Fleiri fréttir

RavlE lipur á rifflinum

Atlantic Esports lék sinn fyrsta leik undir nýju nafni í Ljósleiðaradeildinni þegar liðið mætti Fylki. Áður hét Atlantic NÚ.

WZRD göldróttur í Ancient

Ljósleiðaradeildin í CS:GO er snúin aftur eftir hlé og hleyptu SAGA og TEN5ION 10. umferðinni af stað í gærkvöldi.

Tilþrifin: Eiki47 stríddi toppliðinu

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Eiki47 í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Snúa aftur eftir langa pásu

Tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimru leikjum í veinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Deildin hefur verið í pásu í tæpar þrjár vikur þar sem liðin tóku þátt í forkeppni Blast mótaraðarinnar.

BLAST forkeppnin: Dusty sló Þór úr leik

Það var sannkölluð Counter Strike veisla þegar Blast forkeppnin hélt áfram í gærkvöldi og nú standa einungis 4 lið eftir, Dusty, Ármann, SAGA og xatefanclub.

BLAST forkeppnin farin af stað

12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO.

EddezeNNN sýndi Þór í tvo heimana

Lengi hafði verið beðið eftir því að Þór og Dusty myndu etja kappi í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO en liðin mættust í Dust 2 kortinu í gærkvöldi.

Goa7er leiddi LAVA til sigurs

Lið Viðstöðu og LAVA mættust í Inferno kortinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi.

Tilþrifin: Xeny vinnur lotuna einn á móti fjórum

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það xeny í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Brnr baneitraður með 33 fellur í Ancient

LAVA gat skilið sig frá miðju töflunnar með sigri á Fylki í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi, en liðið tapaði fyrir Ármanni í síðustu umferð.

Tilþrifin: Dabbehhh tekur út þrjá fyrir toppliðið

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Dabbehhh í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

RavlE skaut NÚ upp á toppinn

Í síðari leik gærkvöldsins mætti NÚ Viðstöðu. Liðin hafa bæði gert sig gildandi á tímabilinu en NÚ gat jafnað Þór að stigum á toppnum með sigri.

Tilþrifin: RavlE fer illa með liðsmenn Viðstöðu

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það RavlE í liði NÚ sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Sjá næstu 50 fréttir