi eru til í ótal gerðum, nú eru bæði breið klassísk og mjórri bindi í tísku, röndótt eru alltaf vinsæl og einföld klassísk jakkaföt geta fengið á sig splunkunýja og ferska mynd sé rétta bindinu teflt með.Vínrautt mjótt 2.900 kr. Gallerí Sautján Grátt með rauðum hringjum 6.980 kr. Boss Svart mjótt 5.590 kr. GK Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hálsbindi eins og við þekkjum þau í dag eiga sér rúmlega 100 ára sögu. Þau þróuðust frá hálsklútum sem karlmenn byrjuðu að bera á sautjándu öld. Fyrst voru klútarnir mjög einfaldir og einlitir en urðu svo efnismeiri og ívið skrautlegri, og margar mismunandi aðferðir voru við að hnýta þá. Klútarnir þóttu orðnir heldur fyrirferðarmiklir þegar karlmenn voru hættir að geta hreyft höfuðið án þess að líkaminn fylgdi með og tískuspekúlantar tóku þá að þróa þetta hálstau í einfaldari mynd. Hálsbindin hafa fest sig í sessi í karlmannatísku nútímans og endrum og sinnum detta þau einnig inn í kventískuna. Í mörgum atvinnustéttum karlmanna tilheyra bindi vinnufatnaði. Hálsbindi eru til í ótal gerðum, nú eru bæði breið klassísk og mjórri bindi í tísku, röndótt eru alltaf vinsæl og einföld klassísk jakkaföt geta fengið á sig splunkunýja og ferska mynd sé rétta bindinu teflt með.Vínrautt mjótt 2.900 kr. Gallerí Sautján Grátt með rauðum hringjum 6.980 kr. Boss Svart mjótt 5.590 kr. GK
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Helgi í Góu minnist Pattýar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira