Fleiri fréttir

Óvenjuleg tilkynning

Rory McIlroy, sem valinn var kylfingur ársins á PGA-mótaröðinni í þriðja skipti á ferlinum, fékk að vita að hann hefði unnið Jack Nicklaus-bikarinn frá sjálfum Jack Nicklaus þar sem þeir sátu í bikaraherberginu á The Bear’s Club.

Guðmundur endaði þrettándi í Frakklandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson endaði í 13. sæti Open de Bretagne mótsins í golfi sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur Hafþórsson varð í 31. sæti.

Einherjar ársins geta unnið sér inn Benz

Það hafa örugglega einhverjir íslenskir kylfingar náð draumahögginu á árinu 2019 enda hafa ófáir hringirnir verið spilaðir út um allt land á mjög góðu golfsumri.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.