Fleiri fréttir Sýning hjá Landsbjörgu Slysavarnarfélagið Landsbjörg stendur fyrir björgunarsýningu á Hótel Loftleiðum í dag og hefst hún klukkan eitt. Á sýningunni verða margir öflugustu jeppar og snjóbílar björgunarsveitanna ásamt bátum og vélsleðum sýndir. 31.10.2004 00:01 Einn skór úr átján bútum "Við smíðum skóna frá grunni. Það geta verið allt upp í 15-18 bútar í einum skó," segir Lárus Gunnlaugsson sjúkraskósmiður sem starfar hjá Össuri. Þar tekur hann á móti öllum sem þurfa að láta sérsmíða á sig skó og auk hans eru fjórir menn í vinnu við skósmíðarnar. 30.10.2004 00:01 Atvinnuástandið "Eftirspurn eftir fólki í afgreiðslustörf og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu er verulega að aukast," segir Kolbeinn Pálsson hjá atvinnumiðluninni job.is og sem vinnustaði tekur hann sem dæmi verslanir, veitingahús og pöbba. 30.10.2004 00:01 Ungt fólk í atvinnurekstri Rán Viðarsdóttir hársnyrtifræðingur, sem er ekki nema 21 árs, festi nýverið kaup á hársnyrtistofunni Feimu í Ásholti 2, en hún útskrifaðist sem hársnyrtir um síðustu jól, dúxaði í sinni deild og varð semídúx yfir skólann. 30.10.2004 00:01 Hollvinir hins gullna jafnvægis "Við þurfum að fá ábendingar um fyrirtæki sem sýna góðan skilning á þörfum og aðstæðum starfsmanna sinna í einkalífinu," segir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur sem ásamt fleirum undirbýr ráðstefnuna Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem haldin verður á Nordica hóteli 17. nóvember. 30.10.2004 00:01 Sköpunin öll er mér ráðgáta Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fær heiðursverðlaun Eddunnar í ár. Kolbrún Bergþórsdóttir ræddi við Pál um heimildarmyndagerð, ferðalög og stóriðjumál. 30.10.2004 00:01 Þetta er svona brosbíll Grái Citroenbragginn hennar Ernu Hrannar Herbertsdóttur er sætur bíll sem fær fólk til að horfa á eftir sér. 29.10.2004 00:01 Crazy Bastard bíllinn Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000. 29.10.2004 00:01 Crazy Bastard bíllinn Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000. 29.10.2004 00:01 Lexus IS 300 Turbo Tryllitæki vikunnar er Lexus IS 300 Turbo árgerð 2003 . Bíllinn er rúmlega 500 hestöfl. 29.10.2004 00:01 Bíll sem sér í myrkri Honda þróar nú nætursjón í bíl, þá fyrstu sinnar tegundar. Nætursjónin greinir gangandi vegfarendur, reiðhjólafólk og dýr og gerir bílstjóra viðvart. 29.10.2004 00:01 Dekkin borin saman Tíminn er kominn hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við erum farin að vakna aðeins fyrr á morgnana til að skafa af gluggunum á bílnum og miðstöðin er endalaust lengi að verma kalda kroppana. Fyrr en varir ágerist frostið og göturnar verða ísi lagðar. 29.10.2004 00:01 Konur aka Polo á femínkvöldi Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. 29.10.2004 00:01 Önnur kynslóð Toyota RAV4 Nú þegar 10 ár eru liðin síðan Toyota kom fram með RAV4-jepplinginn eru menn farnir að bíða spenntir eftir nýrri útgáfu. 29.10.2004 00:01 Hekla lækkar bílalánin Vaxtalækkunin er farin að skila sér í bílalánum. 29.10.2004 00:01 Sjötta ráðningin Páll Magnússon var ráðinn sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 í tengslum við breytingar á eignarhaldi og skipulagi Norðurljósa. Fyrir var Páll framkvæmdastjóri dagskrársviðs stöðvarinnar og helsti fréttalesari ásamt Eddu Andrésdóttur. 29.10.2004 00:01 Helmingur frá stöðvum Norðurljósa Sjónvarpsmaður ársins verður krýndur á Edduverðlaunahátíðinni sunnudaginn 14. nóvember. Almenningur getur valið úr hópi 38 sjónvarpsmanna á Vísi en auk þess mun Gallup spyrja um hug almennings í skoðanakönnun. Atkvæðagreiðslan á <a href="http://www.visir.is/?pageid=506"><strong>vísir.is</strong></a> stendur til miðnættis 13. nóvember. 28.10.2004 00:01 Kaldhömruð frásögn úr dópheimum Óhamingjan sem dópið skapar er alltaf keimlík - spírall sem fer misjafnlega hratt niður. En kosturinn við bókina er stíllinn, kaldur og án hluttekningar... 28.10.2004 00:01 Leynivopnið í eldhúsinu "Leynivopnið mitt í eldhúsinu er soðin ýsa," segir Erla Ruth Harðardóttir leikkona. "Ég eyði gífurlegum tíma í að elda hér ofan í fjögur börn og eiginmann, en verð að viðurkenna að eldhúsið er ekki minn staður. Oftast þyrfti ég að hafa fjórréttað til að allir væru ánægðir og það er ekki fyrr en ég töfra fram ýsuna sem allir brosa í hring." 28.10.2004 00:01 Nornir og forynjur á hrekkjavöku Á sunnudaginn er allra heilagra messa samkvæmt kaþólskum sið, en þá fara nornir, forynjur og hverskyns kynjakvistir á kreik. Það er ekki hefð fyrir því að halda upp á hrekkjavökuna á Íslandi þó Íslendingar sem hafa verið búsettir í útlöndum haldi fast í þessa skemmtilegu hátíð og festi hana gjarnan í sessi í eigin fjölskyldu. 28.10.2004 00:01 Skerum út grasker um helgina <font face="Helv"> </font>Útskurður á graskerjum: Graskerið þarf helst að vera frekar stórt. Fræin eru hreinsuð úr. Sniðugast er að teikna mynd á pappír og pota með títuprjóni í gegnum myndina á graskerið. 28.10.2004 00:01 Grænmeti í áskrift "Ég hafði samband við Olís með þessa hugmynd og þeim leist svo vel á þetta að þeir stukku til," segir Þórður G.Halldórsson hjá Græna hlekknum sem dreifir lífrænt ræktuðu grænmeti til einstaklinga í áskrift. 28.10.2004 00:01 Lummur Lummur eða klattar er bæði saðsamt og gott meðlæti með kaffi, mjólk eða kakói. Það kætir börnin í kaffitímanum og er líka sérlega fljótlegt að grípa til þegar gesti ber óvænt að garði. 28.10.2004 00:01 Karelíubaka Karelíubaka, eða Karjalan piirakka eins og hún heitir á frummálinu, er finnskur réttur sem er mjög vinsæll í heimalandinu og má segja að sé einn af þjóðarréttum Finna. Hægt er að kaupa bökuna frosna úti í næstu hverfisverslun í Finnlandi og þá í mismunandi stærðum en skemmtilegra er þó að baka hana sjálfur frá grunni. 28.10.2004 00:01 Ný matreiðslubók Ný matreiðlsubók hefur litið dagsins ljós. Hún heitir Fiskréttir Hagkaupa og er skrifuð af fimm meistarakokkum, þeim Sigurði Hall, Úlfari Eysteinssyni, Jóni Arnari Guðbrandssyni, Rúnari Gíslasyni og Sveini Kjartanssyni. 28.10.2004 00:01 Föstudagsbleikjur með pestó Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi. 28.10.2004 00:01 Handhafar Eddu 1999 27.10.2004 00:01 Handhafar Eddu 2000 27.10.2004 00:01 Handhafar Eddu 2001 27.10.2004 00:01 Handhafar Eddu 2002 27.10.2004 00:01 Handhafar Eddu 2003 27.10.2004 00:01 Kaupir ekki mikið af fötum "Ég kaupi mér ekki mikið af fötum. Ég reyni að fara sjaldnar og kaupi mér þá eitthvað sem ég get blandað við þau föt sem ég á fyrir. Ég á ekki mikið af fötum en ég á rosalega mikið af skóm. Ég er eiginlega algjör skófrík," segir Sesselja Thorberg, iðnhönnuður og aðstoðardagskrárgerðarmanneskja í þættinum Innlit útlit með Völu Matt á Skjá Einum. 27.10.2004 00:01 Heima er best "Við erum með mjög breitt úrval bæði í húsgögnum og borðbúnaði og leggjum áherslu á notalega stemningu á heimilinu," segir Áslaug Jónsdóttir, en hún á verslanirnar Líf og List í Smáralind og Líf og List - húsgögn í Ármúla 44, ásamt eiginmanni sínum Oddi Gunnarssyni. 27.10.2004 00:01 Uppáhaldshúsgagn Harðar Áskels "Ég spurði son minn fjórtán ára að því í gær, eftir að þú hringdir, hver hann teldi að væri uppáhaldsstaður minn í húsinu. Hann var fljótur til svars og sagði að það væri örugglega við píanóið," segir Hörður Áskelsson tónlistarmaður brosandi um leið og hann býður til stofu. 27.10.2004 00:01 Íslensk munsturhönnun Í safnbúð Þjóðminjasafnsins er að finna skemmtilegar vörur eins og púðaver og diskamottur með handþrykktu íslensku mynstri. Tvær ungar konur hafa bæði hannað og þrykkt þessa gripi. 27.10.2004 00:01 Stansted-flugvöllur "Við höfum fengið leyfi til að auka farþegafjölda okkar úr tuttugu milljónum í 25 milljónir fyrir árið 2011. Framtíðarsýn okkar er skýr og árið 2011 hyggjumst við bæta við flugstöðina. Við viljum fjölga bílastæðum, verkstæðum og flugbrautum innan flugvallarsvæðisins," 27.10.2004 00:01 Ferðamannaparadís Brynja Dögg Friðriksdóttir sendir pistla úr heimsreisu sinni 27.10.2004 00:01 Ómissandi í vetur Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar einhvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í íslenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. 27.10.2004 00:01 Förðunarkeppni No Name Förðunarskóli No Name hélt förðunarkeppni í annað sinn um síðustu helgi. Keppt var í fimm flokkum; þrem flokkum meistara, Smoky-förðun, tískuförðun og tímabilaförðun, einum flokki nemenda í frjálsri förðun og einum flokki unglinga þrettán til sextán ára þar sem þemað var framtíðin. 27.10.2004 00:01 Fatnaður úr plöntubeðma Í versluninni Igmu er í boði fatnaður sem unninn er úr plöntubeðma, en það er fjölsykrungur sem er öllum plöntum nauðsynlegur. 27.10.2004 00:01 Prjón og hekl Prjón og hekl er í tísku og þeim fer nú aftur fjölgandi sem taka sér prjóna og heklunálar í hönd og búa til sínar eigin flíkur. 27.10.2004 00:01 Keypti eigin plötu Arnviður Snorrason, sem er betur þekktur sem raftónlistarmaðurinn Exos þurfti einu sinni að gera kaup sem voru í senn einstaklega góð og afar slæm."Ég var að gefa út plötu hjá þýsku plötufyrirtæki. 27.10.2004 00:01 Mjúk og bragðgóð Risarækjueldi Orkuveitu Reykjavíkur hefur gengið vel. Fyrsta uppskeran var matreidd og brögðuð í gær og fannst stjórnarformanninum rækjan hið mesta lostæti. Orkuveitan stefnir á að koma eldinu í hendur annarra. 27.10.2004 00:01 Runurúm og verkandi föll Háskóli Íslands hefur boðað til málstofu í stærðfræði í dag. Eggert Briem, prófessor, heldur fyrirlestur um runurúm og verkandi föll. 27.10.2004 00:01 Gerður K. fékk Laxnessverðlaunin Gerður Kristný hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár fyrir skáldsöguna<strong> </strong><em>Bátur með segli og allt</em>. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 27.10.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sýning hjá Landsbjörgu Slysavarnarfélagið Landsbjörg stendur fyrir björgunarsýningu á Hótel Loftleiðum í dag og hefst hún klukkan eitt. Á sýningunni verða margir öflugustu jeppar og snjóbílar björgunarsveitanna ásamt bátum og vélsleðum sýndir. 31.10.2004 00:01
Einn skór úr átján bútum "Við smíðum skóna frá grunni. Það geta verið allt upp í 15-18 bútar í einum skó," segir Lárus Gunnlaugsson sjúkraskósmiður sem starfar hjá Össuri. Þar tekur hann á móti öllum sem þurfa að láta sérsmíða á sig skó og auk hans eru fjórir menn í vinnu við skósmíðarnar. 30.10.2004 00:01
Atvinnuástandið "Eftirspurn eftir fólki í afgreiðslustörf og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu er verulega að aukast," segir Kolbeinn Pálsson hjá atvinnumiðluninni job.is og sem vinnustaði tekur hann sem dæmi verslanir, veitingahús og pöbba. 30.10.2004 00:01
Ungt fólk í atvinnurekstri Rán Viðarsdóttir hársnyrtifræðingur, sem er ekki nema 21 árs, festi nýverið kaup á hársnyrtistofunni Feimu í Ásholti 2, en hún útskrifaðist sem hársnyrtir um síðustu jól, dúxaði í sinni deild og varð semídúx yfir skólann. 30.10.2004 00:01
Hollvinir hins gullna jafnvægis "Við þurfum að fá ábendingar um fyrirtæki sem sýna góðan skilning á þörfum og aðstæðum starfsmanna sinna í einkalífinu," segir Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur sem ásamt fleirum undirbýr ráðstefnuna Heima og heiman: Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi, sem haldin verður á Nordica hóteli 17. nóvember. 30.10.2004 00:01
Sköpunin öll er mér ráðgáta Páll Steingrímsson kvikmyndagerðarmaður fær heiðursverðlaun Eddunnar í ár. Kolbrún Bergþórsdóttir ræddi við Pál um heimildarmyndagerð, ferðalög og stóriðjumál. 30.10.2004 00:01
Þetta er svona brosbíll Grái Citroenbragginn hennar Ernu Hrannar Herbertsdóttur er sætur bíll sem fær fólk til að horfa á eftir sér. 29.10.2004 00:01
Crazy Bastard bíllinn Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000. 29.10.2004 00:01
Crazy Bastard bíllinn Í Crazy Bastard, nýju myndbandi strákanna í 70 mínútum og hljómsveitarinnar Quarashi bregður fyrir svartri glæsikerru af gerðinni Pontiac, Trans Am af árgerðinni 2000. 29.10.2004 00:01
Lexus IS 300 Turbo Tryllitæki vikunnar er Lexus IS 300 Turbo árgerð 2003 . Bíllinn er rúmlega 500 hestöfl. 29.10.2004 00:01
Bíll sem sér í myrkri Honda þróar nú nætursjón í bíl, þá fyrstu sinnar tegundar. Nætursjónin greinir gangandi vegfarendur, reiðhjólafólk og dýr og gerir bílstjóra viðvart. 29.10.2004 00:01
Dekkin borin saman Tíminn er kominn hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Við erum farin að vakna aðeins fyrr á morgnana til að skafa af gluggunum á bílnum og miðstöðin er endalaust lengi að verma kalda kroppana. Fyrr en varir ágerist frostið og göturnar verða ísi lagðar. 29.10.2004 00:01
Konur aka Polo á femínkvöldi Konur fjölmenntu á Femínkvöld hjá Heklu á fimmtudagskvöld. Tilefnið var kynning á VW Polo sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur. 8.000 konum á aldrinum 18 til 50 ára var sendur póstur með boði um að reynsluaka Polo. 29.10.2004 00:01
Önnur kynslóð Toyota RAV4 Nú þegar 10 ár eru liðin síðan Toyota kom fram með RAV4-jepplinginn eru menn farnir að bíða spenntir eftir nýrri útgáfu. 29.10.2004 00:01
Sjötta ráðningin Páll Magnússon var ráðinn sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 í tengslum við breytingar á eignarhaldi og skipulagi Norðurljósa. Fyrir var Páll framkvæmdastjóri dagskrársviðs stöðvarinnar og helsti fréttalesari ásamt Eddu Andrésdóttur. 29.10.2004 00:01
Helmingur frá stöðvum Norðurljósa Sjónvarpsmaður ársins verður krýndur á Edduverðlaunahátíðinni sunnudaginn 14. nóvember. Almenningur getur valið úr hópi 38 sjónvarpsmanna á Vísi en auk þess mun Gallup spyrja um hug almennings í skoðanakönnun. Atkvæðagreiðslan á <a href="http://www.visir.is/?pageid=506"><strong>vísir.is</strong></a> stendur til miðnættis 13. nóvember. 28.10.2004 00:01
Kaldhömruð frásögn úr dópheimum Óhamingjan sem dópið skapar er alltaf keimlík - spírall sem fer misjafnlega hratt niður. En kosturinn við bókina er stíllinn, kaldur og án hluttekningar... 28.10.2004 00:01
Leynivopnið í eldhúsinu "Leynivopnið mitt í eldhúsinu er soðin ýsa," segir Erla Ruth Harðardóttir leikkona. "Ég eyði gífurlegum tíma í að elda hér ofan í fjögur börn og eiginmann, en verð að viðurkenna að eldhúsið er ekki minn staður. Oftast þyrfti ég að hafa fjórréttað til að allir væru ánægðir og það er ekki fyrr en ég töfra fram ýsuna sem allir brosa í hring." 28.10.2004 00:01
Nornir og forynjur á hrekkjavöku Á sunnudaginn er allra heilagra messa samkvæmt kaþólskum sið, en þá fara nornir, forynjur og hverskyns kynjakvistir á kreik. Það er ekki hefð fyrir því að halda upp á hrekkjavökuna á Íslandi þó Íslendingar sem hafa verið búsettir í útlöndum haldi fast í þessa skemmtilegu hátíð og festi hana gjarnan í sessi í eigin fjölskyldu. 28.10.2004 00:01
Skerum út grasker um helgina <font face="Helv"> </font>Útskurður á graskerjum: Graskerið þarf helst að vera frekar stórt. Fræin eru hreinsuð úr. Sniðugast er að teikna mynd á pappír og pota með títuprjóni í gegnum myndina á graskerið. 28.10.2004 00:01
Grænmeti í áskrift "Ég hafði samband við Olís með þessa hugmynd og þeim leist svo vel á þetta að þeir stukku til," segir Þórður G.Halldórsson hjá Græna hlekknum sem dreifir lífrænt ræktuðu grænmeti til einstaklinga í áskrift. 28.10.2004 00:01
Lummur Lummur eða klattar er bæði saðsamt og gott meðlæti með kaffi, mjólk eða kakói. Það kætir börnin í kaffitímanum og er líka sérlega fljótlegt að grípa til þegar gesti ber óvænt að garði. 28.10.2004 00:01
Karelíubaka Karelíubaka, eða Karjalan piirakka eins og hún heitir á frummálinu, er finnskur réttur sem er mjög vinsæll í heimalandinu og má segja að sé einn af þjóðarréttum Finna. Hægt er að kaupa bökuna frosna úti í næstu hverfisverslun í Finnlandi og þá í mismunandi stærðum en skemmtilegra er þó að baka hana sjálfur frá grunni. 28.10.2004 00:01
Ný matreiðslubók Ný matreiðlsubók hefur litið dagsins ljós. Hún heitir Fiskréttir Hagkaupa og er skrifuð af fimm meistarakokkum, þeim Sigurði Hall, Úlfari Eysteinssyni, Jóni Arnari Guðbrandssyni, Rúnari Gíslasyni og Sveini Kjartanssyni. 28.10.2004 00:01
Föstudagsbleikjur með pestó Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar fljótlegan mat á föstudegi. 28.10.2004 00:01
Kaupir ekki mikið af fötum "Ég kaupi mér ekki mikið af fötum. Ég reyni að fara sjaldnar og kaupi mér þá eitthvað sem ég get blandað við þau föt sem ég á fyrir. Ég á ekki mikið af fötum en ég á rosalega mikið af skóm. Ég er eiginlega algjör skófrík," segir Sesselja Thorberg, iðnhönnuður og aðstoðardagskrárgerðarmanneskja í þættinum Innlit útlit með Völu Matt á Skjá Einum. 27.10.2004 00:01
Heima er best "Við erum með mjög breitt úrval bæði í húsgögnum og borðbúnaði og leggjum áherslu á notalega stemningu á heimilinu," segir Áslaug Jónsdóttir, en hún á verslanirnar Líf og List í Smáralind og Líf og List - húsgögn í Ármúla 44, ásamt eiginmanni sínum Oddi Gunnarssyni. 27.10.2004 00:01
Uppáhaldshúsgagn Harðar Áskels "Ég spurði son minn fjórtán ára að því í gær, eftir að þú hringdir, hver hann teldi að væri uppáhaldsstaður minn í húsinu. Hann var fljótur til svars og sagði að það væri örugglega við píanóið," segir Hörður Áskelsson tónlistarmaður brosandi um leið og hann býður til stofu. 27.10.2004 00:01
Íslensk munsturhönnun Í safnbúð Þjóðminjasafnsins er að finna skemmtilegar vörur eins og púðaver og diskamottur með handþrykktu íslensku mynstri. Tvær ungar konur hafa bæði hannað og þrykkt þessa gripi. 27.10.2004 00:01
Stansted-flugvöllur "Við höfum fengið leyfi til að auka farþegafjölda okkar úr tuttugu milljónum í 25 milljónir fyrir árið 2011. Framtíðarsýn okkar er skýr og árið 2011 hyggjumst við bæta við flugstöðina. Við viljum fjölga bílastæðum, verkstæðum og flugbrautum innan flugvallarsvæðisins," 27.10.2004 00:01
Ómissandi í vetur Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar einhvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í íslenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. 27.10.2004 00:01
Förðunarkeppni No Name Förðunarskóli No Name hélt förðunarkeppni í annað sinn um síðustu helgi. Keppt var í fimm flokkum; þrem flokkum meistara, Smoky-förðun, tískuförðun og tímabilaförðun, einum flokki nemenda í frjálsri förðun og einum flokki unglinga þrettán til sextán ára þar sem þemað var framtíðin. 27.10.2004 00:01
Fatnaður úr plöntubeðma Í versluninni Igmu er í boði fatnaður sem unninn er úr plöntubeðma, en það er fjölsykrungur sem er öllum plöntum nauðsynlegur. 27.10.2004 00:01
Prjón og hekl Prjón og hekl er í tísku og þeim fer nú aftur fjölgandi sem taka sér prjóna og heklunálar í hönd og búa til sínar eigin flíkur. 27.10.2004 00:01
Keypti eigin plötu Arnviður Snorrason, sem er betur þekktur sem raftónlistarmaðurinn Exos þurfti einu sinni að gera kaup sem voru í senn einstaklega góð og afar slæm."Ég var að gefa út plötu hjá þýsku plötufyrirtæki. 27.10.2004 00:01
Mjúk og bragðgóð Risarækjueldi Orkuveitu Reykjavíkur hefur gengið vel. Fyrsta uppskeran var matreidd og brögðuð í gær og fannst stjórnarformanninum rækjan hið mesta lostæti. Orkuveitan stefnir á að koma eldinu í hendur annarra. 27.10.2004 00:01
Runurúm og verkandi föll Háskóli Íslands hefur boðað til málstofu í stærðfræði í dag. Eggert Briem, prófessor, heldur fyrirlestur um runurúm og verkandi föll. 27.10.2004 00:01
Gerður K. fékk Laxnessverðlaunin Gerður Kristný hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í ár fyrir skáldsöguna<strong> </strong><em>Bátur með segli og allt</em>. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í dag. 27.10.2004 00:01