Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppslagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. nóvember 2022 19:11 Níundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld með þremur leikjum, en boðið verður upp á algjöran toppslag í seinustu viðureign kvöldsins. Við hefjum þó leik á viðureign Ármanns og SAGA klukkan 19:30 þar sem lið Ármanns stefnir á að halda sér í toppbaráttunni með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Ten5ion þar sem NÚ getur jafnað Þór á toppi deildarinnar með sigri gegn stigalausu botnliðinu. Seinasta viðureign kvöldsins er svo viðureign Ljósleiðaradeildara Dusty og toppliðs Þórs. Liðin höfnuðu í efstu tveimur sætum Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili og Þórsarar tróna á toppi hennar eins og staðan er þegar þetta er ritað. Dusty getur þó jafnað Þór að stigum með sigri og því er mikið undir í leik kvöldsins. Ljósleiðaradeildin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, en einnig verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti
Við hefjum þó leik á viðureign Ármanns og SAGA klukkan 19:30 þar sem lið Ármanns stefnir á að halda sér í toppbaráttunni með sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Ten5ion þar sem NÚ getur jafnað Þór á toppi deildarinnar með sigri gegn stigalausu botnliðinu. Seinasta viðureign kvöldsins er svo viðureign Ljósleiðaradeildara Dusty og toppliðs Þórs. Liðin höfnuðu í efstu tveimur sætum Ljósleiðaradeildarinnar á seinasta tímabili og Þórsarar tróna á toppi hennar eins og staðan er þegar þetta er ritað. Dusty getur þó jafnað Þór að stigum með sigri og því er mikið undir í leik kvöldsins. Ljósleiðaradeildin verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, en einnig verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Dusty Þór Akureyri Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti