Ljósleiðaradeildin í beinni: Snúa aftur eftir langa pásu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 19:17 Leikir kvöldsins. Tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimru leikjum í veinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Deildin hefur verið í pásu í tæpar þrjár vikur þar sem liðin tóku þátt í forkeppni Blast mótaraðarinnar. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar SAGA og Ten5ion eigast við. SAGA situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig, en Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Atlantic Esports Iceland og Fylkis, en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar. Atlantic Esports Iceland trónir á toppnum með 14 stig, líkt og Dusty og Þór, en Fylkir situr í næst neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar SAGA og Ten5ion eigast við. SAGA situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig, en Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Atlantic Esports Iceland og Fylkis, en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar. Atlantic Esports Iceland trónir á toppnum með 14 stig, líkt og Dusty og Þór, en Fylkir situr í næst neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Körfubolti